Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1970 Ivan Arrigada, plötusnúð- ur í Santiago í Chile hefur það fyrir sið að les>a alltaf upp vinningsnúmerin í ríkis- happdrættinu. Þetta skapar honum miklar vinsældir. Ný lega varð hann sjálfur mjög ánægður, þvi að hann vann ásiamt tveimur samstarfs- mönnum sínum stóra vinning inn í happdrættinu, en það var hálf milljón dollara. Samkvæmt læknisráði hefur Rex Harrison hætt við aðal- hlutverkið í Lundúnarevíu og söngkvikmynd. Hann er nú 61 árs, og þjáist af ofþreytu, og hefur verið fyrirlagt að hvíla sig í þrjár vikur. Hugh Lattimer á að leika í fyrra hlutverkinu, en Albert Finn- ey í hinu síðara. Charles prins varð þ. 11. febrúar þingmaðiu- í lávarða deildinni í brezka þinginu. Ekki var álitið að drottning- in myndi vera viðstödd við athöfnina, en Filippus prins myndi koma í hennar stað. Mary drottning vígði son sinn, prinsinn af Wales, sem síðar var Játvarður áttundi Bretakonungur, til þessa embættis 15. febrúar, 1918. Hann hélt aldrei neina ræðu þar, sem prins af Wales. I>að stóð til, að á þessum degi (núna ) yrði til umræðu vatnsmengun í brezkum ám. Willem Den Hartog er bú- inn að fá konunglegt merki á vörubílinn sinn. Hann hef- ur verið útnefndur konung- legur skurðgrafari. Hann er pípulagningamaður, og hefur verið fastráðinn til að hyggja að pípunum í Sandringham höll, og hann á að fá merki með konunglega ljóninu. „Það þarf alveg jafnt að hugsa um vatnslagnirnar í höllinni og kjólana og skart- gripina drottningarinnar", sagði Hartog nýlega. Zakhary Frenkel, sovézk- ur vísindamaður varð nýlega 100 ára. Hafði hann aldrei drukkið áfengi, eða reykt tó- bak, og segist aldrei hafa fundið til aldurs síns fyrr en hann varð 89 ára. Prófessor Christian Barn- ard, hjartaskurðlæknirinn frægi sem nú er 47 ára gam- all gekk að eiga Barböru Zo- ellner, 19 ára gamla suður afríkanska stúlku. Þau skála í kampavíni í Zoellner höllinni eftir hjóna- vígsluna á laugardaginn var. unum ' X'M WITH VOU, , MISS LASALLE/ IT LOOKS LIKE . A PRIVATE V ESTATE/ > DANNY AND TROy ARRIVE AT THE'FARM HEADOUARTERS FOR ADAM NOBLE'S RESTAURANT CHAIN/ THERE IT IS, \ SENTS / THE LOVELIEST HOME OFFICE IN THE BUSINESS UUNGLE/. Smurt brouð og snittur BJARNARBRAUÐIÐ BEZT. Heitur og kaldur matur allan daginn. BDÖRNINN Njálsgötu 49 - Síml: 15105 Danny og Troy koma í heimsókn á „Bóndabæinn" þar sem höfuðstöðvar Nobles eru. Hérna er það herrar mínir, fallegasta heimilisskrifstofa í viðskipta- frumskóginum. Ég er sammála yður um það, ungfrú Lasalle, þetta lítur fremur út eins og herragarður. (2. mynd). Það er það líka að vissu leyti, herra Raven, herra Noble býr í íbúð uppi á loftinu. (3. mynd). (A því augnabliki). Það er kominn morgunverðartími, herra Noble. Ég kom með . . . húsbóndi ERUÐ ÞER . . .?? HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir N auðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Meðalholti 14, talin eign Magneu Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Otvegsbanka íslands og Búnaðarbanka ís- lands á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 25. febrúar n.k. kl, 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. John Saunders og Alden McWilliams 0 Helgafell 59702207 IV/V. — 3 I.O.O.F. 1 = 1512208/4 = M.S. I.O.O.F. 12 = 1512208% = Árshátið Húnvetningafélags Suðurla«ds verður haldin í samkomusal Kaupfélags Ár- nesinga Selfossi laugardag- inn 21. febrúar og hefst kl. 9 síðdegis. Ræða: Jakob Þorsteinsson frá Geit- hömrum. Upplestur: Guð- mundur Danielsson rithöfund- ur. Grímstungubræður kveða. Dans. Frá Guðspekifélaginu Fundur verður í húsi félags- ins í kvöld kl. 9.00. Svava Fells flytur erindi. „Hvers leitum við“. Skúli Hatldórsson tónskáld leikur á píanó. Stúkan Mörk. Ármenninga«’ — skíðafólk Farið verður í Jósepsdal laugardaginn 21. kl. 2 e.h. og sunnudaginn 22. kl. 10 f.h. Dvalarkort fyrir næturgesti verða seld í kvöld 20. febr. kl. 8.30—9.30 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lind- argötu. Veitingar og lyfta í gangi. Skíðadeild Ármanns, St. Georgs Gildi 1 Reykjavík í tilefni 22. febr. hlýða St. Georgs skátar messu í Nes- kirkju kl. 2. e.h. Að henni lokinni verður fundur í Tjarnarbúð uppi. Aðalmál fundarins verður norræna Gildismótið IReykja vik næsta sumar. Um 100 Gildisfélagar frá hinum Norðurlöndunum hafa nú þeg ar tiilkynnt þátttöku sína. St, Georgs skátar. Árshátíð templara verður í Templarahöllinni í. kvöld föstudaginn 20. febr. ’70. Hefst með borðhaldi kl. 20. Miðapantanir í sima 20010 kl. 3—6 e.h. Kvenfélag Frlkirkjusafnaðarins Reykjavík hefur skemmtifund í Sig- túni þriðjudaginn 24. þ.m. kl. 8 síðdegis. Til skemmtunar verður félagsvist o.fl. Allt Fríkirkjufólk velkomið. Heima4rúboðið Vakningarsamkoma í kvöld að Óðinsgötu 6a, kl. 20.30. Allir velkomnir. Austfirðingafélagið ÍRvík minnir á spilakvöldið I Dom- us Medica í kvöld. FRÁ STJÖRNULJÓSMYNDUM Krónan hækkuð — síðustu forvöð Eins og að undanförnu önnumst við myndatökur í verk- smiðjum og heimahúsum í svart/hvítu og lit (Kodak Colour) með stuttum fyrirvara. Allar tökur á stofu í Correct Colour. Correct Colour eru beztu fáanlegu litmyndirnar á markaðnum í dag, heppilegar fyrir börn, brúðkaup, fermingar og ein- staklinga. 7 stillingar og stækkun. Athugið að 1. marz hækkar öll þjónusta vegna söluskatts í 11%. Við viljum þess vegna benda ykkur á að allar tökur og pant- anir er við getum afgreitt fyrir þann tíma eru ykkur hagstæð- ari í febrúar en síðar. Pantið með fyrirvara eða komið sem fyrst. Einkaréttur fyrir Correct Colour á íslandi. STJÖRNULJÓSMYNDIR Flókagötu 45 — Sími 23414. Elías Hannesson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Vesturgötu 42. þingl. eign Þorsteins Jónssonar, fer frarn eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl., Hilmars Ingimundarsonar hdl., Gjaldheimtunnar og Einars Viðar hrl., á eigninni sjálfri, mið- vikudag:nn 25. febrúar n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.