Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNSLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1970 íslendingar virtust of sigur- vissir og sýndu ekki sinn rétta svip fyrr en undir lokin Frá Steinari J. Lúðvíkssyni, fréttaritara Morgunblaðsins á HM í París. JAPANIR unnu Islendinga í fjögurra landa keppninni um 9.—12. sætið á HM í París í gærkvöldi. Lokatölur urðu 20 mörk gegn 19, en leikurinn varð æsispennandi undir lokin og skoruðu Islendingar 5 síðustu mörkin. Það var fyrst og fremst algjör sigurvissa sem varð ísl. liðinu að falli í þess- um leik. Hefðu liðsmenn áttað sig fyrr á hættunni, sem af hinum hröðu og fimu leikmönnum Japans stafaði, hefði mátt koma í veg fyrir ósigur. En Japanir léku mjög hraðan og skemmtilegan handknattleik. Um ledkirm er amniars ekki fndkiið að siegja. Hamn var hrein- lega lélegiur og illa leákirun af Is- lendinga hálfu. Að vísu toomu Japanir á óvart um rnargt, en einkuim þó fyrir amerpu og flýti. Þetta voru eins og hreiiniir lista- mienn á sviðíi fimleika, lágu flat- ir i loftinu í skotumn sínumn, sem flest komu af marktieig, þar siem þeir futnidu smiugu í vöm íslend- kmga. Léku þeir mjög hratt fyrir framan ísl. vömána. Allur leitour íslemdimga þar til á síðustu minútunum var þungur og í því lítill kraftur og stootin mjög slæm. Leikurinn byrjaði mokkuð jafn. Staðan var 1:1 og síðan 2:2, en smám saman sigu Japanir framúr og i hálfleik var sfaðan 12:9. Um miðbik fyrri hálfleiks virtist þó ætla að rofa til fyrir íslemdimiga, em þá varð staðam bezt 7:6, Jap- an í vil. 1 byrjum síðari hálfleiks seig á ógæfuíhliðina æ meir allt fram yfir miðjan hálfleik. Staðan varð 14:10, 15:11, 18:14 um miðj- an hálfleik og komst í 20:14, og vom þá um 12 min til leiksloka. Þá var eins og ísl. liðið vaknaði af sínum dásvefni og tóku að miiuika forskotið. Varð leikurinn æsispennandi undir lokin og skoruðu Is- lendingar 5 sáðustu mörkin og voru í sókn þá er flautað var til leiksloka — svo kannski Sigurbergur Sigsteinsson. Einar Magnússon. kafla leiksins, sem ísl. liðíð sýndi svipaðan leik og við vitum að það á til. Hamm sikioraiði 3 síðuisfu mörkiin. Vamarleikurinn, sem verið hef ur stemkaista hlið ísl. liðsiinls i þasisu móti, var nú léleigiur lemigst af. Sigiurberigiur átti þó góðam leik. >að var eims og okkar miemm réðu alls ekká við hima litlu og fljótu Japani. Geir átti óvemju slæmam leik og var lítið inn á. Hamm átti í byrj- um mörg skiot, em flest þeirra voru mis(heppmiu!ð og gierðu ekki anmiað að verkum en gleÆa Japöm- um tonötrtinm. Beztu mienm auk Imigólfs voru Agiúst Svavarsisiom og Eiirnar Magmúsisiom, em þeir voru allt að því hielminigi hærri en þeirra jiapömisiku móthierjar. Áttu þeir auðvelt mmeð að ná skotfæri yfir j apömisku vömiiinia. Markvarzla Islemidiniga var ekki góð. Hjalti var inm á í byrj- Framhald á bls. 31 skorti ekki nema sekúndur til að fá jafnað. En þetta var of seint vaknað — eða kannski réttar sagt flotið sofandi að feigðarósi. Imgólfur Ós'karssom, fyrirliði, átti mjög góðan leik og var bezt- ur ísl. leikmiammiammia. Hamm dreif liðsmemm áfram umdir Lokin og var aðia-ldriffjöðrin í þeim edna Ingólfur Óskarsson. Úrslit á HM I GÆR var HM-keppninni í handknattleik fram haldið víðs vegar um Frakkland. Átta iiða keppnin var Ihafin og urðu úrslit þessi. 1 svigum staðan í hálfleik: Rúmenía — Svíþjóð 15:13 (10:6) Danmörk — Tékkóslóvakía 18:16 (10:7) Júgóslavía — Ungverjaland 11:10 (5:6) A-Þjóðverjar — V-Þjóðverjar 18:17 (8:11) Þau lið, sem nú báru sigur úr býtum, berjast um 1.—4. sæti. Hin, sem töpuðu, berjast um 5.—8. sæti og verður nú dregið um það hverjir lenda saman. í keppninni um 9.—12. sæti unnu Japanir tslendinga eins og segir frá á öðrum stað á síðunni. Rússar unnu Frakka með allmiklum mun. Lokatölur höfum við ekki, en Rússar voru yfir, 21:9, er fáar mínútur voru til leiksloka. Yetraríþróttahátí ðin í GÆRDAG var keppni fram haldið á Vetraríþróttahátíðinni á Akureyri. Keppt var í skauta- hlaupi í Eyjafjarðarhólmum og í skíðagreinum unglinga í Hlíð- arfjalli. Úrslit fara hér á eftir: 1 1500 m skautahlaupi: 1. Örn Indriðason, Akureyri 2.52.0 mín. 2. Gunnar Snorrason, Reykjavík 2.55.0 mín. 3. Hallgrímur Indriðason, Akur- eyri 3.04.7 mín. í 5 þúsund metra skautahlaupi: 1. Örn Indriðason, AkureyTi 11.03.5 2. Gunnar Snorrason, Reykjavík 11.16.8 Hvernig á að tippa FYRSTI leikurimn á seðlimum er úrslitaleikur í bikartoeppni emisku dieildiainina (Football Leaguie Cup) og hafa Maneh. City — West Brom. leikið báðar umferðimar í deildimini og er það gefið upp í síðiasta dálkimum, hvernig ledk- ar fóru milli þeirra. Þesisd leik- ur fer fram á Wembley-leikvamg- inum í London, og hefur leikur- 4 síðustu Spá 4 síðustu imm Tottemfhiam — Mameh. Utd. verið fluttur vegna þessa fram á fösítudagakvöld. Gildir leikurimn því ekki á sieðlimum ag verða því aðeims 11 leikir. Fyrri heimaleikir: Mbl útileikir Síðustu 6 ár umferð: Neweasítle 35 14 10 11 40:26 38 Bristol C. 33 12 10 11 41:36 34 Manch. City 1 West Brom. - - - X 2 i 2—0 0—3 Wolves 34 12 14 8 50:43 38 Oxford 33 10 11 12 29:33 31 T V J V Burnley 2 Evertom V T T J 2 X X X 1 2 1 — 2 Manoh. U. 33 12 14 7 47:43 38 Millwall 33 9 13 11 37:46 31 V T V J Chelsea 1 Notth. For. J J J T 1 2 1 1 1 X 1 — 1 Covemtry 31 15 7 9 42:33 37 Portsmautíh 33 11 8 14 54:60 30 V V J V Derby C. 1 West Ham V T V T 0 — 3 Stoke 33 12 18 8 44:40 37 Birminiglh. 33 10 9 14 44:53 29 T V T T Ipswich X Stoke J V J T 2 - - - - 1 3 — 3 Liverpool 30 13 10 7 49:33 36 Norwich 32 Hl 6 15 31:41 28 T J J T Liverpool X Leeds T V J J - 1 2 1 1 X 1 — 1 Mancíh. C. 33 13 10 10 47:36 36 Hull 32 10 7 16 49:55 27 V V T V Newcastle 1 Coventry T V V J - 1 - - 1 1 0—1 Tottemlham 53 13 8 12 42:45 34 Bolton 34 9 8 17 45:57 26 T J V V Southampton 1 Sumderlamd T T T T X - - 1 1 1 2 — 2 Nott'm For. 33 9 16 8 41:49 34 Watford 33 8 9 16 36:43 26 J V J T Wolves 1 C. Palace T J J T - - 1 X - - 1 — 2 Arsemal 35 8 17 10 40:42 33 Preiston 33 7 110 16 36:50 24 T J T V Aston Villa X Sheff. Utd. T T V V 2 1 2 X - 1 0 — 5 West Brom. 33 12 7 14 45:46 31 Chiarltom 32 6 13 14 27:57 23 T J V J Bristol C. 2 Blackburn T T T V - - - X X 1 3 — 3 Burnley 33 9 11 13 42:49 29 Astom Villia 32 5 11 16 28:52 21 3. Sveinn Kristjónsson, Reykja- vík 11.56.2 Alpatvíkeppni stúlkna: (13—15 ára) 1. Margrét Baldvinsdóttir, Ak- ureyri 2. Svandís Hauksdóttir, Akureyri 3. Ragnheiður Gísladóttir, HSÞ Alpatvikeppni pilta: 1. Haukur Jóhannsson, Akureyri 2. Gunnlaugur Frímannsson, Ak- ureyri 3. Haraldur Haraldsson, HSÞ 1500 m skautahlaup ungl. (15—17ára) 1. Sigurður Baldursson 3.30.2 2. Vilhjálmur Hallgrímsson, 3.31.2 3. Hermann Björnsson, 3.33.Ó Þeir eru allir frá Akureyri. Staðan í Englandi NEWCASTLE vann West Ham í 1. deildarkeppninni í fyrrakvöld með fjórum mörkum gegn einu. Newcastle er nú komið upp í 5. aæti í deildakeppninni. eniskiu deildakeppn- STAÐAN i immi er nú Leeds Everton Ohielsieia Derby 1. deild: 34 19 13 33 21 7 32 15 12 33 16 7 2 73:32 51 5 55:29 49 5 54:34 42 10 46:32 39 West Ham 34 Sout'mptom 32 Ipswidh 33 Slhieff. Wed. 32 C. Paliaoe 33 Sumdierlamd 33 Huddiersf. Slhjeff. Utd. Cardiff Q.P.R. Blaotopool Swindiom. Blacikfbium Leicester Middlesbro Carliisle 9 5 6 6 3 4 2. deild: 33 19 8 33 18 5 33 15 10 34 17 6 32 16 10 31 ll2 13 31 16 5 32 13 10 30 14 7 34 13 9 9 16 39:52 27 112 14 40:52 23 8 19 29:56 20 7 19 30:55 19 12 18 27:58 18 9 20 23:60 17 6 52:30 46 10 62:30 41 8 53:34 40 11 59:44 40 7 45:38 40 6 41:33 37 10 42:36 37 9 47:40 36 9 39:33 35 112 52:48 35

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.