Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 3
MORGUONFBLAÐIÐ, MIÐVIKíUIDA'GUR 4. MARZ 19TO
3
Islenzkir jarðfræðingar og
tæknimenn að störfum fyrir
Algier og Guatemala
í FRÉTTATILKYKNINGU
til Mbl frá Virki h.f. segir að
undanfatnar 5 vikur hafi
Haukur Tómasson, jarðfræð-
ingur, verið á vegum ráð-
gjafarfyrirtækisins VIRKIS
H.F. í Guatemala og unnið
þar að jarðfræðilegum rann-
sóknum vegna virkjunarfram
kvæmda eins og komið hefur
fram hér í blaðinu áður.
Verkefni þetta er hluti af
verkefni, sem svissneska verk
fræðifyrirtækið ELBCTRO-
WATT vinnur að.
Vatnið, sem virkja á úr
Lago De Atitlan, er í 1562
m hæð yfir sjó, og er fyrir-
hugað að virkja fallið niður
á láglendi í 500—600 m hæð.
Rannsóknir á virkjunarmögu
leikum þarna hafa hingað til
verið lauslegar, en áætlunin
er nú að hefja fullnaðarrann-
sókn.
Lago De Atitlan er nú af-
rennslislaust, en úr því lek-
ur í gegnum hraun, sem stífl-
ar það. Virkjanlegt vatn er
því á þessu stigi ekki talið
innrennslið til vatnsins, held-
ur er ætlunin að veita til þess
vatni frá öðrum vatnasvæð-
um um löng jarðgöng. Rann-
sóknin beinist nú að því að
segja til um berg á jarðganga-
leiðum, og einnig hvort jarð-
hiti sé líklegur' að torvelda
jarðgangagerð, en þau eru
sums staðar allt að 1000 m
undir yfirborði og jarðhita-
svæði og eldfjöll skammt frá.
Lekinn úr vatninu og ráð til
þéttingar á honum voru líka
til umræðu.
Guatemala er eldfjallaland,
og eru flest eldfjöllin mjög
reglulegar keilur (stratovulc-
an), stundum þó 2 eða fleiri
samvaxnar. Við Atitlan vatn
ið eru 3 eldfjöll, 2 samvaxin
og 1 stakt. Er vatnið rómað
fyrir fegurð og fjallasýn.
Atitlan virkjunin hefur ver
ið áætluð 450 MW, eða helm-
ingi stærri en Búrfellsvirkj-
un að afli. Orkuvinnsla er á
hinn bóginn ekki áætluð
nema um 1000 GWh á móti
1700 GWh í Rúrfelli. Atitlan
stöðin er hugsuð sem topp-
stöð með orkuvinnslustuðul
0.20—0.25, en Búrfellsvirkjun
er grunnaflsstöð með orku-
vinnslustuðul 0.80—0.90. Allt
er þetta mál í deiglumni enn-
þá, og hvað gert verður fer
eftir þróun mála í landinu og
niðurstöðum rannsókna og
frekari áætlunargerðar.
Annar íslendingur starfar
að þessari virkjun, en það er
dr. Gunnar Böðvarsson, pró-
fessor í Corvallis í Bandaríkj
unum. Er hann ráðgjafi EL-
ECTRO-WATT um jarðeðlis-
fræðilegar mælingar. Hann
dviaildiist í Giuiaitemália uim 10
daga samtímis Hauki.
Hótel Tzanjuyú í Guatemala.
Einnig hafa starfsmenn
VIRKIS H.F. að undanförnu
unnið að hönnun á háspennu-
línum í Algier. Er hér um að
ræða hluta af verkefni, sem
ELECTRO -WATT hefur tek-
ið að sér, og er 1. áfanga í
heildaráætlun um rafvæð-
ingu landsins.
Seinna á þessu ári er reikn
að með að 2. áfangi þessar-
ar áætlunar hefjist, og er því
vonazt eftir að VIRKIR H.F.
fái ekki aðeins verulegan
hluta af hönnun þess, verk-
efnis, heldur fái fyrirtækið
einnig tækifæri til að senda
menn þangað súður til undir
búningsstarfa og mælinga.
Atitlan vatn í Guatemala.
Mun þetta verkefni veita
verkfræðingum og tæknileg-
um teiknurum mikla vinnu
meðan á þvi stendur, en sú
vinna fer fram hér heima, að
undanskildum undirbúningi
og mælingastörfunum.
Þó að VTRKIR H.F. hafi á
þennan hátt fengið verkefni í
gegnum svissneska fyrirtækið,
eru þessi tvö firmu ekki tengd
á neinn hátt eða hvort öðru
skuldbundin, nema varðandi
þau verkefni, sem um semst
hverju sinni, enda hafa for-
svarsmenn VIRKIS H.F. á-
huga á að leita samvinnu við
fleiri erlend ráðgjafarfyrir-
tæki strax og þeir hafa bol-
magn til vegna starfskrafta.
Það er ástæða til þess að
almenningi sé ljós sá eðlis-
munur, sem er á starfsemi ráð
gefandi verkfræðinga og fyr-
irtækja, sem annast verktaka
starfsemi, en hann er í meg-
inatriðum þessi:
Ráðgefandi verkfræðiþjón-
usta er m.a. fólgin í undir-
búningi mannvirkjagerðar,
allt frá frumkönnun og rann
sóknum til lokahönnunar
verka, svo og eftirlit með
framkvæmdum. Verktakar
annast sjálfir framkvæmd-
imar.
Erlendis er það almennt við
urkennt, að þessir tveir þætt-
ir fari ekki saman, enda gera
m.a. Alþjóðabankinn og
Tæknistofnun Sameinuðu
þjóðanma mijög ákveð.nar kröf
ur til að þau verkfræðifyrir-
tæki, sem hanna verk sem
þessar stofnanir hafa hönd í
bagga með, séu ekki í nein-
um tengslum við verktaka- og
e0a verzliuinairifyrirtæiki.
Stórmeistaraskákinót í Lugano:
Friðrik vann
Unzicker
— í 2. umferð. Hefur gert
jafntefli við Donner
— Larsen efstur með 2 vinninga
FRIÐRIK Ólafsson vann Vestnr-
Þjóðverjann Wolfgang Unzicker
í 2. umferð á stórmeistaraskák-
mótinu, sem stendur yfir í borg-
inni Lugano í Sviss þessa dag-
ana. Friðrik gerði í 1. umferð
jafntefli við Jan Hein Donner
frá Hollandi og hefur nú l'A
vinning. Danski stórmeistarinn
Bent Larsen hefur þegar tckið
forystu í mótinu; hefnr unnið
báðar sinar skákir, gegn Unzick-
cr í fyrstu umferð og Laszlo
Szabo frá Ungverjalandi í 2. um-
ferð, og mátti ungverski stór-
meistarinn gefast upp eftir að-
eins 21 leik. Szabo hafði svart og
valdi Kóngs-indverska vörn.
Atniniars urðu úrslit þessi í
tveimiur fyrstu umtferðumum:
I. UMFERÐ
Larsen vamm Unzicikeir, en aðr-
ar Skákir enduðu með jatfntefli,
nafinileiga: Donmier og Friðrik,
Robert Byrnie (USA) og Svetoz-
ar Gligoric (Júgósdavíu) og
Szaibo og Ludeik Kavailek (Tékkó
slóvakiu). Kaivalek er lamidflótta
og hefu.r nú búsetu í Hoffllamidi og
eir harnm ymgsti keppamdimin í
mótimu.
II. UMFERÐ
Byrne vaon Donmer, Priðrik
vamm Umzicker og Lairsem vamm
Szaibo, en Gligoric og Kavalek
garðu jaifmtieflá.
Staðan eftir þessar tvær um-
ferðir er þessi:
1. Larsen 2 V.
2.-3. Friðri'k \Vz V.
2.—3. Byrme 1% V.
4.—5. Kavailek 1 V.
4.-5. Gligoric 1 V.
6.-7. Doraner Vz V.
6—7. Szabo Vz V.
8. Unzioker 0 V.
í mæstu uimiferð teflir Friðrik
við Szaibo, Kavalek, Larsen,
Gligoxic og Byme í þessari röð.
Töfluröð keppemda á mótiirau
er: 1. Byme, 2. Donmer, 3. Um,-
zicker, 4. Szabo, 5. Kavailek, 6.
Larsem, 7. Friðrik Ólafsson og 8.
Gligordc. — sg.
— Bonn
Framhald af tols. 1
imidiaráðiumieiyitinu 11962 og hækk-
aði améitt og smátit í itdign. Starfs-
maðuir ráiðumieyitd-sinis saigði í dag
að ógemdmiguir væri að viita
hvaða uppdiýsimiga hún hiafd iget-
að aiflað sér. Hanm sagði að fáu
værd 'hægt að leyma í Táðuinieyt-
imu.
Að sögn r!ikissaksók n-aira.nis
Störfuðú toáð'ar komuinmar í
njósmalhrLnig á veguim auistur-
þýzku öryggisþjómuistumnar, en
hamm viiLl ekkent um það segja
hvort flediri verði haindfceknir.. —
Saanisitainfsmieran' frú Schulitz segja
haina imjög vingjarnleg'ai, og einrn
þeirra sagði að hún hiefði verið
áreiðan'ieg og máikvæm í sifcanfi.
STAKSTEIIVAR
Hafnaði
2. sæti
Dagblaðið Vísir birti í fyrra-
dag frétt þess efnis, að frétta-
menn sjónvarps og hljóðvarps
ættu í innri baráttu vegna þess,
að þeir ættu kost á sætum á fram
boðslistum í borgarstjómarkosn
ingum í vor. f fréttinni segir, að
einn fréttamanna sjónvarpsins
hafi þegar hafnað 2. sæti á lista
Alþýðuflokksins í Reykjavík og
síðan er vitnað orðrétt í viðtal,
sem blaðið hefur haft við hann
um ástæður þess að hann hafi
ekki gefið kost á sér til fram-
boðs. Af orðalaginu verður ekki
annað séð en að fréttamaðurinn
hafi sjálfur skýrt frá því, að
hann hafi hafnað 2. sætinu hjá
Alþýðuflokknum, þannig að frétt
in virðist frá fyrstu hendi og ó-
yggjandi. Það er afar athyglis-
vert að lesa um það fregnir í
blöðum, að einhverjir menn í A1
þýðuflokknum bjóði ákveðnum
mönnum ákveðin sæti á fram-
boðslistum flokksins vegna þess
að einmitt um sama leyti skýrir
Alþýðublaðið frá því að ákvarð
anir um slíkt séu teknar með al-
veg óvenjulega lýðræðislegum
hætti, meira að segja á opnum
og almennum fundum, þar sem
15 ára unglingar hafi atkvæðis-
rétt. Sé þetta rétt hjá Alþýðu-
blaðinu «r það væntanlega reiðu
búið til þess að svara því hvaða
opni almenni fundur í Alþýðu-
flokknum í Reykjavík gaf ein-
hverjum aðila innan flokksins
heimild til að bjóða einum frétta
manni sjónvarpsins 2. sæti á
framboðslista flokksins í Reykja
vík.
Kommúnistar
og prófkjörin
Andstaða kommúnista við próf
kjörin hefur vakið sérstaka at-
hygli manna og þykir leiða vel
í ljós hina raunverulega afstöðu
þeirra til lýðræðislegra starfsað
ferða. Þessi andstaða kemur þó
engum á óvart, sem fylgzt hefur
með þróun mála innan Komm-
únistaflokksins um skeið. Þegar
kommúnistar endurskipulögðu
flokk sinn Og settu honum ný
lög í nóvember 1968 lögðu þeir
sérstaka áherzlu á að húa svo
um hnútana. að hinn almenni
flokksmaður hefði sem allra
minnst áhrif á starfsemi flokks
ins og val manna í trúnaðarstöð-
ur. Þannig var t.d. ákveðið að
landsfundir skyldu aðeins haldn
ir á þriggja ára fresti en venja
hefur verið hjá íslenzkum stjórn
málaflokkum að efna til slíkra
funda á tveggja ára fresti. Þessi
nýja regla hjá kommúnistum er
bersýnilega sett í þeim tilgangi,
að forystumenn kommúnista
þurfi sem sjaldnast að gera al-
mennum flokksmönnum grein
fyrir störfum sínum og öðru ráðs
lagi. Sú hræðsla við fólkið, sem
fram kemur í þessum reglum
Kommúnistaflokksins birtist
einnig í afstöðu þeirra til próf
kosninga þessa dagana. Þeir ern
mótfallnir því að gefa hinum
almenna borgara kost á því að
taka þátt í þýðingarmestu ákvörð
unum stjórnmálaflokkanna með
þessum hætti. Forsprakkamir í
Kommúnistaflokknum eru hrædd
ir um sitt eigið skinn, ef slík
regla yrði almenn hér á landi.
Þess vegna skrifar nú kommún
istablaðið dag eftir dag geð-
vonzkulega um prófkjörin og
hefur allt á hornum sér í sam-
bandi við þau.
*