Morgunblaðið - 07.02.1970, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1970
25
(utvarp)
• laugardagur •
7. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 9.00 Fréttaágrip og úrdrátt*
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. 9.15 Morgunstund barn-
anna>: Heiðdís Norðfjörð les sög
una af „Línu langsokk” (13).
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Setning fundar Norður-
landaráðs i Þjóðleikhúsinu. 11.00
Óskalög sjúklinga: Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónileikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson sinnir skriflegum
óskum tónl istar unnenda.
14.30 Á liðandi stund
Helgi Saemundsson ritstjóri rabb
ar við hlustendur.
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Björns Baldurssonar og
Þórðar Gunnarssonar.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.00 Fréttlr.
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga
í umsjá Jóns Pálssonar.
17.30 Með Indiánum i Ameríku
Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri
flytur þáttin-n.
17.55 Söngvar í léttum tón
syngja.
Claudio Villa og Terry Bér
syngja.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt Hf
Árni Gunnarsson og Valdimar
Jóhannesson sjá um þáttinn.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plöt
um á fóninn,
20.45 Finsetumaðurinn
Magnús Á. Árnason segir frá
21.05 Ó liðna sælutið
Jökull Jakobsson rótar í gömlu
dóti uppi á háalofti, gukiuðum
blöðum og rykföllnum grammó-
fónplötum.
21.45 Harmonikkulög
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslagafónn útvarpsins
Pétur Steingrímsson og Ása
Beck við fóninn og símann í
eina klukkustund.
Síðan önnur danslög af plötum.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
• laugardagur ♦
7. FEBRÚAR 1970
15.50 Endurtekið efni:
Hallormsstaðaskógur
Svipazt er um í höfuðvígi ís-
lenzkrar skógræktar á Hallorms-
stað og rætt við Sigurð Blöndal,
skógarvörð. Umsjónarmaður Eið
ur Guðnaison. Kvikmyndun öm
Harðarson. Áður sýnt 1. desemb-
er 1969.
16.30 Karius og Baktus
Leikrit eftir Thorbjörn Egner.
Leikstjóri Helgi Skúlason.
Leikendur: Sigríður Hagalín, Borg
ar Gairðarsson og Skúli Helga-
son. Áður sýnt 4. janúar 1970.
17.00 Þýzka í sjónvarpi
15. kennslustund endurtekin.
16. kennslustund frumfliutt.
Leiðbeirandi Baidur Ingó'lfsson.
17.50 Krabbamein í legháisi
Fræðslumynd frá Krabbameinsfé
lagi tsiands. Þulur Þórarinn
Guðnason læknir.
18.05 fþróttir
Meðal annairs knattspymuleikur:
West Eromwich Albion og Man-
chester City. Umsjónarmaður
Sigurður Sigurðsson.
Illé
20.00 Fréttir
20.25 Smart spæjari
Vélmennið.
20.50 Þeir gömlu, góðu dagar
Skemmtiþáttur, þar sem gamli
tíminn er skoðaður i spéspegli
nútímans (Nordvision — Danska
sjónvarpið)
21.25 79 af stöðinni
Kvikmynd gerð af Edda-film ár
ið 1962 eftir samnefndri skáld
sögu Indriða G. Þorsteinssonar.
Handrit: Guðlaugur Rósinkranz
Tónlist: Jón Sigurðsson og Sig-
fús Halidórsson.
Leikstjóri Erik Ballinig.
Aðstoðarleikstjóri Benedikt Árna
son.
Lestur Passíusálma (12)
VELJUM ÍSLENZKT
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
Iðnfyrirtæhi í Kópavogi
óskar að ráða mann til að annast daglegt viðhald og eftirlit
á vélum og tækjum. Viðkomandi þarf að vera hagleiksmaður
á járn og tré og helzt að eiga algengustu handverkfæri.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt:
„Viðhald — 8172".
Aðalhlutverk:
Ragnar Gunnar Eyjólfsson
Guðríður Faxen
Kristbjörg Kjeld
Guðmundur Róbert Arnfinnsson
Aðrir leikendur:
Baldvin Halldórsson, Bessi
Bjaimason, Flosi Ólafsson, Emi-
lía Jónaadóttir, Haraldur Björns
son, Helga Löve, Herdís Þor-
valdsdóttir, Höskuldur Eyjólfs-
son, Jóhann Pálsson, John Tea-
sy, Klemenz Jónsson, Lárus Ing-
ólfsson, Lawrence W. Schnep,
Nína Sveinsdóttir, Regína Þórð-
ardót.ir og Steindór Hjörleifs-
son.
22.55 Dagskrárlok
Lifeyrissjóður
atvinnuflugmanna
Framhaldsaðalfundur verður haldinn að Hótel Loftleiðum
(Leifsbúð) þriðjudaginn 10. febrúar kl. 14.00.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Reglugerðarbreytingar.
ónnur mál.
STJÓRNIIM.
ALLTAF FJOLCAR
VOLKSW AGEN
Laugavegi
170-17 2
Sími
21240
HEKLA hf
Hleðslurýmið er 177 rúmfet, svo er hann mjög auðveldur
i akstri og þarf lítið meira rúm á götu en Volkswagen 1300.
Þess vegna er hann tilvalinn í borgarösinni. Bílstjórahúsið er
rúmgott, alklœtt. Sætin sérlega vönduð og þægileg. Renni-
hurð á hlið og stór afturhurð.
Sð Volkswagen varahluta- og viðgerðaþjónusta.
ALLT ÞETTA KEMST f HANN
r
oíi n o rioi l/lin B Inugnrdng — opið nllnn dnginn
o Lu & r S \UK H sunnudng — opið kl. 11-13,30.
H ’HEmR RÉTTIR - (sunnudng)
ÞORRAMTUR — ÞORRAMATUR — ÞORRAMATUR — ÞORRAMATUR — ÞORRAMATUR — ÞORRAMATUR — ÞORRAMATUR
i Kjötbúð Suðurvers i
> s
| Opið alla laugardaga kl. 9-18 |
, ÞORRAMATUR - VEIZLUMATUR f
ÞORRAMTUR — ÞORRAMATUR — ÞORRAMATUR — ÞORRAMATUR — ÞORRAMATUR — ÞORRAMATUR — ÞORRAMATUR