Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐITR -
Engin árangur
í viðræðum A- og V-Í*ýzkalands
Mynd þessi var tekin við bæinn Sam Neua skammt frá Krukkusléttu í Laos þegar hermenn Pat-
het Lao-kommúnista voru að grafa þar skotgrafir. Maðurinn á miðri myndinni er Souphanouvong
prins, leiðtogi Pathet Lao.
Auistjuir-Berlí'n, 9. nuairz.
— AP, NTB.
FULLTRÚAR Austur- og Vest-
ur-Þýzkalands héldu áfram við-
ræðum sínum í Austur-Berlin í
dag til að undirbúa hugsanlegar
viðræður þeirra Willy Brandts,
kanslara Vestur-Þýzkalands, og
Willi Stophs, forsætisráðherra
Austur-Þýzkalands, siðar í mán-
uðinum.
Lítið virðist hafa miðað í sam-
kioimiuiliaigséitlt í viðræðlumium í dia|g,
og er aðalliegia deilt um það
ihvort Brtaindlt skuli komia við í V-
BeirHin a'ð viðræðumum Mkinium.
PuiHtrúiairinir ræddiuist síðast
við á fimmtuidaig, og slitnaði þá
uipp úr viðræðfuoum veiginia þess
að austiur-þýzku fulilthrúannir rueit
uð’u að failiost á að Wiilly Brandt
kæmi við í Vestur-Ber'lí.n, Benti
miáiigaigin aiustur-þýzku stjórmiair-
inmiaæ, Neues Deutschlamd, á sér-
stöðu Beríinár, og sagði að kiamsil-
ari VeStur-Þýzkalamds æitti ekk-
ert erimdi þamigað.
Viðræður hugsanlegar 1 Laos
Souphanouvong og Souvanna
skiptast á orðsendingum
Viemtiame, Laos,
90. miairz. — AP, NTB.
• Souphanouvong prins, leið-
togi Pathet Lao-kommúnista i
Laos, hefur sent forsætisráðherra
landsins, Souvanna Phouma
prins, orðsendingu, þar sem hann
leggur til að reynt verði að koma
á vopnahléi i landinu og hefja
viðræður fulltrúa allra stjóm-
málaflokka. Eiga viðræður
stjómmálamannanna að miða að
því að koma á fót samsteypu-
stjóm til bráðabirgða.
• Souvanna Phouma hefur
svarað orðsendingunni og kveðst
þar reiðubúinn að taka á móti
sendiboða Souphanouvongs, sem
er á leið til Vientiane með frek-
ari skýringar á óskum Pathet
Laos. Þeir prinsarnir, Souphanou
vong og Souvanna, em hálfbræð
ur.
• Útvarpið í Hanoi hefur
skýrt frá þessum orðaskiptum
hálfbræðranna, og skýrði út-
varpið jafnframt frá því að Norð
ur-Vietnam styddi í einu og öllu
tillögur Pathet Lao í fimm liðum
um pólitíska lausn deilunnar í
Laos.
• Peking-útvarpið tekur mál
ið öðram tökum. Birti það í dag
áskorun frá fréttastofunni „Nýja
Kina“ þar sem Pathet Lao-sam-
tökin voru hvött til að halda hern
aðaraðgerðum áfram þar til sig-
ur er unninn. Era samtökin jafn-
framt vöruð við því að Bandarík
in muni herða „árásarstyrjöld"
sína í Laos.
OrfSlsendiiirHgiu Souipfh'anouivionigs
priins tiil yfiirvailda í Laos vaæ út-
vairpaið frá Hamioi, og aegir leið-
togi Pathet Lao þar meðal anm-
ans:
„Andspænis því alvarlega
áistaindi, setm Skapazt hefur í
lamdi okikiar með útlþenisiiu árás-
amstyirjaldair Bamdairi'kj anma, og
ail'ltaf með það eitt í huiga að
fiinmia fa'iðáaimlegia laiusn á vamda-
miálúim Laos, 'höíuim við nú liagt
fram tillögur í fimm liðaum tii
lauisniair þessara mlála. í fíram-
haldi af því hef ég í hyggju eð
semda fulitrúa minrn til Viem/tiame
með hréf tál yðar. Ég vildi a@
yðar hátigm segði huig siinm í.
þessu saimbamdi svo urnrnit verði
að 'gera viðeigamdi ráðstafámiiir í
taekia tið“.
í fimm-liða tilllöigium Paitlhet
Lao er geirt ráð fyrir:
1. Vopnahlé miðað við niúver-
a'ndi vágistöðu.
2. Viðræður fulltrúa allra
fiokka um myndum samsteypu-
stjónnair og veikefni hemmar.
3. Komið verði á vópmllausu
svæði þar sem viðræður fari
fram og sam.steypustjármim hafi
aðsetur sitit.
4. Allir aiðilar heiti því að igiriipa
ekki til refsiaðgerða gegm þeim,
sem tekið hafa þátt í barétt-
uinmi að umdamförmu.
5. Bumd'imin verði endi á „af-
skipti og árásir“ Bamdarákja-
mamrna í LaJoe.
FuIOltrúar Bamdiarík j astj ómar
í Vietmtiam'e haf a lýst því yfir að
tíllögur Pathet Lao séu „mjög
athyglisverðar", og að mjög væri
æákilegt ef deiluaðillar í Laos
gœtu sjálfir ieyat deiluimiálim á
friðstamleg'am hátlt.
Ekki er ljóst hvað átit er við
mieð samsteypustjórm í orðsemd-
imigu Paithat Lao, en talið að þar
skuili eiga hkat að máli hægri-
sinmiar, hlutlauisir og vimstrisimn-
ar, eins og þeir voru skilgreindir
fyrir Genfanráðlstetfnumia 1962
um framtíð Laos. Leiðtogi hægri
simma er Phoumi Nosaivan hers-
höfðinigi, hluitlausra Souvamma
Phoumia og vinstrisinma Soup-
hamouiyanig.
Sourvamina Phouma svaraði orð-
sendinigu Souphamouvonigs á þá
leið að hamm tæki með ániægju
á móti semdiiboða Pa'tihet Lao. —
Bkki vildu talsmenm stjónnarimm
ar i Vientiamie gef-a frekari upp-
lýsingar um viðbrögðim í höifuð-
borgimmi, en sögðu aðeins að brétf
Souphamouivongs væri beðið með
etftiirvæmitimgu.
Fumdurimm í dag stóð í fjórar
klíukkustutndir. Þótt emlginm ár-
aimgur hatfi máðst féllust báðir að-
iiar á að halida viðræðumum
áfram á fimimtudag.
Að viðræðumum í Auistur-Berl
ín lokinum var frá því skýrt að
Willy Brandt 'hefði skrifað aust-
ur-þýzkum yfirvöldum bréf þar
sem hamm leggur til að breytt
verði um væntanlegan fundar-
stað hans og Willi Stophs. Segir
Brandt að umdirbúnimigsviðræð-
urnar 'hafi leitt í Ijós að ágrein-
ingur ríki um mál, sem séu ó-
skyld daigsfcrá leiðtogafumdarins
væmtamlega. Leggur hann áherzlu
á að þessi ágreiningur megi ekki
koma í veg fyrir fund forsætis-
ráðherranna, sem hann telur
mjög nauðsynlegam.
Ótti í
Thailandi
Bankok, Thailandi. 9. marz
— NTB.
FORSÆTISRÁÐHERRA Thai
lands, Thanom Kittikachora
marskálkur, skýrði frá því á
fundi með fréttamönnum í
Bangkok í dag að stjóra hans
hefði farið fram á aukna hem
aðaraðstoð frá Bandaríkjun-
um, og að Bandaríkjastjóm
hefði tekið ósk þessa til at-
hugunar.
Thanal Khoman utanríkis-
ráðherra bar fram ósk Thai-
lands á fundi með William
Rogers utanríkisráðherra
Bandarikjanna í fyrri viku,
sagði forsætisráðherrann. Er
óskin borin fram vegna stöð-
ugrar sóknar innrásarhers
Norður-Vietnam í Laos, og
stefnir sóknin að landamær-
um Thailands. Fer stjóra Thai
lands fram á auknar vopna-
og vistasendingar til að efla
varnimar við landamæri Xa-
os.
Samsæri á Kýpur
11 handteknir eftir
tilrædi við Makarios
Norðmenn
sakaðir um
nýlendustefnu
MOSKVU, 9. marz, NTB - AP.
Sovézkt dagblað sakaði í dag
Norðmenn um að beita Bam-
ana í Norður-Noregi nýlendu-
aðferðum. „Þeir eru sviptir
jörðum sínum og era á góðri
leið með að verða safngripir,"
segir í blaði eistneska komm-
únistaflokksins, „Sovjetskaja
Estonlja“.
Bliaðið, sem biirtir fastam
dálfc mieð fnéttiuim frá Norðuir-
löndiuim, segir saimkvæimt
heitmiilduim Tasstfiréttastiofuinin-
ar, að skýririigin. á sorgiegni
meðtfeirð, er Saffniarniiir verðá
að þola, sé sagð sú, að í
Norðdir-Noreigi sé að fimina
miilkfflar nálttúmuiaiuðiliindiir. —
Möng nonsk biöð kaUa þetta
hispumsiaiuat noráka nýlendu
stetf niu, segir blaðið.
Sjá Erlend tíðindi á hls. 16.
□------------------------------□
Nikósíu, 9. marz, AP
ELLEFU ungir grískumælandi
Kýpurbúar hafa verið handtekn-
ir vegna tilraunar sem gerð var
í gær til þess að ráða Makarios
forseta af dögum. Þeir eru allir
stuðningsmenn Polycarpos Ge-
orgadjis fyrrum innanríkisráð-
herra. Við húsleit á heimili hans
í gærkvöid fundust tvö skotvopn
og skotfærabirgðir.
Geongadjiis neitaði því í dag að
hann væri vilðriðimm bamatilræð-
ið ag lét í ljós undrum vegna
húsleitarinmar. „Ég er þeirrar
sikoðuiniar að enkibiiskuipinium sitafi
hætta frá öðrum aðdlum. Ég hef
varað hann við því, en hann
nieitar að hluista,“ sagði Geonga-
djis. Hamn sagði, að hann hefði
femigið byssurnar, sem fundust á
heimili hans, að gjöf frá Makard-
osi.
Tilnaiumdn til alð ráðá Makarios
af dögum var gerð snemmia í gær
morgun, sköimmiu etftir að hann
fór í þyrlu frá höll sdmmi um 50
km frá höfuðborginmi. Skotdð
var á þyrlumia skötnmu eftir
fluigtak. Maíkiarios sakiaði ekki, em
fluigmiaðfurimm særðiist alvarlega.
Þó tókst honium a@ lendia þyrl-
unni án erfiðleilkia. Ein vélbysisa
og tveir rifflar fundiuist á þaki
byggimgtar rétt hjá höllimná.
Leitim á heimili Geongadjis og
handtaka stuðninigsmanna hans
staðfesitir fnéttir um að nannsókn
lögreglunmar beinist ekki að sam
tökum hæigriisinnaðra öfgamanna
af gríisku bergi, svokiallaðri
„Þj óðfyl'k imgu“, sem hietfur stað-
ið fyrir allmörgum hiyðjuverk-
um að undamtförnu. Undanfama
níu mánuði hefur verið á kreiki
þrálátur orðrómur um að uppi
væru ráðáigerðdr um að ráða
Makarios af dögum, og hefur
þvi ýmist verið haldið fram að
Þjóðtfylkimigin eða stuðinigsmenn
Makarios
Georgadjiis sitæðu þar á bak við.
Báðir þesair hópar eru amd-
vígir Makiariosi, en skoðamdr
þeirra fara ekki saman að öðru
leyti. Yfirlýst takmark Þjóðfylk
inglarimmiar er saffneiminig við
Grikkland, „Eno6ds“, mieð valdi
ef nauðáyn kretfúr, og sarmtökim
Framhald i feli. 21
r
s
X
%
<