Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 12
12 MORG'U.NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1970 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 1 lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. ÁRSSKYRSLA OECD k rsskýrla Efnahags- og fram farastofnunarinnar í Par- ís — OECD — um ástand og horfur í íslenzkum efnahags- málum vekur jafnan mikla athygli hér. í þessari skýrslu kemur fram mat hlutlauss aðila á þróun efnahagsmála okkar, og það er vissulega til þess fallið að efla málefna- legar umræður um þau mál, sem ekki eru alltof miklar fyrir. í ársskýrslu OECD um ís- land gætir að þessu sinni tals verðrar bjartsýni, en þar er einnig bent á ýmsar hættur, sem framundan kunna að vera. Sú skoðun kemur skýrt fram, að gengisbreytingin og aðrar efnahagsráðstafanir, sem gripið var til í kjölfar hennar, hafi borið tilætlaðan árangur. Megin viðfangsefnið í efnahagsmálum sé nú að koma á stöðugu verðlagi og framleiðslukostnaði og hvetja til aukinnar fjölbreytni í at- vinnulífinu. í ársskýrslunni er fjallað um kjaramálin, og þar er varað við afleiðingum vísi- tölukerfis í launamálum. Síðan segir: „Það kann að vera óraunhæft að ætla, að sjálfkrafa gagnverkanir verð lags og kauplags fáist af- numdar. En sveigjanlegra kerfi gæti komið til mála, þar sem verðhækkanir myndu ekki leiða sjálfkrafa til launabreytinga heldur til þess, að launþegasamtök hefðu af því tilefni rétt til þess að fá kjarasamninga tekna upp að nýju. I>ess hátt- ar fyrirkömulag myndi gera kleift að taka visst tillit til Viðleitni ¥Tndanfarna mánuði hefur ríkisstjórn Willy Brandts í V-Þýzkalandi lagt sig mjög fram um að bæta sambúðina við A-Evrópulöndin og draga úr spennu í Evrópu. V- þýzkir embættismenn hafa átt viðræður við sovézka og pólska leiðtoga um aukin sam skipti landanna, og af hálfu stjórnmálamanna í báðum hlutum Þýzkalands hafa ver- ið gefnar margvíslegar yfir- lýsingar um samskipti þeirra. Nú hefur Brandt, kanslari, lýst því yfir, að hann sé reiðu búinn að fara til Austur- Berlínar snemma í naesta mánuði til viðræðna við ráða menn í A-Þýzkalandi. Ef af þessari heimsó'kn Brandts verður, mun það í fyrsta skipti, sem kanslari V-Þýzka- lands fer til A-Þýzkalands. eðlis verðhækkunar og þá jafnframt veita tækifæri til stöðugri þróunar.“ í ársskýrslu OCED er var- að við hættunni af of mikilli þenslu í efnahagslífinu nú þegar tekið er að birta til á ný. Um það segir m.a.: „Þess vegna virðist æskilegt, að fullri aðgát verði beitt á næstu mánuðum við stjóm eftirspumar — bæði á sviði fjármála og peningamála — og þess gætt að sveigja þessi hagstjórnartæki að breyti- legum aðstæðum. Þegar nið- urstöður tekjuákvarðana liggja fyrir munu stjómvöld hafa betri aðstöðu til þess að meta svigrúmið til að efla eftirspurn og þá einkum með aðgerðum á sviði peninga- mála. Með tilliti til þess mark miðs stjómvalda að efla fjöl- breytni þjóðarbúskaparins væri æskilegt að örva eink- um framkvæmdir í þágu framleiðslu-atvinuveganna, en veita aukningu neyzl- unnar fremur aðhald.“ Loks er í skýrslu OCED vakin athygli á mauðsyn þess, að Íslendingar taki upp nú- tímalegri stefnu í mannafla- málum. Nauðsynlegt sé að jafna atvinnu eftir árstímum, þjálfa verkafólk til nýrra starfa og örva hreyfanleik vinnuaflsins milli landshluta eftir því, hvar atvinna er mest hverju sinni. í heild sinni telur Efnahags- og fram farastofnunin í París þróun íslenzkra efnahagsmáia já- kvæða, og er það raunar í samræmi við það, sem við höfum sjálfir gert okkur grein fyrir síðustu mánuði. Brandts Viðleitni Willy Brandts til þess að eyða tortryggni í garð Þjóðverja hjá þeim þjóð um, sem hafa oftsinmis orðið fyrir barðinu á þeim, hefur vakið mikla eftirtekt og um- ræður. Það er augljóst, að bætt sambúð Þjóðverja við A-Evrópuríkin er forsenda þess, að draga megi úr spenn unni í Evrópu og vopnabún- aði ríkjamna þar. Enn sem komið er hafa tilraunir Brandts ekki borið beinan áþreifanlegan ávöxt, en and- rúmsloftið hefur breytzt og það er í sjálfu sér mikill áfangi. Við íslendingar hljótum að fylgjast af áhuga með þróun mála í Evrópu. Við erum Evrópuþjóð og eig- um þeirra augljósu hagsmuna að gæta að friðsamlegra verði þar í framtíðinni. EFTIR SIGRÚNU STEFANSDÓTTUR Hún hefur dansað í 17 ár I AR eru um 150 nemendur í List- dansskóla Þjóöleikhússins. Allt er þetta ungt fólk, frá aldrinum 9 ára og yfir tvítugt og margt af því hefur stund- að nám við skólann ár eftir ár. Ein í þeaauim (hópi er Guðtojörg Björg- vinsdóititir sam er buiin aið æfa ballet frá því hún var 6 ára eða samtals 17 ár. í vetur starfar Guðbjörg sieim aðstoðar- kenmiari við skólanin, jafnframt því sem hún stuinidar niám hjá aðalkenimara slkól- ams Collim Russel. Nýlega heimscfiti ég Guðbjörgu og bað haima að sagja svolítið frá sinu námi oig tilhögun í Lilstdiamsiskóla Þjóðleikhúss- ins. — Ég byrjaði í ainkaslkólia, þegar ég var aðeims 6 ára gömiul, em byrjaði í List damsslkólan/um 11 ára og bef verið þar síðam otg aulk þesis farið á ballet-miám- sikeið í háisíkóla í Loradiom. Af femiginmi reynslu er ég nú þeirrar skoðiumar að böm eiigi alls ekki að byrja í damsi fyrr en þau eru að minnsta koisti 9 ára. Ymigri eru þau ektei orðin nægilega hörðmuð fyrir þá áreymislu sem dainisimum fylgir. En ég var lítil og grömm og símöldramdi í pabba og miömimu uim að fá a'ð dansa og þau hafa þá serarailega gefizt upp oig látið umidam nöldrinu í mér, þó urag væri. Áhuigimn fyrir danisi fór sitöðluigt vaxamdi ag ég giet nú alls ekted hiuigisað mér að hætta, þó erfitt sé að samræma clams, keranislu og hlekrailishald. — Kenmsluviteian í sikólamum er þanm- iig uppbygigð að hjá yragstu flokkunum eru æfiragiar tvisvar í viteu, hjá milli- stigimu 3—4 tímar, en elziti floiklkurimm er í tírraum á hverjuim deigii. Tímiinm byrj ar á því að við eyðum hálftíma í upp- hituiraaræfimlgar, aðallega stamgaræfing- ar, hinm hálftímiaoran æfum við haradar- æfinigar úti á gólfi, rólegar æfiragar og hopp við píanóundirleik. — Ég álít að það sé hæiglt að sjá það mjög fljótt eftir að raemiaradi byrjar, hvort hamrn hiafi hæfileilka til listdams eða ekfci. Grumdvallarsteilyrðið fyrir því að g'eta náð áramgri, er gott bak og það sem kallað er „Turn ouit“, eða hæfi- leikiiran til að geta staðið útsteieifur, en á því atriði veltur mikið í ballet. — Æslkilagt er áð raemieradur byrji á Frá nemendasýningu Listdansskólans í fyrra. Guðbjörg er hér í hlutverki vin- konu Svanhildar í Coppelíu. aldrinuim 9—12 ára. Stúlkur sem byrja eldri en 12 ára eiiga efclki mikla mögu- leiteia á því að raá laragt en hinis vegar geta kiarlrraemin orðið góðir þó þedr byrji eldri, enda Iþeirra þáttur í ballet aðal- lega byggður upp á því að lyfta kven- fólkirau og svedfla því. Karlmienm sem ætla sér að verða sóló-diamsarar rnega þó ekki byrja seinma em 12 ára. Meiri hluiti raemamda í skólamum er kivenfóik, em þó eru nú tveir litlir strák- ar byrjaðir, fullir af áhuiga og efnileg- ir og auk þesis eru nokikrir eldri dreng- ir. Fer vel á því að hafa bæði kvemfólk oig karlmiemm, því damsinm bygigist upp á báðuim kymjum. — Listdanisislkólinn leggiur aðaláherzlu á klaissísikain þallett, em auk þesis höfum við tímia í raýtízteu dönsurn og þjó'ðdöms- um ©inu sinrii í hálfurn miámuði. — Ég hief miestam áhuiga á klaissísk- um ballet, em hef þó aldrei huigsað mér að verða damsari. Hér á lamdi fær diainis- ari svo fá tælkifæri að þedr verða að setjast að úti til þeiss að geta miortiað hæfi leitea siíraa. Ég gait ektei huigsiað mér að setjaist að í öðru landi og þesis vegraa stefni ég a!ð kenmslu. Á því sviði eru nógir miöiguleikar, því áhuigi fyrir ballet virðist vera að aukaist, sérstatelega hjá unigu fólki. 27 luku prófum frá Háskóla fslands FRÁ Háskóla íslands hefur Mbl. borizt eftirfarandi frétt: I Idk haustmisseris lulku eftir- taldir 27 stúdentar prófuim við 'Hásfcóla íslands: Embættisprófi í læknisfræði (7): Björn ívar Karlsson Edda Sigrún Björnsdóttir IHörðuir Alfreðsson Lars Kjetland Vigfús Önundur Þorsteinsson Þórarinn Arnórsson Þórarinn E. Sveinœon. Embættisprófi í lög-fræði: (5) Brynjólfur Kjartansson Eggert Ósfkarsson Georg Haraldur Tryggvason Ólafur Jónsson Skúli Sigurðsson Kandidatsprófi í viðskiptafræð- um: (8) Agnar Friðrilksson Gísli Þorsteirasson Ólafur Helgi Ólafssom Ragnar Þór Magnús Sveinn Ágúst Björnsson Valur Valsson Þórður Jónsson Þorsteinn Ólafsson Kandídatsprófi í íslenzkum fræðum: 1) Gunnar Karlsison B.A.-prófi í heimspekideiid: (5) Kiwanisklúbbur á Akranesi Aknamesi, 18. fdhrúar. Þamm 26. jaraúar ðl. var stofn- aðuir hér á Akrtaniesi Kiwanis- klúbbur. Var haroum valið maifm- ið Þynilll. Marlkmíð þeesa Kiwiam- iákliúlbbs einis ag amraanna slílkra kllúbba er að viirama að lílkraair- mállum, beita sér fyrir bættri félalgslegri hegðum auk amniarna góðra dyiggða. K'iwaniiisfklúlbbuiniinm Þymillll er abafniaðuir að fnuimtevæði Kiwan- iiskliúlbbsiiras Helklu í Reykjiavík, sem var fyiráti Kiwaniskliúíbbur á Maradi. Félaigar á stofmfundi vanu þnjátíu. F'orseti Þynilis er Ólafur Jónsson, bankafluLlltrúi. hjþ. Bragi Þorbergssan Egill Arnþór Halldónsson Gerður Steinþórsdóttir Haraldur Borgar Finnsson Kiristján Ármason B.A.-prófi í verkfræði- og raunvísindadeild: (1) Margrét Ólöf Björnsdóttir • Firmakeppni í bridge ÚRSLIT firmakeppni Bridgesam bandsins urðu þau, að siguirveg- ari varð N. Manscher & Co með 409 stig. Spilari var Rósmundur Guðmundsson. f öðru sæti varð Optíma, umboðs- og heildverzl- un með 400 stig, spilari var Sig- urður Elíasson og í þriðja sæti varð G. Helgason og Melsted hf., spilari Jakob Ármannsson, með 394 stig. Þátttakenduir í firmakeppninni urðu alls um 80 fyrirtæki í Reykjavík. Bridgesambandið stendur í mikilli þakkarskuld við þessi fyrintæki, sem ár eftir áir hafa sýnt bridgeíþróttinni vin- semd og styrkt hana með þátt- töku í firmakeppninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.