Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 23
MORJÖUÍNBLAÐiIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1970 23 Forstöðumenn bókamarkaðarins Jónas Eggertsson og Uárus Blöndal. — Bókatitlar Framhald af hls. 3 er nefnii'St EinJaafbTiéf eimraeðis- herranma Hilttens — Mutaaoli'ni, vafalaust fróðleg lesning. Þarna gefst tilvalið tækifæri fyrir hina fjölmörgu ljóðaunn- endur að bæta í safn sitt. Ekki einungis bókum þjóðskáldanna, heldur og ljóðum ungra skálda. Reyndar er minna úrval af þeim, en maður hefði átt von á, en þó ruolkkiujr einitölk eÆtir af suim- um. Kápur njósna- og stríðsbók- menntanna eru litskrúðugastar, etnida fleatiair elklki -stvo ýkja @amil- ar. Þessar bókmenntir virðast ekki hafa náð miklum vinsæld- um fyrr en á síðari árum — ef til vill er hæfilega langt liðið frá átökunuim, til þess að þær lokki. Þjóðsögur og sagnir hafa alltaf átt rík ítök í íslendingum og í einu horni markaðarins er slík- ar bækur að finna, fullar af draugum, huldum vættum, kjarnakörlum og Kraftaskáldum. En það eru til fleiri kjarna- karlar en gömlu sagnirnar greina frá. Ævisögumar segja frá mörgu misjöfnu sem á daga þessa eða hins hefur drifið á sjó og landi. Þarna eru líka samtals- bækur, þar sem menn rekja ævi og atburði með annarra orðum. Hin hvítu segl eftir Jóhannes Helga, sævidrifin og stormi kemd saga og Hundaþúfan og hafið, önnur bókin af tveimur sem Matthías Johannesen skrif- aði um Pál ísólfsson. Það er meira verk en unnið verður á stuttri stundu að kanna hvað til er á bókamarkaðinum, og því hefur verið gripið nið- ur af handahófi á stöku stað. Margar þessara bóká eru logn- öiLdtuir stem skajpaz't hatfia eftir hol- skeflur jólabókaflóðsins. Þær hafa beðið síns tíma. Kannski kemur hann núna, og kannski tekur leiðin heim nokkur ár í viðbót. — Skólamál Framhald af bls. 24 2. Kennslufræðideild skóla skial vera ráðgefandi stofnun og falla undir stjórn fræðsluráðis og fræðslustjóra, og skal ráðinn að Ihenni sérstakur forstöðumaður. 3. Kennslufræðideild skóla vinnuir að tilraunum til endur- bóta á kennslu og skólastarfi, er m.a. miði að því að sam- ræma skólakerfið (skólastarfið), breyttum þjóðfélagsháttium, svo sem með því að auka námsfram boð og menntunarmöguleika. 4. Athuga skal við mennta- málaráðuneytið hvort ekki sé rétt að stofna til samstarfsnefnd ar þeas og fræðsluráðs varðandi rannsóknir og tilraunir í skól- um Reykjavíkur." f greinargerð fyrir tillöigunni segir, að í skólamálum hafi Reykjavíkurborg sérstöðu í land inu vegna fjölmennis, margbrot- innar atvinnuskiptingar ogstærð og f jölda skóla. Þá kemur einn- ig fram í greinargerðinni að milli Skólarannsókna ríkisins og fræðsluyfirvalda borgarinnar hafi ekki verið skipuleg tengsl en skipulegt samstarf þessara að- ila sé nauðsynlegt og óhjákvæmi legt. Hægt er að hugsa sér það með tvennum hætti; annað hvort sameiginleg rannsóknar- og til- naunastofnun, rekin og kostuð af ríki og borg eða sérstök stofnun á vegum borgarinnar, tengd skólarannsóknum ríkisins með samstarfsnefnd. Fræðsluráð Reykjavíkur taldi síðari leiðina heppilegri, en leggur jafnframt áherzlu á, að skipulegt samstarf verði milli skólarannsókna rík- isins og fræðsluyfirvalda í Reykjavík til þess að samræma verkefnaval, koma í veg fyrir tvíverknað og tryggja sem bezta nýtingu mannafla og ffármagns. — Slippstöðin Framhald af bls. 24 varð ekfei lokið og var frest- að. Nýjar félagssatmþykktir hafa þó verið gerðar og talið er sennilegt, að frá fraimtíðar Skipan félagsins, Mtutafjár- aulkningu og kosningu nýrrar stjórnar verði gengið á fram- haldsaðalfundi í næstu viku. Hlutaféð verður aukið upp í hér utm bil 38 milljónir króna, sem skiptast þannig, a@ Akureyrarbær leggur frajm 15 milljónir króna, rík- issjóður 10 milljónir, Kaup- félag Eyfirðinga 5 mill’jónir og Eimskipafélag íslands 2 milljónir. Þá hefur hlutafjár- eign núvérandi eigenda og hluthafa félagsins verið end- urmetin á tæplega 6 milljón- ir króma. Hitn nýja stjórn félagsins, sem kosin verður á framhalds aðalfundinum verður þannig Skipuð í megindráttuim, að Akureyrarbær fær 2 fulltrúa, ríkið og KEA 1 fulltrúa hvort, en stjórnarformaður verður Skafti Áskelsson, for- stjóri. — Sv. P. — Minning Framhald af hls. X5 beiteuteysátniu um dagaima, en hef- ur borið það með miklum kjark og diugniaði. Þatu hjónin höfðu bæði mikið yndi af að ferðaisit um Landið otg -ntjóta hintniair miargtorotniu og hrifeaiieau náttúruifegurð okkar Lainds. Þeigar heilsan leyfði motuðu þaiu gjarnia siumairleyfi Sverriis' til þetss að skioðla landi'ð, byggð þesis ag óbyggðir. Þar leituðu þau sér hivíLdar Og tiilibreytinigair frá önn- um daigsiniS í faðimi LaindsiinB. — Vair rr»jö(g ámaagjuLegt að ajá Svemrii sýrxa myndiasafin siitt úr feriðúm ‘þeiir'r'a og heytia þau segja frlá. Átti óg því iláni að fagma fyriir miöngum ánum að fiana méð þeim í eiinia fenð uim 'landið og er mér það ferðaiLag mjöig minn- issitæitlt. Mátti mairigt aif þeim laera hivennig ferðast 9kal um iamidið oktoar, og vatoti það álhiuiga mainins á að sjá meiira af því og nqóta þesa. Fynsitu árún eftir að ég kom heim frá niámi vair ég um lanigt skeið næirri dagiegur gesttuir á heiimiii Sverriis og RagnheiðaT ag niaut gestriismi þeimra o>g hlýju heknálásinis. Kynmtist ég þá möng um eigimfeitoum Sverris, sem ég kuinmd svo vei aið meta, eins og vintfeistu hamis og tmaust, kímnii hianis og gaimianisiemi á góðUm dtundum. Svenrir vair sivo viðles- imm og fróður um ætítifiræði og ýmds þjóðfeg fræði að gott var til toans að leita etf upplýsinigair vamttiaðd. Vair hainm manmia kunm- ugaistuir á hinium fjöilþætltuistu srviðium. Mikilll harimur er nú kveðinm a@ fjölskyldu Sverris við hið akynidilega fráfaill haus. Vil ég sénsaklega votta sam- úð mína Ragnlheiði, efckju hamis, Scnflfíu litiu, sólamgeisla heimiliis- irus, og háaildnaðri rnóður hamis. Með þessum fiátæklegu orðum ktveð óg hér með góðan dreng með þatoklæti fyrir samferðinia. Megi fslaind eigniazt manga synii hornum IStoa. Jóhann Bjamason. HINN 13. þ.m. lézt að heimili símu, 'hér í bongimmi, Svenrir Þor- bjönnisson, hagifræðinigur og for- stjórj Tryggingastofiniumar ríkis- ins, eftir stutta sj úkdómstegu. Hamm vbi' aðeima 58 ára, er amd- lát haws bar að hönduim, var fæddur 22. apríl 1912 á Bíldudai, saniur merkishjóniainmia Þorbjörms Þórðarsooair, læknis þar, og Guð- rúiniar' Pálisdóttur. Sverrir var mi'kiLl mámsmað- ur. Hanin varð stúdent frá Meinmtaskólamum í Reykjaivík 1930, þá mýorðinm 18 ára gamal'l, laiuk síðan ha'gfræðimámi við háskólanin í Kiel á 4 árum en var við firamhaldsmám í fræðigrein sinni við sama háskóla á árum- um 1935—1936. Nýkominm heim frá námi gerð- ist hainm, 1937, Stamfismaður Tryggingastofnumiar rikisins, sem þá var í mótum. Var honium fyrst fia/lim umsjón með aðalbókhaldi stofnuiniarininiar, em fljótlega varð hamm jatfnframt aðaQifulltrúi og hægri hönd fonstjóra og síðar fékk hann, sem sMtour, starfs- hieitið Skrifsíof'Ustjóri. — Svenr- ir var maður gjörhuguil og lætur það því að lífeum, að hamm hatfi, vegna þeirra starfia er niú voru netfnd, orðið aililra miammia bezt heima í starfisemi stotfmiumarimm- ar, í smáu sem stótru. Það var því verðuig viðurkenmimg á störf- urn harnis, þegar bomum árið 1957 vaæ failin forstaða Tryggiri'giar- stofoiu'niarinniair, er hinm ágæti fyritrrennari hamis, Haraldur Guð- mumidsson, lét af störfum fyrir alduirs sakir. — Því erfiðia stainfi gegndi hamm síðam til dauðadags. Það var al'Ina manma mál, þeima, er bezt ti'l þekktu, að Svenrir yxi af starfi sínu og með því. Hamn var ettijumiaður til stainfa, mjög vamdaður að virð- ingu siinini og þeirrar stofnunar, sem 'hamin stýrði, stáiheiðarfegur, em kröfudltilil sjállfum sér til handa. — Aufcaistönfium sinnti bann lítt, sóttist ékfci eftir slStou, heldur taldi réttilega, að staða hamis kretfðist starfsferaifta hams alllna. — Þaú störf hans, sem ökki tölduist beinlínis til skyldu- starfia hains, vonu svo til eingömgu á tryggingasviðimiu, þar sem þörf var sérþefcfciragar hamis og reynsiu, svo sem við umdirbúmimg lagia- setnim'gar, þ. á m. við emdurskoð- uin áLmiainmiatryggiingailiaga og umdinbúminig liaga um almemnan lífeyrissjóð. .— Tvenm voru þau störtf, sern Sverri voru huiglliedikim, en fcostuðu ekíki mitoið atf tímia hains: Hanin var lengst af prótf- dómiari við viðsfeiptadeild Há- isteólainis og átti sæti í stjórm Lána- sjóðs stúdienlta. Elja Svenris til stairfa var þeim imun feifsverðari, sem heilsa hams ! lenigst af vair lakari en mörgum var kuminiu'gt. Alliam þanin tíms, sem kynini Okkair og samstarf stóðu, eða hábt á þriðja ámatug, átti hanin við vainheiilsu aið stríðg og mest síðustu árim. í ferð, sem við fiónum samarn haustið 1966, í samibamdi við samstarf Nurður- lainda í tryggimigamálum, varð það bert, að hjiartatoviMi, sem all- leingi hafiði háð 'homiuim, var kom- imm á nOktouð alvarfegt stig. Vagnia þe®sa kvilia var hanm á þriðjia mánuð í Bandaríkjunum til aðgerða vorið 1967 og aftur til eftirlits á 's.l. ári. — En aldrej dró hainin af sér og gat varla heitið að hann tæki sér sumar- leyfi. — Hefur ósérihlífni hams vafaliaiustt átt mikimm þátt í því að ’hainrn er mú fialllinn frá íyrir alldur fnam. í eimkailífi sínu var Sverrii hamingjiumiaður. Hamm tovæntislt 8. júlí 1943 efitirlifiamdi komu siinni, Raignlheiði Ásgeins. Vaæ saimtoúð þeiinra með ágætum. Þeim vairð etoki barnia auðið, em þau ættleidd'U systurdóttur Sverriis, Sofifíu, er móðir hemmair féll fná. Ég sendi þeim mæðgiumum immiliegar samúðantoveðjur og ég þáklkia góð og lærdómsrík kynmi við hinrn firamliðmia. Gunnar J. Möller. í dag verður Sverrir Þor- björnsson forstjóri Trygginga- stofnunar ríkisins borinn til graf ar. Hann lézt aðfiaranótt 13. þ. m. eftir langa og erfiða van- heilsu aðeins tæpra 58 ára að aldri. Sverrir var fæddur á Bíldu- dal 22. apríl 1912, sonur hjónanna Þortojarnar Þórðarsonar héraðs- læknis og Guðnúnar Pálsdóttur. Að honum stóðu sterkir íslenzk- ir stofnar í báðar ættir, enda bar höfðinglegt yfirbragð hans því ljóst vitni að hann átti til gildra forfeðra að telja. Hann var snemma settur til mennta og lauk stúdentsprófi ár ið 1930, aðeins 18 ára að aldri. Að því loknu sigldi hann til Þýzkalamds og nam hagfræði við hástoólann í Kiel, þar sem hann lauk prófi með ágætum vitnis- burði á óvenjulega skömmum tíma. Eftir að hann kom heim aftur gerðist hann staífsmaður Tryggingastofnunar ríkisina, sem segja má að þá hafi verið í mótun. Hann var lemgi skrif- stofustjóri þessa fyrirtækis og forstjóri þess frá árinu 1957 og til dauðadags. Hann varði þeirri stofnun ævistarfi sínu og verði saga hennar og þróunar íslenzkra almannatrygginga skráð, verða þau nöfin fá, ef nokkur sem koma þar flremur við sögu en nafn Sverrís Þor- björnssonar. Eins og að líkum lætur þar sem í hlut á slíkur hæfileika- maður og Sverrir Þorbjörnsson var hann oft kvaddur til ýmissa trúnaðarstarfa í þjóðfélaginu. Hann átti m.a. sæti í Félagsdómi í vinnudeilum og í stjórn lána- sjóðs stúdenta. Prófdómari var hann við viðskiptadeild Hástoól- ans og fyrr á árum var hann hagfræðitoennari við lagadeild HáskóLans. Sverrir Þorbjörnsson hafði sig lítt í frammi í félagsmálum og var hlédrægur að eðlisfari. Hann var því valinn til trún- aðarstarfa vegna mannkosta sinna og hæfileika en öll ásælni í metorð og mannvirðingar var honum fjarri skapi. Hann var mikill starfsmaður og fljótur að gera sér grein fyrir lausn hvers viðfangsefnis. Hann nálgaðist Iivert málefni hleypidómalaust og lagði hlutlægt mat á kjarna þess. Rökréttri hugsun og skarp skyggni hans var við brugðið þegar greiða skyldi úr flóknum vanda. Vegna þessara eiginleika íiinna, samfara góðvild og sam- vizkusemi ávann hann sér mikið traust og virðingu hinna mörgu isem höfðu við hann skipti. Sverrir var mikill r.ámsmaður á skólaárum sínum, en eftirlætis námsgreinar hans munu hafa ver ið stærðfræði og saga. Tóm- stundum sínum hin síðaTi ár varði hann mjög til að kynna sér íslenzka sögu og ættfræði og stóð hann þar traustum fót- um í þjóðlegri hefð og unni ís- lenzkum fróðleik öðru lesefni fremur. Sverrir Þorbjörnsson gat virzt ókunnugum næsta fálátur og hrjúfur á yfirborðinu, en að baki þess bjó viðkvæmari lund og heitara skap en ráðið var í við fyrstu kynni. Hann keppti ekki um lýðhylli né gerði hvem viðhlæjanda sér að vini. En þeim sem öðluðust vináttu hans var hann öllum mönnum trygg- lyndari og drengilegastur í hverri raun. Hann barst lítið á og flíkaði ekki tilfinningum sín- um. Hann lét aldrei skrá sig til leiks í því kapphlaupi um lífs- þægindi og ytri velmegunartékn sem svo mjög einkenna okkar tíma. En vegna fágætra eðlis- kosta varð hann mikill af sjálf- um sér. Hann gerði miklar krötf ur til sjálfis sín og hlotnaðist sú hamingja að auðnast að upp- fylla þær. Langvarandi van- heilsu sem hann átti við að búa veitti hann hetjulegt viðnám og æðraðist hvergi. Þrisvar fór hann til Vesturheims og gekk þar undir erfiðar læknisaðgerðir og nýjustu tækni læknavísindanna var beitt til að létta honum bar- áttuna. En þrátt fyrir það að hann gengi aldrei heill til skóg- ar hin síðari ár mætti hann dag hvern til vinnu skinar og skil- aði hverju dagsverki af fullri sæmd. Hann minnti því í mót- læti sínu á hið forna grenitré Stephans G. „sem bognar aldrei brestur í bylnum stóra seinast". Sverrir Þorbjörnsson var kvæntur ágætri konu, Ragnheiði Ásgeirs ættaðri frá Knarrar- nesi á Mýrum, og voru þau hjón mjög samrýnd og samhent í starfi og áhugamálum. Ragn- heiði og dóttur þeirra, Soffíu sendum við vinir þeirra hjóna okkar dýpstu samúðarkveð’jur. Ég sem línur þessar rita hitti Sverri síðast á „góðra vina fundi“ fomra æskuvina. Á slík um stundum hvarflar það stund- um að manni að tíminn hafi stað- ið kyrr og ekkert hafi breytzt. En fallvaltfeiki lífsins bíður á næsta leiti og nú söknum við vin ar í stað þar sem Sverrir er horf inn úr hópnum. Það verður ávallt bjart yfir minningu hans, en bjartast þó í hugum vina hans og þeirra sem þekktu hann bezt, og þakka hon um að leiðarlokum drengilega og ógleymanlega samfylgd. Guðmundur Sigurðsson. B LAÐ B U RÐARF 0 LK OSKAST í eltirtalin hverfi: Freyjugata 1-27 TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA J SÍMA 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.