Morgunblaðið - 10.03.1970, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.03.1970, Qupperneq 2
2 MORCrUNB-I«Ai>IÐ, ÞfRHXTUt>AG-UR 10. MARZ Úrslit í prófkjöri Kópavogsbúa ur baejarráðs, náði nú aðeirus 4. íshrafl á siglingarleið A SUNNUDAGINN fór fram sameiginlegt prófkjör fimm stjórnmálaflokka í Kópavogi. Samkomulag var um það milli flokkanna að gefa ekki upp heildarþátttöku í próf- kosningunum fyrr en að lokn um bæjarstjómarkosningun- um en eftir því, sem Morg- unblaðið hefur komizt næst má gera ráð fyrir, að kosn- ingaþátttakan hafi verið 1400 —1450 manns. Stjómmála- flokkamir í Kópavogi hafa heldur ekki skýrt opinber- lega frá úrslitum prófkosn- inganna en Morgunblað- ið hefur aflað sér upplýs- Prófkjörið í Hafnar- firði PRÓFKJÖR fór fnaim hjá Sjálf- stæðismönnum í Hafnarfirði sl. laugardag og sunnudag og var þátttaka í því mjög mikil. Þegar Mbl. fór í prentun í gærkvöldi var unnið að talningu en henni ekki lokið og er því ekki unnt að birta úrslitin í dag. MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi frá Sverri Er- lendssyni, skipstjóra á Uranusi: Unidanifaimia daga hefur úit- viarpið semit fná sér tíðar frétitiir um loðniurveiðí. Sam'kvæ«nit því, aeim þessar fréttir segja rruætti halda að uim fjöregg þjóðarinn.ar væri að ræða, það er að segja hvwt loðnan veiddiat í gúanió eða ekki. En haifa efkki okkar égætu fiskifræðinigar lieiitit hug- ainin að því að aninair nsytjafialkiur, svo sem þonakur og ýsa, berd ékiki baga af þeasu, eða er það ef tffl vill staðreynd að gúanó- frarmleiðenidiur og útgerðamuenirk, NÝLEGA tókust samningar milli SH og japansks fyrirtækis um sölu á 1000 lestum af frystri loðnu til Japans, en sem kunn- ugt er seidi SH þangað 750 lest- ir á sa. ári en í Japan þykir loðna herramanns matur. Eitthvað mun vera byrjað á að afla þessa magns, en a.m.k: inga um efstu menn hjá öll- um flokkunum frá áreiðan- legum heimildum og fara úr- slitin hér á eftir. SJALFSTÆÐISFXOKKUR Fimim efstu mienm í próffcjöri Sjálfstæðiamannia í Kópaivogi voru þeasir: 1. Axel Jónisaon, alþm. 2. Sigiurður Helgason, hrl., 3. Egigert Steimsen, verkfræðinig- ut, 4. Asthilduir Pétiunsdóttiir, hús- frú, 5. Kjairtain J. Jófhaininisison, héraðsiæknir. FRAMSÓKNARFLOKKUR Hjá F raTnsókna rmönnum urðu úrslitin þessi: 1. Gutbonmiur Sig- urbjörnsson, 2. Bjöm Eiuars- son, 3. Andrés Kristjánigson og 4. Ólafur Jensson. Þessi úrslit hafa vakið einnia miesta atJhygli í Kópavogi, þar aem Ólafur Jena- son, bæjarverkfræðinigiur, sem sfcipað hefur 1. saeti á lista Fraim góknarflofcksinis og verfð formað MIKIÐ hefur verið um að vera í ýmsum höfnum á Austfjörðum svo og í Vestmannaeyjum, en sem stunda þá veiðiimemruáku hafi þá stefmu í þesgum máluim að efcki sé farið að meAmu mjeð gát. Það væiri áreiðamlega alt- bugandi að gaimga úr skuigga uim hvont aðalinytj atfiskur okkair við Stinömdiraa þonstemriiran, ýsan og fleiri teguimdir beri eikki akaða af mokstri loðnummar, sem er áir- visst æiti fyirir boMjsfcstofmiimn. Er hún efcki vaif aoöm þessi gú- anóáiriátta, sem gripið heiffur lamdismenin síðuisitu áir og má imeðal annains miirania á hvernig fór rmeð íslandssíidima. Sverrir Erlendsson. 50-80% magnsins þarf að vera hrygna til þess að Japanirnir vilji loðnuna. Þá má einnig geta þess, að nú þegar hafa tekizt samningar um fyrinfirairmsöliu á 18—20 þús. tomn um af loðr.umjöli við erlenda að ila. saeti í prófkjörimu. ALÞÝÐUFLOKKUR Hjá Alþýðuflofckmuim urðu tveir efstu mienn þessir: 1. As- geir Jóhammasson, baejarfulltrúi, 2. Jón H. Guðmiuimdjssoin, sikóla- stjóri. ALÞÝÐUBANDALAGH) OG ÓHAÐIR Hjá Alþýðubandalagimu og Fé- lagi óháðra kjósemda urðu úrslit- in þessi: 1. Ólafur Jómsson, bæj- arfulltrúi, 2. Svaradís Skúladótt- ir, bægarráðsmiaður, 3. Sigurður Grétar Guðmiundssan, 4. Björn Kristjámsson. Fyrstu 3 sætim eru óbreytt frá því sem var í kosn- iraguirauim 1966. FÉLAG FRJALSLYNDRA OG VINSTRI MANNA Hjá bannibaliatum í Kópavogn urðu úrslitin þassi: 1. Hulda Jafcobsdóttir, húsfrú, 2. Sigiurjón Hilariusson, aeskulýðsfulltrúi, 3. Guöni Jómsson, kienimari, 4. Pálmi Steinigrímissan, 5. Jón Bragi Bjannaisan. þangnð berast nú stórír loðnu- farmar á hverjum sólarhring. — Frá því kl. 8 í fyrrakvöld til kl. 8 í gærmorgun tilkynnti 31 veiði- skip um loðnuafla, samtals 8.890 lestir. Fékkst allur aflinn við Ingólfshöfða. Mun heildaraflinn nú vera orðinn um 60 þúsund lestir, en til samanburðar má geta þess að heildaraflinn á allri loðnuvertíðinni í fyrra var 170 þúsund lestir, og var það met- vertíð. Emn eimu aiirani véltia mieim því fyrir sór, hvort loðrauistofriinium sé ekki heetta búiin með svo mik- illi veiði, og berada á að loðíiiain sé ekfci búin að hrygiraa, þegar hún veiðiat ruú. Sé afiveiði á loðrau, segja þeir, að það gieti reynzt ofckuir afdrifairífct, því að þorskuTÍnin fylgi loðraugönguimni og hún flé eitt hedzta æti hains. Monguiniblaðið ameri sér til Hjáirmains Vi Ihjál m'ssoniar, fiski- fræðinigs, og lagði þessa spunn- imgu fyrir haran. Hjálmiar saigðd, að þess sæjuist eimgin rraenki að of veiði væri farin að segja til sín á loðniuistofmimum, enda hefðd veiði á loðrau ekki hatfizt fynr en. 1964. Haimn kvað 1 rrfiuiaiihuiganir sýraa, að loðraulinfur enu milli 50 og 90% af öllium fiiskiilinfium, sem finmaist á öfflu svæðiiniu vest- Ur af lamdimu og marðamlamds, þamraig að ætla mætti að loðmu- stofininin væri mjög stór og ætti því að þola, þó að talisvert væri úr homum tekið. Hámn sagðd enm- fremiUT, að eklki betfði á því bor- ið, að veiðairtraar hefði mein áhrif í þá átt að taka fæði frá þorsk- iraum að verudegiu leyti. „Araniams eru loðrauTanmisóknir svo uiragar, svo og Iloðmuveiðar“, sagði Hjálmar, „að erfitit er að fuillyrða um þeasi atriði með neimni vissu. Að sjáifsögðu reyn uan við að fylgjaist með því hvemág loðmuistotfnimum reiðir atf, em menn verða að hatfa það huigtfast, að ekki er hægt að segja uan það, hversu mikla veiði loðmuatofnimn þolir, mema að veiðaraaæ séu stumdaðax. Loks er rétt að vekja á því athygli, að framiumdan eru ítarlegar ramn- sóknir á lirfuimaigmi fisks á fyrsta ári, og þegar þær verða búraair að vera í garagi í raakfkuæ ár á að skapaat góð aðstaða tid að fylgj- ast með sveifkum í loðniustotfn.- irautm og jatfravel öðnum íisk- stofnium“. Hér á eftir verða svo tadim upp þau ákip, sem tillkynmtu um atfla: Loftur Baldvimsson 450 lestir, FLUGVÉL fór í ískönnun út af Norðurlandi á vegum Landhelg- isgæzlunnar sl. laugardag, og fer hér á eftir skýrsla skipherra úr þeirri ferð: ísiiran umdan N og NA landi er mjög dreifður og vart hægt að Maigraús 290, Álftafell 270, Sigurvon 220, Haralldiur 150, Eldey 350, Órm 300, Hugiran II. 200, Hielga Guðmundsdóttir 400, Akurey 300, Gjatfar 240, Náttfari 230, Fífild 340, Gísli Ámi 350, Kriistján Valgeir 310, Jón Kjartanssan 500, ísleifur IV. 220, Óskar Halldórsson 330, Viðey 240, Hairpa 310, Bjairtur 230, Báirður 230, Enigey 180, Árni Magmússon 230, Jón Garðar 310, Reyfcjaborg 320, Gissur hvíti 280, Heimir 400, Börkur 290, Guðrún Þorkelsdóttir 240, Þórður Jónasson 220. RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær fram á Alþingi frv. um breyt ingar á lögum um aflatrygg- ingasjóð sjávarútvegsins. — Frv. þetta er samið af nefnd, sem skipuð var skv. ákvörð- un Alþingis á árinu 1965. í frv. er gert ráð fyrir að fram VAKA, félag lýðræðissdnnaðra stúdenta, efnir til almerana fund ar næst "komandi laugardag kl. 14 í Ámagarði um áhrif fjöl- miðla á lýðræði og skoðana- myndun. Frumimælendur verða: Ivar Eskeland, forsitjóri Norr- æraa hússins, Marikús Örn Aratonissora, frétta- maður og Styrmir Gunraarsson, lögfr. tala uim raeiraa saimtfellda ísbrún. Virðiist seœn talsvert maign atf ís hatfi losnað frá rraagdn Ssnum, í N og NV áttinmi sem verið hietfur á þeasiuim slóðuim undantfannia 7 til 8 daga, ag er hiaran dreifður á stóru svæðd undan N oig NA- laradi. íshrafl er á siglinigialeið frá Sigluraesi að La.niganiesi. ts 1— 3/10 að þéttleilka er 50 sjóim. N af Sfcagia, 12 sjóm. N af Grimsey og liggiur að laradi við Sléttu, en víð Hrauinihafnartanga siveiigir ís- iran til NA. ís 4—6/10 að iþéttledka er 14 sjóm. N af Kolibeinsey, 75 sjóm. N af sléttu og 95 sjóm. N af LaragamiesL ís 7—9/10 að þéttleitoa er 40 sjóm. N af Kolbeirasey og 78 sjóm. N atf sléttu. Á talsvert stóru svæði N af Kolbeirasey virtist um talsverða ísmyndiun að ræðia. Veður til ísfcönniunar var mjög gott. Nýr flokkur á Grænlandi STOFNAÐUR hefur verið nýr stjórnmálaflokkur á Grænlandi, og nefnist flokkurinn Sukaq, sem er grænlenzka nafnið á burð arás; húsa. Stofnandi og aðal- hvatamaður er þingmaðurinn Knud Hertling, annar tveggja þingmanna Grænlands á danska þinginu. Á stefnuskrá flokksins nýja er meðal annars óbreytt sambúð við Danmörku, og verður að öðru leyti hægfara jafnaðarmanna- flokkur. lag ríkissjóðs verði fjórðungur af tekjum sjóðsins af úttflutnings gjaldi en þær tekjur jukust um 36 milljónir króna á árinu 1969 fná fyrra ári. Þessi breyting er miðuð við þá reynslu, sem feng izt hefur og er talið, að sjóður- inn geti með þessu móti starf- að eftir sömu reglum og hingað tíl. séu einn þeirra þátta í nútíma þjóðfélagi, er varði lýðræði og framikvæmd þess miklu. VAKA taldi því bæði eðliilegt og álhuiga vert að taka þessi málefni til umræðu. Ekki sízt fyrir það, að þessar stofnanir hafa legið uind ir töluverðri gagnrýni að umdan förnu. (Fréttatilk. frá Vöku) Auglýsendur! Þeir, sem hafa í huga að auglýsa í PÁSKABLAÐI MORGUNBLAÐSINS eru vinsamlega beðnir að hafa sam- band við auglýsingaskrifstofuna eigi síðar en föstudaginn 13. marz. |8í>r;g»tjMáfcjfr Loðnan og bolfiskurinn Japanir kaupa 1000 tonn af loðnu Loðnuaflinn 60 þús. t. Engin merki um of veiði - ítarlegar rannsóknir á lirfumagni framundan Breyting á lögum af latryggingas j óðs Vökufundur: Áhrif f jölmiðla á lýð- ræði og skoðanir Víst má telja áð fjölmiðlar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.