Morgunblaðið - 28.02.1970, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.02.1970, Qupperneq 6
6 MORGUN'BLAÐIÐ, LAUOARDAGUR 28. FEBRÚAR 1®70 ms: Guðmundur H. Oddsson skip- stj. Farmannaþing leitar á hug- ann: Helgi Hallvarðsson skipherra Tilkynning frá Skipstj.- og stýri- mannafél. Ægi, Reykjavík. Hafís- spár við ísland markleysa ein: Garðar Pálsson skipherra. Am- anda var annar vélstjóri, þýtt. Vinnulöggjöfin: Böðvar Steinþórs- son bryti. Fiskveiðikaupstefnan í Þrándheimi: Guðmundur Jensson, ritstj. Grænlandsferð árið 1959: Ragnar V. Sturluson. Tilkynning til skipstjóra frá Skipaskoðunar- stjóra. Bréf frá Þjóðminjaverði. Munið eftir smáfuglunum Margar sagnir ganga um það, að erfitt sé að þekkja réttar áttir í Ljósavatnsskarði, og segja sumir, að bændur þar um slóðir veigri sér jafnan við að nefna áttir, en segi þess í stað hérna megin, hinum megin upp og niður og svo framvegis. Hér er ein saga, sem styður þetta. Ókunnugur ferðamaður, sem fór um skarðið, spurði bónda þar, milli hvaða átta skarðið Iægi. „Ja, það eru nú eiginlaga engar sérstakar áttir hérna í sjálfu skarð- inu, en dalirnir hérna beggja megin við liggja út og suður.“ Jramjjrói ramproan Öll var hér framþróun erfið í taumi, árin fram liðu með tímanna straumi. Fátækir lifðum við fjarri öllum glaumi. farsæld og gleði var aðeins í draumi. Lifa í voninni, létt var í maga, lífsbjörg að afla, fót flesta daga, atvinnuleysið þá oft var til baga, önnur og ljótari reyndist það saga. Breytt var um stefnu, vor batnaði hagur, brátt tók að lýsa nýr hamingjudagur, léttur í skapi af láni þvi glaður, lofar þá breyting, hver einasti maður. Nú léttir og kátir við lifum i glaumi, lífið er indælt, því siakt er á taumi, allt snýst nú í hlæjandi hringiðustraumi, hamingjan lifir í æskunnar draumi. Gunnlaugur Gunnlaugsson. Sauðárkrókskirkjai. Stokkseyrarkirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 á sunnudag. Séra Magnús Guð- jónsson. Eyrarbakkakirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 5 á sunnudag. Séra Magnús Guð- jónsson. Stórólfshvolskirkja Æskulýðsmessa kl. 2 á sunnu- dag. Séra Stefán Lárusson. Hveragerði Sunnudagaskóli í Barnaskólan- um kl. 10.30. Messa sama stað kl. 2. Unglingar flytja stuttan helgileik í messu. Messa að Elli heimilinu að Ási kl. 4. Séra Ing þór Indriðason. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 11. Séra Bragi Benediktsson. II valsn eskirk ja Æskulýðsmessa kl. 11. Séra Guð mundur Guðmundsson. Útskálakirkja Æskulýðsmessa kl. 1.30. Séra Guð mundur Guðmundsson. Hafnarfjarðarkirkja Æskulýðsguðsþjómusta kl. 11 með virkri þátttöku æskufólks. Takið með sálmabækur. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 með virkri þátttöku æskufólks. Takið með ykkur sálmabækur. Séra Garðar Þorsteinsson. Árbæjarsókn Æskulýðsmessa í Árbæjarskóla kl. 11. Séra Bjarni Sigurðsson. Lágafeilskirkja Æskulýðsmessa kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum kl. 10.30. Séra Bragi Friðriks- son. Kálfatjarnarkirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Hallgrímskirkja I Saurbæ Æskulýðsguðaþjónusta kl. 2. Barnakór syngur. Séra Jón Ein arsson. Keflavikurkirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Nemendur Gagnfræðaskólans flytja ávörp og aðstoða. Æsku lýðskórinn syngur. Séra Björn Jónsson. ytri-Njarðvikursókn Æskulýðsguðsþjón.usta í Stapa Séra Björn Jónsson. Grindavíkurkirkja kl. 11. Nemendur Njarðvíkur- skóla flytja ávörp og aðstoða. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Jæja. Þá erum við búnir moð sildina!!! Blöð og tímarit Iðnaðarmál: 6. tbl. 16. árg. 1969, er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. Af efni blaðsins mánefna: Ný markmið í iðnaði eftir Þóri Einarsson. Upphaf álvinnslu á ís- landi eftir Ragnar Halldórsson verkfræðing. Stefán Snæbjörnsson skrifar um ljósabúnað. Menntun og framhaldsmenntun iðnaðarmanna eftir Bjarna Kristjánsson. Þá er einnig viðtal við Bjarna. Frá vett- vangi stjórnunarmála. Nytsamar nýjungar. í ritstjórn eru Sveinn Björnsson, Þórir Einarsson, Stefán Bjarnason, Hörður Jónsson og Jón, Bjarklind. Prentað í prent- smiðjunni Hólar. Menntamál: 3. tbl. 1969, XLII, ár gangs er nýkomið út og hefur bor- izt blaðinu. Af efni þess má nefna: Miðbæjarskólinn kvaddur eftir Helgu Einarsdóttur, kennara. „Mér var ýtt út í þetta“ Viðtal við Pálma Jósefsson. Nýskipan finnska skóla'kerfisins eftir Oittinen. Kenn araskólinn og kennaTamenntunin eftir dr. Brodda Jóhannesson. Nor ræn formannaráðstefna. Austfirzk- ir kennarar vilja: Bættar náms- bækur, breytta kennsluhætti, betri skóla. Laun kennara. Umsagnir um bækur. Ritstjóri er Þorsteinn Sig- urðsson, en útgefandi samband ís- lenzkra bamakennara og landssam- band framhaldsskólalœnnara. Faxi: febrúarblað 1970 er nýkom ið út og hefur bórizt blaðinu. Af efni þess má nefna: Frá árshátíð og aðalfundi Staðhverfingafélags- ins. Birt er ræða séra Gísla Brynj- ólfssonar. Bindindishreyfingin á Suðumesjum, 6. grein. Þegar ég hertók hundtyrkjann! eftir Friðu Sigurðsson. Hve gömul er Kefla- vík? Minning Áslaugar Guðmunds dóttur og Sigurðar B. Helgasonar. Aflaskýrsla Suðurnesjabáta. Ham- farir náttúrunnar eftir ritstjórann. Kvæðið Yfirsjónir eftir Sigurgeir Þorvaldsson. Fermingarbörn i Keflavíkurprestakalli vorið 1970. Úr flæðarmálinu. Margar myndir prýða blaðið. Ritstjóri er Hallgrím ur Th. Björnsson. Sjómannablaðið Víkingur, janú ar-febrúarhefti er komið út. For- síðumynd af Súgandafirði. Efni m.a.: Samþykkt Farmanna- og fiski mannasambands íslands um upp- byggingu fiski- og kaupskipaflot- ans. öryggi framar öllu: örn Steins- son ritstj. Sjóslys og öryggismál: Halldór Hermannsson skipstj. ísa- firði. Óvænlega horfir: Tryggvi Gunnarsson skipstj. Segulsprengju dufl: Pétur Björnsson skipstj. Svart olíubrennsla: Jón örn Ingvarsson vélstj. Verðlagsmál Sjávarútvegs- BAÐIÐ ! DAG kartar kl. 10—17. BAÐ- og NUDOSTOFAN, 880003)0011, 9«TÚ 2-31-31. ÍBÚD TiL SÖLU Til sciu ©r 2ja hert>., 60 fm ibúð í H ra unbæ. Ibóðin ©r teppalögð. Laus 1. sept. — Uppi. í síma 33834 eftV M. 1 í dag. IÐNAÐARHÚSNÆÐi óskast, um 100 fm fyrtr tétt- an iðnað. Sími 33142. STÚLKA ÓSKAST tít ársdvalar á góðu heimi'h í Danmorteu. Uppi gefnar í síma 10740 eftir k1. 7, TIL SÖLU Mercedes Benz 2205, '60 — Uppl. ! síma 30220. IÐNAÐARHÚSNÆÐl Óskum að take á teigu hús- rvæði fyrir bíka verkstæði. — Uppi. í síma 84578 eða 84913 eftir M. 6. KEFLAVlK — SUÐURNES Útsateo hefst 2 marz, stend- ur í þrjá daga, notið tæki- færið. Skóbúðin Keflavík hf., Hafnargötiu 35. V.W. 1965 brt söhj. Swrti 35617. RAUÐBLESÓTT MERTRIPPI 1 v. er í ósikiium að Akri í Hvolbr. Ramgánvalteis. M. Biti a. h., bteðstíft a. v. Réttum eig. ber að gefa sig fram og gr. áfailliinin kostn. Hreppstj. iBÚÐ TIL LEIGU Góð 2ja herb. íbúð á ágæt- um stað í Au'Sturbænum. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir þriójudagokv. metkt: „1908 — 8162". VIL KAUPA JEPPA í góðu ástan<fi, má vera af ekfri gerðum. Uppl. í s'»ma 32265. YTRI-NJARÐVÍK Nýtt einb ýllislrús til teigu strax á góðum stað. Uppl. 5 Skna 2136 mílli kf 12—7 e.h. teHjgardag og sunmudag. ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK og þakrerwvur. Ábyrgð tekin á vinnu og efni. Leitið til- boða. Gerið pantanír í síma 40258. Verktakafélagið Aðstoð s.f. GOTT HERBERGI ttl teigiu í Heimaihverfi. Uppl. I síma 32454. NOTAÐ MÓTATIMBUR óskast. Sími 92-8222. SÁ NÆST BEZTI MESSUR Á MORGUN DAGB0K Jesús sagði: Sá sem iðkar sannlcikann kemur til ljóssins (Jóh. 3.21) í dag er laugardagur 28. febrúar og er það 59. dagur ársins 1970. Eftir lifa 306 dagar. 19. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði ki. 10.17. Almcnnar upplýsingar um læknisþjónustu i borgmni eru gefnar 1 ilmsve.a Læknafélngs Reykjavíkur, sími 1 88 88. Tann 1 ækn avaktin er 1 Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknir i Keflavík 24.2 og 25.2 Guðjón Klemenzson 26.2. Kjartan Ólafsson. 27., 28.. og 1.3. Arnbjörn Ólafsson. .3. Guðjón Klemenzson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar I lögreglu- rarðstofimni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sfmi 51100. RáSleggingastöð Þjóðkirkjunmar. fMæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögiun eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjuduga kL 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara i sima 10000.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.