Morgunblaðið - 28.02.1970, Síða 31

Morgunblaðið - 28.02.1970, Síða 31
MORjGU'NIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1070 31 Nýtt njósna- mál í Sviss BERN 27. íefbrniair, AP - NTB. Kvenlögregiuþjómi í svissnesku lögregluniii hefur verið hand- tekinn, «g er konan grunuð um að hafa stundað njósnir fyrir Sovétríkin og Rúmeníu. Er hún sögð hafa afhent sovézkum og rúmönskum sendiráðsstarfsmönn nm ýmis leyniskjöl. Fyrir akömimu óslkalði svisstn- edka strjórnin etftár því, aið sov- éziku'P gendiráðssbarfiamaðuir í Benm, Alexiei Sterlifcov yrðti kai.laðuir heiim, etftiir haneltötou sviissniasks rfkisíbongara, Maroefl Buittex fyrfr þæietmur vákuimi, en gmnur lék á að þedr hetfðiu hiatft samstartf mieð sér. I 'tilkyniniingiu uim þandtöfciu koniuininiair segir aið Ihúin hatfi út- vegað bæðS Stier.Iilkov ag senidi- ráðsritairia við rúimiemsfca senidi- ráðiið, Ion Oroáitanu, ýmis skjöl, en iatf apirnberrti hállfiu er þvi þó haldið fnatm að efktoert sambanid sé mil'li þessaina tveggja rnjósina- máia. Tollalækkun á filmum NÚ um n.k. miámiaiðiamót koma til framtovæmdia tollalækkanir á ljósmyndafilmium og kviikmynda fitonfum. Yar tollurimin áðluir 7'0% en verður eftir 1. marz 36%. — Hér er um tollalæktoun aið ræða óviðkomandi EFTA-aðild ls- lamds. Þessi tollalækkiuin hefur að sjiálfsögðu í för mieð sér mikil vandiaimál fyrir 1 j ósmymdiaverzl- anir, þar sem miíklar birgðir eru til í landiimu af fraimamigremdiuim vöruim, kuifluttum miefð hioinm Ihærri tolli. 1 því afcyni að gera rneytend- um kleitft að toaiuípia niú þegiar áðurgreindar vörur á læiktouðu verði, svo fólk þurfi eklki að bíða etftir að vörunniar verði fluittar til lanidsins á hinum nýja og lægri tolli, hefur Félaig ljós- myndavöruverzlania og meðlimir þess tekið þá átovörðun að lækika verð á fyrirliiglgjandi vörum, siem jafngildir allt að 20% læfctoum á útsöluver'ði, þaamilg að t.d. filma sem ætti að toosta kr. 500,00 koistar eftir læktounáina kr. 400,00. Enida þótt hér sé um verulég afföll að ræða, telur félaigið að atöiuguðu máli, að rétt sé að fara þessa leilð, bæði söflnuim þess, að ljósmyndafilmiur eru orðið mjög atonienint ruotaðar, eklfci sízt með hælkíkandi sól ag sumri þeigar áhuigi fyrir mymdaitöku fer vax- amdi, svo ag tál a!ð firra ljós- myndavöruiverzlamiir eims miikl- um skaða ag haeigt er. Þess má að Loitoum geta, að Fé- lag 1 j ósmynidavöruveTzlama hef- ur mjög beitt sér fyrir tolla- lækbunuim á ljósmyndavörum, m.a. með þeám áramigri að tollar laeikka nú um það sem í upphafi greimir. Má með sammi segjia að hér sé um hagsmiumamál alls al- menmimigs að ræða, því flesbum etf etoki öllum þykir máikill femg- ur í því að geta fesit eftrrmáinni- lega og sögulega aitburði á fitoniu, er síðar er notuð til uipprif junar á mairgvíslegum ánœgjustumidum í lífi og starfi einstakliniga og fj'ölskyldmia. — Rhódesía Framhald af bls. 1 Smith muni þá mynda nýja stjórn. Smith hefur sagt margsinnis að undanförnu að hann geri ráð fyrir því, að þegar lýðveldi hafi verið lýst í Rhódesíu verði það þegar viðurkennt af fjölmörgum ríkjum. Eins og nú háttar hefur ekkert ríki viðurkennt Rhódesíu, ekki einu sinni S-Afríka. Þeir, sem með málum fylgj- ast, eru þeirrar skoðunar, að þeg ar lýðveldi hefur verið stofnað í Rhódesíu, séu síðustu vonir um friðsamlega lausn deilumálanna við Bretland brostnar. YFIRLÝSINGIN ÓLÖGLEG SEGJA BRETAR Brezk stjórnarvöld lýstu því yfir í gærkvöldi, að lýðveldis- yfirlvsing Rhódesíu væri ólög- leg. f yfirlýsingu brezka utanrík isráðuneytisins sagði: „Þetta, eins og allt annað, sem þessi stjórn hefur gert, er ólöglegt. Við munum halda áfram refsi- aðgerðum gegn þessari stjórn og halda áfram að einangra hana á alþjóðavettvangi með það að markmiði að finna lausn, sem fólkið í heild í Rhódesíu í heild geti fallizt á.“ f ritstjórnargrein í dag segir blaðið The Times, að hvað svo sem nú gerist, þá sé það ólík- legt, að brezka krúnan eigi nokk uð eftir að koma við sögu Rhó- desíu meir. Jafnvel þó að lausn finnist, þá sé það löngu ljóst, að það yrði með skilmálum, sem yllu því, að flest ríki brezka samveldisins myndu útiloka Rhódesíu frá aðild að samveld- inu með sama hætti og átti sér stað gagnvart Suður-Afríku 1901. Blaðið The Daily Telegraph segir, að yfirlýsing Rhódesíu um lýðveldisstofnun komi aðeins á óvart að einu leyti og það sé, hvaða tími valinn sé til henn- ar. „Yfirlýsingin var óhjákvæmi lega eftir þjóðaratkvæðagreiðsl una á s.l. ári“, segir blaðið. „Hún sýndi, að mikill meiri hluti hvítra manna (í reynd lítill hluti, þegar miðað er við heild- aríbúatölu landsins) var fylgj- andi nýju stjómarskránni og lýð veldisstofnuninni. Bridge B RIDGEFÉLA GIÐ Ásarnir, Kópavogi, hefuæ nýlokið sveitar keppni sinni. 12 sveitir tóku þátt í keppninni. Röð sex efstu í úr- slitum varð þessi: 1. Sveit Lúðvíks Ólafssonar 199 stig. 2. Sveit Odds A. Sigur jónssonar 167 stig. 3. Sveit Her- manns Lárussonar 146 stig. 4. Sveit Jóns Henmannssonar 135 stig. 5. Sveit Gests Sigurgeirs- sonar 116 stig. 6. Sveit Kristins Óskarssonar 109 stig. Næsta keppni félagsins verður tvimenningskeppni í „barometer" formi, sem hefst n.k. miðviku- dag, 4. marz. Sýningum fer nú mjög að fæ kka á Antígónu Sófóklesar, sem sýnd er í Iðnó um þessar mu ndir. Hefur sýningin hlotið mjög lofsamlega dóma gagnrýnend a. Næsta sýning er á sunnudag 1. marz og er það 19. sýnin g leikritsins. Myndin er af Jóni Sigurbjörnssyni og Pétri Ein arssyni í hlutverkum sínum. Mikil hálka á vegum víðs- vegar um land TJM leið og þiðnar minnkar skafrenningshættan á vegum en aftur á móti eykst hálkan gifur- lega og má því búast við að hálka sé víða mikil nú. Samkvæmt upplýsingum Vega gerðarinnar var í gær sæmilega fært um Þrengsli, til Víkur í Mýrdal og stórum bílum fært að Kirkjubæjarklaustri. Sæmilegasta færð var um Borgarfjörð, Snæfellsnes og Dala sýslu. Frá Reykjavík var fært allt til Húsavíkur, svo og norður Strandir og til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Á Vestfjörðum voru vegir komnir í það horf, sem bezit gerist á þessuim árs- tíma. Fært var frá Patreksfirði til Bíldudals og yfir Kleifar- heiði. Frá ísafirði var fært til Bolungarvíkur og Súðavíkur. Þá var fært milli Flateyrar og Þing eyrar. Austur á Fljótsdalshéraði voru vegir víðast færir og fært var um Fagradal til Eskifjarðar og suður á Breiðdal. Einnig var fært af Berufjarðarströnd til Djúpavogs og verið er að reyna að opna Lónsheiði. — Loðna Framhald af bls. 32 Eldborg 500, Reyfcjaborg 200, ísleifuir IV 18Q, Dagtfari 220, Birtinigur 300, Héðinm 300, Maignús 200, Gígja 290, Hi'lmir 260. í gær var vibað um atfla hjá þessum bátum: Örtfirisey 210, Berki 250, Gullveri 170, Báru 115, Lofti Baldvinssyni 300, Gjafairi 180. Samlkvæmit upplýsirngum frétta ritaira Mbl. á Eskifirði voru áitta bátar væntanlegir þangað með loðrau í gær: El'dborg, Reykja- borg, Helga GuðmiU'ndsdóttir, Bj ainmi II, Jörundur III með 136 lestir, Jón Kjarfanasom mieð 200 testir, Héðinin og Loftur Bald- vinsson. Til Neskaupstaðar kamu í gær Birtingur, Börkur og Bjarbur og til Fáskrúðsfjarðar kamiu Akur- ey, Hafrún og Hitonir. — Togarafloti Framhald af bls. 32 hafa yrði í huga, að þeir gætu ekki alltaf landað hér heima. Þeir yrðu að nýta markaði er- lendis, þegar verðið væri sem hæst. Margir telja nauðsynlegt, að togararnir lándi heima vegna atvinnuaukningarinnar en því er til að svara, að þegar verðið er svo hátt á ísuðum fiski, sem ver- ið hefur undanfarnar vikur, þá er ekki vit í öðru en að nýta þennan markað. Þetta er ekki útflutningur á hráefni, þvf að þessi fiskur, sem togararnir Miðausturlönd: Gengur hvorki né rekur í viðræðum f jórvelda New York, Tel Avív, 27. febr. AP. FULLTRÚAR fjórveldanna, er ræða um Miðausturlönd áttu enn einn fund með sér í morg- un, en fátt bendir til þess að árangur hafi nokkur orðið og voru fulltrúarnir þeirrar skoð- unar, að enn bæri mikið á milli. Þó var látið að því liggja, að U Thant framkvæmdastjóri S.Þ. hefði komið auga á nýjar leiðir, sem gætu hugsanlega orð- ið til að líkur á samkomulagi glæddust. Handsprengjur sprungu á tveimur stöðum á hernámssvæði ísraela í Gaza í dag og er ara- biskum hryðj uverkamönnum kennt um. Einn drengur, ara- biskur, beið bana og fjölmargir slösuðust. selja erlendis, fer beint til neyzlu án frekari vinnslu í flest- um tilvikum. Geir Hallgrímsson sagði, að þrátt fyrir þessa möguleika á miklu verði við sölur og land- anir erlendis, væri rekstraraf- koma togaranna slík, miðað við núverandi ástand og aflamögu- leika, að það væri vonlaust, að þeir gætu staðið undir sér. Það er talið, að nýir skuttogarar muni toosta 110—130 milljónir kr. og viðurkennt, að þeir geta tæp ast staðið undir nema 80% af kostnaðarverði sínu á 15 árum með tiltölulega lágum vöxtum. Borgarstjóri sagði, að þegar svo væri komið, að ríki og sveit arfélög yrðu að leggja fram tölu verðar fjárhæðir til þess að hægt væri að endurnýja togaraflot- ann vaknaði sú spurning, hvort þessum fjárrounum væri ekki betur varið í öðrum atvinnu- greinum t.d. í þeim iðngreinum, sem nú væru að búa sig undir samkeppni á erlendum mörkuð- um. Ástæðan til þess, að ég tel þessum peningum samt sem áð- ur vel varið, sagði borgarstjóri er sú, að Reykjavík hefur frá upphafi byggt þróun og velmeg- un sína á togaraaflanum. Þótt við þurfum að aðlaga okkur breyttum tímum er rétt að hafa þann möguleika, að undirstöðu atvinnugrein eins og togaraút- gerð haldi áfram, ekki sízt með- an iðnaðurinn er að sigrast á sínum byrjunarerfiðleikum. Nám ar verður skýrt frá öðrum atrið um í ræðu borgarstjóra á morg- un. Listavika: Gunnar Gunnars- son NÆSTSÍÐASTA listkynning vik unnar verður í Norræna húsinu í dag kl. 14.00. Verða þar kynnt verk Gunnars Gunnarssonar, rit höfundar. Sveinn Skorri Hösk- uldsson flytur erindi, og skáld- ið les úr eigin verkum. Einnig les Þorleifur Hauksson úr nýrri þýðingu á Fjallkirkjunni. Allir eru velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Listavikunni lýkur annað kvöld með frumflutningi á nýju verki eftir Þorkel Sigurbjörns- son, og hefjast tónleikarnir kL 21.00 í anddyri Háskólans. Þor- kell kallar verkið „Vísindin efla alla dáð“ og lýsir því sem orða-, tóna-, hljóða- og dansaleik. Veirk ið er samið sérstaklega vegna Listavikunnar og til flutnings í anddyri Háskólans. Flytjendur undir stjórn höfundar verða þau Jón Sigurðsson, Lárus Sveinsson, Stefán Stepsensen og Bjarni Guð mundsson, sem leika á blásturs- hljóðfæri, og Björg Jónsdóttir, sem dansar. Einnig taka 4 kórar þátt í flutningnum. Allir eru velkomnir á tónleikana. Aukaþing ÆSI t DAG verður aukaþing Æsku- lýðssambands Islands haldið hér í Reykjavík. Tilefni þingsins eru erlend samskipti sambandsins, en þetta er í fyrsta skipti sem ÆSÍ hefur sérstaklega boðað til aukaþings. Fyrir þinginiu liggur skýrsla, sem utanr ík i smá lamefnd sam- bandsinis, en hún var skipuð að afloknu 6. þingi ÆSÍ sl. vor, hef- ur tekið saman. í skýrslu þesisari er að finnia upplýsinigar um þau alþjóðasambönd æstounnar, sem ÆSÍ er aðili að, Alþjóðasam- band æskunnar (WAY) og Ev- rópuráð æskunnar (CENYC). Ennfremur er lítill kafli um Al- þjóðasamband lýðræðissinnaðrar æstou (WFDY), en hiinigiað til hafa temgsl ÆSÍ verið mjög ó- formlag við þau samtök, sem hafa aðalstöðvar sínar í Buda- pest. Fyrir þinginu liggur breyting artillaga á lögum ÆSÍ þess eðl- is, að í stað þess, að í lögum standi, að ÆSÍ skuli veira aðili að ákveðnium alþjóðasamtötoum, þá koani grein, þar sem segir á þá lefð, að þing ÆSÍ stouli hverju sinni tatoa afstöðu til þess, hvaða alþjóðasambönd æstouamar ÆSÍ skuli vera aðili að. Aðildarsambönd í ÆSl eru 12 og hafa 10 þeirra tilnefnt full- trúa á aiukaþingið, svo fulltrú- arnir verða samtals 50, en hvert samband hefur heimild til að senda 5 fulltrúa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.