Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 8
8
MORGUT'TBLAÐIÐ, MTÐVIKITDAGUR 4. MARZ 1970
ÍSVERKSMIBJAN KJöris hóf
fyrir skömmu framleiðslu á svo-
kölluðum jurtaís, en mismunur-
inn á jurtaís og venjulegum
rjóma- eða mjólkurís er sá, að í
stað dýrafeiti er notuð jnrtafeiti.
Kjörís hf. var stofnað í maí 1969
og liöf þá framleiðslu á venju-
legum rjómaís. Hafa þeir fram-
Icitt þann ís hingað til í mis-
munandi tegundum, en á blaða-
mannafundi, sem Kjöris hf. boð
aði til í gær, sagði Gylfi Hinriks
son, stjórnarformaður Kjöríss hf.,
að jurtaís hefði mikið rutt sér til
rúms á markaðinum á Vestur-
löndum, auk þess sem hann
væri ódýrari í framleiðslu, þar
sem jurtafeitin er ódýrari en
dýrafeitin.
Jurtaísinn er í mjög glæsileg-
um umbúðum, sem eru unnar i
VAHSLLA
NOUGAT
SÚKKULAÐl
;U«TA IS
Umbúðirnar hjá Kjöris hf. eru mjög fagurlega unnar.
Jurtaís frá
Kjörís hf.
— í vönduðum umbúðum frá
Kassagerð Reykjavíkur
Kassagerðinni og eru iskassamir
húðaðir innan með plasti, en ekki
vaxi. Haukur Halldórsson og
Bragi Hinriksson hönnuðu um-
búðirnar.
Jurtaísiren frá Kjörís hf. etr
fraimiteidduir í mörgum tegundum,
kaasaumbúðum, íspin'mum og xs-
bertuformi.
Gylfi gat þess að þrjár nnegin-
ástæður lægju fyrir því að Kjör-
ís hæfi framleiðslu á jurtaisn-
um. í fyrsta lagi að á Vestur-
löndum væri þessi ís í mjög vax-
amdi mæli á markaðmaxm og
níefndi hanm t.d. að í Sviþjóð
væri juirtaís uim 90% af aiiri ís-
framleiðslu þair og í Bretlandi
yfir 50%.
>á gat Gytfi þess að Kjöris
vildi með þessu bjóða neytemd-
um upp á nýja vörutegund og
auika mieð því á fjölbreytni í þess
airi vörutegund.
f þriðja lagi sagði Gylfi, að
jurtaísinn væri snöggtum ódýr-
ari í framleiðslu em venjulegi
rjómaísinin og t.d. sagði hairun að
lítirinm af rjómaiísnum, sem þeir
hafa framleitt fram að þessu,
kostaði 65,10 kr., en lítrinn af
juntaísnum kostaði 56 tor. Þarna
væri því um að ræða 16% lækk-
un. Gylfi sagði að verksmiðjaíi
sefndi aið því að gera xs að
rueyzliuvöru, en etóki eins og al-
menmt væri litið á haun nú, til
hátíðairbrigða.
12% af jurtaísnum er hrein
kókosfeiti, enda er stundum talað
um juirtaásinin sam megiruniarís.
Juntaísinm er í pakkningum frá
L úir lítra og upp í 2 lítra. — Tíu
mamins vimrnta við framle iðslu’na
og er verksmiðjam staðeett í
Hveragerði. — F ramiLeiðslustjóri
er Hafsteinn Kristimssan og fram
kvæmdastjóri er Sveinin Kjart-
ansson.
Gylfi sagði að ískaup færu
stöðugt vaxandi hérlendis, en þó
væri hlutfallstalan ekki há, t.d.
miðað við Bamdaríkin. Þar borð-
aði hver miaiður 20 lítra á ári mið
að við 3,7 hér.
Eims og fyrr segir emu umbúð-
irraar ummiair í Kassaigeirð Reykja-
víkur, og í því sambamdi sagði
Gylfi, að hanm hefði nýlegia
ferngið umsögn um umbúðxmiair
frá stóru bamdarísku umbúða-
fyrirtæki og sagði þair að þeir
hefðu ókki getað unmdð umbúð-
irniar betur.
Kjörís hiefuir komið aér upp
dreifimigairkenfi í öllium helztu
kaupstöðum laindsims og á fyrir-
tæfcið tvo ísflutnimigabíia.
mpsöLu
/9977
Höfum kaupendur
að 2ja og 3ja benb. íbúðuim
á hæð í HáatertiShverfi og
V esturtxongiiinoii.
!
Höfum kaupendur
að 3ja—4na herb. ibúðum í
Laugaroeshvenfi og Vogaihv.
Höfum kaupendur
að 5—7 henb. góðum sér- 1
hæðum.
Höfum kaupendur
að eimbýliisbúsi og tvíbýlisbúsi.
MIUðBOUG
FASTEIGNASALA — SKIPASALA
TÚNGATA 5, SlMI 19977,
------ HEIMASÍMAR----
KRISTINN RAGNARSSON 310741
SIGURÐUR Á. JENSSON 35123
Bezt ú auylýsa í Morgunblaðinu
Ti! sölu
2ja herb. íbúð Þórsgöou.
2ja herb. ný ftxúð Ásbraut.
2ja herb. íbúð LaogboltBvegL
3ja herb. nýjar íbúðir ÁtfaSkeiði,
Hafnairfwði.
3ja herb. íbúðir Sólbetma.
3ja herb. ÚtbSíð, aiftt sór.
3ja—4ra hetb. íbúð Stóragerði,
jarðhæð, aWt sér.
4ra herb. ríshæð Efstasondi,
sérinngaoigiur, sérhrti.
4ra herb. ríshæð GranaskjóB.
4ra herb. efstahæð Sólbeima.
þríbýSrshús, séflhrb.
5 herb. sérhæðir með bílskúrum
við Gnoðavog, Goðheima,
Reuðaiæk, Siglwog, Álifhóls-
veg, Digirainesveg og víðar.
Einbýlisbús og raðhús í srróðum
og eCdni hÚ9edgoic í Reykjavík
og Kópavogi.
FASTEIGNASAL AH
HÚS&EIGNIR
ÐANKASTRÆTI6
Sími 16637.
Kvöldsími 40863.
Hafnorfjörður
Til sölu m.a.
Jámklætt einbýfishús með fögr-
um gamði við Mjósund. ( bús-
•rnu eru m.a. 4 svefnberb. og
2 stofur og 2 heflb. í kja'lliaira.
Húsinu hefur verið haldið mjög
vel við.
3ja herb. íbúð víð Vitaistíg.
Einbýlishús við Móabarð. Skipti
á 3ja heflbeirgija íbúð koma til
greina.
2ja herb. íbúð við Álfaskeið.
Fokheld einbýlishús við Kletts-
hraiun og Mávaibnatm.
2ja, 3ja, 4ra og 6 heib. íbúðir,
sem verið er að hefja byggingu
á við Hjallabraut, glæsilegar
teikningar, sérþvottaherb. fylgir
hverri íbúð. Munið umsóknar-
frest til Húsnæðismálastjómar
fyrir 16. marz.
HRAFNKELL ÁSGEIRSSON
tadL
Strandgötu 1, Hafnarfirði.
Sími 50318.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A. 2. taæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
2ja herb. snotur íbúðarhæð við
Njálisgötu. Skipti á góðri e»n-
stakiingsíbúð æsikilieg.
3ja herb. rúmgóð kjaiiaraíbúð i
Noriðuirmýri.
3ja herb. risíbúð við Reykjavík-
urveg.
Útb. 250 þ. kr.
4ra herb. ibúðaihæð við Stóra-
gerði.
5 herb. vönduð ibúð S 2. hæð
við Háteigisveg, Gæti verið
iaus nú þegiac.
Skemmtileg sértiæð um 155 fm
við Teigania. Sfciptii á góðri
4na herb. Jbúðarhæð í bí'okk
(3 svefmbeflb.) mögutegv
Einbýlishús
Höfum nýiega fengið á söluskrá
sériega vönduð og henitug
ernbýfrsh'ús í baenum, Smá-
Jbúðaihverfi og Gacðaihceppi.
Einnig ritfanga-, bóka- og vefrí-
aðaflvöcuveczlaniir.
Nánarí upplýsingar í skmfstofu
vomi.
Athugið að ergoaskiipti anx oft
möguleg.
Jón Arason hdL
Simar 22911 og 19255.
Kvöldsími 23976.
2ja herbergja
60 fm kjallaraíbúð í tvtSbýlíis- í
húst, steinhúsii við Njörva- ’
sund. Tvöfaft gler í gliuggum.
Góð lóð.
4ra herbergja
neðri hæð, 105 fm, í tvlbýSs- [
húsi við Melabraut á Set-
tjairnacnesi. Tvöfallt gter Stóc,
girt, ræk'tuð eignarlóð. BSI-
Skúr.
4ra herbergja
100 fm ha&ð í nýtegnj hútsii
við Vestuirgötu. Séntwtaveita.
Lífið einbýlishús
við Sogaveg.
Raðhús
Raðhús, pallahús 240 fm við
Hvassalefti. Innbyggður bil-
skúr.
í Kópavogi
Einbýlishús við H iaðbrekiku
í Kópavogii. 4 herb. á bæð-
inni, ei'nstaikhngsibúð í kij®M-
ara. Skiipti á Jbúð í Rvk með
2 góðum svefríhecb. kemor
til greina.
*
MARZ-
SÖLUSKRÁIN
ER KOMIN
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austurstrœti 17 (Silli & ValdiJ 3. hœð
Síml 2 66 00 (2 línur)
Ragnar Tómasn©n hdl.
Htimasímar:
Stsfán J. Rithftr - 30587
Jóna Sigurjónsdóttir - 18396