Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.03.1970, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1970 2ja ára dreng- ur drukknar TVEGGJA ára drengur drukkn- aði í gærmorgun í Hraunholts- læk í Garðahreppi, en ekki er hægt að birta nafn hans að svo komnu máli. Barnsins var saknað í gær- morgun, og það tiikynnt til lög- reglunnar kl. 11.40. Fimm min- útum síðar fannst svo barnið, og var það þá drukknað, sem áður getur. Ekki var vitað nán- ar um tildrög þesea siyss í gær- kvöldi. Daudaslys á ísafirði: Stjórnandi vélsleða lézt — af völdum höfuðáverka sem hann hlaut, er sleðinnf valt ÞAÐ SLYS varð í fyrrakvöld skammt frá fsafirði, að vélsleði valt með þremur mönnum, og hlaut stjórnandi vélsleðans Árni Guðbjarnason við það al- varlegan höfuðáverka. Hann var þegar fluttur í sjúkrahúsið á Isafirði, og lá hann þar um nótt- ina, en var í gær fluttur suður til Reykjavíkur, þar sem hann lézt litlu eftir komuna. Tildrög þessa slyss voru þau að Árni hafði farið á vélsleða uipp á Breiðadalshieiðd tiíl að eækja hjóin, er vom að ibomia frá Flaiteyri. Þegair þaiu vom komiin á móts við svonefnt Tunguleiti valt sleðinn með einhverjum hætti, ©g köstuðust öll þrjú af sleðan- um. Virðist svo sem Árni heit- inn hafi fengið þungt höfuðhögg við veltuna með fyrrgreindum afleiðingum. Hjónin sakaði áhinn bóginn ekki. Árni lætur eftir sig konu og tvö börn á ísafirði. Fyrirhuguð mannvírki Kornhlöð unnar h.f. i Sundahöfn til hægri. Lágu húsin við háa turninn eru fyrirhugaðar fóðurblöndunarstöðvar. Skemmurnar á hafnargarðinum munu tilheyra höfninni og verður hver skemma 6000 fer metrar. — Ljósm.: Sv. Þorm. 12000 lesta kornhlaða í Sundahöfn — Byggingaframkvæmdir hef jast á næstunni BRATT mun hefjast bygging komgeymslu með löndunarkerfi í Sundahöfn, en Komhlaðan h.f. mun innan skamms auglýsa eftir tilboðum í smíði fyrsta áfanga, sem rúma mun 5.340 lestir af komi. Fullgerður mun kora- turninn rúma 12.000 lestir koms. Að komhlöðunni standa þrjú fyr irtæki, sem öll hafa staðið að korninnflutningi — Mjólkurfélag Reykjavíkur, Fóðurblandan h.f. og Samband íslenzkra samvinnu félaga. Stjórn Kornhlöðnnnar h.f., er skipuð þremur möminuim, Hjalta Pálssyni, sem nú formaðúir, 6vo og Leifi Guðmuindssyni og Hjör- leifd Jónissyni. Hlutafé félagsins er 4.560.000 krónur og skiptist jafnf milli hlutbafanna þriggja. Á bl'aðamannafundi í gær skýrðu þeir félagar ásamt Pétri Páls- syni, hagfræðingi, Roesen, dönisk uim verkfræðingi og ráðunauti við bygginguna o.fl. frá undir- búningi og tilhögun málsins. Enn er eftir að ganga endan- lega frá lánamálum í sambandi Þingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar; við byggingu kornturnanma, en þeir félagar létu vel af unddr- tektum lánastofnana og töldu ekkert að vanbúnaði að unmt yrði að hefjast handa innan Framhald á bls. 23 Lítil loðnuveiði LÍTIL loðmuveiði vair á miðun- um í fynrinótt. Aðeinis þrjú skip tiiikynntu um aifla, Bengiur 170 tonn, Hailkion 190 og GísiM Árni 300, og fóru til Vestmanniaieyja, þar sem aflinn fór að lamigmestu leyti í bræðslu. Einnig var flutt niðkkur Iloðna loftl'eiðis tiil Akra- ness til beitu. Staðgreiðslukerfi skatta fyrir næsta þing Milliþinganefnd sammála lögleiðslu þess 1 GÆR var lögð fram á Al- þingi þingsályktunartillaga frá ríkisstjórninni þess efnis, að Alþingi feli ríkisstjórninni að undirbúa fyrir næsta þing frumvarp um staðgreiðslu- kerfi opinberra gjalda, sem vera skuli í meginefnum í samræmi við tillögur milli- þinganefndar, sem unnið hef- ur að athugun málsins frá 1967. Áliti nefndarinnar hefur nýlega verið dreift meðal þingmanna og mæla allir nefndarmenn með því að staðgreiðslukerfið verði lög- leitt. Hins vegar er ágrein- ingur innan nefndarinnar um veigamikil framkvæmdar- atriði og í ýmsum mikilvæg- um atriðum er bent á fleiri en eina leið til úrlausnar. Þykir nauðsynlegt eftir að þetta nefndarálit hefur kom- ið fram, að viljayfirlýsing Alþingis liggi fyrir á ný áður en hafizt er handa um undir- húning löggjafar. í athuga- semdum við þingsályktunar- tillöguna segir svo: „Á árim/u 1966 var unmdð á veg- uim fjármálaráðiumieytiiKÍmis að rækilegri aitJhuigun á staðgreiðslu kerfi opdmiberra gjalda, siem tekið hefur verið upp í mötrgum lönd- um, þótt mieð nokibuð milsmum- andi haetti sé. Var lögð fyrir Al- þingi skýrsla xxm málið, svo að alþinigismömnum gæfist kostur á a'ð kyninia sér ýmiis hielztu atriði kierfiisinis og gæitu tekið afsitöðu til þesis, hvort þeir teldu þessa nýskipam skiattamála tál bóta. Auigljóst var, að ef bostir slíks kierfis ættu að gieta raotið sín, yrði að gera verulegiair breyting- ar á gildiandi skattalöggjöf, Viðbrögð Alþimigis urðu þau að kjósa srjö mainina milliþin,gam,efnd, stov. þiiniglsólyktun 18. apríl 1067, „er haldi áfram athuigunum á því, hvort hagkvæmt mund að tatoa upp staðgreiðslukierfi opin- berra gjalda. Skal, auk m,ats á haigismumium ríkiissjóðs og sikatt- gred’ðiemda almemnt, leitað álits sveitarfélaiga og helztu siamtaka Matthías Á. Mathiesen * Framhald á bls. 23 Matthías A. Mathiesen ísl. stýrimaður b jargast - er sænskt skip sökk SÆNSKA flutningaskipið Ren ata sökk undan Noregsströnd um í fyrrinótt, en áhöfnin bjargaðist öll. Stýrimaður á skipinu var rúml. þrítugur Húsvíkingur, Elías Kristjáns- son að nafni, og fengu ætt- ingjar hans á Húsavík skeyti þess efnis í gær, að hann hefði bjargazt ásamt öllum skipsfélögum sínum. Ekki reyndist unnt að afla frekari frétta af þessum at- burði í gær, en áhöfnin var væntanleg til Gautaborgar í gærkvöldi. Elías hefur verið lengi í m i 11 ilamd asi glimigu m m.a. siglt með Fellunum, en nú um nokkurt skeið verið á erlendum skipum. — forseti Neðri deildar í UPPHAFI fundar Neðri deild- ar Alþingis í gær var Matthías Á Mathiesen alþingismaður kjörinn forseti Neðri deildar Al- þingis með 19 samhljóða atkvæð um. Annar varaforseti þing- deildarinnar var kjörinn séra Gunnar Gíslason, en Matthías Á. Mathiesen gegndi því starfi áð- ur. Matthías Á. Mathiesen hefur setið á Alþingi frá 1959, fyrst sem þingmaður Hafnarfjarðar en síðan sem þingmaður Reykja- nesskjördæmis og er nú 1. þing- maður þess kjördæmis. Gunnar Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.