Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 15
MORGUNlBtLABIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1970 15 samúðartk.veðjuir og biið Gufð að blessa minininigiu Sveims og veg- iforð hams í nýjum heimkynmu.m. Margrét Jónsdóttir. SVEINN Bj.aimiaison va.r fædd'ur á Haifiraifelli í Feillluim. Yrugstur var hamin af 7 systkinium, börn- uim þeirira hjórnla Ónmiu Kristínair Bjairnadóttur og Bjama Sveins- sonar, er 'þair bjuggu við mikla saem/d. Sveinm hlaut hilð bezta uippeldi, því 'heimilið var talið bjargáin'a. Fyrsta fierð Sveins út í lífið vair ti'l Möð ruivallaSkólia, em þar stundaði hainm mám og varð 'gagnfræðinigur þaðam voirið 1900. Dva'ldist hainm svo uim sinm í heimiaisveit simmi, eða til vomsinis 1908, en þá fór hainm að búa á Heykollss'töðuim í Hróarstumigu. í>á jörð hafði hamm keypt skömrnu áðuir og þar bjó hamm síðain meðan heilsa ieyfði. 17. júní 1916 kvæmltist Sveimm efftirlifamdi ikoruu sinmi, Inigi- björgu HaO!ldó.rsdóttur firá HaM- freðarstöðum, glæsi'legri pg gáf- aðri konu, sem reyndist homum hirnn bjairgfaiSti og góði vermdar- vættur þar til yfir lauk. Þeim 'hjónum varð ekki barma auðið, en þar fyriir voru mörig börm á heimili þeiirra, sum þeinra að miokkru leyti alim upp aif þeim. Má þair mefnia Ánmiainin Halldórs- son .skólastjóra, nýlátinin, Sigur- björgu Guninlaugsdóttur, hús- freyju í Skóghlíð í Hróansitumigu, og fósturson þeirra, allt firá fæð- inigu, Svein Imga Bjömnssom, bónda að Hvammi í Döluim, sem aið öllu leyti var sem þeirra barn. Heimilið á Heýkollsstöðum var oft maninmangt og þar var lika gestkvæmt. Húsbændumir áttu þá góðu eiginleika að gera ÖH- um, sem þar bar að gairði, dvöl- iima sem ámægjuliegasta. Sveimm dró fram spilim og mangit bar á góma. Hanm var orðhagur bæði á óbundið mál og bumidið, og þá flugu stunidium vísur af hans mumni, en hamm mum lítt haÆa haldið þeim til haga. Sveini var einkar hugOeikin öl!l veiðimiennska og var ágæt skytta. Hanm stumdaði mikið rjúpnaiveiðair, sömuleiðis hnein- dýra- og refaveiðar og var hepp- imn í iþeim störtfum. Þnátt fyrir þar var hainm milkill dýnavinur og átti alltaf fa'Hegar og veil með farmiar ákepnur og sum húsdýr Sveinis slkildu, er hainm talaði við þau. Þegar uim Sl'íkan mainm sem Sveim var að ræða, varð ekki hj'á þvi komizt, að hann tæki að sér ýmis störf fyrir sveitar- félagið. Öll þau stönf iinmlti hamm af hemidi sem himin trúi þjónm, en fátt verður hér taiið. Sveinn átti sæti í sveitarstjórm Hróars- tunigu í 37 ár, þar aif oddviti í 28 ár, og yar það á þeirn ánum bæði erfitt og vamlþakfciátt starf, en hanm vanm að þessum málum svo sem samwizjka hamis bauð honmm. Á fjórða tug ána átti hainrn sæ'ti í stjórn búnaðanfélagis hreppsims og var sýsluneftndar- maður um árabil. Fjölmiömg önmur stönf vamm hainm fyrir sitt byggðarlag. í stjórmmáluim fylgdi hanrn Sj álf:stæðisfIiakfcnu'm að málum. Ég hygg nú að leiðarlokum, að eklki sé ofmælit, að hamm hafi verið vel séður af samforðar- mönmurmxm, og hafi hvengi átt óvildammenn. Síðustu árin áttu þau hjónin Sveinin og Imgiibjörg heimili í Skógfhlíð hjá Sigurbjöngu Gumm- la/ugsdóttur og neyndist hún þeim mieð ágætum vel. 10. þ.m. komu þau hjónin suður til veru á D va.larhe im ilinu Ási í Hvenagerði. Sveiom mum hafa notið þess að vema roestan hluta æviigönigu sinnar sólarmiegim í lífinu. Vöggu 'gjafinnar hafa verið hlýjar og auðniuníkar. Hanin var frænd- miangur og það er sameiginlegt með ökkur öllum nánum ætt- ingjum hans, að harnn var okkur kær, og minninigin um hanm hlý. Sama var að segja um tengdia- ífóllk hanis ,að því mun öliu hatfa verið vel til hans, og við kveðj- um hann öll með þakklátum huga nú þegar hanm er hocfinm á bak við tjaidið með sömu hóg- værðinni og allt hams líf auð- kemmdist af. Ég sendi Ingibjöngu og öðnum vamdiamönnum mí'nar dýpstu samúðarfcveðjur. ílg fel í sérhvert simm sál og líkama mimm í va'ld og vinskap þinm vernd og Skjól þar ég finm. H.P. Frændkona. FYRIR nókkrum dögum barst mér fregn um andlát Sveins Bjarnasonar frá Heytoollsstöð- um. Hann varð bráðkvaddur þann 12. þ.m. að Ási í Hvera- gerði þá nýfluttur þangað ásamt konu sinni til dvalar þar. Vil ég minmast þessa aldna vinar rnins hér með fáum orðuim. Sveinn Bjarnason var fæddur að Hafrafellli í Fellahreppi 12. nóv. 1879. Hann ólst þar upp með foreldrum sínum, en fór uim tvítugsalduir til náms í MöðruvallaSkóIa, sem títt var um unga og fróðleilksfúsa menn á þeim árum. Dvölin þar reynd- ist þeim jafnan drjúgt veganesti á lífsleiðinni og svo var einmig um Svein. Sveinn keypti jörðina Hey'kollsstaði í TungUhreppi ár- ið 1907, og hóf búskap þar árið eftir. 17. júní 1916 var gifturítour dagur í lífi Sveins. Hann kvænt- ist þá Imgibjörgu Halldórsdóttur frá Hailfreðarstöðum í sömu sveit, vel menntaðri ágætis konu. Þau bjuggu að Heykollsstöð- um allan sinn bústoap og var heimili þeirra þar eitt af helztu menningahheimilum sveitarinm- ar. Þar var jafnan rætt um það sem var efst á baugi innan lands og utan, svo og um bóto- menntir fornar og nýjar. Þar ríkti einmig gestrisni milkill og glaðværð, því Sveinrn var jafn- an léttur í lund og spaugsamur, heima og heiman. Snemma var Sveinn kvadduir til margra trúnaðarstarfa í sinni sveit og utan hennar. Hanm var um fjölda ára í stjórn Búnaðar- félags Tunguhrepps, sýslunefnd armaður, í yfirkjörstjórn N.- Múlasýslu og martoadómsnefnd. í 37 ár var Sveinn í hreppsmefnd Tunguhrepps og þar af í 28 ár oddviti hennair. Ég var um hríð samstarfsmaður hans í hrepps- nefnd og kynntist því vand virtoni hans og samvizkusemi í störfum. Allt var í röð og reglu. Engu mátti skeika í reifcnings færslu, enda vissi ég efclki til, að hann hefði noklkru sinni fengið aðfininslur frá endurstooðanda, Skrifari var Sveinn ágætur og frágamgur hans á bréfum og akýrslum öllum, frábær. Bar það allt glöggan vott um meðfædda snyrtimennSku hans í hvívetna Það var því gott að starfa með Sveini og dvelja á heimili þeirra hjóna að Heykolllsstöðum. Ég vil nú að leiðarlokum þakka þér Svednn, ánægjulegt samstarf og mikil og margvísleg störf þín í þágu sveitar þinnar — Tungu- hrepps, þýkist ég viss um, að fyrrverandi samstarfsmenn þín- ir og sveitungar muni taka þar undir. Þú varst vanur að fylgja gest- um þínuim til dyra og óska þeim velfarnaðar. Ég vil nú er vegir Skiljast óska þess og biðja, að för þín verði góð til landsins ókunna. Einnig vil ég votta frú Ingibjörgu vinkonu minni sam- úð mína og konu minmar. Reýkjavík 18. febr. 1970 Stefán Pétursson frá Bót. Sverrir Þorbjörnsson forstjóri — Minning í DAG er gjörð í Reykjavík ÚJt- för Sverris Þorbjörnissonar, hag- fræðings, forstjóra Tryigigimga- stofinumiair ríkisims, ern hamm lézt þamn 13. þ.m. eftir stutta legu. Sverrir var fæddur 22. apríl 1912 á Bíldiudial og var því tæpra 58 áira að alldri er hainm lézt. Kamin var sonur hjóruamma Þor- björns Þórðarsomar, héraðslætonis Bíldudal, Guðmiundssiomiar, bónidia og hireppstjóra á Neðra- Hálsi í Kjós, og Guðrúnar Páls- dóttur, prófasts í Vatnisfirði Ól- afissonar. Stainda því að honium trauistar og landskuminiar ættir, sem ég miuin etoki riekja hér. Sverrir var sniemma bráðgjör og var því umgur settur til memmita. Varð hamin stúdent frá Memmita- skólanum í Reykjavik 1930, þá nýlega orðimin 18 ára. Að stúd- entfsprófi lókmu hé'llt hamm till Þýzkala'nids til miéimis í hagfiræði við háskólamn í Kiel og lauk þaðan prófi 1934. Firamhaldsnám stuindaiði hann við sama háskól'a 1935—’'36. Hóf hanm síðan störf hjá Trygg i mgastof ntun ríkisins árið 1937. Jafmframt var hann ha'g- fræðikenmiari við lagadeild Há- skóla íslands 1937—’43 og kenm- ari við MenmttiaSkólanm í Reykja- vík 1938—’39. Þá var hamin og prófdómari við Viðskiptaháskól- amn og síðam við viðskiptadleild HáSkóla íslandis. Ja'fnifr'amlt simmiti hiamm ýmsum öðrum ábyrgð arstörfum um lenigri eða skemmri tíma, því miaðurimin var sérlega stairflhæfur. Árið 1957, eftir 20 ána starf hjá Trygginigastoifn'um ríkisims, í mikillli ábyrgðarstöðu, tók barnin við hinu umifan'gsmifcla startfi forstjóra Tryglginigastotfnjuniairimn'- ar. Heflur stotfn.uinin vaxið mjöig á undanifömuim árum undir traustri Stjórn Sverris. í sambandi við störf hams við Trygginigastofnuininia fór ekki hjá því að á ham.n hlæðu'st mörg ábyngðainstörf í sambandi við trygginigamál á alþjóðavettvamigi. Var hamrn m.a. fúlltrúi íslamds í ritstjóm „Freedom amd Wel£aire“ og starfaði í ýmsum alþjóðlegum nefndum urn trygginigiamál. Liggja eftir hann ýmis rit um fólags- og tryggirugamál. Einis og kummugt er, þá er mik- ið saimstarf milli tryggimigastotfn- an-a Norðurlamdanmia, og þurfiti Sverrir því oft að sitja fundi stéttarbræðra sinma á Norður- löndjum, bæði hér heima og ar- lendis. Lét hariin þá ekki heilsu sína aftra sér frá erfiðum ferða- lögum vegnia þessara skyldustarfa sinm.a. Sverrir var mikill afikastamað- ur til verks og vaindvirkiur eftir því. Harnn var atfar samwizlku- sarnur maður og getok starf hains og heimili fyrir öllu. Var hanm vel látinn atf samstairtfsmiömmium sínum og öllum, sem haon um- gekkst, því maðurimm var prúð- ur í háttuim og lipuirmemmi. Hanm vair firíður maður sýn- um og vel skapaður, myndiar- legur og samsvaraði sér vel. Dagfarslega var Sverrir frekar alvörugefinm, en hanm áfeti mikla kimmi og skopskyn til að bera og í góðum félagsskiap var hanm hrófcur alls fagnaðar. Við, sem þetoktum Sverri vel, vissum að hanm hafði um árabil efcfci gemigið heill til ökógar. Hanm ’l'ét lítt á því bera og hlífði sér hvergi við störf sín og kveimk- aði sér aldrei þó að við vissum að hanm var oft sárþjáður. Hamn var karltn'emini og mjög harður af sér. Enda var hamn við sörtf sín aðeins fáum dögum áður em hanm iézt. Sverrir haifði leitað sér tókn- iniga hjá færustu læknuim Baindia ríkjiainnia og féfck um tím.a veru- lega 'bót á heilsu sinnii. í B>amda- ríkjumlum hlaut hann fyri-r- greiðslu bróður sims, B'jörms lælknis ÞorvjiairnaTSoniair, siem er eiiinin færiasti stourðlœtomir við 'hið stóra og þekklta sjúkralhús, New York Hospiltal. Við vinir Sverriis vonuðuim að hann hefiði fengið firambúðar bata við síðustu lælknisaðgerðir og höfðum ríka ástæðu fyrir þeim vonum, því svo mijög virt- ist heilisa hanis betri, em hún var um Skeið. Þess vegna kom iát bamis notok uð á óvart, því svo dullt fór hann með veikimdi sín. Það er niú samt svo að þráltt fyrir hinar stór- kostlegu framfar.ir á sviði læknia vi&iinda er ekki hæigt að gera til frambúð'ar við öiiu. Árið 1943 'kvæntist Sverrir frænku minmd, Ragniheiði Ásgeira frá Reykjum, dóttur Soffíu Ás- geirsdóttur frá Kmarrarmesi og Sigurðar Haraldssonar frá Möðru dal, og lifir hún manm sinm. Bjuggu þau sér vilstilegt og gott heimili, þar sem Sverri þótti gotit að hivílast að afloknum löngum vinnudögum. Hlúðu þau þar hvort að öðru, þvi Ragmheiður hefur ekki síður farið vairihluta atf Framhald á bls. 23 M.A. stúdentar 1966 Bekkjarkvöld verður laugardaginn 21. febr. í Lindarbæ kl. 21 stundvíslega. Mætum öll. Bekkjarráð. VÓNDUÐ 3ja herb. íbúð í háhýsi á 2. hæð til sölu milliliðalaust. Upplýsingar í síma 37707 eftir kl. 7 á kvöldin. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI í Austurstræti til leigu Hluti af skrifstofuhúsnæði á I. hæð í Austur- stræti 17, er til leigu nú þegar. Húsnæðið er til sýnis í dag kl. 5—7 og laug- ardag kl. 9—12. LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOr A Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 14772. Atvinna Opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofustúlku frá og með 1. marz n.k. Þarf að hafa haldgóða bókhalds- og vélritunarkunnáttu. Laun samkv. launakjörum opinberra starfsmanna. Tilboð með upplýsingum um mennun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 21. febrúar merkt: „Skrifstofustarf — 2815", GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sími 11171. VEGNA JARÐARFARAR Ólafs Bjarnasonar hreppstjóra Brautarholti verða skrifstofur okkar, vörugeymslur og pöntunardeild lokaðar laugardaginn 21. febrúar. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR. Eiginmenn og unnuslnr MUNIÐ KONUDAGINN A SUNNUDAGINN. Mikið og gott úrval af blómum. Góð þjónusta. Gott verð. Útsölustaðir: Blómaskálinn v/ Kársnesbraut, Laugavegi 63 og Vesturgötu 54. Skreytingar í úrvali, gjafavendirnir vinsælu. Allt á sama stað. Munið það er vinsælt að verzla i Blómaskálanum. Gott verð, góð þjónusta. Sendum ef óskað er, simi 40980. BLÓMASKÁLINN við Kársnesbraut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.