Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 3
MOBÖUNBLAÐIÐ, LAUGARDiAjGUR 7. FEBRÚAR 1S70 3 1 KVÖLD sýnir sjónvarpið íslenzku kvikmyndina „79 aí stöðinni", en mynd þessi var gerð af Edda-film árið 1962 eftir samnefndri skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar. „79 atf stöðinni“ er alisienzk (kvikimynd, gerð einigöngu með íslenzikum leifcurum, með íslenzíku taii, fntmsam- inni íslenzíkri tónliet, etftir ís- lenzlkri sfcáldsögu og kvik- myndahandriti og var mynd- inni imjög vel tekið, þegar hún var fyrst sýnd hér haust- ið 1962. Kvikmynðin „79 atf stöð- inni“ var þriðja og síðasta ikvilkmyndin, sem Edda-fillm gerði, en þau Kristbjörg Kjeld og Gunnar Eyjóltfsson fara með tvö aðalihlutverfcin í myndinni, Ragnar og Gógó. Danskur maður, Erifc Balling að natfni stjórnaði kvifcmynda tökiunni, en Guðlaugur Rósin fcranz gerði kvikmyndalhand- ritið. Hófst kvifcmyndatakan í Rey'kjavífc 9. júlí 1962 og var lokið 7. ágúst, en aðeins rúmum þremur mánuðum eftir að kvifcmyndatalkan hótfst var hún frumisýnd í Reyfcj avík. í tilietfni af sýningu myndar innar í sjónvarpinu í kvöld Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld í hlutverkum sínum í „79 af stöðinni“. Skemmtidagskrá íþróttahátíðarinnar á Akureyri ákveðin STÖÐUGT er unnið að Vetrar- íþróttahátíðinni 1970, sem hefst á Akureyri 28. febrúar n.k. og stendur til 8. marz. Þó að Vetr- aríþróttahátíðin .verði að lang- mestu leyti helguð margþættum vetraríþróttum, þá verður einn- ig margt við að vera á öðrum sviðum félagsstarfsins og áætlað að alltaf sé eitthvað um að vera fyrir alla aldursfiokka Meðal þeirra sem skemmta á Vetraríþróttahátíðinni á Akur- eyri eru Lúðrasveit Akureyrar, Philip Jenkins, Ámi Johnsen, Ríó-tríó, Ævintýri og Bjöggi hljómsveit Ingimars Eydals, Jöt undur Guðmundsson og negra. söngvarinn Joe Dawkens. Sú undirbúningsnefnd Vetrai íþróttahátíðarinnar, sem sér um skemmtidagskrána hefur nú rað- að henni niður í stærstum drátt- um og fer hún hér á eftir: Lauigardaginn 28. febrúar hefbt skákmót að Hótel KEA og mun það stianda í vifcu. Meðail gesta á Skákimótinu, verða Guðimund- ur Siglurjónsson og Briagi Krist- jánsson. Sunniudaginn 1. m.arz verður allmenniur dansleikiur í Sjáltfstæð iisihúisiniu og mun hljóimsveilt húiss inis leika fyirir dansi, en sfciemmiti atriði kvöldisins annast Ríó-tríó- ið. Þriðjudaginn 3. marz verður uinglingadansl'ei kiur í Sjálfstæð- islhúsinu. Þar verður einnigverð launaatfhending, en hljócmsveit- in, Ævintýri ásamt Björigvin Halil dórssyni mun leika fyrir dansi. Aldurstakimar'k er 14 ár. Þá um kvöldið verður leiksýn- ing hjá Leiikfélaigi Akiureyrar, og er í réði að sýna Gui'lnia hlið- ið. Miðvifcudaginn 4. marz verð- ur almenniur uinglinigadansteikur í SjáMstæðiisihúsinu og Ævintýri og Björgvin leika og symgja. Þá um kvöldið verður konsert í Varðborg og mun Philip Jenk- ins leika einleik. Fimmitudaginn 5. marz verð- ur dansleikur í Sjiálifisitæðislhús- inu mieð fjölþættiri sfcemmitidag- skrá: Lúðrasveit Akureyrar, Árni Johmsen syngur vísiur og þjóðlög, Jöruindiur Giuðtou'ndsson skemmitir og negrasöngvarinn Joe Dawkens syngur negnalög. Þann diag hetfst bridgekeppni á vegurn Bridgefélags Akureyr- Indriði G. Þorsteinsson ihafði Mbl. samband við Ind- riða G. ÍÞorsteinssan rithötfund og spurði, hvað honum væri minnisstæðast í eambandi við töfcu myndarinnar og efst í hug nú þegar sýna ætti myndina í sjómvarpinu. — Indriði sagði: — Mér er iminnisstæðast hvað allt gekfc vel mneð kvikmyndatökuna á sínuan tíma og jaifnfraimt er ég hissa á* því að elkfki sfcyldi verða tframhald hjá Edda- fiilim, því með töku þassarar myndar sýndi Edda-tfilm að fyrirtækið er fullfært um að gera prógramimyndir. — Mér finnst vera kominn tími til fyrir löngu að halda þessu átfram og ef miðað er við aðsófcn að „79 atf stöðinni" þá ætti Edda-tfUm að geta verið alveg traust fyrirtæki, fjárhagslega. Mér virðisf ætti að vera hægt að gera eina íslenzka mynd á um það bil tveggja ára fresti. íslenzk ikvilkmyndagerð ætti að vera einis og hvert annað menn- ingarstartf í landinu, við eig- inn nóg efni, góða leikara og Edda-fikn hetfur sannað að það er fuilllkomlega fært um að tetfla djarft og sigja. STAKSTEINAR Kvöldmynd frá AkureyrL ar og miun hún standa út vifc- una. Föstudaginn 6. marz verður almennur danisleifcur í SjálÆstæð ishúsiruu og þar miumiu Skem,mlta auk hljómsveitar Ingimiars Ey- dals, Árni Jöhnsen víisna- og þjóðlagasöngvari, Jönundiur Guð mundsson og n egr asöngv a ni n,n Joe Dawkens. Lauigardaginn 7. marz verður almienniur dansleikur í Sjálfsitæð- islhúisimu, og mun, Joe Dawkens skeimimita það kvö'ld. Suniniudaiginn, 8. marz verður lokaihiótf í Sjáltfstæðiáhúsinu, en þegar því er lokið verðiur al- miennur dansleikur þar til klufck 01 og mun negrasönigvarinn Skemimta þar. Gæzlan fær skotfæri í gömlu byssurnarhjá Dönum DANSKA eflliriitisdkipið Ingóltf fcom till Reyfcj a víkur um hel'g- inia og hatfði mieðferðis sfcotfæri þau og tfailllþyssur, sem Land- heligiagæzlan hettfur feingið frá daimska flotainiuim. Komu byss- umnar firá GræniLaindi, en skot- tfœriin tfirá Kauipmannahöfn. Vopn af þesisari gerð hatfa ver- ið notuð hjá Lamdlheligisgæzluemi aC'lit frá áriiniu 1925—26, að þvi er Pétur Sigiuæðssoin, forstjóri, tjáði Mbl. Eru þessar byssur uim borð í ölHuim stærini skipum og hatfa reynzt Landheligragæzlunini sér- legia vel til þeinra nota, sem hún hiefur fyriæ þær. Hins vegar var orðið moQckuð lítið t’il atf skot- fænum, seim hatfa verið fengiin fr'á Dainmörku. Þar sem Danir voru að hætta algeriega notlkun þessara vopnia, vairð 'það að samkomu'lagi að ís- lenzfca Landlheligisgæzl'ain fenigi hjá þeiim það sam eftir var atf ■skottfserum, ásamt byssunum tveimiur, sem hægt væri þá að niota í vairaihiliuti. Þetta er mjög haigkivœmt fyrir Laind'helgiisgæzl- uima, sagði Pétur, og að þafcfca góðu seumkomulagi við Daini. Pá vita menn það Kristján Benediktsson, borgar fulltrúi FramsóknarHokksins gaf afar merkilóga yfirlýsingu á síð asta borgarstjómarfundi og veitti jafnframt borgarfulltrúum upplýsingar, sem þeir hafa sjálf- sagt ekki haft á reiðum hönd- um. Kristján Benediktsson skýrði nefnilega frá því, áð Ell- iðaárnar lægju til sjávar. Þá vita menn það. Kotrosknir kratar Það eina, sem vekur eftirtekt við ræðuflutning krata í borgar stjóm Reykjavíkur, er sú stað- reynd, að mönnunum stekkur aldrei bros, þegar þeir eru að skýra frá frumkvæði og forustu Alþýðuflokksins í hinum ýmsu málum. T.d. skýrði Björgvin Guðmundsson grafalvarlegur frá því á sídasta borgarstjómar- fundi, að munurinn á Sjálfstæð- isflokknum og Alþýðuflokknum væri sá, að Sjálfstæðisflokkur- inn vildi láta atvinnumálin leys ast af sjálfu sér, en Alþýðuflokk urinn vildi aðgerðir strax. Það er ekkert ofsagt af kýmnigáfu þeirra krata. Guðmundarnir deila Á borgarstjómarfundinum sl. fimmtudag gerðist sá óvenjulegi atburður, að Guðmundur J. Guð mundsson, sem er fyrsti vara- maður kommúnista í borgar- stjóm, mætti á fundinum. Það má telja á fingrum annarrar handar, hve oft slíkt hefur gerzt sl. 4 ár, enda vitað, að Guðmund ur J. er ekki hrifinn af frammi- stöðu flokksbræðra sinna í borg arstjórn og óspar á yfirlýsingar þar um. Nú vildi svo til, að Guð mundur J. flutti þrjár tillögur um atvinnumál á þessum borgar stjómarfundi, ásamt tveimur öðrum borgarfulltrúum, en allir þrír eiga sæti i Atvinnumála- nefnd Reykjavíkur. Þá brá svo við, að helzti talsmaður komm- únista í borgarstjóm Reykjavik ur, Guðmundur Vigfússon, not- aði tækifærið til þsss að ráðast á flokksbróður sinn vegna þessa tillöguflutnings. Hann talaði í heldur niðrandi tón um tillögur Guðmundar J. og borgarfulltrú- anna tveggja og sagði að þær væru að vísu jákvæðar, en ósköp veigalitlar. Þessum athugasemd- um var augljóslega beint til Guð mundar J. Guðmundssonar og ekki að ástæðulausu. Vitað er, að nokkur hreyfing er fyrir því í hópi kommúnista að veita Guð mundi Vigfússyni hvíld frá störf um í borgarstjóm R«ykjavíkur, en senda Guðmund J. þangað inn í staðinn. Eða a.m.k. að gera tilraun til þess, þar sem komm- únistar vita raunar lítt um hvað þeir koma mörgum fulltrúum að í borgarstjórn eftir að flokkur þeirra hefur þrí- ef ekki fjór- klofnað frá síðustu borgarstjóm arkosningum. Árásir Guðmund- ar Vigfússonar á tiUöguflutning Guðmundar J. í borgarstjóra eru því fyrsta lotan í valdabarátt- unni innan kommúnistaflokksins í Reykjavík í sambandi við kosm ingarnar í vor. Það verður fróð- legt að fylgjast m«ð framhald- inu. z < 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.