Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1970 5 Nixon heimfærir Guam- kenninguna á Evrópu 'T — Leggur áherzlu á að þróun Atlantshafs- bandalagsins verði að fylgjast með tímanum Washington, 19. febrúar — AP LJÓST er, að Richarð Nixon, Bandaríkjaforseti, hefur í hyffffju að færa út „Guam- kenningai" sína þannig, að hún spanni einnig afskipti Bandaríkjanna af vörnum V- Evrópu. Ef þetta táknar, að fækkað verður í herliði Banda ríkjanna erlendis, getur það þýtt, að endurskoðun fari fram á Atlantshafsbandalag- inu á þessum áratug. Likleg- ast er, að hér sé um að ræða undanfara fækkunar í herliði Bandaríkjanna í V-Evrópu, enda þótt ekkert liggi á, ef Nixon fær vilja sinn fram. Hin sögulega Skýrsla Nix- ons um utainríkiisimál, s©m hann flutti Bandaríkjaþiinigi í gær, gierir ljóst, að stjóm hans mun þróa „nýjar stefnur til að mæta hinum nýju málefn- um“ þeisisa áratuigiar, enida þótt áherzla sé lögð á samband Bamdiaríikjianna við V-Evrópu. í raiun og veru þýðir þetta að stjórn Nixons verður hin fyrsta í Bandaríkjunum til þess að taka Atlantshafsband a lagið til alvarleigrar athugun- ar og endurskoðuniar allt frá því að bandialag var gert um Atlantslhafið eftir heimsstyrj- öldina fyrri mieð Bandaríkim í fararbroddi. í þesisu endurspeglar forsiet- inn tilfinminigar miannia innan Bandaríkjanna, en þeir eru nú andsnúnari Ihlutun þeirra er- lemdis en nokikru simni fyrr sfðian fyrir heimisstyrjöldina síðari. Hin nýja stefrna í utanríkis- miálum Baimdarikjannia, eins og hún var sett fram af for- setanum á Guiam, gerir sér- staklega ráð fyrir fækkun í herliði Bandaríkjamima erlend- is. Er forsietinn sietti þetta fram á Guam upphaflega túlk uðu flestir orð hamts svo, að hér væri einvörðumgu átt við afskipti Bamtdaríkjanima af málefnum Asíu. Kennirag þessi hafmar þeirri huigmynd, að B'anidaríkin taiki að sér hlu/tverk alþjóðlegrar lögreglu, sem sendi liðssiveitir símar til þess að berjast í styrj öldum anniarra þjóða. Þesis í stað myndu Bamdaríkin leggja til „kjarnorkuvopimaskjöld“ til hlífðar fyrir stórveldaárásium og veita bandamiönnum símim hermaðarleg ráð og birgðir, þar sem þeinra væri þarfnazt. Eins og Nixom hefur lýsit utanríkiismálasitefnu Bainda- ríkjanma á mæsta áratuig leik- ur lítill vafi á því, að hann hefur ákveðið að láta „Guam- kenninguma“ ná eininig til Evrópu, en farið verði hægt í sakimar. En hann gierði hins vegar ljóst, að ekki yrði um að ræða algjöram brottflutning banda- rígks liðls frá V-Evrópu. Me*ð orðum, siem sumum leiðtogum V-Evrópu falla uigg laust lítt í geð, lýsti forsiet- in eftirfaramdi yfir: „En í dag er Evrópa meira en sjálfri sér nóg. Hin miklu bandiarísku áhrif, sem voru eðlileg afleiðdng ástandsins Nixon fyriát eftir stríðið, eru ekki lengur hentug“. „Jafnari samvinna og raun- verulegri samstaða eru Banda ríkjunum í hag. Er þessi þró- un heldur áfram verður að skipta byrð'unium og ábyrgð- inni jafnar niður, þanniig að efnahagslegar og stjórnmála- legar framfarir í Evrópu njóti sín. Bandaimenn okkar eiga skilið að hafa sitt að segja í bandalaiginu og ákvarðamir þess verða í hlurtfalli við vax- andi vald þedrra og framlag“. „Er við nú hættum að hafa æðstu ráð og tökum upp sam- vimrnu, er möguleiki á því að sumir nvuni líta á þetta sem skref í áttina til þess að við drögum okkur alveig frá Evrópu. En á þriðja áratug af- skipta okkar af Evrópiu, er dýpt sambands okkar lífsstað- reynd. Við getum ekki kvatt Evrópu að fullu og öllu frem- ur en Alaska". Með orðum, sem greinilega var beint að jöfnu til leiðtoga Evrópu og bandarísku þjóð- arinniar, sagði Nixon: „Eftir 20 ár, efnaihaigsvand- ræðin, hiernaðarlegam vammátt og stjómmálalegan óstöðug- leika í Evrópu í kjölfar styrj- aldarinnar, eru yfirgniæfandi afsbipti Bandaríkjamna liðin saga. Samieiginlegur áramigur ökfcar í að byggja upp V- Evrópu á ný, hefur gert bamda mönmnm okfcar kleift að end- urheimta krafta sínia og að- stöðu. Það er tírni til kominn, að okkar eigin stjóm taki þassia staðreynd tdl greina“. Síðan sagði forsetinn: „Málið, sem við stömdum andspænis, snýst ebki einvörð ungu um betri samsfcipti. Hér er um að ræða þá gruindvall- arspumimgu hvert sbuli vera takmark samvinmu Bairudaríkj- anma og Evrópu á næstu ár- um. Hvers koniar bandalag eiigum við á þessum tímum að reyna að vinma að því að byggja upp?“ „I sjálfu sér er það sigur, hversu bandalagið hefur ver- i'ð eodingargott. En það væri ekki sfcynsamlegt að telja sér trú uim, að samvinma sú, sem mótuð var á árunium fyrir 1950 verði hin sama varðamdi tilgang og eðli á komandi ára- tug“. Þá saigði Nixon, greinilega til þess að fullvissa evrópska leiðtoga otg þjóðdr þeirra, að „grundivallaratriði samvinmu Bandaríkjanma og Evrópu er ekfci það, sem hér er rætt um“, og síðan bætti hamm við: „Himm upprumalegi tilgamg- ur bamdalagis Vesturlamda er enn grundvallartilgamgur okk ar: Vöm V-Evrópu gegm sam- eiginlegum hættum, og sköp- un stöðugs skipulaigs í Evrópu". „En hvers bonar samvinina hentar bezt í þessurn efnum i dag? í>að er eðlileg tilhnieig- ing að vilja beldur óbreytt ástaind, og styðja þá tilhöigun mála, sem hefur reynzt svo vel til þassa“. „En á árinu 1970 getum við séð, að hið eina stöðuga er, að það er ekfcert til, siem heit- ir „óbreytt ástand“ — hið eimia, sem til er, er stö'ðug breytimig. Þróun V-Evrópu hefur breytt aðstöðu þessa heimsíhluta í málefnum ver- aldarinmar og því hlutverki hans í bamdalagi Vestur- landa“. Nixon minmtist á, að stjóm hams hiefði fullvissað Atlamts- hafsbamdalagið um að ekki yrði fækkað í hierliði Banda- ríkjanma í Evrópu a.m.k. til miés árs 1971. „Jafnframt gerum við okk- ur grein fyrir“, sagði hamm, „að við verðum að nota þemm- an tíma til náinmar aitíhugumar á stiefnu ökkar í varmarmálum V-Evrópu, og þar verða a'ð koma til algjör og hreinskilin skoðamaskipti við bandamenm okfcar“. SUUUil I miemm / _________! Níutíu og fimm ára í dag: Runólfur Runólfsson RÉTT immundir Skeiðvelli höfum viið séð lítið steáinlhús uppi í brekkiunmi. Nú á það að vikja fyrir nýju skipulagi, emda stórt hús í nýjum stíl risið á lóðinni. Eg skrapp þamigað að gamni mínu. Víst er þeissi stofa hans í nýja húsinu rýmri en hamm hefur búi'ð við áður, raðir mierkra bóka, igamialla sem nýrra, glefa hienni sinm svip, og ekki þarf þessi unglingur að setja upp gleraiugu til að fimna sér bók, endia þótt harnn noti þau eitthvað samt til lestrar, sem byrjandi við slíkt. Þótt ævidagurinm sé orðinm þetta langur, hefur Rumólfur umniið allt tdl þessa, og nú síðast við byiggimgu þessa 'húss mieð tengdasymi sínum og dóttur. Hjá þeim ásamt anmarri dóttur er haldið hiefur heimili mieð homium, er homium sjáamlega og hieyran- lega búið svo hlýtt heimili sem unnt er. Ljúfur og hýr var Riuinólfur að vanda, Ég sagði homum það erindi mitt, a'ð mér þættá fróðlegt að heyra eitthvað um æviferil hans, þar sem mím aðalkymming hafði verið sú, að ég hafði sjaldam komið svo á neirna almemna saimkomu Góð- templarareglunnar, hvað þá þimg, að Runólfur væri þar ekki og oftast í sínu trúnaðarstarfi. Ekki taldi Rumólfur neitt mieifcilegt við æviferil sinn, em rílk í huga var honum hugsjón Templarareglunmar, enda mun hamn elztur núlifamdi templara, bæði að ærviárum og templara- árum. Með óskertum sóma hefur hann staðið undir merkjum Reglunnar í 70 ár. Jú, hann var fæddur að Kvísl- höfða í Álftameshreppi í Mýrar- sýslu 20. febrúar 1875, eimm af 19 systfcinum, og fór um 10 ára aldur í fóstur til föðurbróður síns að Stiamgarholti í Borgar- hreppi. Þrátt fyrir það, að ekki var um nieima skóla að ræða, var hiann þó orðinn allvel læs og var svo heppinn á nýja staðmum, að sonur bónda gait gefi'ð honum stafróf og leiðbeint við skrift. Strax á urnga aldri réð Rumólf- m- það við sig, að láta efcki nein eituirlyf, svo sem tóbak og áfemigi, ná neimu tangarhaldi á sér oig gekk þar í bimdimdisfélag og strax í Góðtemplararegluna er hanm kom hér til Reykjavíkur um aldamótin og gekk þá í st. Bifröst og síðar í Sfcjaldbreið. Ég spurðd nú hvort starfs- bræðrum hanis, sjómönnum á Suðurnesjum, hefði ebki fundizt skrítin hans fasta ákvörðum með bindmdi? Jú, að vísu, en aldred örlaði þó á minrna bróðerni fyrir það, nesmia síður væri. Að sjálfsögðu hafði Runólfur sem aðrir, er stumduðu alla al- gemlga vimnu, verið í verkialýðs- félagi. Jú, og í Guðspekifélagimu, en hverigi teikið jiafn virkan þátt í störfum sem rmeðal Gó'ðtempl- ara. í st. Skjaldbreið var hamn bæði fjármálaritari og ritari, og einnig ritari í Guðspekistúku sinind. Þessi störf voru hans góði skóli. Síðar var hanm um langt árabil uimboðsmaður í st. Verð- andi og vörður á öllum stigum Reglummiar um tugi ára. Slikt hlaut að koma af sjálfu sér, því að ekfci var hætta á, að Runólfur mætti ekfci á réttum tíma á sín- um stað. Aðspurður hverjar mimnimgar honum væru kærastar úr Reglu- starfinu eða samvinmufélaigar, þá voru það mestu áhuigaimienn- irnir, hugsjónin og fraimkvæmd hemrnar var honum allt. Guðfinma fcona hams frá Kvía- holti í Holtahreppi var homium samhuiga í þesisum málum og mieð honum í Reglunmi og dæt- urmar í barmastúkum. Konu sima mdssti Runólfur 1929. Þá höfðu þau byggt sér lítið hús suður við Laufásveg. Noikkru eftir 1930 hóf hann svo störf á landi sínu fyrir inman Soigamýrina og bjó um árabil í kj'allara húsisims, þar til hæðin komst upp, svo sem mjög algemgt var. Það er ámægjulegt að sjá svo aldraðam mann, furðu kvikam í spori, æðrulausam yfir sínum hlut og sóttan við lífið. Af sín- um fjórum dætrum missti hamm eirna uinga. Hanm segir, að sér hafi oft liðið mjög vel í þessu litla húsi og vonum við að hom- um geti eimmig liðið vel við nú- tímaaðstæðurmar. Því miður er oft rmeira talað og ritað um það sem mi'ður fer, en þær tilraunir, sem gerðar eru til úrbóta. Góðtemplarareglan hefur heldur ekfci á opinberum vettvangi haft hátt um störf sín og almeinmimgi jafnvel efcfci eins kunmugt um hienmiar göfuigu mark mið og æskilegt væri og því hugs anlega fallið þar um harðari áfellisdómar en ella. Hér var því gott tæfcifæri að heyra skrum- laiusain mamn sagja frá laragri reynslu sinrni af Regluistarfinu og hvers virði það hefði reynzt honuim. Hann hefur einnig mikla yfirsýn yfir það, hiver áhrif það hefur haft á sarntíð sína og gildi fyrir hvern þarnn einstakling, sem tileinhar sér það og þar með mainnlífið í heild. Af sínum sívakamdi, eldlega áhuga til að vinma saimfélaigimu og mamnfélagshiedldinini gagm, hefur hiamn sjálfur tekið þessar ábendingaigreinar samiam í rit- gerð, sem ég, með leyfi hams, birti hér lítið eiitt stytta. Runólfur segir sivo: „Ég vil hér í fáum orðum gera grein fyrir skilningi mínum á Góðtemplarareglunni og viðhorf um mímum til hennar, og hvers vegna ég gekk undir lög hemnar, siði og venjur og ævilanga skuld bindingu. Snemma veitti ég athygli spilliáhrifum vínnautnarinmar og snemma tók ég þá ákvörðun, að vera þar ekki þáfettabandi. Ég var þvi fyrir löngu ákveð- inn bindindismaður áður en ég geklk í Regluna. Að líkindum hefði ég haldið því áfram, þótt ég hefði ekki náð til hennar, en hvað öruggur, sem ég hefði ver- ið, að láta fyrirætlunina stand- ast, álít ég það ómetamlegt lám, Framhald á bls. 8 Rafmagnsverkfræðingur eða tæknifræðingur óskast við innflutning á rafmagnsvörum. Þarf að geta annast bréfaviðskipti á ensku og helzt einu Norðurlandamáli. Þá þarf viðkomandi að hafa áhuga fyrir verzlun og viðskiptum. Tilboð sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 28. febrúar nk. merkt: ,,2706. Með tilboðin verður farið sem algjört trúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.