Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Rhódesía lýð- veldi 3. marz Efnt til kosninga 10. apríl Sigurður Bjarnason sendiherra og Olöf Pálsdóttir myndhöggvari með börnum sdnum, Hildi Helgu, 13 ára, og Ólafi Páli, 9 ára. (Ljós-m. Mbl. Ól.K.M.) Saíisbury, Rhódesíu, 27. ferb. AP—ÍNTB. RHÓDESÍA, sem lýsti yfir ein- hliða sjálfstæði sínu frá Bret- landi 11. nóvemher 1965, mun verða gerð að lýðveldi þegar klukkan er eina mínútu yfir miðnætti aðfaranótt 3. marz n. k. að þvi er Rhódesíustjóm til- kynnt í Salysbury í gær. Lýð- veldisyfirlýsingin jafngildir þvi, að endanlega verður skorið á öll tengsi við brezku krúnuna. í tilkynningu Rhódesíustjórn- ar í dag sagði, að þing yrði .leyst upp n.k. mánudag, þrátt fyrir lýðveldisyfirlýsinguna, og efnt yrði til nýrra kosninga í land- inu 10. apríl n.k. Samkvæmt gildandi stjórnar- skrá í landinu verður Clifford Dupont sjálfkrafa forseti lýð- veldisins um leið og því verður lýst yfir að ríkisstjórn Ian Smiths, forsætisráðfherra, sé hiin eiiinia löglegia stjórn iandsdins. Lýð veldisistjórnarskráin var sam- þykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní s.l. Stjórn Smiths mun fara áfram með völd í landinu þar til eftir kosningarnar í apríl, og talið er nánast víst, að Rhódesíufylkiing hans mimi hljóta yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, og að Framhald á bls. 31 Fimmbur- unum heilsast Sigurður Bjarnason lætur af ritstjórn Morgunblaðsins vel I DAG lætur Sigurður Bjamiason fró Vigur af ritstjórastörfum við Morguinblaðið, ein hamin hefur starfiað við blaiðið uim rúmliega þrjátíu ára skieið. Hamn gerðist biaðamiaður viÖ Morgunblaðið 25 ára gaimiall, árið 1941, en hafði áðiuir umnið þar á háiskólaárum síniucm. En á árumiuim 1947 til 1956 var hann istjórnimálaritstjóri þess. Síðan 1956 hefur Siigurður Bjiamason verið ritstjóri við Morgumblaðið og áítt m ikimn þátt í þróuin þeisis. Saimistarfsimenn Sigurðar Grigorenko á geðveikrahæli Moskva, 27. febr. AP. PYOTR Grigorenko, fyrrverandi hershöfðingi, og einn af opin- skáustu talsmönnum fyrir meira frjálsræði í Sovétríkjunum, var í dag úrskurðaður til vistar á geðveikrahæli í Tashkent, að því er vinir hans skýrðu fréttamönn imi frá í dag. Grigorenko sem er 64 ára gam all var handtekinn fyrir tæpu ári og sakaður um að hafa haft uppi and-sovézkan áróður. Bjarnasonar vilð Morgunblaði’ð þakkia honum drengiskap hainis og hlýja vináttu öll þau ár, sem hanin hefur með þeim starfað. Á það samistarf hiefur aldrei steuigga taorið. Þeir áma (hanuim og frú Ólöfu Pálsdóttur myndhöggvare, konu hanis, allna heilla í nýju starfi fyrir lainid og þjóð. Þar sem þau hjóm eru, á íslamd góða og glæsilega fulltrúia. Morguinblaðið gerir nú að sín- uim orðuim ummæli Valtýs Stief- ánssomiar, er hamm kvaddi Jóm Kjartamtssom eftir lamigrt samistarf þeirra við ritstjóm blaðlsims: „Óska ég honuim alis hins bezta í hirniu nýja starfi banis og þeim til haminigju, siem eiga að njóta starfsikrafta hams og lefðlsaignar í framtíðiimmá". Semidilherrahjónim fóru tál Kaup miammatoiafnar í morgum. ÞEGAR ég hverf nú frá ritstjórn MóngumiblaSsiins er mér efst í bugla þaklklæti til samstarfs- mianna minnia þar um jþriggja áratuga sfceið. Með þeim hefur verið gott að starfa og eiga með þeiim hlut- dieild í uippbyggiiinigu blaðsims. Minniiisit ég þá bnautryðjiendamma, sem löigðu grumdivöll að þroisfca þess og gemigi, og nú eru flestir toocrfndr. Ný kynslóð er nú tekin við istörfuim við blaði'ð. Framtovœmda stjóri þess, stjórraarformaðúr Ár- vaikurs og ritstjórar blaðsins eru allir umigdr hæfileifcamenm, siem ífcilja kall nýs tíma og rnunu hialda uppbyggiinigu blaðsdms áfram, lestendium þeiss og við- skiptavimuim öllum tdl gagms og þnostoa. Ég flyt mieðiritstjórum mímum, stjórn Árvakurs, framtovæmda- stjóra og öllu starfsfóliki Morg- unblaðsimis eimlægar iþakikir fyrir frábært samstarf og trausta vdm- áittu á liðmium árum. I>að er ósk mírn og von að biaðið megi um ótoomim ár gegna forystutolurt- verki sínu í íslenzkri blaðaút- gáfu af reism og trúnaðd vi’ð þjóðarhag. Með þeirri ósk kveð ég eininiig lesemdur Morgumiblaðs- iins. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Rætt um Berlín á fjórveldafundi Moskva, Wastoimigtion 27. febrúacr AP - NTB. Stjómir Bandarikjanna, Bret- Vesaasverð- laun veitt Osló, 27. febr. NTB. UNGUR norskur læknastúd- ent, Hans Sande, hefur feng- ið Tarje Vesaas verðlaunin, en þau eru veitt fyrir sérlega athyglisvert byrjendaverk. Sande fékk þau fyrir ljóða- bókina „Strime“. Verðlaunin nema þrjú þúsumid nioirsflcum krónum og stofnaði Vesaas til þeinra, er hann hafði fengið bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs. Formaður norska rithöf- undasambandsins, Odd Bang- Hanssen sagði, þegar hann af henti verðlaunin, að þau sýndu fágætt bróðurþel rit- höfundar í garð annars. Hann fagnaði því að ljóðskáld hlaut verðlaunin að þessu sinni og minnti á, að áhugi á ljóða- gerð væri vaxandi í Noregi, sérstaklega með yngri kyn- slóðinni. iamds og Frakklands hafa tjáð sovézku stjórninni, að þær séu reiðubúnar að hef ja viðræður um Berlín, er fari fram á handaríska hernámssvæðinu í V-Berlín. — Voru orðsendingar vesturveld- anna þriggja afhent í Moskvu í dag og voru þær svör við síð- ustu orðsendingu Sovétstjómar- innar þessa efmis frá 10. febrúar, en undanfarið hefur verið unnið að því að koma þessum við- ræðum í kring. í orðsenidingu þríveldanma í dag segir að þeiir toofi orðið saimnmála uim að sendihierr- ar rdkjiaininia talki þátt í viðiræð- umuim; það er oíð senditoieairair þríveldaninia í Bonm fænu til Benlímair á fuinidinin og af hiálfu Sovétríkjianina tækd þártt í við- ræðlumuim sovézki sendiihieirmamm í Austur-Þýzkaliandi. AP fré!ttaiStiofan seigir -að Ndxon Bandiairdlkjatfonseti haifi fyirst bryddað uipp á fumdiutm wn Berlín í ræðu þanin 27. feþrúair H96i9. EkJkii hiefur verið greinit fná þVí, tovemaer funidir þasisiir hieifjisit, etn þeiir verða fyríJbu Berlimiair- fumdir ífjórvieManinia í táu ár. NEW YORK 27. febrúar, AP. I Fimimburairniir seim fæddust aðfarainiótt þriðjiud. eru toimir * sprækustu og telja lækmar ) etoki áistæðlu tdl að óttaist uim i llíf þeiinra, Kom þetta f naim í tilkynmiimgu sjúkralhússims þair 1 sem firmmibumamir fædduisrt. I Líðan móðurdinimair sam hiedtir I Margaret Kienast og er 27 ána gömuil er einmig sögð ’ ágæit. Tito kom- inn heim Belgrad, 27. febr. NTB. TITO forseti Júgóslavíu kom í dag til Belgrad eftir mánaðar- ferð um sjö Afríkuríki. I ræðu á flugvellinum sagði Tito, að Júgóslavía myndi í auknum mæli styðja sjálfstæð Afríkuríki og allar frelsishreyfingar þar. Hann sagði að þeir Nasser Egyptalandsforseti hefðu að sjálfsögðu rætt ástandið í lönd unum fyrir botni Miðjarðarhaís og verið sammála um að deilur þar væru sífellt að færast á al- varlegri og varhugaverðari stig. í ræðunni vék Tito ekki að viðræðum þeim, sem hann átti við William Rogers, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, í Add- is Abeba fyrir nokkru, en ýmsir eru þeirrar skoðunar, að Rog- ers hafi reynt að telja Tito á að reyna að miðla málum í deilu Miðausturlanda. Kommúnistar hörfa í Laos - en nálgast óðfluga stöðvar vestur af Krukkusléttu Vientiane, Laos, 27. febr. AP. NORÐUR víetnamskir herflokk- ar hafa hopað um set, eftir að hafa misst tvö hundruð menn faiina, í bardögum við Laos her menn meðfram iandamærui Thailands, að því er áreiðanlej ar heimildir skýrðu frá í daj Bardagarnir voru harðasti Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.