Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUN’BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 11970 SJOWARP EFTIR GÍSLA SIGURÐSSON. Síðasta vika leið án þess að sérlega annálsverðir viðburðir ættu sér stað á skerminum. Bezta efni vikunnar tel ég tvímælalaust pólsku myndina, Listin að vera elskuð; hún er gerð árið 1962. Þessi mynd útheimtir vissulega athygl- ina alla, þar eru mikil göniulhlaiup fram og aftur í tímamin og maður er ýmist staddur í nútíma flugvél á leið til París- ar eða á stríðsárunum í Póllandi. En þetta er allt saman listilega gert, með angurværum og ljóðrænum trega og þeirri kunnáttu yfirleitt í kvikmynda- list, sieim Pólverjar eru þekktir fyrir rum heimsbyggðina. En heitið, er það efkki dálítið þversag narkeinnt? Deitokon- an var augljóslega aldrei elskuð, unz hún fór að koma fram í útvarpsþætti og manni skildist helzt að einhverjir væru farnir að elska í henni röddina. í>að væri vissulega gaman að sjá fleiri pólskar myndir og mikið gætu blessaðir Hollywoodkarlamir lært af þessum slyngu Pólverjum. Og þó, — kannski þykjast þeir kunna eitthvað fyrir sér, sem betur hittir naglann á höfuðið vest- an megin Atlantshafsins. Finnska hljómsveitin hafði eilítið sinn eigin stíl, að minnsta kosti í klæða- burði. Og músikin var heldur þægileg. Söngkonan Ann Christina söng bæði á finnsku og sænsku, og þó maður skilji ekki eitt einasta orð í finnskum texta, þá skiptir það víst minnstu máli, en það var skemmtileg tilbreyting, sem íslenzk- ir dægurlagadúllarar eru beðnir um að athuga. Þeir virðast sumir hverjir ekki toaminiaisit við að önmur tunigiusnlál séu til en emistoa. Maður er nefndur Þorsteinn Jónsson og nemur hann kvikmyndagerð einhvers staðar fyrir austan tjald. Sjónvarpið mun hafa átt í fórum sínum mynd um Reykjavíkurhöfn eftir Þorstein, og var hún raunar komin á dagskrá, en ein- hverra hluta vegna birtist þess í stað Dagur í Reykjavík, stutt kvikmynd eftir Rúnar Gunnarsson kvikmyndatöku- mann hjá sjónvarpinu. Rúnar er einn af okkar beztu kvikmyndatökumönnum og listrænn Ijósmyndari þar að auki. En hvernig verður dagur í Reykjavík á kvikmynd? Er það uppskipun við höfn- ina, eða er það fólk á Lækjartorgi eða húsmóðir í Álfheimum að þvo þvott. Vitaskuld væri hægt að gera þúsund ólítoar útgiáfur af þessiu srbefi, em sú skyssa, sem Rúnar Gunnarsson dregur þarna upp, er gerð af þó nokkurri fimi. Um það má náttúrlega endalaust deila, hvað eigi að vera með og hverju eigi að sleppa í mynd um einn Reykjavíkurdag. Markurell sækir í sig veðrið oig það er orðinn talsverður stormgnýr í þessari sænsku sjónvarpsmynd, og nú er aðeins uppgjörið eftir. Markurell er allgott dæmi um ýmsa dugnaðarkarla, sem haf- izt hafa af sjálfuim sér úr sárustu fá- tækt, fyrst til bjargálna og loks til veru legra efna. Þeir halda þá að allt verði með peningum keypt, stúdentspróf son- arins eins og annað. Mútuveizlan í skól- anum var grátbrosleg, og naumast lík- legt að Markurell standi með pálmann í höndunum, þegar sögunni lýkur með næsta þætti. Fyrir nokkru lék bítlahljómsveit í sjónvarpið og bæði voru þeir herrar hærðir manna bezt og þar að auki með nýþvegið hárið. Ég minnist á það hér vegna þess að mér finnst sjálfsagt að geta um allt sem vel er gert. En þetta er nú það eina, sem ég man eftir frá þeirri hljómsveit. Aftur á móti var end- urtekinn þáttur með Trúbroti frá í sept- ember í haust, og þar sá maður, eða öllu heldur heyrði, muninn á því að geta aðeins, eða geta mikið. Satt að segja hélt ég að Trúbrot bæri ekki al- veg svona mikið af og það er skemmti- legt, að svona gott „band“ skuli vera hér meðal vor. Endurtekningin á Trú- brotsþættinum táknar kannski ein- hverjia þíðu í viðihorfiniu til hljóimsiveit- arinnar, en hún mun hafa verið eitt- hvað fryst úti eftir að uppvíst varð um einhverskonar eiturlyfjabrall og ég er hiklaust fylgjandi því að frysta alla skemmtikrafta úti, sem uppvísir verða að slíku. Það skiptir ólíkt meira máli, hvað úrvalshljómsveit eins og Trúbrot aðhefst, en einhver og einhver. Og sá, sem er orðinn frægur og dáður, verður um leið að bíta í það súra epli að vera orðinn einskonar almenningseign. Átak nokkurra ungra manna, þar á meðal popsöngvara, til að koma í veg fyrir eiturlyfjaneyzlu er án efa eitt merki- legasta framtak, sem upp á síðkastið hefur átt sér stað í æskulýðsmálum, en það er að vísu annað mál. Það er líka smávegis þíða í fótbolta- þætti sjónvarpsins: Upp á síðkastið höf- um við jafnvel oft séð góða skíðamenn og þegar þeir koma eins og fuglinn fljúg andi niður brekkurnar, þá finnst manni það líta svo auðveldlega út, að það geti varla verið nokkur vandi. En þannig leiika íþróittirnar í hönidiuiniuim á hiiniuim þrautþj álfuðu úrvalsmönnum og þannig léku kylfurnar í höndunum á þeim Littl- er og Brown, úrvalsgolfleikurum, sem við sáum nýlega og fyrir þetta allt er rétt og skylt að þakka. Ekki veit ég hversu mikið kennslu- gildi þátturinn um franska málarann David hafði, en alla vega var hann skemmtilegur á að hlýða og ég hygg að mörgum hafi þótt fróðlegt að kynnast þessum merkilega, nýklassíska málara, sem stóð með annan fótinn í barokinu og varð einskonar ljósmyndari sinnar samtíðar, hvort heldur það var í þágu frönsku byltingarinnar eða Napóleons. Þarna var viðburðarík ævisaga á ferð- inni, gott efni, sem Björn Th. Björnsson gerði prýðileg skil. Vilhjálmur Stefánsson var hress og ómyrkur í máli um ágæti norðursins og þeirra eyja meðfram norð-vesturleiðinni, sem nú eru einkum heimkynni sela, rost- unga og einstaka eskimóa. í frásögn hans og Henris Larsens kom fram, að oft hefur munað mjóu og sú spurning hlýtur að vakna, hversvegna menn gefi kost á sér til slíkra svaðilfara. Þvílíkt langlundargeð hljóta þeir að hafa, sem tilbúnir eru til þess hvenær sem er að taka sér vetursetu í átta mánuði eða svo á ísjaka norður undir Norðurpól. Bækur Vilhjálms þekkja allir hér, en trúlega hafa færri séð manninn á kvik- Úr pólsku myndinni, „Listin að vera elskuð,“ sem sýnd var síðasta laugardag. mynd og því var fengur að þessum mynd um. Hvað er þjóðlegra en alvarleg um- ræða um uppruna og eðli íslendinga- sagna? Ekkert sem ég man eftir, nema ef það væru hífaðir gangnamenn að syngja „Enginn grætur íslending", eða „Þú sæla heimsins svalalind“. Það var afbragð að fá þá Bjarna Guðnason og Jón Böðvarsson á eftir Steinaldarmönn- unum; þeir mæltu báðir af mannviti og þekkingu og óskar Halldórsson, lektor stýrði umræðunum eins og gætinn for- maður bátskel inn úr brimgarði. Þó voru engin viðkvæm vandamál á ferðinni og þeir Jón og Bjarni forðuðust staðhæf- ingar svo sem góðra vísindamanna er háttur. Ég horfi alltaf á Heiðar Astvaldsson dansa í sjónvarpinu, því hann er grann- ur eins og nautabani og kann heims- kerfið utan að. Kollega minn á Þjóðvilj- anum var éitthvað að amast við hinni nýtilkomnu kröfu um almenna danskunn áttu og finnst mér það benda til þess, að Árni sé einn af þeim fáu, sem ekki hefur verið tuktaður til í dansskólum. Nú légg ég til að Heiðar fái Árna í næstu sjónvarpskennslu og kenni hon- um Shake og Wathusi. Ég lofa að horfa á það með athygli. X Bandaríkjamenn taka Pompidou kuldalega Nixon gerir allt sem hann getur til þess að sem minnst beri á því náðs afð 'láta starfetó.lto þings- ins fyllia Ihiini aiuðu sæti til WASHINGTON — Borgarstjórar New York og Chicago, þeir John Lindsay og Richard Daley hafa báðir gert því skóna að vera staddir utan borga sinna ein- hverra erindagerða þessa vik- una. Ástæðan er sú, að báðir vilja þeir komast hjá því að þurfa að bjóða forseta Frakk- lands, Georges Pompidou, vel- kominn en franski forsetinn hyggst koma til beggja borg- anna í hinni opinberu heim- sókn sinni til Bandaríkjanna, sem nú stendur yfir. Þassi fraimltooimia boirigarstjóra tvetglgja stænsitu boriga Banda- rífcjiamma er tiátoniræn fSyrir iþaran touil'da sem Baindairlífcjia- menin isýraa Pcimipklou niú, og á sér fá eða emgin ferdeemá. Um 100 þinigimienini begigja dieilda þiragls'ins itlilfcyiranitiu fyr- irfriaim að þeir my'nidiu efcfci sæfcja samiéiiginlliagan frand þiragdedildaninia, sem Pompidou áviairpaði í v-ifciuinini. Þegar til toom voru það tffli 240 þinig- -mienn, sem ekfci mættu til funidar og var gT'ipið til þess þess alð rraoðguntiin við hilnin auiglljós. Uradir verajiulliagum fcPingumistæðuim er fumdiar- aófcn þiinigmairania raær 100% er erleradur þjóðlbölfðlinigi á- varpar Ba'nídaníkjalþinig. Það er tvermt, sam veldur 'toulda þeiim, sem Pompidou miætir. í fyirisitia lagi stafar það af Gaulfcta-stiafmu Ihanisv þair sem Fraklkland hiefuir elklki viljiað igerast lalgó'ör ibanda- miaðiur Bianidarífcjianmia, og þaö sem e. t. v. er meira um vert: Salia Fnalkika á herþotum til Libýu ný'veriið. Þar stam Líbýa ihiafuir ekfci á að sfcipa iniéinum flugmiöniruum til þess aö miararaa þessair þoitiur, er hin óihjábvœmiilega raiðiurstaða sú, að filuigvélarraar miurai fyrr eða síðar ienda í höndum Bgyþtia, sem munii niota þær J geign ísiriaelsmöninium. B'arada- I 'Pílslkir Gyðiragar Mtia því þanra- í ig á miál'ira, að Frtafcfcland sé í að ausa olltíiu á eldiinn var'ð- 7 aradi máletfrai landaininia fyrir I botnd Miðj'airðairlhaifls. | Hins vegar er það siíðuir era svo, að Pompidou fái fciullda- iegar viðtöikiur af Ihállfu Nix- ons, forseta Bamdiairiílkjianiraa. Hann beifur þverit á mióti igierit allt, sem í valdi bans beifiur staðið, tiil þeiss að meyma að iáta sem mininisit bera á ianid- úðiranli í garð hi'ns firamBlka foriseta. Telkið var á móti , Pompidou með allflri þeirri viðlhöfn,, isem þjóðthiöfðinigjia særnir, veizilu í Hvíta íhiúsiiniu og gistinigu í Caimp Diavid, fjáliliaaðsebri Biaradariífcjiaifer- seta. Bandarílkjastrjió'rmi Iheifiur og igefið fyililiilega í sfcyra aið hiúra 'telji ;að sé hinium frairasfcia ferseta sýrad óvild og aradiúð sé það bezit til þœis fafllllið að geria er'fiðara að lieyisia ágreira- imgsmál Bainidarlíikjaininia og FirafclklaradiS. Bæði Bandiarikjiameran og Frafclkar haifa iaigt á s)';ig töiu- ver.t erfiði túil þeiss að hinidra í að upp úir sjóiði á irraaðam- 1 Poimipidou er í Biainidarílkjum- 7 Framhald á bls. 25 t frarasíka florsietia yrði efcki eiras Nixon, Bandarikjaforscti, hefur gert allt sem í valdi hans stendur til þess aJi reyna að draga fjöður yfir hinar köldu viðtökur, sem Georges Pompidou, fær í Bandaríkjunum, en kuldans hefur orðið áþreiíanlega vart engu að síffur. Þessi mynd ber þaff þó ekki með sér, enda tekin er Pompidou kom í heimsókn til Hvita hússins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.