Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4 MARZ 1970 H
Sjötugur;
Gís/í Sæmundssorí
frá BirtingahoLti
Félag dómarafull
trúa tuttugu ára
„HANN Gísli or aið korrva", köll-
uðu krak'kaTnir í Birtiinigaholti
fyrir 34 árum og hiupiu niður á
veg á móti gestimuim, sem kom
með áætiumairhíliniUBn. Hann var
að koma úr verinu, virmumað-
urirun, sem réðst að Birtinga-
hoiti haustið áður. Það var
síðasta vertíðin hanis Gísla og
síðustu vistaskiptin, því í Birt-
ingaibolti hefur harvn átt heima
síðan.
L.íf3hl'aup Gísla mun í fáum
orðuirn vera þetta:
Hamn fæddist í Traðairhúsum á
Höfnium 4. marz árið 1900, sonur
hjónainna Saomiundar Guðmuinds-
sonar og Ragnheiðar íwbjöroa-
dóttur. Tveggja ára gamiall flutt-
ist hainn með foreldiruim sínum að
Dysjum í Garðaihreppi og tveim
árum siðar að Bjarnarstöðum á
Álftaniesi.
Sex ára gamailil missiti haran
föður sinin. Vair honu'm þá komið
fyrir í Glóru í Flóa hjá Guð-
rmxndi Magnússyni og Þórdísi Jó-
hannesdóttuir, þar sem hann ólst
upp til fulliorðinsára. Arið 1931
réðsit haen sem vinnumaður að
ÖLvesholti tiil Valdimars Bjarna-
sonair og GuðrúmaT Ágústsdóttur.
Þaðan kom hann svo haustið
1935 að Birtingaholti, sem fyrr
getur.
Þetta greiniarkorn á elkki að
vetra ævisaga góðs drengs, þótt
veirt væri, heldur atfmœliskveðja
frá krökkumum, sem fögnuðu al-
komnum gesti fyrir mörgum ár-
um.
Þegar vamdaiaus vinnumaðiur
binduir tryggð við húsbændur
sína og heknili verður hanin
ósjálfrátit einn aí fjölksylduruni.
SHk varð raaxnin á mieð Gísla,
svo nátengdur sem hanm varð
okkur. Trúmeninska og ósérhlífni
í þeirra orða fyllstu merkinigu
er ein æðsta dyggð í fari hvers
manmis og um þanm, sem hægt er
að segja það, er óþarft að fara
Það er í sjálfu sér alltaf
ánægjulegt, þegar ungt fólk
þreytir frumraun sína á tónleika
palli, fer að uppfylla góð, gefin
loforð. Ekki dregur úr ánægj-
unni, þegar svo vel tekst, sem
raun varð á s.l. laugardagseftir
miðdag. Þá hélt ung fiðluleik-
kona, Rut Ingólfsdóttir, fyrstu
opinberu tónleika sína hér á
vegum Tónlistarfélagsins. Gisli
Magnússon var hinn áreiðanlegi
meðleikari, traustur og lipur.
Var auðheyrt, að hér hafði verið
samæft af mikilli natni. Er
skemmst frá að segja, að yfir
tónleikunum var andi öryggis og
sannfæringar — áheyrandinn
fann með fyrstu bogastrokunum,
að verk efnisskrárinnar yrðu í
góðum höndum. Rut hefur örugg
an tón og fastmótaðan leik. Hún
hættir sér ekki út í neinn tækni
legan línudans. Hún fór og hóf
samlega með styrkleikahlutföll,
geymdi mestan raddstyrkinn þar
til undir lokin.
Efnisskráin var sérkennileg.
Hún hófst með fjórþættri són-
ötu í d-moll eftir Joseph Gibbs,
en það er nærri því hið eina,
sem nú heyrist frá hendi þessa
samtímamanns Hándels á Eng-
landi en hann þótti vandvirkur
og var virtur smiður, en lítið hef
fleiri orðum. Afburða verkmað-
ur hefuir Gísli ailíta tíð verið og
nú, þegar hann hefur fyllt 7. ára-
tuiginm finmst mér fráleitt að tala
um að hanm sé em, það á aðeins
við uim gamla menm. Em þegar
menm gamga að venki af sama
kappi og þrauitseigju og margir á
bezta aldri eru þeir emm umgir,
ekki sízt þegaæ amdiinm er það
einmig.
Að svo mseltu vii ég þakíka
Gísla fyrir mairgra ára samsitaTf
og ósíkia homum allra heilBa á kom
amidi árum.
ur varðveitzt eftir hann. Ad-
agio Mozarts var Ijóðrænn milli
þáttur milli Gibbs-sónötunnar og
alvöruþrunginna tilbrigða Cor-
ellis, sem þekkt eru undir heit-
inu „La Folia“. Þetta spanskætt-
aða lag, folia eða follia, var
mörgum höfundum tilefni til til-
brigðasmíða í „sjakonnustíl“, en
enginn lyfti því jafn hátt og
Corelli, og í meðferð Rutar hélt
það allri sinni reisn.
Því næst lék hún svo sein-
ustu þætti einleikssónötunnar
eftir Bartók. Þetta er eitt veiga
mesta listaverk fyrir einleiks-
fiðlu, fjórir þrælæfðir þættir.
Það var kannski hæpið að taka
hluta verksins. Vonandi líður
ekki á löngu þar til við fáum að
heyra sónötuna alla, þótt margt
torsótt erfiðið sé í veginum í
fyrri þáttunum tveimur. Canson
etta og Scherzetto eftir Walton
og Laoutar, fantasia og dans frá
Moldá eftir Golestan voru loka-
verk tónleikanna, flutt opinskátt
og glæsilega, eins og tilefnin
eru til.
Leiknum var ákaft fagnað og
sviðið fylltist blómum — frum-
rauninni var lokið. Eftirvænt-
ingin, sem var fyrir tónleikana
er enn vakandi, og vonir um
hiklaust áframhald.
Þorkell Sigurbjörnsson.
Félag dómarafulltrúa á 20
ára afmæli um þessar mvrndir.
Þann 4. marz árið 1950 komu
nokkrir fulltrúar dómaraembætta
saman til fundar að Frikirkju-
vegi 11 og ákváðu að stofna fé-
lag til að vinna að sameiginleg-
um hagsmuna- og áhugamálum
dómarafulltrúa. Fyrstu stjómfé
lagsins skipuðu Unnsteinn Beck,
formaður, Bárður Jakobsson, rit
ari, og Halldór Þorbjörnsson,
gjaldkeri, en í núverandi stjórn
eru Björn Þ. Guðmundsson for-
maður, Sverrir Einarsson, ritari,
og Jónatan Sveinsson, gjaldkeri.
Þar sem baráttumál félagsins
eru þess eðlis, að ef þau næðu
fram að ganga, væri félagsins
ekki lengur þörf, verður engin
hátíð haldin á þessu afmæli.
Kjaramál og bætt réttarstaða
dómarafulltrúa hafa ætíð verið
aðalbaráttumál félagsmanna, sem
beittir eru slíku ranglæti af
hálfu stjórnvalda, að ekki verð-
ur lengur þolað. í Félagi dóm-
arafulltrúa er meira en helming
ur allra þeirra er við dómsstörf
fást á íslandi, eða 56 af 101.
Þrátt fyrir það njóta dómara-
fulltrúar engra réttinda embætt
isdómara, en bera allar skyldur
þeirra og vinna þó í flestum til-
vikum nákvæmlega sömu störf
og hafa sams konar menntun.
Þeim er meinað að bera dómara-
nafn, fá ekki inngöngu í Dóm-
arafélag íslands, en er á sama
tima neitað um aðild að Lög-
mannafélagi íslands á þeim for-
sendum, að þeir séu dómarar,
svo eitthvað sé nefnt.
Félagsmenn ætla ekki að láta
bjóSa sér þetta lengur og segja
stríð á hendur úreltu fyrirkomu
lagi, sem hvergi þekkist meðal
nágrannaríkja. Þess vegna hef-
ur félagið farið þess á leit við
dómsmálaráðherra, að hann beiti
sér fyrir samningu lagafrum-
varps til niðurfellingar á nú-
verandi dómarafulltrúakerfi og
breytingar á dómstólaskipaninni,
þar sem tryggð sé jafnréttisað-
staða allra héraðsdómara. Hefur
stjórn félagsins samið greinar-
gerð um hugmyndir sínar íþessu
efni og komið þeim á framfæri
við viðkomandi aðila, og bindur
félagið miklar vonir við skjóta
og góða úrlausn þessa réttlætis-
máls.
Félag dómarafulltrúa telur
nauðsynlegt, að þessar breyting
ar haldist í hendur við þá endur
skipulagningu á launakjörum
dómarafulltrúa og annarra dóm-
enda, sem Lögfræðingafélag ís-
lands beitir sér nú fyrir, en
óhjákvæmilegt er, að laun dóm-
enda verði nú þegar hækkuð
mjög verulega, ef ekki á að skap
ast algert öngþveiti innan dóm
stóla starfsins, íslenzkri réttar-
skipan til lítils sóma.
(Frá Félagi dómarafulltrúa).
Ungt fólk
Takið eftir. Nýr skemmti- og ferðakliibbur heldur kynningar-
dansieik laugardaginn 7. marz.
Nánari upplýsingar veittar að Fríkirkjuvegi 11 húsi Æsku-
lýðsráðs Reykjavíkur fimmtudaginn 5 marz kl. 8 til 8,30.
STJÓRNIN.
Sigurfinnur Sigurðsson.
FRUMRAUN
UPPÁBÚINN EÐA í SLOPP
EKKERT JAFNAST Á VIÐ TOP !
TOP tobak
er ,
tipp topp tobak
TOP TOBAK I VINDLINGANA
TOP TÓBAK í PÍPUNA
CAMEL
verksmíðjunum