Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4, MARZ 1970 15 ■sasozímB Stofnlánadeild landbúnaðar, Kvennaskólinn og prestaköll Á FUNDI Efri deildar í gær var frumvarp um Stofnlánadeild landbúnaðarins á dagskrá og var afgreitt tii 2. umræðu og vísað til landbúnaðarn-efndar. Þá var frumvarpi um heimild handa Kvennaskólanum til að braut- skrá stúdenta afgreitt til 2. um- ræðu og vísað til menntamála- nefndar. Þá var ennfremur lok- ið 2. umræðu um frumvarp um skipun prestakalla og prófasts- dæma og um Kristnisjóð. í Neðri deild var fyrsta mál á dagskrá kosning nýs forseta þing deildarinnar, og er skýrt frá henni á öðrum stað í blaðinu í dag. Frumvarp um dýralækna var afgreitt til 2. umræðu og vis að til landbúnaðamefndar. Þá var frumvarpi um breytingu á lögum um Bjargráðasjóð íslands visað til heilbrigðis- og félags- málanefndar og afgreitt til 2. umræðu og frumvarp um breyt- ingu á lögum um almannatrygg- ingar var afgreitt til 3. umræðu. Einnig fór fram 1. umræða um sameiningu sveitarfélaga, en henni varð ekki lokið. EFRI DEILD: — SKIPUN PRESTAKALLA Miklar umræður urðu í Efri deild um frumvarp um skipun prestaikalla og prófastsdæma og um Kristnisjóð. Gerði frú Auð- ur Auðuns (S) greim fyrir áliti mennitaimálainiefndar. Minmtist hún á, að menntamálaráðlherra hefði skipað niefnd vorið 1966 til þeiss að gera tillögu um fram tíðarskipun prestakalla og var frumvarp um skipuin prestakalla og prófastsdæma lagt fyrir Al- þingi 1966, en varð ekiki útrætt. Frumvarp það, setm hér væri um að ræða, væri í meginatrið- um byggt á tillögum prestakalla nefndar, en lægi nú fyrir í nokk uð breyttri mynd frá þvi, sem var 1966, en þær breytimgar hafa verið gerðar við meðferð málsins í ráðuneytinu og eftir athugun þess hjá prestastefnu og á kihkjuþingi. Með þessu frumvarpi væri stefnt að því að samræma sikipu lag þjóðkirkjunnar því þjóðfé- lagsástandi, sem við búum við í dag. Frumvarpið fæli í sér þær breytingar frá núgildandi lögum amniars vegar, að prófastsdæm- um ög prestakölluim yrði fækk- að en hins vegar, að stofnaður /rði Kristnisjóður. Nú væru prófastsdæmin 21 að tölu og væri með frumvarpinu lagt tifl, að þeim yrðii fækkað í 15. Ýmisir tóiku til máls á eftir frú Auði Auðuns, þeirra á meðal Jóhann Hafstein kirkjumála- ráðherra, sem kvaðst vilja þaklka menmtamálanefnd fyrir mikið starf, sem ‘ nefndin hefði inint af hendi vegna þessa máls. Lýsti ráðherranm yfir þeirri von siníni, að frumvarpið næði fram að ganga á þessu þingi í öllum meginatriðum. Sem að framan greinir, var umræðunni um frumvarpið lo(k- ið en atkvæðagreiðslu frestað. í 1. umræðú í Efri deild um frumvarpið var heimild handa Kvennaskólamum til þess að brottskrá stúdenta og um frum- varp um stofnlánadeild lamd- búnaðarins tóku engir þingmenn til máls. NEÐRI DEILD: — DÝRALÆKNAR Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra mælti fyrir frumvarpi um dýralækna. S'kýrði ráðherr- anin frá því, að frumvarpið væri samið af nefnd, sem Dýralækma- félag íslands kaus árið 1965. Hefði frumvarpið verið í end- urskoðun bæði hjá ráðuneytinu og eiins hjá dýralæflmum sjálf- um og fengið noflckrar breyting- ar í meðförum. Hefðd Dýralækna félag íslands látið í ljós það álit, að eins og frumvarpið væri nú úr garði gert, væri félagið til- tölulega ánægt með það, taldi það stórt spor í framfara átt og skapi aukna möguleika til þess að veita flestum héruðum nauð syinflega dýralaeknisþjónustu. Að ræðu lamdbúraaðarráðlherra lokinni vair frumvarpinu vísað samihljóða til 2. umræðu og lamd búnaðarnefndar. í GÆR var lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lög- um um lax- og silungsveiði. Þetta er frumvarp, sem ríkis- stjórndn lagði fyrir síðaista Al- þingi, en varð ekiki útrætt á þdmig inu og er það því á ný lagt fyrir Alþiiragi. Frumvarp þetta er nokkuð breytt frá fyrri frum- varpinu. BJARGRÁÐASJÓÐUR Emil Jónsson félagsmálaráð- herra mælti fyrir frumvarpi um breytiragu á lögum um Bjarg- ráðasjóð íslands. Er efni frum- varpsins á þá leið, að með því að kartöfluframleiðendur greiða — eins og framleiðendur ann- arra laindbúraaðarvara — Va % af söluverðimæti framleiðslu sinraar til aifurðatjó'niaidieilidar landbún- aðarins við sjóðiran, þyki eðli- legt, að þeir eigd þess kost að njóta aðstoðar úr deildinni, svo sem framleiðendur araraarra land búnaðarvara, ef þeir verði fyrir stórfelldum uppskerubresti, svo sem raun varð á sums staðar á sl. sumri, enda hafa þeir þegar leitað til Bjargráðasjóðis um slíka aðstoð, en Bjargráðastjórn Framhald á bls. 23 Jón Snorri Þorleifs- son — tekur sæti á þingi í GÆR tók Jón Snorri Þorleifs- son, 1. varamaður Alþýðubanda lagsinis í Reykjavík sæti á Al- þingi 1 stað Magnúsar Kjartans- soraar. Las forseti Neðri deildar uipp bréf nfá Maig.niúsi, þar sem þinigmaðurinin skýrði frá því, að hann væri á förum til útlanda og mundi því ekki geta sótt þing fundi mæistu vikur. Kvaðst hann óska þess, að Jón Snorri Þorleifs som tætki sæti á Alþingi í fjar- veru sdnni. HAUKADALSSKÓLI, umdir stjóm Sigurðar Greipssomar, þess þjóðkummia manrnis, hefui mú stiarfað á fimmta tiug ára. í lok þessa skólaiárts fói fram atihöÆn síðastldðið summu- dagskvöld, fyrsita þessa mán- aðar, í Skóiiamium við Geysd, að hefðbuindnium hætti. Þarraa voru mœttiir gamlir raemenduir Sigurðar og vimir tii að votta bonium þalkklæti og viirðinigu. Sigurður Greips- son hetfur seitið sitóram stað með reisn og raoitið þar góðmar komu sirunar. Hauikadafliur er föðurleifð hans, og hanm er sprottimm upp úr moldinini þar í niámun'da við Geysi, þar sem er heimsfrægt orlkiustreymi jarðar. Fyrr á öldum var lærdóms- setur í Haukadal — þar var ein fyrsta alkademia (eims kon- Liðskönnun í Haukadal Skólaslit í Haukadal ar „Svarti Skóli“) á Ísíllamdi, og þaiðan voru uppnummir Haulkdælir, sem urðu valda- miklir á Sturlumigaöld. Þarna í Haiuífcad'afl er jarð- ‘ vegur fyrir buigisjómir, sem Sigurður hefur haildið eldi í og svarið hollustu við, þ.e, fk>rmu erfðiriniaæ, turugu feðr- araraa, mammdóminm, þrosfloanm, kjarfltinm, eflirag viljamis — í Stiuittu máli sagt, heæðim'g skap hafruarinmiar, sem ræður úr- slitum um það, hvort einstakl iinlgurimm þorir að lifa (og jafravell falla) með sæmd og stairada á eigin fótum. Þetta hefur verið uppeldisviðhortf Sigurðar Greipssonar í skóla- Stjórniarstarfi fré fyrstu tíð. Þetta er í tfertugasta og þriðja sirun, sem Sigurður slít- ur HauikadaflsSkóla. Hamm byrjaði árið 1927 „ám þess að eiga raedtt niemia áhugann", einis og hainm hefur sjálfur sagt. „Sparita" hamis him nýja þarrna uippi við jöikflia hetfur hins vegar hafldið velli. Fyratu áTÍn var þetta þriggja mán- aða skólá, sem stóð frá byrjiun nóvember fram í miðjarn febrú ar, en nú er þetta fjögurra máiniaða skó'li. Sigurður setti samlkomuma með ræðu og byrjaði á því að þalkka gestum auðsýnda vimáttu og þanm hug að koma ti'l Geysis þeranan dag. Hanm þakkaði Ármýju Filippusdótit- ur, fyrrum skóiastýru Kvenma Skólamis í Hveragerði og víðar, sérstaklega fyrir komuna og saigði: „Hemmar stairtf og mitt þjóraa okíkar huigsjónum". Hanm kvað áramiguir af startfi henmiar lengi lifa hjá nem- eradum lvemmar, rifjaði upp skemmtilegit atvik frá 1936 er 20 uragir fuilllhugar, nememd- ur hams, urðu að bjarga all- mörgum. niámsmeyjum hemm- ar 1 veðurofsa, eiraum mesta, sem hefur komið þar um slóð ir; lýktaði þeinri omnustu við veð'uæ (og konur) náttúrlega með dansiþalli og öðrum Skemmtilegheitum síð'ar um kvöldið eða nóttiiraa. Svo vék skólastjóri að skól- araum og raemeradum hana, sem hanrn kvað misjatfraa að efnivið. í iok árs yrði að tj'a'da því, sem til vætri. Oft hefiðu verið aíbuirðamenm í hópi miemenda hams. Hamm hortfði til gamalflia raememida si'raraa, sem flestir hverjir eru bændur þarna í nærliggjamdi hreppum og sátu og hliustuðu á hvert orð, sem hamm sagði: „Það var einu sinmi min hug- sjón, að bændur gentgju fram eins og vaskir menm með fall- egam burð — þanmdig á ofldkar bæradastétt að líta út — að geta borið höfuðið háitt, jatfn- vel þótt örðuigieikar steðji að. Það gleður mig ævinflega að sjá góðan burð, að memm séu beinir og séu dj-anfir í tfnatm- göragu, viljasterikir og örugg- ir til átaka .... þairaniig hetf ég átt hugsjón". Að lokinmi ræðu Skólastjóra geragu nemendur bams tfrá vetrimum fram og sýndu fim- leika. í þetta sinm voru það aðeims sex, sem tóflou þátt í íþróttasýraingurani, en aflls vomu átta raem'enidur í slkól'am- um í vetiur. Siguirður sjáiltfuæ stjórmiaði (Mynd: stgr.) sniögigt og af öryggi, en hamm kenindi bæði leiktfimi og gflímu í vetur að vamda, auk bók- imiemmita- og sögufiræðSkx. Anraað altriði var bærada- ■gflíma, og vair siðasta gJiímam. tailsvent hörð mMi Smœtfeilfl- irags og Stnamdiamammis, sem 'Irýktaði nrueð siigri Sraætfellilinigs- ins. Þriðja aitriði kvöldsins var kvikmyndaisýnimig, em Bjamni, soniur Siigurðar, haifði komið með að sumraam failiega kvik- mynid um Öræfin, au'k garniam- myndar og kvikimyradar um fiu'gferð Lafltleiðavélar til New Yonk. Að lökum var katffidryflckja. Þar flutti Árný Filippusdótt- ir þaikkarræðu ti'l hjóniarana og vék jaíraframt að ýmsu öðru úr lítfi og starfi. Gerður var góður rómiur að. Steingrímur Siguirðssora, listmiáliari og bliaðamiaðúr, var þatrma við- staddur og flutti ávarp og sagði m.a. þetta: „Ég etend hér upp, hvort sam mér Hkar beitur eða venr, a.f því milg laragar aðeins t.il þess að sýnia lit þakklætis fyr- ir góð orð atf mumni hema þessa húss, viniar míins Sig- urðar Greipssomar. Fyrir örfáum árum féll það í hlut miran að taika hús á Siig- urði í ákveðnum tilgaragi. Mér var falið að eiga viðtal við haran í reykvískt bliað. Þetta var um hávetur á miðjum skólatima, og var mér svo leer dómsríkt, að ég mininist þess æ síðan .... Það er býsraa milkið vainda- vedk að flytja ræðu hér í Haulkadal. Hér hatfa ýmsir slyragir memm sýrat orðsins iþrótt ellegar aðrar íþrótta- greimar (ég tafla nú efkki um) — bæði fynr á öldum og á þess ari öld. Hvort tvegigja metur Sigurður Gneipsson milkiils, 'hvort heldur sem er hreysti og fræknfleikur amdaras eðla Mk'amlegt aitgenvi. Farnigarp- armir, sem voru mianm lífsims, er við viijum allir Mlkjast, etf við viljum teljast menm, bruigðu jafnt fyrir siig bramdi onðsims sem bnaradi höggomr- ustunmiar. Þá SkaTphéðimm. vá Þnáin við Maihkartfljóf, hmulklku honum snilliyrði alf vör. Ef nokkur maður er emdur- borinm fonnigarpu'r, þá er þgð Sigurður Greipsson, Nú muin vena raóg komið, hugsar Siigurður. ... Um árið, þegar ég fékk loks áheyrm haras vegna éður- gneinds blaðaviðtaiLs, saigði hianin, að það væni þegar búið að fllytja raógu mamgar líkræð- ur yíir sjáltfum sér, sem ættu að raægja sér yíir í eilátfðima. Ef noíkkur maður í tölu nú- liifenida er smarflitfamdi þrátt fyrir tölu'verðan aflduæ og hörð átök í lífirau, er það Siigurð- ur Gneipsson. Haran telkur líf- ið sem skemmitilegam henruað og gliaða ornustu og hvetur raem'and'Ur síma og allia þá, sem honum kynraast, til dáða oig at£- reka, sbr, það sem hanm sagði áðam í ræðu sirand, að við rraegum engiu.m degi ljúka ár þess að gena eittflrvað m'ark- vert og starf og athöf.n skapi okkuir fynst og fnemst gæfu .. — stgr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.