Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 16
16 MOROUiJSTBLAÐIÐ, LAUOARDAGUR 2«. FEBRÚAR 1070 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjðrar Ritstjórnarfulttrói Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 i iausasölu H.f, Árvakur, Reykjavlk. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjðrn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði tnnanlands. kr. .10.00 eintakið. HIÐ JÁKVÆÐA OG MANNLEGA Ungum dylst að stjórnmál eru mikill og áhrifaríkur þáttur í lífi fólksins. Þess vegna er það þýðingarmikið að einstaklingamir leiði þau ekki hjá sér, heldur taki í þeim virkan þátt. Þær raddir heyrast að vísu sbundum að stjórnmál séu meini blandin og æskilegast sé að geta haldið sér utan við þau og þá spillingu, sem þeim fylgi. Yitanlega er stjórnarfar þjóða mismunandi heilbrigt í hinum ýmsu þjóðfélögum. En óhætt er að fullyrða að stjómarfar verður aldrei bætt með afskiptaleysi al- mennings af stjómmálum. Deyfð og afskiptaleysi af op- inberum málum leiðir þvert á móti til spillingar og ger- ræðis. Vakandi stjómmálaáhugi almennings og lífræn þátt- taka fólksins í stjómmálum í lýðræðisþjóðfélagi skapar aðhald, sem bætir stjómar- farið og tryggir réttláta og ábyrga stjómarframkvæmd. Það er því frumskylda hvers einstaklings gagnvart þjóðfélagi sínu eða bæjar- eða sveitarfélagi, að fylgjast vel með stjóm mála og dæma þá, sem með völdin fara á hverjum tíma af verkum þeirra. Af hálfu stjómmálamanna og leiðtoga skiptir það mestu máli að störf þeirra mótist af jákvæðum og mannlegum við horfum, réttsýni og einlægum vilja til þess að láta gott af sór leiða. Þegar Reykvíkingar ganga til borgarstjómarkosninga í vor, eiga þeir kost á að velja sér samhentan og dugmikinn borgarst j ómarmeirihluta, und ir forystu Geirs Hallgríms- sonar. Allir Reykvíkingar, hvar sem þeir standa í flokki, vita, að störf hans hafa í senn mótazt af dugnaði og frjáls- lyndi, og af góðvild og rétt- sýni. Slíkir eiginleikar eru hverjum stjómmálamanni mikils virði. Það eru þeir einnig fólkinu, sem þeir vinna fyrir. Sameining Isafjarðar og Eyrarhrepps Á morgun fer fram skoðana- könnun meðal íbúa ísa- fjarðarkaupstaðar og Eyrar- hrepps, um sameiningu þess- ara tveggja sveitarfélaga í eitt. Hefur sérstök nefnd skipuð fulltrúum sveitar- stjómanna í Eyrarhreppi og ísafjarðarkaupstað haft sam- eimingu þeirra til athugunar frá 1966. — Nú er sá skriður kominn á málið, að greinargerð hefur verið dreift milli allra íbúa þessara byggð arlaga og skoðanakönnun á að fara fram. Sú var tíðin, að þessi tvö sveitarfélög voru eitt. En Eyrarhreppi hinum forna var skipt í tvö sveitarfélög á ár- inu 1866. Á síðustu áram hef- ur skapost nokkur hreyfing fyrir sameiningu og stækkun sveitarfélaganna. Eyrar- hreppi tilheyra Hnífsdalur, Skutilsfjörður og Arnardalur. Sameining ísafjarðar og Eyr- arhrepps komst upphaflega á dagskrá vegna þess, að ísa- fjörð skorti tilfinnanlega byggingarlóðir. En augljóst er, að margs konar annað hag ræði mundi verða af samein- ingu sveitarfélaganna. Stjórn unarkostnaður ætti að verða hlutfalMega minni. ísafjörð- ur á töluvert af tækjakosti til framkvæmda en skortir land- rými. Eyrarhreppur hefur landrýmið en skortir bol- magnið. Nú þegar er um margs konar samvinnu að ræða svo sem á sviði skóla- mála, heilbrigðismála, sam- göngumála og raforkumála. Samskiptin milli þessara sveitarfélaga hafa alltaf ver- ið góð og að ýmsu leyti hafa þau verið eih féiagsleg heild. Sameining þeirra ætti að auð- velda ýmsar framkvæmdir og m.a. gerð framkvæmdaáætl- unar fyrir hið sameinaða sveitarfélag. Á hinn bóginn er ljóst, að samfelld byggð getur aldrei orðið millli einstakra byggða- svæða sameinaðs sveitar- félags, svo sem ísafjarðar og Hnífsdals eða ísafjarðar ann- ars vegar og Skutilsfjarðar og Arnardals hins vegar. Þetta þýðir auðvitað, að kostnaður við rekstur slíks bæjarféiags yrði meiri, en ef sami mann- fjöldi væri sarnan kominn á þrengra landssvæði. Kostim- ir við sameiningu era rnargir en ókostimir eru einnig til. Á morgun munu íbúar þess- ara sveitarfélaga segja sitt álit en endanlegt ákvörðun- arvald er í höndum sveitar- stjómanna og Alþingis. „Vísindin efla alla dáð“. Já, þau eru nú margs konar vísindín, og þetta er nokk- urs konar Ieikur, leikur með orð, tóna, dansspor og hljóð. Já, það eflir margt fleira dáðina, en visindin", sagði Þorkell og hló við. Leikur: Orð Tónar Dans Hljóð EFTIR ARNA JOHNSEN ORÐA- hljóða- tónia- og diansaleitourinn „VM'nidiin efla alla dáð“ eftir í>orkel Siig- urbjiömsson verður frumfluttur í aoddyri Hágkóla íslands á morgun, en tónverk- ið var samið sérstaklagia í tilefrui lista- vikiu Stúdemitafélaigsiinns og til þeiss að flytjast í airaddyri Káiskólams. Þorkell Sigturbjömssom hefur siamið miörg tónverk, em þau helztu siem hafa verið flutt eru: Ópera, siem hieitir Tónsimiíði í þrem atriðum og stumdium er köliuð „Gerviblómið“. Tvær barmaóper- uir, Apaspil og Rabbi rafmiaignjsheáli. Þá má mefna 3 hljómsveátarverk, Flökt, Cademza og dams fyrir fiðlu og Duittl- unga, en 4. verkiið fyrúr Sínfóm’íuhljóm- sveit verðurr frumflutt af Sinfóoníu- hljómsiveiit Islamdis í vor, og heitir verk- ið Ymiur. Ymur verðiur fluitt af Sim- fómíuhljómsveit Heleimgi í haust. Af ballettvertoum, isiem Þorkiell hefur sam- ið miá niefma Þorgedrsbola og eiimnig hefur haimn gaimið hammiermúsik ýmiss komar og toórlög. Að undiamföirimu hefur Þortoell verið á ferðalögum eriemdis til þesis að ieika verk sín. Fyrir skömmu toorn hainn heim frá Álaiborg, þar siem hamin lék Duttlumga mieð hljócnsveit bæjarins. 1 srbuittiu spjalli við Þorkel saigðist harnn hiafa hrifizit mj'öig af því hvem- ig borgaryfirviöld Álaborgar hýstu sinfóníuhljómsvedtinia. Þar væri mynd- airlegt hiús, sem í væri hljómleikasal- ur fyrir sitóra hljómleika og í hornum færaniegur bakveiggur til þass að stækka saliran til muma eða minmltoa eftir því hver aðsókn vseri og hvort þarma æitti að halda tónieikia fyrir fámiemnam hóp eða af bítlahljómsvedt, sem yfirfyllti all't híúsmœ'ðl >á sa/gði hamm að einmiig væri í þassu hiúsi kaffi- og veitimgahús, æfimgasaluir fyrir hljómsveitina, kvik- myradagaiur fyrir tovitomynidaklúbba og salur fyrir fundarhöld og þess hiáttar félagsstarfsemi. Húsið var bygigit árið 1950. Þortoell saigði að það væri stoemimtiiegt og gaigmleigt ef Reykjarvík- uirborg gæti toomiið upp svipuðu húsi. Um tónleitoahialdið í Álaiborg saigði Þortoell að það hefði gamgið vel, em þesis má geta að Duttlumiga samidi hamn árið 1968. Mörg af tómivertoum Þortoels hafa verið fiutt eriendds og ®1. haust toom út hljóimplata í Svíþjó’ð mieð einu tóm- verfci bans fyrir stremigjakvartiett. Hef- ur það tómverk verið leikið víða oig í umdirbúmimigi er flutniimgur erlendis á fleiri tómsmíðum Þorkiels. Orða- og hljióðaleiikuriinm, siem frum- fluttur verður ó miorgun í amiddyri Há- stoólams var saminn eftir áramót. Til- drögin voru þau að forsvansmiemn lista- vitouimnar báðu Þontoel að sjá um flutm- img einhverra tónvertoa í amiddyri Há- stoólams, em sökum þess að amddyrið er ekltoi vel fallið til vemjuleigs tómleika- haldis, taldi Þorkiell etótoi (hœigt atS bjóða upp á vemjulega tónleikia þar og í öðru lagi hiefði það orðið mokítouð dýrt fyrir lilstavikumefnd aíð toosta til að-fá marga dýra flytjendiur. Því varð það úr að Þortoell samdi „Orðale'ikinin", eims oig harnrn kiallar hamm í styttimigi. „Hugm'ymdina féfck ég eiginlega", sagði Þortoell, „vegna einkiummiarorða Há- skólams, „Víisinidim efla alla dláð“, en mie’ð því að toga svolítið, mó segja að Háskólinn gieri þarna upp á milli og halli mototouð á sitithvað, sem ekiki sí'ður en vísimdin efla alla dáð og má til dæm- ils mefma Stoáldskiap, em áhiugi fyrir list- um virðist etoki miikill í Háskólainum. Mér þótti vel til hlýða að ræða þetta á opimberum v'ettvamigi og í þessu til- viki verðiur það gteirt með flutniragi vertos ims í aimddyri Háskólans. Fjórir kiórar eru í verfcimu og er þar söragfólk úr sitoólakórum Tónlistarskól- ana og Menntaskólans við Hamrahlíð. Flytja þeir orða- oig hljóðaieikii, en einn- ig er málmiblásiturskvartetit flytjamdi og í tómaleikimuim er bryddia'ð á elzta dæmi hériemdis sem til er um fjórrödidiuin, em það er frá 17. öld. Þá voru þeissi vís- imdi iðku'ð hér í eymd og vesaldómi svo eitthvað ætti arö vera hæigt nú, en þrátt fyrir allt hiafia þesisi vísimidi orð- ið afákipt. Meira að segja á Vestfjörðum dumduðu miemn við þeitta aldir aftur og þaðain kemiur handritið sem fjórsömgs- stefið er ummið úr.“ Eims og ég igat um í upphafi hefur Þortoell fiari’ð moitokrar ferðir til útlamda til hljómleikalhialds, en töluvert fleiri eru í uradiirbúniinigi, aðialleiga um Norð- urlönd og er igleðilegt til þeas að vita að íslemdimgar skuli vera að hasla sér völl á sviði tónlistar utan íslamds og hialda uppi mierltoi Iislaimdis í hljómleika- haldi umgra erlendra tómatoáldia. Ekið á kyrr- stæða bifreið EKIÐ var utan í kyrrstæða bif- reið um kl. 16.30 í gær, þar sem hún stóð framan við hús nr. 60 við Lindargötu. Bifreiðin Mer- cedes Benz sendiferðabíll R-19807 dældaðist á hlið og speglar og hurðahnnar brotn- uðu. Börn voru í bílnum og sögðu þau að Mercedes Benz vörubifreið hefði strokizt við bíl inn. Rannsóknarlögreglan telur að bifreiðarstjóri vörubílsins hafl jafnvel ekki orðið var áreksturs- ins og er hann vinsamlegast beð inn um að koma til viðtals við lögregluna hið allra fyrsta. Börn in telja að vörubifreiðin hafi verið blá að lit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.