Morgunblaðið - 28.02.1970, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 28.02.1970, Qupperneq 23
MORGU'NIBLAÐIÐ, LAOGARDAGUR 28. FEBBÚAR 1070 23 ÁVARP í tilefni af evrópska nátt- úruverndarárinu 1970 Sú deild Evrópuráðsins, sem fjallar um auðlindir náttúrunnar og verndun þeirra, hefur sam- þykkt að helga árið 1970 nátt- úruverndarmálum, og mælat til þess að svo verði gert í öllum aðildarríkjum ráðsins. Af því til efni senda Samtök um náttúru- vernd Norðurlandi út eftir- farandi ávarp: I. 1. Náttúruvernd miðar fyrst og fremst að varðveizlu hinna líf- rænu auðlinda náttúrunnar og skynsamlegri og hóflegri nytjun þeirra, svo að þær geti haldið á- fram að vera arðgæfar um alla framtíð. 2. Náttúruvernd er mótfallin rányrkju, í hvaða mynd sem hún birtist, og vill leitast við að end- urskapa þau verðmæti, sem farið hafa forgörðum vegna óhyggi- legrar notkunar. 3. Tilvera lífsins á jörðunni er undir því komin að þetta heppn- ist. Náttúruvernd er því allra hagur og allir ættu að geta sam- einazt um hana, hvar í flokki sem þeir standa. Náttúruvernd er framtíðarstefna, stefna lífsins á jörðimini. n. 1. Fáir spilla náttúrunni af á- setningi, heldur er oftast skamm aýná éða huigsumairfjeýsi uim að kenna. Með upplýsingu og fræðslu má oft ná miklum ár- angri. 2. Stundum eru þó sterkir hags munir annars vegar. í slíkum til- vikum þarf að leita aðstoðar lag anna. Góð náttúruverndarlög eru því mikilvæg, en íslenzk lög um náttúruvernd eru nú í endurskoð un. 3. Með vísindalegri rannsókn má oftast sjá fyrir afleiðingar hvers konar ígripa í náttúruna. Hver sem fremur slíkt ígrip er því ábyrgur gerða sinna. m. 1. Náttúra er flókið sambland af óteljandi þráðum og þáttum, einkum þó hinn lifandi hluti hennar. A hverjum stað og tíma skapast jafnvægi milli þessara þátta. Þar sem maðurinn kemur við sögu bætist við nýr þáttur og ruglar jafnvægið. 2. Jafnvægi náttúrunnar verð- ur ekki skilið til hlítar, nema með nákvæmri og ítarlegri rannsókn, Rannsókn náttúrunnar er því nauðsynlegur undanfari náttúru verndar. IV. 1. Ýmiss konar tilbúin eitur- efni og úrgangsefni frá húshaldi og iðnaði, ógna nú öllu lífi á jörð inni. Þau berast með vindum og hafstraumum heimshornanna á milli og menga loft, vatn og sjó. Ekkert land sleppur við þessa ógnun. 2. Þessi hætta er nú orðin mörgum mönnum ljós, og víða hafa verið gerðar ráðstafanir til að minnka hana. Þó er talið, að hún aukist stöðugt, og eru marg ir uggandi um framtíð jarðlífsins af þeim sökum. Hér hafa náttúru verndarmenn mikið verk að vinna. V. 1. Náttúruvernd viðurkennir rétt mannsins til að byggja land- ið og hagnýta sér gæði þess, svo framarlega sem það leiðir ekki til varanlegra skemmda á landi eða lífi. 2. Þar sem menn hafa búið um aldaraðir og nytjað náttúru- gæðin hófsamlega, hefur fyrir löngu skapazt nýtt jafnvægi, sem maðurinn er sjálfur þáttur í. Jafn vel hús og önnur manrwirki heyra því til. Þetta jafnvægi ber að varðveita, og stefna að því hvarvetna, þar sem land er byggt. 3. Hæfilega byggt land er oft fegurra en óbyggt, einkum ef landið er annars vegar vel fallið til búsetu. En það er ekki sama hvernig landið er byggt. Hús, brýr og vegi þarf að gera svo úr garði, að ekki valdi stórum spjöll um á landslagi eða heildarmynd byggðarinnar. 4. Ýmiss konar menningar- og atvinnusögulegar minjar eru víða orðnar óaðskiljanlegur hluti nátt úrunnar. Stuðla ber að varð- veizlu slikra minja og heimilda, sem þeim eru tengdar. 5. Allir menn hafa einhverja þörf fyrir samvistir við óspillt náttúrufar og sumum er það hrein lífsnauðsyn. Náttúruvernd in vill vinna að því að tryggja öllum þennan rétt, skipulega og án þess að leiði til örtraðar á því landi, sem þeim var ætlað að njóta. VI. 1. Tæknin gerir nú manninum kleift að komast til hinna af- skekktustu og fjarlægustu staða. Enginn blettur á jörðinni eða næstu jarðstjömúm er því óhult ur fyrir honum og ígripum hans. Því ber brýna nauðsyn til að vernda viss óbyggð svæði með meira eða minna fullkominni frið lýsingu. 2. Slík friðlýsing gegnir því hlutverki, að varðveita sýnis horn þeirrar náttúru, sem nú er til á jörðinni, til skoðunar og rannsókna, yndis og ánægju þeim sem síðar lifa á jörðinni. 3. í sama skyni ber að forðast að útrýmt sé tegundum dýra eða plantna, eða þeim sé fækkað svo að hætta sé á útrýmingu. 4. Náttúrufyrirbæri, sem eru sérstök eða einkennandi fyrir eitt hvert land eða landshluta, ber að sjálfsögðu að varðveita, og sama er að segja um fyrirbæri sem eru að flestra dómi óvenju fögur, eða hafa mikið vísindalegt gildi fyrir rannsókn landsins. 5. Allar skemmdir á náttúr unni ber að forðast, hvar og hvenær, sem þær eru framkvæmd ar. Beri brýna nauðsyn til að valda skemmdum á henni, þarf að athuga vandlega hvort meira vegi, skemmdirnar og afleiðingar þeirra, eða það hagræði sem menn telja sig ná. 6. í slíkum tilvikum verður að hafa í huga, að skemmdir á nátt- úrunni verða sjaldan bættar svo að gagni komi. Þær eru því ævar andi skaði, en hagræðið oft stund arhagnaður. vn. 1. Samtök um náttúruvernd á Norðurlándi voru stofnuð til að vinna að framgangi náttúru- verndar í fjórðungnum, eftir þeim markmiðum, sem hér hafa verið talin. Samtökin eru óbund in og óháð öllum öðrum sjónar- miðum en þeim, sem á hverjum tíma teljast aðalinntak náttúru- verndar. 2. Samtökin eru byggð upp af áhugafólki um allt Norðurland, og eru öllum opin, sem vilja vinna með þeim að náttúruvernd í þeim anda er að ofan greinir. Félög 'og fyrirtæki geta gerzt styrktaraðilar samtakanna. 3. Samkvæmt lagauppkasti, sem lagt verður fyrir næsta aðalfund, kjósa félagar í hverju héraði, þrjá menn úr sínum hópi í full- trúaráð. Aðalfund skal halda ár lega, til skiptis í héruðunum, og er öllum félögum heimilt að sækja hann með fullum réttindum. Aðal fundur kýs fimm manna stjórn, eftir tillögum fulltrúaráðs. Heim ilt er að stofna deildir innan sam takanna. 4. Næsti aðalfundur og fram- haldsstofnfundur samtakanna verður haldinn á Akureyri næsta vor. Auk aðalfundarstarfa verð ur þar fjölbreytt kynningardag- skrá, með erindum, myndasýning um og skoðunarferðum. 5. Náttúrugripasafnið á Akur- eyri hefur látið gera veggmynda sýningu um náttúruvernd á Norðurlandi, og hefur hún þegar verið sýnd á Akureyri við góða aðsókn. Næsta vor og sumar verð ur hún væntanlega sett upp á ýmsum öðrum stöðum á Norður- landi. - vin. 1. Samtök náttúruverndar- manna á Norðurlandi eru enn of fámenn og fátæk af fjárhlut. Styrkur þeirra er undir því kom inn, að sem allra flestir sem hlynntir eru þessum málum, sam einist þeim og sem víðast í fjórð- ungnum. 2. Ekki verður til þess ætlazt, að allir félagsmenn hafi jafn mik inn áhuga á öllum þeim mála- flokkum, sem náttúruverndin hef ur á stefnuskrá sinni. Minna má þar duga. Þrátt fyrir það ættu þeir að geta sameinazt okkur og unnið þannig að framgangi ,á- hugamála sinna. 3. Náttúruvernd kostar einnig fé. Þrátt fyrir það, að allir trún- aðarmenn samtakanna vinni störf sín ólaunuð, er þó jafnan ein- hver kostnaður í sambandi við ferðir, fundi, samskipti við önn- ar félög, kynningu, eftirlit o.s. frv. 4. Þess er fastlega vænzt, að margir verði til að ganga í sam- tökin á þessu ári, og að ýmis fé- lög, félagssambönd, fyrirtæki og stofnanir, telji sér málefni sam- takanna svo skylt, að þau vilji gerast styrkjendur þeirra. 5. Heimilisfang samtakanna er fyrst um sinn Náttúrugripasafnið á Akureyri, pósthólf 580, Akur- eyri. Gleðilegt náttúruverndarár. Tjörn í Svarfaðardal, 7. janúar 1970. Hjörtur Eldjárn ÞórarinssOn, Tjörn. Ámi Sigurffsson, Blönduósi. Helgi Hallgrímsson, Víkurbakka. Egill Bjamason, SauffárkrókL Jóhann Skaptason, Húsavík. Haukur Ingibergsson: Hljómplötur Viktoría Guðmunds- dóttir — Minning í DAG, 28. fébnúar, verðiu-r Viikt- oalía Guðimiunidsdiótttiir jiairðaeitt aið Stóra-Núpi í Gniúpveirjalhineppi. Hún lanidatðfot í sjúlkralbúsimu í Haifnarfirði 17. fébnúar dl. Viktoría Guðlmiuniclisdóittiir tfæddiist í Þjórsáirfhial'ti 3. júM 11885. Voru foneldnair heniniair Helga Gísladóttiir og Guðimiuind- iuc bóndi Guðtaruuindsson. Haiustið 1984 félkk ég kennara- stöðu á Valtnslieysuatrönd. Þá sá ég Vilktaníu Gufðimundsdióttiuir fyirtst. Tel óg það iniíkið lán itytriir miig að balfa kynnzt hjenini, Sölkuim maninlkosta henmar og vilts miuna. Emgri toomu dueif ég kymnizit Baninmennitaðri, skyldumæikiniairi, minmuigri, fnóðari og skjótari í svönuim. Hún var ákairpgáfuð Ikonia, vimsæl og miikiflis virt. Hvair vetnia toom hún fram setm saniniur léiðtogi æstounmair. Ber víst öll- iuim, sem til þekktu. saman um þalð og að sfcóliaStjónasiæitið á Vaitnisleysiuströmd bafi verið vefl Skipað imeðan Viktoría var þar skólastjóri. Ræðurmar, sem 'bún flultti við Stoólliasetnimglu og slkióla sliit og mörig ömmur tæltoifæni bánu mier'toi sniMdair 1 máli og Ihugsuini. Enda þótti hún, er hún Stuindaði nám í Flensbong og Kenmariaákióflianium, stoaira fram úr í xmeðffierð mióðu'nmiálsinis. Var Viktonía um eitt Stoeið ritsitjóri Umga íslaindis. Skólastjáni á Vatn sleiysuatrönd muin hún hafa verið í þrjátiu og þrjú ár, ef ég iman rétt. Auik toeniniaraistarfsinis stanf aði Viktoría mdkið að bind- indiisimiáliuim rneðal æsitounmar, þó iað toenimsiustanfið værá henimair aðalstanf f,rá því bún var inmarn við tvíltiuigs aldiur. Oftar en eirnu sinni sigldi Vitot- oría til Svíþjóðar og kymnitii sér uppeldiis- og skálaimáíl hinnar gagnmienntuðu sæmstou þj'óðar. Haifa þær ferðir vafailiaust stór- autoið þelkkiinigu hemmar á marig- an hátt og orðið þeim stoóLa, sem hún stairfaði við, að ámelt- amlegu gagmi. Vitotoría Gulðmiundsdótit'ir 'hafðd frjiál'Smannlegt og höfðiniglegt fais ag fnamtaomu, Minmið var fnábært, salmfara átaönpuim stoiln- linigi og tiLsvör toenmar iLeiftnandi. Þess má gata hér, iað sá mæti maður, séna Maigniús heitiinin Heligason, fynnvenamdi stoófla- stjóni við Kenmarasfcólainm, bjó Viiktoníu undir fenmimgiu. Talldi hún þann tíma, siem hún lærði 'hjá homum, einn hinn bezta hfliuta æSku siniraar. — Vitotoría var mjög söraghmeigð og sömg í möng ár í Kiirlkjiutaór Kálfatjann- ankirfejn. Hún kunini ágrymmi af iiöguim og 'Ljóðiuim, Og á gamaflis aldri, komin yfir sjötiuigt, tók húm sig tifl og lænði kvæðið Liljiu uitaníbókar. Kvæðið er þó hundrað enimdi. VLktoría vair ákafiiaga tnúuð koma>. Miun hún aiLlitiaf hatfa laigt magináherzilu á það að inm- næta mamemdum siniurn göfugam og heilbrigðam bugsumarlhátt og alLt það, sem þeim maett'i til blasis'umar verða í lífimu. Efni: Pop. Flytjandi: Roof Tops. Útgáfa: Fálkinn. HLJÓMSVEITIN Roof TOps er aö verðleiitouim miikilis meltin í poplhelimimum. Stafar það atf þvi, að lalit fná 'uipphafi haifa þeir tek- ið sitlt starf ti]lhlýðileg.a alvar- legai, oft vel og fyligzit . mamma bezt otmeð því, sem er að gerast í popiniu erlemdis. Hefur hijómisveiitin urnnið á hægt og siígamdi, og á sl. sumni ihöfðiu ekki aðnar toljómisveitir jiafnani og betri aðisókn en eim- mitt þeir. Hjálpaði þar einnig til hljóm- plaitia, sam út kam með þeim smemmia sumiars, en á þeiriri plötu var iagið „,9ökniuðuir“, sem fór í efsita sæti vinisældiairldistanis. Fyrir niototonum dögum kom á martoaðiinm önmur plata til muinia áhiuigaverða'ri en fyrsta plata hljómisveitarinimar, þráitt fytair ljósa punitota á ýmsuim stöðuim. T. d. er hflijóðritumin eim hin skýnasta, sem fardð hefiur fram hérLendis, og hljóðlfæraleitourinn er út af fyrir sig mijög gáður, og einmiig er plötuhuilstur hrein- 'lagt. Það er himig vegar stjé'lft la.ga- valið, sem orkar tvímiælfo. Á h'lið A er “Ástin ein“, sem er afsfcaplega 'Líkt „9ötorauði“, ag trúi óg að U'pphaflega sóu þessi lög suragin af sarraa mianmi, en það, sem Raaf Taps æitla sór með útgáfu þessa Jiags, er sjálfsagt 'aið kamast aftur í efista sæti vin- sæld'alistan,s ag styður textiram þá Skoðlum, Á síðu B er lag eftir þjóðl aga- kóniginm Donovan, „Lalena", og er það sumigið með upph.aÆIeiga enislka textiamum. Enu Roof Tops ianmiað hvort að toamnia nýjar Leiðir eða þá að hljómisveitin befur lent í tfirna- hralki mieð uipptökuma og orðið að 'taka lag beint atf efn'isistonárami. En þes's má geta, að á Norðuir- lönidiumuim fer mikill hliuti pop- söngs fram á enstou og giæti þetita verið tilraun til að talka þátt í eimlhverjiu, sem mefmiat NORD- POP. „Lalema" er einmiig rólegt lag, og er það mjög sj'aldgæft, alð bæði lögin séu höfð nóleg, er tveggja Laga plata er gefim út. En sam saigt þessi plata gefuir ramga mynd >aif Roof Tops, og ættu þeir að bæta úr því sem Skj'ótaat með LP pLötu, sam þeiir ám efa geta gert góða. Af þeiim ástœðuim framiar öðnu toveðja raú rnangir VLktoriu Guð- | mund'sdóttur með söfcrauði og ] þakklátuim huga. Æv'istarif þess'arar merku | komu var göfugt og gæfuríkt. Þanniig vinniur veglag hörad: venmir, spimmuir kærleLksbönd. Vitið fimniur veg uim ilörad, voma simma óstoa-isitrönd. Þó að daigsims röðiull nerani, rökfcvi fyrir sjómuim mianma, ilífis ei framair Ljósið bnenni, iýsa stijönmuir mimniiragannia. Fólkið mitt þér færiir þöfcfc fyirir virasemd hlýja. Við raú öiil þi'g kveðj'Uim klöfcfc, kæna, Viktonía Stefán Hallsson. Þrír úr Roof Tops: Gúffni Pálsson, Sveinn Guffjónsson og Ari Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.