Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 29
MORGUN’BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FBBRÚAR 1970 29 (útvarp) ♦ laugardagur • 28. febrúar 7.00 Morffunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9.15 Morgunstund bamanna: Þorlákur Jónsson endar lestur þýðingar sinnar á sögunni af „Nalla grallara" eftir Gösta Knutson (6). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Þórðar Gunnarssonar og Björns Baldurssonar. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur ba<rna og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Meðal Indíána í Ameriku Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 17.50 Söngvar í léttum tón Liane Augustin, Erni Bieler o.fl. syngja lög eftir Robert Stolz með hljómsveit höfundar. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt iíf Árni Gunnarsson og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 íþróttalýsing frá Frakkiandi Jón Ásgeirsson lýsir handknatt- leik íslendinga og Dana, er fram fer í Hagondange og er annar leikur íslenzka liðsins í heims- me istarakeppninni. 21.15 Á háaloftinu Jökull Jakobsson rótar enn á ný í gulnuðum blöðum og rykfölln- um grammafónplötum. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (29) 22.25 Danslagafónn útvarpsins Pétur Steingrímsson og Dóra Ingvadóttir við fóninn og sím- ann í eina klukkustund. Síðan önnur danslög af plötum. 23.55 Fréttir £ stuttu máli Dagskrárlok Umsjón: Markús örn Antonsson. Kvikmyndun: Örn Harðarson. 20.50 Dísa Ekki er allt sem sýnist. 21.15 Tónupptaka Mickey Most hefur þann starfa að stjórna upptöku á hljómplöt- um ýmissa þekktustu pophljóm- sveita og söngvara £ Bretlandi. Meðal þeirra eru Jeff Beck, Clodagh Rogers, Amen Corner og Don Partridge. (Nordvision — Sænska sjónvarp ið.) 21.40 Áfram draugar (Carry on Screaming). Brezk gamanmynd frá árinu 1966. Leikstjóri Gerald Thomas. Aðalhlutverk: Harry H. Corbett, Kenneth Williams og Jim Dale. Skopstæling á hrollvekju. Systkin nokkur dunda við það með ýmsum tilfæringum að flytja fólk fram og til baka yfir landamæri lifs og dauða. 23.20 Dagskrárlok Bjekur gegn afborgunum BÚKA- MARKAÐURINN lónskolanum Loðnunót Til sölu er meðalstór loðnunót. Upplýsingar í síma 21629 Reykjavík og 7448 Sandgerði. Ms. Cullfoss fer frá Reykjavík í dag laugardaginn 28. febrúar kl. 17.00 til Þórshafnar í Færeyjum og Kaupmannahafnar. H/F Eimskipafélag íslands. FASTEtCNA-OG SKIPASAIA COÐMUNDAK . •ergþórugötu 3 . SÍMI 25333 Hölum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Austurborginni einnig að góðri sérhæð í nágrenni Háaleitis. Góð útborgun. Knútur Bruun hdl. Sölum. Sigurður Guðmundsson KVÖLDSÍMI 82683 Lögtaksúrskurður Ógreidd sveitargjöld áiögð í Gnúpverjahreppi á árunum 1968 og 1969, þ.e. útsvör, aðstöðugjöld, fasteignaskattar og fjall- skil, skulu tekin lögtaki að liðnum átta sólarhringum frá birt- ingu þessa úrskurðar, á kostnað gjaldenda sjálfra en á ábyrgð hreppsnefndar. Sýslumaðurinn í Ámessýslu. Ford Bronco '68 Höfum til sölu fallegan Ford Bronco árgerð 1968. Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON Laugavegi 105. ÞJÓÐLEIKHÚSKÓRINN THE ICELANDIC NATIONAL THEATRE CHOIR ÞJÓÐLEIKHÚSKÓRINN syngur á fyrstu hljómplötu sinni mörg gullfalleg vinsæl lög, bæði innlend og erlend, þ.á.m. nokkra ítalska söngva og Sól ris úr Fiðiaranum á þakinu. Þessi plata verður hverju heimili til sóma og yndisauka FÁLKINN Hljómplötudeild. V (sjlnvarp) 9 laugardagur 9 28. febrúar 16.00 Endurtekið efni í jöklanna skjóli Annar hluti myndaflokks, sem gerður var að tilhlutan Skaftfell ingafélagsins í Reykjavík á ár- unum 1952—54. Fýlatekja og meltekja. Myndirnar tók Vigfús Sigurgeirs son. Þulur Jón Aðalsteinn Jóns- son. Áður sýat 17. ágúst 1969. 16.20 t góðn tómi Umsjónarmaður Stefán Halldórs- son. í þættinum koma fram Gerð- ur Guðmundsdóttir Bjarklind, Guðmundur Sigurjónsson, skák- maður, og hljómsveitin Roof Tops. Einnig er rætt við nokkra badmintonmenn. Áður sýnt 14. desember 1969. 17.00 Þýzka í sjónvarpi 17. kennslustund endurtekin. 18. kennslustund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson. 17.40 Krabbamein í brjósti Fræðslumynd. Þýðandi og þulur Þórarinn Guðnason, læknir. 18.00 íþróttir M.a. knattspyrnuleikur úr 6. um- ferð ensku bikarkeppninnar. Umsjónarmaður Sigurður Sig- urðsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Neskaupstaður Sjónvarpsdagskrá frá síðastliðnu sumrL TIL KLUKKAN 4 í DAG MAXI KAPUR í stórglœsilegu úrvali svartar, gráar, dökkbláar, brúnar, drapplitaðar, köflóttar. Einnig margar gerðir úr sérlega fallegum tweedefnum. í dag gefst foreldrum m.a. tækifæri til að koma með fermingarstúlkunni og velja og máta fermingarkápuna. Tíxkuverzlunin (ju&run Rauðarárstíg I Bílastæði við búðardyrnar. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.