Morgunblaðið - 20.03.1970, Side 1

Morgunblaðið - 20.03.1970, Side 1
32 SÍÐITR 66. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Austur-þýzkir lögreglumenn, bæði einkennisklæddir og óeinkennisklæddir, halda aftur af mann- fjöldanum fyrir fratnan „Hotel Erfurter Hof“, er Willy Brandt kom þangað í gær. Það var ekki hvað sízt ungt fólk, sem fagnaði Brandt innilega. (AP-simamynd) Hættuástand ‘ vegna Kýpur Tyrkir óttast valdarán Ankara, 19. marz. AP. HÆTTUÁSTAND vegna Kýpur virtist vera í deiglunni í dag, er utanríkisráðherra Tyrklands til- kynnti, aff hann hefffi fengiff „leyniskýrslur" um samsæri um aff sameina Kýpur Grikklandi, eftir aff valdarán hefði verið framkvæmt á eynni. Ef slíkt verður reynt, þá munu samsærismenmirnir „kcxmast að raun um, að Tyrkland snýst gegn þeim með öllum þeim mætti og ráðuon, sem landið þýr yfir“, sagði Ihsan Sabri Caglayangil 'uitain.níkisrtáiðlh'eniia efbiir fuindhiamis og Gevdet fonsietia í daig. Æðstu foringjar herráðis Tyrk lands (héldu sikyndifund um Kýp ur í dag ásamt yfirmanmi þeirr- ar deildar utanríkisráðuneytis- ims, sem fer með þau mál er snerta grískumælandi hluta Kýpur. Haft var eftir áreiðanlegum heimiildium inmiain tyirkm. heinsimis, að ekki væri þó fótur fyrir orð- rómi, sem komizt hafði á kreik, að hluta tyrknesttca hersims hefði verið fyrirskipað að vera við- búimin. Fanfani gefst upp Róm, 19. marz. NTB. AMINTORE Fantfaini lýsti því yfiir í fcvöld, að >hamm hieifði gefið upp alila von um, að sér mymdi tafcast að rnyrnda nýja saimisteypu isltjórn á íta'Mu. Yfirttýsdmig Famifamis kem.ur fram etftiir vibu viðræður hans við leiðtoga kriistilegra demó- (kriaita, sósíailista, sósíaiMemó- Iknata og repúblikamia. Famfami er þriðji etjórmmiálaimaðurimm, iseim reymit hefur stjórnarmiymdum á ItaQlíu síðam stjóirmiaxkreppam Ihóflst þair 7. febrúar Sl. Willy, komdu út í glugga 99 99 Geysileg fagnaðarlæti við konivi Brandts til Erfurt Annar fundur áformaður með austur-þýzka lögregian kom- Stoph en þá í V-Í*ýzkalandi Erfurt, 19. marz. AP-NTB. ÞÚSUNDIR Austur-Þjóð- verja, sem hrópuðu: „Willy, Willy Brandt“, brutust í gegnum lögregluhindranir til þess að fagna kanslara Vest- ur-Þýzkalands, er hann kom til borgarinnar Erfurt í Aust- ur-Þýzka!andi í dag til fund- ar við forsætisráðherrann þar, Willi Stoph. Fagnaðarlætin urðu fyrir framan járnbrautarstöðina í Erfurt, er þeir Brandt og Stoph gengu þaðan til Hotel Erfurter Hof, aðeins 50 metra í burtu, en þar fór fundur þeirra fram. Hafði ið upp stálgirðingu í um 100 metra fjarlægð frá leið þeirri, sem forsætisráðherr- arnir gengu, en þrýstingur- inn af mannfjöldanum, sem vildi sem ákafast fá að sjá Willy Brandt var svo mikill, að girðingin valt. Tókst lög- reglunmi ekki að stöðva mannf jöldann, sem nam mörgum þúsundum, fyrr en Sihanouk fagnað sem þjóðhöf ð- ingja i Peking - svertur heima í nokkurra tuga metra fjar- lægð. Hrópaði fólkið: „Willy, Willy“ með áherzlu á „y“ til þess að gefa skýrt til kynna, að hvorum fagnaðarlætin beindust. Fyrir framan inngöngudyr hótelsins stóðu tveir varð- menn vopnaðir vélbyssum. Er þeir Brandt og Stoph voru gengnir þar inn hóf mann- fjöldinn hrópin að nýju: „WiIIy, komdu út í glugga, Willy, komdu út í glugga“. í fyrstu kom Willy Brandt ekki fram, heldur talsmaður vestur-þýzku ríkisstjórnar- innar, Conrad Ahlers, sem hefur verið gagnrýndur mjög í Austur-Þýzkalandi, en hann var einnig ákaft hylltur. Eftir nokkrar mín- — Sakaður um margháttaða spillingu og morð — Bandaríkin viðurkenna hina nýju stjórn Bangkok, Peking, Moskvu, Hanoi, 19. marz — AP ÚTVARPIÐ í Kambódíu greindi frá því í dag, að þing- menn landsins hefðu sakað Norodom Sihanouk, prins, um spillingu, morð, að troða ættingjum sínum í virðingar- stöður og halda hlífiskildi yf- ir Viet Cong-kommúnistum áður en þingið samþykkti að setja hann af sem þjóðhöfð- ingja landsins. Var í dag út- varpað hluta af umræðunum, sem áttu sér stað í þinginu, og samkvæmt þeim er ljóst, að margir þingmenn hafa tek- ið þátt í árásnnum á Sihan- ouk áður en þingið sam- þykkti einróma að binda endi á 29 ára valdaferil hans. Bandaríkjastjórn viður- kenndi hina nýju stjórn Kambódíu í kvöld. Trinlh Hoaihn, 'þinigimaðuir, sem bar upp vantTaustsitill'ögunia á prinsinin, kalilaði hanin einræðiis- hienra og saigði, að koea Sdhain- oulkis og temgdiamóðir, hetfðu sa£n- að að sér mifalum auðæfum mieð því að selja opinlbeirar stöður. Hainin safcaði Sihaimoufc um að haiía rekið iianidið eins og spila- vúti fyirir sjáliflan siig, og um að laiga miikinin fjölda aif bændum, eytt opinlberum sjóðuim og fairið blint eiftir ráðlieggimgum eigin- faomiu siraniair". Aininar þimgmiaíðuir safcaði Sihan oufc um að hafa Látið drepa miarga bæradiur „söfcum þeise að miágur haras var lögneigl'uistjóiri“. Sami þinigmiaðuir sakaði Sihain- ouk um að haía séð Viet Cong- 'faoimmúinistum fyrir vopnum. Fregnir bárust um það í daig, útur birtist Brandt í glugg- anum og ætlaði fagnaðarlát unum þá aldrei að linna. Síðan var kallað á Stoph, en hann sýndi sig ekki. Lest Wiltty Braradts lagði af stað frá Boran i gærfkvöilidi og fór yfir 'auistuir-þýzlbu liairadamæriin ktt. rúmleiga 6.30 í mongutn. Fyrir auistan mörkiin nam j'ánnlbrautar- llestin staðar í 20 mlíniútur og Michael Kohl, ráðuinieytiisistjóri í Framhald á bls. 2 „haifa teikið af liifi án dóms og Framhald á bls. 24 Stjórn V-Bengals svipt völdum Nýju Delhi, 19. marz. NTB. INDVERSKA forsætisráffuneyt- iff tók í dag í sínar hendur beina yfirstjórn sambandsríkis- ins Vestur-Bengals, eftir aff sam- steypustjómin þar, sem komm- únistar höfffu haft meirihluta í, hafffi klofnað. Olli því áköf deila milli stjórnarflokkanna í þessu sambandsríki og mikill órói á meffal verkamanna, sem leitt hafffi til blóðugra götuhardaga og sprengjuárása. Á máraudaginn var dró Ajoy Mukiherjee, leiðtogi svoraefndrar Sameiningarfylkingar, sem kommúnistar ráða, sig í hlé frá flokksstörfum og sagði sig úr stjórn Vestur-Beinig'al®. Ásakaði hann flofcksbræður sína um að standa að ódulbúinmi ógnar- stjórn. Næsta dag lýetu 'kommún istar yfir sólarhringsverfcfalli og kom þar til mikiUa óeirða, þar sem 32 menn misstu lífið. Frá fundi þeira Willy Brandts og Willi Stophs í Erfurt. Myndin var tekin í fundarsalnum og sýn- ir Brandt (yzt til vinstri) ásamt vestur-þýzku sendinefndinni og Stoph (yzt til hægri) ásamt a- þýzku sendinefndinni. (AP-símamynd) «

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.