Morgunblaðið - 10.03.1970, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1870
Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík.
Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthias Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson.
Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson.
Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sírrti 10-100.
Auglýsingar Aðatstræti €. Sími 22-4-80.
Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands.
f lausasölu 10,00 kr. eintakfð.
NÝTT VAXTARSKEIÐ
egar einna verst gekk í
efnahags- og atvinnulífi
þjóðarinnar á árinu 1968, lét
iðnrekandi einn svo ummælt,
að hið alvarlegasta við þessa
þróun, væri hvorki aflabrest-
ur né verðfall á erlendum
mörkuðum, heldur það kjark-
leysi, sem virtist hafa gripið
um sig í atvinnulífinu. Iðn-
rekandinn sagði, að menn
væru bersýnilega mjög
hræddir við að leggja út í
nýja fjárfestingu eða nýja
9tarfsemi.
Aflabrögðin hafa batnað
til mikilla muna og verðlagið
á erlendum markaði fer hækk
andi. En það er ekki síður
mikilsvert, að kjarkleysið,
sem iðnrekandinn gerði að
umtalsefni fyrir u.þ.b. tveim-
ur árum, virðist nú algjörlega
horfið. Þvert á móti virðist
mikil bjartsýni og áræði ein-
kenna allar gerðir manna í
athafnalífinu um þessar
mundir.
Velgengnin í sjávarútvegin
um á sl, ári hefur m.a. haft
þau áhrif, að skipasmíða-
stöðvarnar hafa nú næg verk-
efni við bátasmíði. Þó er ekki
nema hálft ár síðan þungar
áhyggjur voru vegna verk-
efnaskorts í skipasmíðastöðv-
unum. Ungir dugnaðarmenn
tóku forystu um endumýjun
togaraflotans með samningi
um smíði tveggja 1000 tn.
skuttogara og nú er fyrirsjá-
anlegt, að með samstilltu
átaki einstaklinga og opin-
berra aðila verður um að
ræða verulega endurnýjun
togaranna á næstu árum.
Framkvæmdimar em ekki
aðeins á sviði sjávarútvegs og
fiskiðnaðar. í Reykjavík er
unnið að því að innrétta nýtt
gistihús, sem mun auka mjög
gistirými í landinu og auð-
velda móttöku erlendra ferða
manna og Loftleiðir eru að
hefja mikla stækkun á sínu
hóteli. Reynslan sýnir, að
erlendum ferðamönnum fjölg
ar í réttu hlutfalli við bætta
aðstöðu til þess að taka á
móti þeim. Við Sundahöfn á
einnig að hefja byggingu
stórrar kornhlöðu innan tíðar
og nefna mætti fjölmargar
aðrar framkvæmdir, sem ým-
ist eru hafnar eða em í und-
irbúningi.
Margt bendir því til þess,
að nýir athafnatímar séu að
hefjast í okkar þjóðfélagi. En
eins og jafnan áður er vand-
inn sá, að þenslan verði ekki
of mikil og ör á stuttum tíma.
Með æmu erfiði hefur okkur
tekizt að ráða fram úr stór-
felldum efnahagsvandamál-
um. Nýr grundvöllur hefur
verið lagður að efnahagslífi
þjóðarinnar. Nýtt vaxtatíma-
bil virðist vera á næsta leiti.
En tekst okkur að halda nægi
legu jafnvægi í þjóðarbú-
skapnum að þessu sinni?
í vor renna út kjarasamn-
lngar við verkalýðsfélögin.
Eðlilegt er, að launþegar telji
nú tíma til kominn, að þeir
fái nokkra kjarabót eftir
harla mögur ár, þegar verk-
efnið var að skipta niður tap-
inu, en ekki gróðanum. Og
óneitanlega hefur efnahagur
þjóðarinnar styrkzt svo mjög,
að eðlilegt er að launþegar fái
nokkra kjarabót. En vandrat-
að er meðalhófið, og það verð
ur vafalaust erfitt að finna
þann gmndvöll fyrir nýjum
kjarasamningum, sem í senn
veiti launþegum réttmætar
kjarabætur, en raski samt
ekki því, sem áunnizt hefur
í bættri stöðu þjóðarbúsins
að undanfömu. Það mun
mikil ábyrgð hvíla á herðum
þeirra manna, sem hafa for-
ystu um gerð nýrra kjara-
samninga í vor. Nauðsynlegt
er, að þeir verði vandlega
undirbúnir, allar upplýsingar
liggi fyrir, þegar í upphafi
samningaviðræðna og að við-
ræðurnar sjálfar hefjist tím-
anlega.
Atvinnumiðstöð landsins alls
¥ umræðum um atvinnumál
Reykjavíkur gleymist ein
staðreynd gjarnan. Reykjavík
er ekki atvinnumiðstöð ein-
ungis fyrir Reykvíkinga
sjálfa heldur landið allt. Til
Reykjavíkur kemur fjöldi
fólks úr ýmsum landshlutum
og leitar sér tímabundinnar
atvinnu um lengri eða
skemmri tíma. Þetta er í
sjálfu sér eðlilegt. í Reykja-
vík em staðsettar ýmsar
þjónustumiðstöðvar, sem
þjóna þörfum landsins alls og
því sanngjarnt, að fleiri njóti
góðs af atvinnu á þeirra veg-
um én Reykvíkingar einir.
Á hinn bóginn er Reykja-
vík einnig helzta atvinnu-
svæði íbúanna í nágranna-
byggðarlögum Reykjavíkur.
Það á ekki sízt við um Kópa-
vog, Garðahrepp, Seltjarnar-
neshrepp og jafnvel ýmis
önnur sveitarfélög í nágrenni
höfuðborgarinnar. íbúarnir í
þessum byggðarlögum leita
fastrar atvinnu í Reykjavík
og afla í höfuðborginni tekna,
sem þeir síðan greiða af út-
svör og önnur opinber gjöld
í sínum sveibarfélögum.
ERLEND
TÍÐINDll
l
Hryðjuverk
á Kýpur
ÁRUM saman hafa grístouimaelaindi Kýp-
urbáar barizt fyrir Bnlosis, sameininigu
við Grilklklamid. Lítið hefur borið á þess-
ari kröfu slíðan í nóvemtoer 1967, þegar
minnstu miuimaði að Grilkíkland og Tyrk-
iand færu í styrjöld út af Kýpur. Sam-
búð griisiku- oig tyrkne;ikumælandi eyjar-
skieggja hefur farið batmainidi, þótt full-
ar sættir eigi langt í lanid. Nú er svo
komið, að stjórn Mak'ariiosar foraeta hief-
ur ákveðið að iáta til síkarar skríða gegn
baráttumönnium Enosis, sem hefur verið
heilagur málstaðiur allra grískra Kýp-
urbúa.
MAKARYOS
Þiaseir mienin eru hæigrisiinnaðir öfiga-
menm og mymda samtök sem kialiast
ÞjóðfylkirKgin. Hreyfiinigiin var stofnuð í
apríl í fyrra, bönnuð fjórurn ménuðum
síðar og hefur á umdamförnium miánuð-
um staðið fyrir ýmsum sprengjutilræð-
um og hryðjuverkum. í desember fór
verulega að bera á baráttu hreyfimigar-
inniar er gerðar voru mokikrir árásir á
herstöðvar Breta á eynmi og dreift var
flugritum þar sem Bretar voru gagn-
rýnidir fyrir að greiða atkivæði með
þrotrbvikmiingu Grikklandis úr Evrópuráð-
inu. Mikilvæigi breziku hierstöðvannia á
Kýpur hiefur aukizt verulega vegna
ástandsims við Miðjarðiarhaf, ekiki sízt
Síðan Bretar og Bandaríkjamienm ákváðu
að flytja á burt hjerliið sitt frá Líbýu og
brezk heryfirvöld hafa gripið til
stranigra öryggisrá ðstafana.
Síðan hafa félaigar úr Þjóðfylkiinig-
unrni farið í rómsferðir í þorp og stolið
vopnum og sprenigiefni úr vopnaigeymsl-
uim og lögregluistöðvum. Þannig mun
hreyfinigim hafa kiomið sér upp alknikl-
uim vopniabirgðum er síðar verður hægt
að nota gegn öryiggiisisveitum á eyminii.
Víða eru vopn geymd þrátt fyrir lag um
afhendingu allra vopmia, hivort sem þau
eru skráð eða ekki. Nokkrir miemn hafa
verið hamdtekmiir vegna vopnaránannia,
en ekki hefur fcekizit að saminia seklt þeirra
ag flestir hafa verið látnir lausir án
þess að nokkur ákæra hafi verið borim
fram, emda hafa vitmi verið treg til að
gefa siig fram.
Meðal leiðtoga Þjóðfylkingarimmiar eru
noklkrir fyrrveramdi skæruliðar úr Eoka-
samtökumum, sem börðuist geign ný-
lemduistjórn Breita á símum tíma. Fylgi
hreyfinigarinmiar er lítið. Flestir með-
limir hemnar eru fyrrverandá stiuiðninigs-
roenn Geongs Grivasar herstoöfðimgja,
fyrrverandi leiðtoiga Eoka. Hins vegiar
bendir ekfcert til þesis að Grivais stjómi
samtökunum eða að gríiska stjórndm
stanidi á bak við þau. Makarios forseti
hefur rætt ástainidið á eynmd við Georg
Papadopoulos forsætisráðhierra í Aiþemu
og Konstantím konung í Róm. Fapado-
doulos hiefur fordæmt hryðjuiverkiastarf-
semi Þj óðfylk imgarinnar oig tekifð fram
að hamn beri eniga ábyrgð á því sem
gerist á eyinmd. Ýmislegit benddr þó til
þesis, að mienm úr 350 mamma liðssiveit,
sem Grikfcir hafia lögum samkvæimt á
Kýpur, og grískir forimigjar, sem þjálfa
Þjóðarvarðlið grískra eyjarskagigja, hafi
saimiúð með Þjóðfylkimtgunni. Þetta hef-
ur valdið forinigjium í 3.700 mannia frið-
argæzluldði Samieinuðu þjófðiainina á Kýp-
ur áhyggjum.
Ástandið hefur hornið grísiku stjóm-
innii í vainida, því að sambúð hemniar og
tyrfcmieisiku stjómarimmiar hefur verið góð
siðan ófriiðarhætunni var afstýrt 1967.
Harðnandi barátta fyrir sameimimigu
Kýpur og Grikklanids gæti valdið nýju
hæiR'uástandi: Tyrknieiski miimmihlutimm
mumdi þá krefjiaist tryigigdmiga fyrir ör-
yggi síinu og tyrkmieiskia sitjórmiin yrðd að
blanda sér í miálið. Nú þeigar hafa vi'ð-
ræður, er staðið hafa í 18 mánuði milli
leiðtoga gráku- oig tyrkmieiskumeelamdi
eyjarskeggja komizt í hættu. Þessiar við-
ræður hafa að vísu borið lítinn árangur,
en stuðlað að bættu andrúmislofti á
eynni. Viðræðurnar hafa strandað á því,
að Grikkir vilja sterka miðstjóm, en þó
þaniniig að Tyrkir njóti viissra réttimda á
stöðum þar sem þeir búa, em Tyrkir
vilja aðskildar bæja- og sveitastjórnir.
Öryggismélin eru eitt helzitia deiluefm-
ið, og nú leglgur leiðtogi tyr'kneskra
eyjarskieggja, Raouf Demkaish, á það á-
herzlu í viðræðunum við fulltrúia griska
mieirihlutanls, Glafkos Clerides, að tielja
verði ólífcleigt a!ð Tyrkir nijóti öruiggrar
verndiar undir sterkrí miðistjórn ef
gríska löigreglan geti ekki eimu sinni
veitt grískum eyj arskeiggjum næigilegt
öryiggi.
Stjórn Makariosar tók lemigi vel vægt
á starfsemi Þj óðf ylik iniga rin na r og vomaðd
að áhrif hreyfinglarinmar mumdu fjara út
Um það munu hafa verið skiptar sikioð-
aniir ininam stjórnarimnar hvaiðia aðferð-
um skyldi beita til þeas að bæla hreyf-
imguna niður, em samikomulag hefur ver-
ið um þalð að brjóta verði hama á bak
aftur. Ástœðam er ekki hvað sízt sú, að
mikill uppigangur hfefur verið í efna-
hagsmiálum eyjartskieggja á umtdanförnum
árum, og á það dkki hvað sízt rætiur að
rökja til tilrauna, sem hafla verið gerð-
ar til þess að gera Kýpur að ferða-
miannalandi. Miklu fé hefur verið varið í
þessu skymi og miikill áramigur málðlst, en
aufcim hryðjuverk rnuindu stefna öllu í
tvísýnu. Þess veigna hefur stjórnin nú
átoveðið að beita hörðu. Atoveðdð hiefur
verið að bera fram fruimiv'arp þess efnis
að haifa megi menm i haldi í allt að
þrjá mánuði án dóms og laiga. Kald-
hæðnisleglt er, að þetta eru svipaðar ráð-
stafanir og Bretar gripu til gegn Eoka
á Sínuim tkma, og spyrja má hvort þær
beri rneiri áramigur. Ef lögirn ná etoki til-
gangi sínum toomast völd Maitoariosar í
hættu. G. H.
Parísarfundir:
Enn enginn árangur
— verður Goldberg aðalfulltrúi?
ar-=re~
Þetta er staðreynd, sem
vert er að hafa í huga.
Á.byrgð Reykjavíkur nær
raunar mun lengra en til
borgarbúa einna. Með því að
benda á þetta er engan veg-
inn amast við því að svo er.
Höfuðborgarsvæðið er allt
orðið eitt samfellt atvinnu-
svæði og Reykjavík er mið-
stöð þess. En þetta er stað-
reyfd, sem rnenm mega gjam-
an Aftfa í huga.
París, Vientiame. AP, NTB.
ENN EINN samningafundur um
Vietnam var haldinn i París í
dag og gagnrýndu aðilar þar
harðlega hver annan. Fulltrúi
Bandaríkjanna atyrti fulltrúa
Norður-Vietnama fyrir grimmd-
árlega meðferð á bandarískum
stríðsföngum, en fulltrúar Norð-
ur-Vietnama fjölluðu nær ein-
vörðungu um ástandið í Laos og
fuilyrtu að stjóm Nixons gæti
ekki verið fullkomin alvara með
að ætia að draga sig út úr stríð-
inu í Vietnam, fyrst Bandartkia
Framhald á bU. 19