Morgunblaðið - 28.02.1970, Síða 7

Morgunblaðið - 28.02.1970, Síða 7
MORGUNÍB'LAÐIÐ, LAUGARDAGUB 28. FEBRÚAR 1:970 7 Geysileg fátækt 1 Indlandi” 95 Hnattferö Gunnars á kvikmynd ,,Halló, er þetta hjá Gunnarl Ásgeirssyni?" „Já.“ „Er Gunnar sjálfur við?“ „Já, augnablik." „Gunnar hér.“ „Sæll vertu, þetta er Friðrik hjá Morgunblaðinu, ég var að frétta af því, að þú ætlaðir að sýna kvikmynd á næsta Ferða- félagsfundi, eiginlega frá hnatt- ferð, á fundinum í Sigtúni á þriðjudaginn. Er það rétt?“ „Já, ég lét tilleiðast að sýna mynd, sem ég tók sumarið 1967, þegar ég fór eiginlega kring- um hnöttinn. Ég tók þátt í al- þjóðaráðstefnu bifreiðasala, sem haldin var þá í Tokyo í Japan. Ég fylgdist með dönskum koll egum“ í ferðinni. Við flugum yf ir norðurpólinn. Ég tók m.a.s. mynd af pólnum, og fyrsti við- komustaðurinn var í Anchorage í Alaska, og þaðan flugum við til Japan. Við dvöldumst þar í eina viku. Þar er sannarlega dá samlegt að vera. Þar er mjög fallegt landslag. Ekki gekk ég þó á hið helga fjall þeirra, Fusi jama, en ók meðfram því á leið minni til hinnar fornu höfuð- borgar, Kyoto. Þrátt fyrir dásemdirnar í Jap an, er dýrt að lifa þar. Eftir vikudvöl var flogið til Formósu og fólkið er elskulegt á Formósu, launin eru lág, en ódýrt að lifa. Síðan til Hong Kong, þar sem við komum að landamærum Rauða-Kína. Við bjuggum í Kowlonborginni. í Hong Kong úir og grúir af allra þjóða kvikindum. Síðan flugum við yfir Viet-Nam, og komum næst til Nýju Delhi. Indverjar eru mjög værukærir og latir, þeir bera það með sér. Við fór- um líka til Kashmir, það er mjög frumstætt land, og fátækt- in alveg geysileg. ARNAÐ IIEILLA í dag verða gefin saman í Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði af séra Jónasi Gíslasyni unigfrú Bryndís Torfadóttir frá Húsavík og Guð- mundur Friðrik Sigurðsson, Hraun brún 10, Hafnarfirði. Heimili þeirra er að Kóngsbakka 4, Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjóna band í L.angholtskirkju af séra Áre Auðuns ungfrú Jóhanna Sigurðar- dóttir flugfreyja Lynghaga 12 og Þorvaldur Steinar Jóhannesson, prentari. Heimili þeirra verður að Langholtsvegi 54. í dag verða gefin saman í hjóna band í Langholtskirkju af sér Áre líusi Níelssyni ungfrú Kristín Dýr- mundsdóttir og Bjarni Þorodds- son. Heimili þeirra verður að Skeið arvogi 81. í dag verða gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Sóley örnólfs Sjónvarps- mynd í Sjónvarpinu í dag verður sýnd fræðslumynd KraJbbameinsfélagsins um krabbamein í brjóstum. Þýð- ftndi og þulur er Þórairinn Guðna- son læknir. Sýningin hefst kl. 17.40 og er á-stæða til að vekja athygli kvenna á henni. í Kashmir í Srinagar, voru nokkrar dráttarvélar. Annars var allt unnið með höndunum. Þarna var eiginiega enginverk smiðja, utan ein teppaverk- smiðja. Ég held þeir lifi mestan part á ferðamönnum, en það er þó ekki nema 5 mánuði á ári. Þeir lifa mest á hrísgrjónum og kartöflum. Að kaupa sér kjöt er vonlaust. Svo lá leið okkar til Bombay, og á öllum þessum stöðum var stanzað 2—3 daga. Og þá notaði ég tækifærið og tók kvikmynd, þá sömu, sem ég ætla að sýna á Ferðafélagsfundi í Sigtúni á þriðjudaginn kl. 8.30 Ég hef aldrei sýnt myndþessa opinberlega, einungis í félögum, sem óg sjálfur er meðlimur L Gunnar Ásgeirsson í Japan. Ég segi ferðasöguna á undan og skýri síðan myndirnar jafn- óðum og þær blrtast á tjald- inu. Þetta tekur um 1 og % tíma, og sá, sem missir af ferðasög- unni, missir áreiðanlega ein- dóttir, Álfheimum 50 Rvík ogKrist ján Gunnar Bergþórsson, prentari. Vesturbraut 22, Hafnarfirði. 14. febrúar opinberuðu trúlofun sína frk. Bergþóra Hildur Ingi- bergsdóttir, Reykjavöllum Bisk- upstungum og Guðjón Hilmar Jónsson, Langholtsvegi 134 Rvík. Spakmæli dagsins Fátæktin er erfið, það get ég vitn að um af eigin reynd, en í níu dæmum af tíu, getur ungan mann ekki hent annað betra en að vera varpað fyrir borð, og verða annað hvort að synda eða sökkva upp á eigin spýtur. — James A. Garfield. Guirnar Ásgeirsson. hvers og nýtur ekki myndarinn ar sem skyldi." „Þetta verður sem sagt ærið ný mæli fyrir Ferðafélagsmenn að heyra og sjá ferðir frá honum fjarlægu Austurlöndum?" „Já, ég er viss um, að margt kemur þeim á óvart, enda er lífið þarna fyrir austan mjög frábrugðið okkar, eiginlega ger ólikt.“ „Jæja, Gunnar, þakka þér fyr- ir spjallið um myndina þína, og ég vona að fólk mæti og hafi gaman að.“ „Sæll sjálfur, og í sama máta.“ „Ævinlega blessaður." — Fr.S. Tveggja mínútna símtal FRETTIR Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde í Tjarnar búð tirsdag d. 3. marts kl. 8.30. Der spilles selskapswhist. Bestyrelsen. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pilta 13— 17 ára, verða í Félagsheimilinu mánudaginn 2. marz kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórs- son. Kvennadeild Slysavamarféla«ins í Reykjavik Hin árlega kaffisala félagsins verð ur sunnudaginn 1. marz í Slysa- varnarhúsinu á Grandagarði. Heit- um á félagskonur að gefa okkur kökur og Reykvíkinga að koma að drekka kaffi á sunnudaginn 1. marz með góðum kökum. Kvikmynd frá Þjórsárverum TAPAZT HEFUR GULLÚR með swaintini 61 nálægt KFUM við Réttainhoiltisiveg sil. miðviikudag'Skvökl. Upplýs- ingair í sírna 82070. MÁLMAR Kaupum aililan brotaméilim aWira hæsta verðli. Staðgr. — Opið frá kl. 9—6. Síimii 12806 Arinco, Skiúilagötu 55. I HÚSMÆÐUR I Fjadæcfi stiíflitr úr vösikium, I baOkierum, WC-röruim og mið urfölltuim. Vainár mienn, Slmá 13647 og 33075. ÓSKA EFTIR WOLKSVAGEN '62—'64 til kaups. Stað- gireiðisila. Uppf í síma 3608S. • TIL SÖLU Hoover Matic þvottaivél, Kt- tð notuð. Uppl. í siíma 51449 ATVINNUREKENDUR 25 ára stúíka með Kvenna- sikófeipróf, ósikar eftir atjv'imnu sem fyrst. Er a'lvön sírnav. og tafa reiip'reninandli, dömslku, emsku og þýzkiu. Hef eiimmig bílpróf. Uppl, í SÍma 25423. TEIKNARI i Tækinii-teilkinami með mairgra ára stiainfsreynisihi æsikiir eftir heimaviininiu eðö feistini viimnu við teikmiingair. Tilb. tíl Mbt. m.: „Teíkniiing 2916" f. mið- vikudags'kvölid. HÚSBYGGJENDUR Fnamteiðum miiliveggijaplötur 5,7, 10 sm — inmiiþurrkaðar. Nákvæm lögun og þykkt. Góðar plötur spana múrhiúð- un. Steypustöðin hf. Heiðagæs við hreiður í Þjórsárverum. Ástæða er til að vekja athvgli á kvikmyndasýningu í Norræna húsinu sem hefst 1 dag kl. 4. Þar verður sýnd kvikmynd Peters Seott frá Þjórs- árverum. Kvikmyndin vekur athygli á þessum paradísarreit, sem við höfum cngin efni á að spilla og eyðileggja\ Þjórsárver eru ekki fjarri almannaleiðum, þar er stærsta heiðagæsavarp í Evrópu. Þessa vin í eyði- mörkinni ber okkur að vemda og varðveita til næstu kynsióðai Mynd Peters Seotí sýnir okkur mjög veí landslag og aðstæður ( Þjórsárverum. Lögtaksúrskurður Eftir kröfu bæjarritarans í Kópavogi fyrir hönd Bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum ið- gjaldföllnum fasteignagjöldum ársins 1970 til Bæjarsjóðs Kópavogs. Iðgjöld þessi féllu i gjalddaga hinn 15. janúar sl. samkvæmt 4. gr. laga nr. 51 1964. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, hafi full skil eigi verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 12. febrúar 1970. Auglýsing um niðurfellingu söluskatts af neyzlufiski Frá og með 1. marz n.k. fellur niður söluskattur á neyzlufiski. Niðúrfellingin tekur þó ekki t?l sölu á laxi, silungi, humar og rækju, en hins vegar tekur hún til sölu á saltfiski, en að öðru leyti eigi til sölu á fiski, sem sætt hefur einhvers konar aðvinnslu umfram venjulega aðgerð ásamt flökun, bútun eða hökkun né til sölu tilbúinna fiskrétta i veitingahúsum, mat- sölum eða öðrum greiðasölustöðum. Fjármálaráðuneytið, 26. febrúar 1970. Nú er tœkifœrið Mikil not eru fyrir tízku- | sýningarfólk og ljós- í myndafyrirsætur á ís- landi um þessar mundir vegna útflutningsátaks, sem nú er gert í landinu. — Tízkuþjónustan hefur nýtt námskeið fyrir byrj endur 1. marz, jafnt fyrir konur sem karla. Góð framkoma eykur vellíð- an og öryggiskennd. — Uppl. gefur María Ragn- arsdóttir — sími 36434.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.