Morgunblaðið - 28.02.1970, Side 32

Morgunblaðið - 28.02.1970, Side 32
f I JHt I Bezta auglýsingablaöiö LAUGARDAGUR 28. FEBRUAR 1970 Togarar, bátar og síldarskjp: Seldu erlendis fyrir 739 millj. kr. 1969 ÍSLENZKIR togarar fóru 157 söluferðir á erlendan markað á sl. ári og seldu rúm 26 þúsu/id tonn fyrir 453,5 millj. kr. Kem ur þetta fram í yfirlitsgrein Lofts Bjarnasonar í nýútkomn- um Ægi. Árið 1968 fóru togar- amir alls 140 ferðir, með 21.297 tonn og fengu 331,2 millj. kr. fyrir aflann. Á sáðasta ári voru famar 52 söluferðir til Bretlands með 8520 fconn sem sieldust fyrir 135,9 millj. kr. Til Þýzlkalands voru farnar Nýja skipið heitir Goðafoss HINU nýja frystiskipi H.f. Eim- skipafélags íslands, sem er í smíð um hjá Aalborg Værft í Alaborg, var í gær hleypt af stokkunum við hátíðlega athöfn og gefið nafnið „Goðafoss". Frú Svein- björg Kjaran, kona Birgis Kjar- an, varaformanns stjóraar Eim- Loðnan SÍÐASTA sólarhring fengu 24 bátar loðnuafla, samtals 6110 lestir og i gær var leitarskipinu Árna Friðrikssyni kunnugt um 6 báta, sem fengið höfðu afla í gær, samtals 1225 lestir. E<r Morgunlblaðið hafði sam- bamd við Hj álmar Vilhjálmsson íiskiftræðing um borð í Ájma Frið xikssyni, saigði hanin að loðnan hefði veiðzt á sömu slóðum og uindantfam'a daiga, þ. e. nokkru vesrfcan við Homiafj. og hefði hún verið á slæmum botnd og á liftlu svæði og því erfitt fyrir bátana ®ð aithaífnia sig. Ámi Friðriksson var vænta nlegur til Reykjavíkur í miorgun. Hér fer listi yfir báta, sem tfemlgu aifla í fyrrinótt og í gær. (Atflinn í lestum): Eldey 330, Ámi Magnússon 170, Bergur 200, Guðrún Þorkelsdóttir 200, ísleifur 250, Bjanfcur 230, Ásgeir 310, Sigurvon 170, Hatfrún 200, Akurey 300, Ásberg 240, Hötfrumgur II 200, Hamimes Hafstein 170, Bjarmi II 230, Helga Guðmundsdóttir 350, Framhald á hls. 31 skipafélagsins gaf skipinu nafn. Viðlstaddir athöfndnia voru af hálfu Eimskipafélagsins Einar B. Guðmundsson, hrl., Birgir Kjar- am, haigfraéðimigur, Óttarr Möller, forstjóri, Viggó E. Maack, skipa verkfræðingur og konur þeirra. M.s. „Goðafoss“ er 3950 D. W. tomm að stærð. Allar lestar eru frystilestar, sérsitaklega gerðar með tilliti til flu/fcniniga á fryst- um fiski á vörupöllum. Lestar- rými er nálega 150 þúsund rúm- fet. Lenigd milli lóðlína er 85,5 metrar og breidd 14,3 metrar. Aðalvél skipsins er smíðuð af Burmeister & Wain, 3600 hest- Framhald á hls. 19 105 söluferðir með 17.540 tonn, sem seldust fyrir 317,6 millj. kr. Árið 1968 seldu togaramir 10.187 tonn í Bretlandi en 11.110 tonn í Þýzkalandi. Aukningin í sölum í Þýzkaiandi á síðasta ári stafar af auknum ufsaafla, en gott verð fæst fyrir ufsann í Þýzka landi. Heildarufsaaflinn varð 22.800 tonn í fyrra og jókst um nær 9 þúsund tonn frá árinu áð- ur. Heildarafli íslenzku togaranna á liðnu ári varð 83.334 tonn, en var 77.698 tonn árið 1968. Á aukn ingin rætur sínar að rekja til meiri sóknar árið 1969 en 1968, en meðalafli á úthaldsdag var nákvæmlega sami bæði árin. BÁTASÖLUR Samkvæmt upplýsingum Ingi mars Einarssonar hjá FÍB fóru íslenzfcir bátar alls 182 ferðir með ísfisk till Bretlands og Þýzka lands (aðallega til Bretlands) og seldu alls 7100 tonn fyrir 186,1 millj. kr. SÍLDARSÖLUR Sdldveiðibátar lönduðu 200 sinnum í Bretlandi og Þýzka- landi á sl. ári, rúmlega 8600 tonn um. Fengust 99,2 miEj. kr. fyrir síldina. Hreindýrin þrjú sem eiga að fara i Sædýrasafnið í Hafnarfirði komu í gær til Reykjavikur flugleiðis frá Egilsstöðum. — Þessi mynd var tekin á Reykjavíkur flugvelll er verið var að lyfta einum ferðalanganna inn í sendi ferðabifreið, sem flutti hann til nýju heimkynnanna. — Ljósm. KrilStinn Ben-ediktsson. Höfuðnauðsyn að end- umýja togaraflotann — sagði Geir Hallgrímsson, borgarstjóri á Varðarfundi A FUNDI, sem Landsmálafé- lagið Vörður efndi til sl. mið- vikudagskvöld, lýsti Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, því yfir, að hann teldi höf- uðnauðsyn að endurnýja og auka togaraflota Reykvík- inga. Borgarstjóri sagði, að skilmálar ríkis og sveitarfé- laga fyrir stuðningi til kaupa á togurum hefðu ekki verið kunngerðií og að hann hefði ekki heimild til þess að skýra frá því hverjir þeir væru. En í þeim fælist, að t.d. Reykja- víkurborg yrði að leggja fram umtalsverðar upphæðir í ócndurkræfum lánum til þeirra, sem kaupa vildu tog- ara. Ég tel rétt, sagði Geir Hallgrímsson, að fara þessa leið og vekja áhuga sem flestra einstaklinga og félags- samtaka að kaupa slík skip með þeim skilmálum, sem í boði munu vera. í ræðu sinni fjallaði borgar- stjóri ítarlega um útgerð og fisk vinnslu í Reykjavík. Hann benti á, að hlutfall þeirra Reykvík- inga, sem stunda fiskveiðar, mið að við fiskimenn á landinu öllu, hefði ekki minnkað, en væri nú um 20% og hefði verið í áxa- tugi. Togurum, sem gerðir voru út frá Reýkjavík hefði fækkað úr 20 í 13 en bátum hefði fjölg- að frá stríðslokum og væri tala þeirra nú sú sama og 1961, þann ig að þeim hefði ekki fækkað hin síðari ár eins og stundum væri haldið fram. Ef litið er á hlutfall Reykja- víkur í því vinnuafli, sem bund- ið er í fiisikiðmaði kemiur í ljós, að það hefur hin síðari árin ver ið um 14%. Hæst hefur þetta hlutfall orðið 20% en stundum farið niður í 10%. Margar skýr- ingar eru á þessum sveiflum. Það er t.d. nokkur munur á því, hvernig fiskimiðin eru kringum iandið og hve langt er í þau að sækja. Borgarstjóri gerði landanir togara að umtalsefni og sagði, að Framhald á bla. 31 INÝJA hótelinu við Suður- i landsbraut hefur verið valið nafnið Esja. Gistiherbergin, ' sem fyrst verða opnuð verða á 6., 7. og 8. hæð — og efa- I laust verður þaðan fagurt út- I sýni til Esjunnar. Sjá hls. 3. Eru viðbúnir flóðahættu í Elliðaám ÞEGAR byrjaði að rigna í Reykjavík undir kvöld í gær, varð ýmsum hugsað til Elliða ánna og flóðahættu þar, en ó- venju mikill snjór hefur ver ið þar um slóðir. Morgunblaðið hafði því sam band við Jón Ásgeirsson vél- stjóra í Rafstöðinni við Ell- iðaár, en hann hefur eftirlit með vatnsmiðluninni. Sagðist Jón hafa verið við efri stífl- una við Blliðavatn kl. 8 í gær kvöldi og þá hefði efcfci verið farið að bera á neimni hækk- un vatnsyfirborðs, en það hef ur undanfarið verið óvenju- lega lágt. Sagði Jón að undan farna daga hefði verið unnið að því að hreinsa klaka og snjó frá stíflunum þannig að hægt yrði að opna lokurnar strax og nauðsyn krefði. Hesthúsin við Elliðaár voru því ekki í neinni hættu í gær, en lítið þarf til þess að árnar flæði upp að þeim og mun verða fylgzt vel með þeim í dag. Ríkisstjómin heimilar útboð 6 skuttogara Þr jú útgerðarfélög hafa samvinnu um undirbúning skuttogarasmíði RÍKISSTJÓRNIN ákvað á fundi sínum í fyrradag að heimila togaranefnd að bjóða út smíði 6 skuttogara af þeirri stærð, sem togaranefnd hefur gert tillögur um, þ. e. 1000 brúttórúmlesta skip. Að undantföiriniu hatfa átt sér stað viðræðuir aif háltfu sjávarút- vegsráðuneytisins við þá að- ila, sem ldkliegir haifa þótt til að kaupa þá 1000 brúttórúmleisita skut/togara, sem togairainiefnd hef- ur gert tillöguir um. Endamlegar niðurstöður atf þessum umræð- um liggja ekki emin fyrir og þvi ek'ki ákveðið einn um kaupendur eða þaiu kjör, sem skipim fenigj- ust á, aið því er segir í frétt frá sjávarútvegsráðuinteytinu. — Lán og lánskjör frá hiugsanileg- um skipasmíðaistöðvum liiggja dklki fyrir fyrr ein útboðsfresltur reniniur út. Þá stendur ytfir hjá ríkis- stjárnimini athugum á fyrir- greiðsiu um smiði minmi togara, 500—600 lesta. — O — Útgerðairfélög í þremur kaup- stöðuim, Útgerðartfélaig Afcur- eyrair, Síldarvinmisliain á NeSkaiup stað og Útgerðarfél. Skagf. SaiuS árkróki, hafa um mokkiurt skieið ummið samam að atihuigum á bygg- irngu ’þriggja 600 lesta skuttogara og hiefur Jóm Hatfsteinsgom verk- fræðimgur getrlt dxög að teikninigu að Skipimu. Yrðu þau væmtamleiga smfðuð hér á lamdi em málið er emm á aithuigumairtífciigi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.