Morgunblaðið - 28.02.1970, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 28.02.1970, Qupperneq 2
2 MOR'GUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1970 Jóhann Friðfinnsson. Dagfríður Finnsdóttir. Sigurður Jónsson. Steingrímur Arnar. Sigurgeir Olafsson. Framboðslisti Sjálfstæðis- flokksins í Vestmannaeyjum FULLTRÚARAÐ Sjálfstæð- isfélaganna í Vestmannaeyj- um, samþykkti á fundi sínum sl. miðvikudag, að listi Sjálf- stæðisflokksins við bæjar- stjórnarkosningarnar í vor yrði þannig skipaður: 1. Guðlaugur Gíslason, alþm. 2. Gísli Gíslason, stórkaupm. 3. Martin Tómasson, útg.m. 4. Guðm. Karlsscxn, frkvstj. 5. Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólastjóri 8. Jóhaim Fnðfinnssoo, kaupm. 7. Daigfríð'Ur Finnsdóttir, húsfrú 8. Sigurður Jónsson, feemnari Bem, 27. febr. — NTB-AP RÍKISSAKSÓKNARINN í Sviss skýrði frá því í dag, að stöðugt kæmi fleira fram, sem benti til þess að tengsl væru milli spreng inganna, sem urðu í farþegaflug vélunum tveimur sl. laugardag. Hefffu síffustu rannsóknir kveikt þann grun, að sama arabiska hreyfingin hefði staðið að baki Njarðvíkur SJÁLFSTÆÐISFÓLK í Njarðvík um er minnt á fund um sveit- arstjórnarmál, sem haldinn verð ur í Stapa í dag og hefst kl. 15.00 I»ar munu Ingólfur Aðal- steinsson og Ingvar Jóhannsson skýra frá fjárhagsáætlun Njarð- víkurhrepps fyrir árið 1970. 9. Steingríimtr Amar, verkstj. 10. Sigurgieir Ólafssocn, skipstj. 11. Kristirm Pálsson, útgerðbrm. 12. Amar SigummmdEKon, verzlunairmajður 13. Bergsteimn Jóniasson, yfiéhafnarvörður 14. Helga Jóhannesdóttir, hjúkr- uinarkoraa 15. Gísli Engilbertgson, málara- meistari 10. Jóhann Kristjánsson, aflestr- armaður 17. Ingibjörg Johnsem, húsfrú 18. Sio'hvaftar Bjamason, fram- kvæmdastjóri. Milli jóla og nýárs viðhafði Sjálfstæðisflokkurinn í Eyjtnm prófkjör. Alls voru sendir út um sprengingnnni í svissnesku flug vélinni, er hrapaði með þeim af leiðingum, að allir farþegarnir, 47 að tölu, biðu bana, jafnt sem sprengingunni í austurrísku ílug vélinni, er lenti á flugvellinum í Frakfurt, eftir að sprengin varð í henni, án þess að nokkur um borð yrði fyrir meiðslum. Lögreglan í Sviss og Vestur- Þýzkalandi hefur tekið upp nán>a samvinnu í leitinni að hermdar verkaonönnunum. Hefur fundizt pakki með 48 skiltum með áletr unum fjandsamlegum ísraelum og var þessi pakki stílaður á skrifstofu samtaka Araba í Genf. Á einu af þessum skiltum var gerð óhugnanleg teikning aí illa förnu bami, sem krossfest hafði verið á Davíðsstjörnu Gyðinga. Skiltin voru undirrituð „Fatah“, en það er stærsta skæruliðahreyf ing Palestíu-Araba. Svissneska og þýzka lögreglan Ieita einkum að tveimur Jórd- aníumönnum, sem grunaðir eru um að hafa átt hlutdeild í spreng ingunum. Hefur verið hafin leit að þeim uro allt Svis3iand og einnig er þeirra ákaft leitað í V- Þýzkalandi. 1450 seðlar. Þátttaikia var*ð mjög miikil, inin komju aftur á þrett- ánda hundrað. Á 12. hundrað seðlar voru gildir og er það miun Sælgætisframleiðendur hafa á kveðið að Iækka verð á sælgæti, sem nemur hækkun söluskatts, Hjálpar- beiðni UNGUR maður, heilsulítill og í miklum erfiðleikum efnalega vegna langvarandi atvinnuleysis kom til mín og bað ásjár úr ein hverjum lánasjóði á vegum kirkj unnar. Slikir sjóðir eru enn lítils megn ugir en þó einhverjir í vonum. Vilja nú ekki einhverjir góð- viljaðir menm og góðar konur leggja saman lítilsháttar upp- hæð, sem gæti bjargað í bili efna hag þessa unga fjölskylduföður, sem berst við langvarandi heilsu leysi. Margt smátt gerir eitt stórt. Reykjavík, 27. febrúar 1970. Árelíus Níelsson. Slysavama kaffi á morgun HIN árlega kaffisala Kvenna- deildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður á morgun í Slysavarnafélagshúsinu og hefst kl. 2. Þar munu félagskonur bjóða upp á kaffi og heimabak- aðar kökur, en ágóðanum af kaffisölunni verja þær síðan til að styrkja björgunar- og slysa- varnastarf i lamdiniu á ýírnsam hátt. hlaiut í síðuisitu bæjarstjómar- feosmingum. Efstu sæti listamis eru stoipuð í fullu saimræmi við úrslit próf- frá 1. marz um óákveðinn tíma. Hallgrímur Bjömsson formað- ur sælgætisfraimleiðlenda eagði Mbl. að ástæðan væri sú, að sæl- gætisverfesmiðjurnar væru með hráefnisbirgðir, sem tollafgreidd ar hefðu verið undanfaraa máin uði, en tollamismunur fengist efeki endurgreiddur aftur til 1. desember af sælgætislhráefni, eins og ýmsum öðrum innflutn- ingi. Hefði sælgætisframleiðend uim þótt óheppilegt að hækíka verð á sælgæti í einn eða tvo mánuði, þar til framleiðsla hefst úr hráefni sem tollafgreitt verð ur eftir 1. marz samkvæmt nýj- um tollum, og því tekið þann kost að lækka sælgætisverðið um tíma. Leiðrétting í FRÉTT um meistaramót fs- lands í frjálsum íþróttum féllu niður tvær keppnisgreinar. Keppt verður auk áður auglýstra greina í langstökki og þrístökki án atrennu. UTANKJÖRFUNDARAT- KVÆÐAGREIÐSLA stendur nú yfir í prófkjöri Sjálfstæðis- manna í Reykjavík. Kjörstaðnr er að Laufásvegi 47, Galtafelli, neðri hæð. Hann er opinn alla virka daga kl. 5-7, en laugardag og sunnudag kl. 2-5. AUir stuðningsmenn Sjálfstæð GATT- Viðræðum frestað Gerxf, 27. febrúair. NTB. HELZTU verzlunarþjóðir heims frestuðu þvi í dag að taka ákvörffun nm, hvort byrja sftuU að nýju viðræðnr um aúkið frelsi í verzlun landa i mJfli á næsta ári. Lauk þannig fundi að- ildarlanda GATT, þ. e. almenna toll- og viðskiptasamningsins, án þess að nokkur ákvörðun væri tekin um viðræður nm aukið frelsi í verzlunarviðskiptum á árinu 1971, sem aðalframkvæmda stjóri GATT, Olivier Long, hafði þó borið fram tillögu um í síð- nstu viku. í skýrslu, sem saimþykkt var á fundiimm, var samt sem áður mælt með því, að slíkar viðræð- Uir yrðu uinidirbúniar og þeim undirbúninigi yrði lokið fyrir næsta áramót, þanmig að unmt yrði að taka ákvörðun vairðamdi þessar viðræður fyrir næsta fund GATT sem verður á r.æsta ári. Haft var eftir áireiðanlegum heimildum, að óljósar yfirlýsimg- ar GATT-ráðstefniummair nú bæru vott uim, að aðildarríkin væru reiðubúim til þess að fastsetja tímaákvörðun um, hvemær und- irbúningi undir framangreindar viðræður skuli lokið, en að þau séu ekki reiðubúim til þess að taka þátt í þess konar viðræðum, áður en undirbúningmum vaeri lokið. Ekki hefur verið átoveðimm nieinm timi fyrir næsta fund GATT, en taiið, að hann verði haldinm í febrúar 1971. isflokksins, sem fjarverandi verða úr borginni, prófkjörsdag ana 7. 8. og 9. marz hafa rétt til þess að greiða atkvæði ntan kjörfundar, svo og þeir, sem vegna veikinda, sjúkrahúslegu eða af öðrum lögmætum ástæð- um geta ekki greitt atkvæði á kjördegi. Tengsl milli flug- vélasprenginganna — segir ríkissaksóknarinn í Sviss Tveggja Jórdaníumanna leitað mieira, en SjáIfsitæðLrflakkurinn fejörsins. Sælgæti lækkar - sem nemur söluskattshækkun Prófkjörið í Reykjavík; Utankjörstaðar- atkvæðagreiðsla

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.