Morgunblaðið - 20.03.1970, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 20. MARZ 1970
5
„Þarf stuðning nátt-
úruverndarmanna
um allan heima
segir Peter Scott um í»jórs-
árveramálið í bréfi til Ásu
Guðmundsdóttur Wright
MORGUNBLAÐINU hefur
borizt bréf frá Ásu Guðmunds
dóttur Wright, sem búsett er
á Trinidad og rekur ASA
WRIGHT NATURE CENTRE
þar sem hún lýsir áhyggjum
sínum yfir afdrifum gæsarinn
ar, verði Efri-Þjdrsá virkjuð.
„il>að var enski fuglafræð-
ingurinn Peter Scott, semn
fyrst sagði mér frá þeissu al-
varlega máli,“ segir Ása í
bréfi sínu. „Síðan hefur fjöldi
fuglafræðinga heiimsótt mig
hér í Sprimg Hill og lýst á-
hyggjum sínuim yfir fraimtíð
gæsastofnsiins.“
Hún segir ennfremur: „Eng
inn vill standa í vegi fyrir
uppbyggingu íslands og efna-
hagsþróun, en hins vegar
spyrja margir vinir mínir,
hvort við fslendingar ætlum
að láta „big businese“ eyði-
leggja náttúru landsins. Enn
þá er nóg af óvirkjuðum stór
ám víðsvegar um landið (t.d.
Jökuisá á Fjöllum) og óþarft
er að láta gróðasjónarmið
ráða.“
Frú Ása G. Wright leggur
með bréf, sem Peter Scott
hefur ritað henni vegna fyrir
hugaðra framlkvæmda við
Þjórsá og afleiðingar þeirra
fyrir framtíð gæsarinnar.
„fslenzka vandamálið er
mjög alvarlegt, og þarfnast
stuðn-ings náttúruverndar-
manna um allan heim,“ segir
Scott í bréfi sínu til Á. G.
Wright. „í því skyni að út-
vega raforku fyrir nýju ál-
verksmiðjuna hyggjast þeir
virkja Þjórsá á þremur stöð-
um. Neðsta stíflan hefur þeg-
ar verið byggð, og fram-
kvæimdir eru að hefjast við
aðra stifluna. Þriðja stíflan —
upp undir Hofsjökli — mun
flæða yfir þriðjung Þjórsár-
vera, sem er heimsþekíktur
staður, enda verpir þar rúm-
ur hehningur allra heiðar-
gæsa sem finnast í veröldinni.
Þessar gæsir koma svo allar
til Eniglands og Skotlands yf-
ir vetrartímann. Annar áfangi
verksins mun svo hækka yfir
borð vatnsins um tíu metra,
sem hefur í för með sér, að
þessi einstalka gróðurvin
Mið-fislands fer algjörlega
undir vatn og eyðileggst.
Enn sem komið er hafa
framíkvæmdir við þriðju
stífluna eikki hafizrt. Afla
þarf fjármagns frá erlendum
peningastofnunum, en það
mun aðeins verða htið eitt
kostnaðarsamara að láta gera
þessa stíflu við aðra á, þar
sem hún eyðir ekki þessum
einstaka og heimsfræga stað,
og mundi geta séð fyrir allri
raforkuþörfinni.
Mér er annt um álit íslands
út á við, ferðamannasíraum-
inn til landsins, framtíðar-
gæði þess, líffræðilegan skiln
ing og orðstír þann, sem fer
af íslandi sem menningar-
þjóð. Allt þetta höfðar til
þjóðlegrar ábyrgðartilfinm-
ingu til að bjarga og vernda
Þjórsárver í stað þess að
eyða þeim með stundaxhagn-
að fyrir augum.
Vegna alls þessa — Ása mín
— gerðu allt sem í þínu valdi
stendur fyrir okkur, fyrir
Þjórsárver og fyrir ísland.“
Þessi mynd var tekin í Þjórsárverum fyrir nokkrum árum,
þegar íslenzkir fuglafræðing ar voru þar við rannsóknir á
heiðargæsinni. F.v. er dr. Agnar IngólfSson, Jón B. Sigurðs-
son og dr. Finnur Guðmundsson.
Stórkaupmenn í kynnisferð til Noregs
SÍÐARI hluta aprílmánaðar
mun hópur íslenzkra stór-
kaupmanna fara í kynnisferð
til Noregs. Fara þeir til
þess að kynnast þróun
mála í heildverzlun og
kanna, hvort stórkaupmenn
hér geti hagnýtt reynslu
Norðmanna að einhverju
leyti í rekstri fyrirtækja
sinna. Verður ferðin væntan-
lega farin dagana 18.-25. apríl
18 lesta bíll og
í árekstri
MJÖG harður árekstur varð rétt
eftir hádegi í gær á gatnamót-
um Grensásvegar og Miklubraut
ar. Skullu þar saman Skoda
fólksbifreið og 18 lesta sandflutn
ingabifreið, sem ekið var aust-
ur Miklubraut. Skodinn kom
Grensásveginn að sunnan og við
áreksturinn kastaðist hann um
50 metra vegalengd austur fyrir
gatnamótin. Ökumaður Skodans
slasaðist m.a. á höfði og var flutt
ur í slysadeild Borgarspítalans.
Bifreið hans er stórskemmd,
einkum framanivert og á vinstri
hlið.
Eigi hefur Rannsóknarlögregl-
an haft tal af hinum slasaða öku
mamni, en sá er ók sandflutn-
ingabiínum heldur því fram að
grænt ljós hafi verið gegnt
akstursstefnu hans, er árekstur-
inn varð. Ökumaður Skodans
var fluttur í slysadeild Borgar-
spítalans eins og áður er getið.
Uppreisn á vopna
flutningaskipi
Washington, 16. marz AP
TFIRVÖLI) í Kambódíu tóku í
sína vörzlu tvo vopnaða sjó-
menn af vopnaflutningaskipinu
„Columbia Eagle,“ sem var á
leið frá Bandaríkjunum til Thai
lands. Svo virðist sem uppreisn
hafi verið gerð um borð og skip
stjórinn neyddur til að sigla skip
inu inn fyrir landhelgi Kambód-
íu.
n.k. og hafa þegar um 20 stór
kaupmenn tilkynnt þátttöku.
Þetta kom fram í ræðu Björg-
vins Schram, formanns Félagis
ísl. stónkaupmanna á aðalfundi
félagsims sl. laugardag. Dvölin í
Noregi verður væntanlega skipu
lögð þannig, að þremiur dögum
verður varið til beimsókna í fyr
irtæki en þátttakendum skipt í
hópa eftir sérgreinum. Síðan
verður einn dagur notaður í að
hlýða á fyrirlestra og eininig í
viðræður við norska sérfræð-
irnga.