Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 6
6 MORiGUN’BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1970 KJÖT — KJÖT 4 verðflokkar Verð frá 53,00 kr. Munið mitt viðurketinda hangikjöt. Verð frá 110,00 kr. Söiuskattur og sögun er innifalið í verðinu. Sláturhús Hafnarfjarðar, sími 50791, heima 50199. KAUPUM EIR fyrir ailt að 100 krónur kílóið. Jámsteypan h.f. Ananaustufn. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaoar innrétt- tngar í hýbýli yðar, þá ieitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. REIÐHJÓLA- og barnavagnaviðgerðir. — Notuð reiðhjól til sölu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK Erum umboðcmenn fyrir heimsþekkt jarðefni til þétt- ingar á steinsteyptum þök- um og þakrennum. Leitið til- boða, sími 40258. Aðstoð sf. KJÖT — KJÖT 4. verðfl., v. frá 53 kr. Mitt viðurkennda hangikjöt v. frá 110 kr. Opið fid, og fsd frá kl. 1-7 ld. 9-12. Sláturhús Hafnarfj., s. 50791 - 50199. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Simi 37284. DÖNSKUKENNSLA í Hafnarfirði Dönskukennsla. Áherzla tögð á framburð og málfræði. Talið við mig sem fyrst. Ingvar Helgason, sfrni 50822. ÓSKAST KEYPT Ódýr skeifmaðra, eða karl- mannareiðhjól óskast keypt. Upplýsingar í síma 84621 kl. 18—22. TIL SÖLU Ónotuð þýz-k lang-prjónavél 140 nála, ásamt fylgthl. til sölu 7.500,- kr. Einnig einanma vegglampar (án skerma) í arvtik-stíl, 100 fcr stk. S. 84621. NÝIR SVEFNBEKKIR, 2.300,- vandaðir svefnsófar, 3900,-. Nýung, stök bök með sæng- urgeymsfu, 1295,-, lægsta verkstæðisverð. Sófaverk- stæðið, Grettisg 69. S. 20676. MERCEDES-BENZ dísiM, árgerð '64, vel með farinn í góðu starvdi, til söki. Upplýsingar í síma 16095. GLÆSILEGUR stður sanrvkvæmrskjó'H trl söhj. Upplýsingar f síma 35006. UNG HJÓN með eitt bam óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð á feigu í Haifnarfirði. Upplýs- ingar í síma 50835. KEFLAVlK — NJARÐVlK Tveggja herbergja fbúð ósk- ast tH teigu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins í Kefla- vík, merkt „íbúð 916". Litla kapellan hjá lindinni í I itidarrjóðri í Vatnaskógi hafa Skógarmenn KFUM reist kapellu við llk.dina, á líkum stað og séra< Friðrik hafði bænatjald sitt áður fvrri. Skógarmenr. hafa nú allan Vatnaskóg til umráða, og hafa þcgat hafið mikla skógrækt þar til viðbótatr. Til styrktar sumarstarf- inu bæði þar og í Vindáshlíð selja þeir fermingarskeyti, og er af- greiðsla þeirra 1 húsi KFUiVi við Amtmannsstíg. Myndin er af litlu kapellunni við lindina. Dimmalimm Barnaleikurinn Dimmalimm hef- ur verið sýndur síðan á jóium í Þjóðleikhúsinu. Nú fer sýningum að fækka og eru nú aðeins eftir nokkrar sýningar á leiknum. Að- sókn hefur verið ágæt, eins og jafn an hefur verið á bamaleikrit Þjóð leikhússins. Um páskana verða tvær sýningar á leiknum, á sklr- dag kl. 15 og á annan 1 páskum AÍINAÐ HEILLA 70 ára’ er 2. í páskum 30.3 Stein- vör Simonardóttir, Austurkoti, Vatnsleysuströnd. Hún tekur á móti gestum á páskadag. 80 ára er í dag Pálmína Guð- mundsdóttir frá Litla-Fjalli í Borg arfirði. Hún dvelst hjá syni sínum í dag Selvogsgrunni 29. Gefin verða saman í hjónaband í Dómkdrkjunni laugardag fyrir páska af séra Jóni Auðuns ungfrú Selma Guðmundsdóttir, nemi og Ámi T. Ragnarsson, stud. med. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 110. Gefin verða saman i hjónaband af séra Jóni Auðuns laugardaginn fyrir páska ungfrú Sigríður Jóns- dóttir og Kristinn Alexandersson, sundlaugarvörður. Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 18. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorgrími Sigurðssyni ungfrú Jónína Rafnar, Búlandi 7 og Guðmundur Þorgrímsson, Staða stað. Faðir brúðgumans gefur brúð- hjónin saman. Heimili þeirra verð- ur á Staðastað. Laugardaginn fyrir páska verða gefin saman í hjónaband í Háteigs kirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Valgerður Ingimarsdóttir, Eskihlíð 8A og Andrés Indriðason, dagskrárstarfsmaður Sjónvarps, Háaleitisbraut 18. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 122. á sama tíma. Myndin er af Júií- önu Kjartansdóttur og Ólaei Flosa- syni i aðaihlutverkunum. FRETTIR Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pilta 13— 17 ára i íélagsheimilinu. Mánudag kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank. M. Halldórsson. Vegaþjónustubílar frá FÍB verða á ferðinni á umferðarmestu veg- unum út frá Reykjavik laugardag- inn fyrir páska, 28.3 og 2. I pásk- um, 30.3. frá kl. 1 um daginn. Hægt er að koma orðsendingu til þeirra 1 gegnum Gufunesradíó í síma 22384. Ferðafólki er bent á hina mörgu talstöðvarbila, sem um vegina fara, sem geta komið orðsendingu til Gufuness eða til vegaþjónustubíl- anna beint. DAGBOK Þér leitið að Jesú frá Nazaret hinum krossfesta, hann er upprisinn (Mark. 16.6.). í dag er fimmtudagur 26. marz og er það 85. dagur ársins 1970. Eftir lifa 28( da<gar. SKÍRDAGUR. Bænadagur. Árdcgisháfiæði kl. 8.07. Hinn 27.3. kl. 8.38, hinn 28.3. kl. 9.14, hinn 29.3. kl. 10.01, hinn 30.3. kl. 11.15, hinn 31.3. kl. 0.11 AA- samtökin. Viðtalstími er I Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Almcnnar uppiýsingar um læknisþjónustu ! borginni eru gefnar ( •imsva.a Læknafeiags Reykj<.víkur. simi 1 88 88. Næturlæknir í Keflavík 24.3. 25.3, Kjartan Ólafsson. 26.3. Arnbjörn Ólafsson. 27., 28., og 29.3. Guðjón Klemenzson 30.3 Kjartan Ólafsson. 31.3. Arnbjörn Ólafsson. Fæðingarheimiiið, Kópavogl Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131 og slökkvi rtöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. íMæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum c.g föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta a 9 Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudc ga kl. 4—6 síðdegis, ■— sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara í síma 10000. Lionsmenn skemmta sér Á myndinni hér að ofan sjást Lionsfélagar úr Mosfellssveit vera að hrernsa drasl meðfram Vcsturlandsvegi, en það hafa þeir gert um mörg undanfarin ár og aukið þar með á hreinlæti i sveitinni. Föstn- daginn 3. apríl halda Lionsklúbbamir á suðursvæðinu sameiginlega árshátíð að Hótel Sögu sem hefst með borðhaldl kl. 7. Aðgöngumiðar afnentir hjá P og Ó, og hjá símastúlku Gunnars Ásgeirssonar. Fjáröflun arhappdrætti verður á árshátiðinni, m.a. vinninga er fiugfar fyrir hjón fram og til baka. New York- Reykjavík. Margir ræðumenn í Fíladelfíu ' Ólafur Sveinbjörnsson Hallgrímur Guðmunnsson Einar Gislason Guðsþjónustur í Filadelfíu, Hátúni 2, verða eins og hér segir: Skír- dag ki. 8.30, þann dag verður safnaðarsamkoma kl. 4. Svo halda guðs- þ.jónusturnar áfram: Föstudaginn langa, laugardag, páskadag og ann- an páskadag. Hæðumenn: Einar Gislaaon, Hallgrimur Guðmannsson og Ólafur Svciubjörnsson. Fjöibreyttur söngur undir stjóm Áma Arin- bjsrnarsonar. Einsöngvarar: Hanna Bjamadóttir og Ilafliði Guðjóns- son. Guðsþjónustumar hofjast fel. 8.30. Allir hjartaniega velkomnir. 4-2- -5-5 QyiúklTJ - Það er bara svona!! Komnir páskar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.