Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1970 27 Slmi 50184. Ofbeldi t Texas TERROfiU TEXHSJ 30SEPH COTTEN I GORDON SCOTT 3AMES MiTCHWMl Hörkuspeíwvandi kúrekamynd. Hefur ekkii ver«ð sýnd í Rvfk. Sýrvd W. 9. Bönranð in-nan 16 ára. Gúmmímottui Fyrirliggjandi: Gatað mottug'úmmí í 10 metra rúMum, mjög hemtugt ti'l notikuin- a>r í f igkvertkuna'Thúsum, tré- smíðavertkstaeðum, jámismiðjum og í viino’usölium almennt. Hagstætt verð. . STORR . Laugavegi 15. Sími 1-33-33. „ENGINN VERÐUR LENS" MEÐ I iSLENZKUR TEXTI Hvað gerðirðu í stríðinu, pabbi? Bráðfyndm og jafnframt hörku- speninaodi ametfsk mynd í l'it- um. James Cobum Dick Shaw Aldo Ray Sýnd kl. 5.15 og 9. Sími 50249. Hvernig komast má áfram — án þess að gera handarvik. Bráðskemmtiilieg mynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kí. 9. Ford Cortina FELGUHRINGIR KR.110“ STK. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG105 SÍMI 22466 STANLEY J. Þorláksson & Norðmann hf. Gluggntjaldastongir nýkomnor OPIcJ I KVÖLD H Ijómsveit Guðmundar Ingólfssonar Söngvarar Helga Sigfúss og Erlendur Svavarsson. írá Matsveina- og veitingaþjónaskólanum Kvöldnámskeið í matreiðslu fyrir matsveina á fiski- og flutn- ingaskipum hefst mánudaginn 9. marz. Innritun fer fram í hús- næði skólans í Sjómannaskólanum miðvikudaginn 4. marz og fimmtudaginn 5. marz kl. 19—20. — Sími 19675. Skólastjórinn. Góðir tekjnmöguleikor Útbreytt og gróið tímarit óskar eftir auglýsingastjóra sem fyrst. Lysthafendur vinsamlegast leggi nöfn sín ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, inn á afgr. Mbl. fyrir lauga/dag márkt: „8401 — 424". Frú BRAUÐSTOFUNNI Lougnvegi 162 • Sími 16012 (áður Vesturgötu 25). Þeir sem ætla að panta veizlubrauð hjá okkur fyrir fermingar, eru vinsamlega beðnir að gera það sem fyrst, vegna annríkis. BLAÐBÍÍRÐARFOLK OSKAST í eltirtnlin hverii: - HVERFISFUNDUR - Stjórn hverfissamtaka Langholts-, Voga- og Heimahverfis hafa ákveðið að halda fund fimmtudaginn 5. marz í Kassagerð Reykja- víkur fyrir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins í Langholts-, Voga- og Heimahverfi. Fundurinn hefst kl. 20,30. DAGSKRÁ FUNDARINS: 1. Fundurinn settur. 2. Erindi Árna Óla um byggðarsögu Laugarness. 3. Guðrún Á. Símonar söngkona syngur. Undir- leikari Guðrún Kristinsdóttir píanóleikari. 4. Umræður um málefni hverfisins og borgarstjórnarkosningarnar. Kaffiveitingar. Allir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hver fisst jórnin. Nökkvavog — Eiríksgötu TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 Árshátíð Átthagafélags Snæfellinga- og Hnappdæla á Suðurnesjum verður haldin í félagsheimil- inu Stapa, föstudaginn 6. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Heiðursgestur kvöldsins Gunnar Guðbjartsson ávarpar gesti. Ómar Ragnarsson skemmtir. Dans á eftir. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Georg Orms- syni Íshússtíg 3, Keflavík, sími 1349 og í Reykjavík hjá Þorgils Þorg lssyni, Lækjar- götu 6 A, sími 19276. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.