Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 17
MOBOUINBLAÐIÐ, MEÐVTKUDAGUR 4. MARZ 1970 17 Rússar óttast nýja bardaga yið Kínverja Sovézkur marskálkur aðvarar Pekingstjórnina EKKERT lát er á gagnkvæm'iim ásökunuim Rúsaa og Kínverja þnátt fyrir viðræð'ur þeirra um landamæradeiiurniar. Varla líður sú vifea, að ekki sé sfeipzit á ásök iimuim. Nú hefur það gierzt í fyrs-ta sfeipti, að siovézkur mar- skáLfeur hefur aðvarað Kínverja vegna meints „undirbúninigs styrjaldiar". Að söign Moskvu-fréttaritara brezka blaðsinis „The Times“ er ástæða til að ætla, að Rússar óttist msst að til nýrra átafea feomi í (þessum máiniulði eða apríl þegar þesis verður minnzt með mikilli viðhöfn í Sovétríkjtmum, aið eitt hundrað ár eru liðin frá fæðingu Lenínis. Margt bendir til þess, að Rúsisar gruni Kímverja um að vilja tirufla hátíðalhiöldin og draga í efa það tilkiall Rúiss'a, aö þeir séu hinir eiinu sönnu fulltrúar marxiismains og Lenín- ilsmians. Þetta gætu þeir gert mieð því að stofna til nýrra landamærabardaiga, sem gætu sýnt a'ð Rússar fylgi hernaðar- istefnu. Síðustu viðvaranir og ásafeainir Rússa í garð Kímverja feomu fram í grein eftir Ivan Yafeu- bosvky marskálk, aðstoðarland- varnaráðlherra og yfirhershöfð- ingja Varsjárbandialaigsins, í blað iniu „Sovietstoaya Rossiya". Hanin varar við áfraimibaldandi stríðs- viðbúnaði Kínverja. Hann sagði, alð valdablöfek kiamimúniisita staf- aði hætta frá Bandarikjunum, Nato og „þýzkri hefndarstefnu" og bætti við: „Striðsæðið, sem valdlhafarnir í Pekimg hafa kynt undir, heldur eimmig áfram í Kíina. Þeir ala á þjóðemisremb- ingi, róta upp rógi um Sovét- ríkin og innræta kínverstou þjóð- inni að hún verði að búa sig undir styrjöld og hungur." At- hyglisvert er, að markskélkur- inm minniist á dieilumiar við Kín- verja í grein, sem eimmig fjallar um hlutverk Varsjárbandalags- ins. Það mun ekki fara fram hjá Rúmenum. í síðustu viku kom fram hörð igatgnrýni í sovéakia tíimairitiiniu „Za Rubezohm", sem fjallar um utanrítoismál, á síðasta fumd kínverskra og bandarískra full- trúa í Varsjá. „Þeim m/un mteir sem Pekimg-forystan daðrar við bandarískna IhieiimsvaldaS'inma, þeim mun ákafar reynir hiún að Landgræðsla og náttúruvernd FYRSTI aðalfundur Land- græðslu- og náttúruvemdarsam- taka íslands var haldinn sl. laug ardag og sunnudag. Að samtök- um þessum standa 43 félög og félagasambönd og hafa þau rétt til að tilnefna 72 fulltrúa í full- trúaráð og mættu 67 af þeim til fundarins. Á funidimum var genigið frá ötarfstáætlun samitafeamna og stjórn var kjörin. Hátoon Guð- amumdssom, yfirborgairdómaini var taos'inm forimiaiðuir, en meðstjóm'- endiur eru 6. Þeir Irngvi Þorsbeims son, lanidgræðtílufiullitrúd, Karl EirtítasBon focsitíjári, Jónais Jóras- son, rfáðuniaiuitur, Jóhannas Siig- miurudsson bómdi, Siturla Friðmiks som, erfðafiræð'iinigur og Eýþóc Eimarisaon grasaifræðimgur. Auk þeiss vonu kjörnár þrir var,airmemn og t'veiir endunsfeoðendiur, og lotos vair Ikosið í fastamefmdir sem eiga að fjállia um leinistölk máieÆnii í samvknniu við stj'ónn samtak- -amna. Milli funda störfuðu mef.nidir, sem skiLuðu álitd uim hin ein- stöku -atriðli í samibandi við stairf sermi samtalkamnai. Á fundinium var átoveð'ið að boða tiil nýs fiumdarr fuilltrúaráðs- inis fyrir 1. apriil næsttoomandii. Sveinn Kristinsson Kvikmyndir NÝJA BÍÓ TONY ROME Amerísk kvikmynd Frank Sinatra í höfuðhlut- verki. Leikstjóri: Gordon Douglas Sam slkemmtimynd stendur kvik mynd þessi í fremsta flotoki. — Fjallað er um efnið — sem út af fyrir sig er ekki nýstárlegt — á listrænan hátt, að jafnvei mann- dráp glata óhugnaði símum, að minnsta kosti þau, sem útfærð eru af einkaspæjaranum Tony Rome, öðru nafni Frank Sinatra, en því ber ekki að neita, að hann á langdirýgstain þátt í vimsældum kvikmyndar þessarar. Sinatra er svo fjöllhæfur leik- ari, að hann virðist vel hæfur í flest hlutverk. — í þessari mynd má segja, að hann samieini að ndklkru Poirot henmar Agöthu Christhie, Sherlock Holmes og James Bond, og týpur afleiddar af honum. Eidsmöggur að álkvarða og fraimkvæma það, sam mestu varðar, gamansamur og snöggur í tilsvörum, harðskeyttur, ef til handalögmáls eða vopnaðrar við ureignar keirour, — þannig er Frank Sinatra sem einkanjósn- ari. Etoki er hann þó gerður slíkt ofurmemni, að homum geti ekki skjátlazt myndina í gegn, en slikt spillir stundum kvitomyndum af þessari gerð. Og það eykur ein- mitt spennu þessarar myndar, að Sinatra er hvorki alviitur né al- stertour, miklu mannlegri en svo. Við vitum að vísu af reynslu að svona menn halda ávallt lífi í mymdarlolk, en það er gaiman, þegar kvikmynd er svo vel gerð og leikur svo frábær, að við gleymum þvi l'ögmáli, unz við göngum út úr kvikmyndalhúsinu. — Það verður etoki skrifað á reikning leikstjóra né höfuðleik ara, þótt myndin yrði „stöð“ ann að kastið, vegna tætonileigra mis taka, sem kvikmyndahúsið hlýt Framhald á bls. 13 æsa kínrverskan almemning gegn löndium hins sósíalistíska sam- félags og gegn Sovétrikjunum." Að undanförmu hafa Rússar í áróðri símuim vitaað meir og meir í ungversk, pólsk og jafnvel tóktoóslóvakísk blöð til stuðnimgs ásökunium símum í giarð Kín- verja ag til þess að sýna að hér sé um að ræ'ð'a dieilu tveiggja stjómtoerfa, em ekki aðeins deila tvaggja ríkja um lamdamæri. Fréttamiaður „The Tknieis“ heí ur eftir kímverstoum hetimilda- mönnum í Mastovu, að ef Rúsb- ar tatoi ekiki rneira mark á lamdamærakröfum Kínverja í viðræðumum í Pekimig, sem nú hafa staðið í röska fjóra márnuðj verði liitiið svo á, að etaká búi heilt undir hjá Rússum. Héimildar- maðurinn sagði, að stóra spurn- imgim væri hvað Rúsisar vildu gera við Kímverja. Hamm lét í ljós vafa um, að möguleitoar væru á saimltoamiulaigi milli austurs og vesturs um að draga gagnkvæmt úr herstjrrk í Evrópu og gaf í skyn að Rússar vildu ekki kalla heiim herlið sitt frá öðrum að- ildarlondum Varsj árbamdalags - inb. Kínverjar leggja á það áherzlu að enginn kínverslkur hermaður sé utan landaimæra Kína, ag Rússar, sem studdu á sínum tíma innlimium Tíbets, hafa igert lítiið úr þessari hlið málsimis í áróðri sínum. Kímverjar segjaisit emm- frernor ektai eiga í neimurn dieil- um vilð Momgolíu, þótt þeár taalli landið sovéztoa mýlemdu, og þeir leggja áfaerzlu á, að kímiveriska Stjórnin og sú mongólstoa hafi gert mieð sér víðtætoam sammáing tun landamæri. Þá segja Kín- verjar, að Rússar hafi lagt umdir sig kínversk landsvæði á urnd- anförnum árum, eirna dæmið, sem þeir geta bent á, er sú stað- faæfing þeirra, að Damamstoy- eyja á Ussuri-fljóti, þar sem til bardaga feom í miarz í fyrra, hafi alltaf verið kínvensikt lanid og sé aðeins ein af 000 eyjum á fljótunum Amur og Ussuri, sem séu undir „ólöglegu" hernémi Rússa. Um viðræðuraar í Petoing segja kíniverstoir heimiildamieinn: „Það er ekiki hægit að n'eýða Kínverja til að semja með valdi.“ Þeir laggjia stöðiuigt áherzlu á yfirlýsinigu kímvenstou stjórmar- innar frá 8. október, þar sem þess var krafizt, að gerðar yrðu Tunglryk hverfur Washington, 2. marz. AP. UM 2,3 grömm af tunglryki hurfu um hel’gina er það var til sýnis í Los Angeles. Tungfl rykið var úr ferð Apollo 11 og í vörzlu dr. George Weat- herill, prófessors við Kali- forníuhástoóla. Alrílkilslögregl- unni, FBI, hefur verið falið að rannsaka hvarfið. Tungl- rykið var sýnt við kvöldverð arboð, sem haldið var til styrktar góðgerðarstarfsemi, í ti'lkynningum frá geimvis- indastofnuninni NASA er tal- að um hvarf, þótt talið sé að tunglryfeinu hafi verið stolið og að það hafi etoki týnzt af tilviljun. EMki er umnt að meta tunglryfeið til fjár, en sá sem nú hefur það undir höndum getur væntamlega haft lítinn fjárhagslegan hagn að af því þar sem ógerningur er að selja það á löglegian hátt ,s‘egja talsmenn NASA. ráðstafanir til þess að afstýra fretoari átökum, játað að Kin- verjum hefði verið þröngvað til að umidirrita landaimæraisammiing- ana frá síðuistu öld, og viðræð- ur yrðu hafnar um afhendinigu landssvæða, sem þeir segja að hafi verið tekin fram yfir það sem sammimgamir továðu á um. Að sögn þessara kínversku heimildiarmanma virðast Petkinig- viðræðuraar komnar í algerar ógönigur. Um leið neita þeir því eimdregið, alð himar nýju við- ræður Kína og Bandaxíkj anna í Varsjá hafi einlhverja þýðinigu og benda á að margir slítoir fundir hafi verið haldmir áður. í Pekimg hafa kánverBkir fjöl- miðlar hafið mýja áróðursher- ferð gegn „hinum nýju zör- um sovéztorar endurstaoðunar- hyggju", eins og fréttasitofam Nýjia Kína orðar það. Átyllan, sem var motuð, voru mótmæli frá ríkisstjórn Tékfcóslóvafcíu gegm meintum afstoiptium Kín- verja af tékkóslóvakístaum inrnan landsmálum. Þessari ásötoun er algerlega vísað á bug og því Jakubovsky haldi'ð fram, að Tékkóslóvakía hafi verið gerð að „mýlemdu emd urstaoðunarsinniaðrar og sósíalist- ískrar heimsveldisstefrau Sovét- rítaj'a'nna.“ Þá hiefur tækifærið verið notað til þeiss að sataa Rússa um þátttötou í samisæri með Bamdairíkjamönmum, og sovézk blöð eru borin þunlgum sökium vegna árása á stefmu Maios. Ekki er ósennilegt, að svarið við ásökumum Tékkósló- vatoa sé meðal amnars til kiomM vegna ásatoama Rússa um, að Kín verjar láti viðgangaist að Bretar haldi yfirráðum sírnum í Homg Kong, sem gagnbyltingarmenn rnoti fyrir miðstöð og Bamda- ríkjamiemn fyrir bækiistöð í Víet- nam-istríðimi. ÆSí úr WAY MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá ÆSÍ: „Laugardaginn 28. feb. sl. var aukaþing Æskulýðssambands fs- lands haldið í Þjóðleikhúskjall- aranum. Á dagskrá var aðeins eitt mál: Erlend samskipti sam- bandsins. Þingforseti var Hrafn Bragason Sambandi ungra jafn- aðarmanna, en þingritarar þær Fjóla Valdemarsdóttir Ungmenna félagi íslands og Erla Salómons- dóttir Sambandi íslenzkra náms manna erlendis. Þingið starfaði að mestu í um- ræðuhópum, þannig að hver hóp ur tók til meðferðar alla þætti 'hins erlenda samstarfs. Fyrir þinginu lá breytingar- tillaga á lögum ÆSÍ þess eðlis, að í stað þess að hafa lögfest í hvaða fjölþjóðasamtokum ÆSÍ skuli vera, þá kæmi, að þing sambandsins taki hverju sinni afstöðu til aðildarinnar. Breyt- ingartillaga þessi var samþykkt með tilskyldum meirihluta, en % hluta atkvæða þarf til þess að lagabreytingar nái fram að ganga. Lögð voru fram á þinginu drög að ályktun frá stjórn ÆSÍ. í drög um þessum var rakið hvernig erlend samskipti ÆSÍ ættu að vera að mati stjórnarinnar. M.a. lagði stjórnin til „að skipuðyrði milliþinganefnd um aðild ÆISÍ að Heimsþingi æskunnar WAY, og skyldu athuganir nefndarinn- ar beinast að eftirtöldu: 1. ár- angrinum af tilraunum norrænu æskulýðssambandanna til sjálf- stæðs sameiginlegs starfs utan Norðurlandanna. 2. Árangrinum af allsherjarþingi æskunnar hjá S.Þ. í New York í júní n.k. og viðleitni ýmissa aðila til að sam- eina æsku heimsins í eitt alheims samband. 3. Þróun mála innan WAY, einkum þeirra atriða, sem norrænu æskulýðssamböndin hafa harðast gagnrýnt og vald- ið úrsögn æskulýðssambanda á Norðurlöndum úr samtökunum. Á meðan á rannsókn milli þinga nefndar stendur, ber stjórn ÆSÍ að auka ekki samskiptin við WAY.“ Strax og drög þessi höfðu ver- ið lögð fram, kom fram tillaga frá nokkrum þingfulltrúum um, að aukaþing ÆSI haldið 28. feþrú- ar samþykkti að sambandið segi sig úr WAY. Miklar umræður urðu um þessa tillögu og var deilt hart á báða bóga. Við at- kvæðagreiðslu var tillaga þessi sarnlþykkt með 28 atkv. á móti voru 14, en 2 sátu hjá. Áður en tillaga þessi var bor- in upp voru drög stjórnarinnar borin upp niemia kaflimn sem vita að er til hér að framan og voru þau samþykkt samhljóða. World Assembly of Youth verður tilkynnt um þessa sam- þykkt að loknum samstarfsfundi norrænu æskulýðssambandanna, sem haldinn verður í Kaupmanna höfn um næstu helgi.“ Þá var einnig sagt í frétta- tilkynningunni frá ályktun ÆSÍ um erlend samskipti ÆSÍ og er þar rætt um að ÆSÍ haldi áfram samstarfinu við norrænu æsku- lýðssamböndin og beiti sér. fyrir eflingu samstarfsins í ljósi efna- hagslegs og atvinnulegs samruna Norðurlanda. Þá samþykkti þingið að halda áfram þátttöku í Evrópuráði CENYC og jafnframt lagði þing- ið höfuðáherzlu á aukin sam- skipti við æsku þróunarland- anna. Þá hvetur þingið til aukinna heimboða á milli einstakra æsku- lýðssamtaka hinna fjölmörgu landa. ►prengja Róm, 2. marz. AP. SPRENGJA fannst í salemi Boeing 707 þotu eþíópíska flugfélagsins á Fiumicino- flugvelli hjá Róm í gær- kvöldi. Öryggisvörður fann ^ sprengjuna af tilviljun þegar flugvélin var að hefja sig á loft. Þegar flugvélin hafði verið stöðvuð, þaut hann út méð tösku, sem sprengjan var í, og henti henni eins langt og hann gat. Hann fleygði sér niður, taskan sprakk í loft upp, en hann sakaði ekki. i í þotunni voru 27 farþegar, 9 manna áhöfn og 4 öryggis- verðir. Meðal farþega var ut- anríkisráðlherra Gabon. Eng- inn hefur verið handtefkinn enn'þá vegna tilræðisins, en grunur lei'kur á að Þjóðfrels- isfyllking Erítreu hafi staðið að þvi. Neyðarástandi var lýst , yfir á Fiumicino-flugvelli. ÖLlum farþegum var skipað að forða sér frá flugvélinni og lögreglumenn, slökkviliðs- memn og starflsmenn Rauða krossins þustu á vettvang.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.