Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 8
8 MOJSjGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1070 Eyðileggja fyrir hundruð þúsunda Þeir, sem leið áttu um gang stígana við Neskirkju og Hagaskóla fyTÍr nokkru, veittu því vafalaust eftir- tekt að flestar luktirnar á þessu stvæði voru brotnar. Luktimar eru á lágum staur- um, enda ætlaðar til þess að lýsa þeim, sem fótgangandi eru, en götuluktir eru yfir- leitt á mun hærri staurum, Halldór Sigurðsson verk- stjóri í götuljósadeild Raf- magnsveitunnar sagði Mbl. að mikil brögð væru að því að þesisar lágu luktir væru brotnar. Væri einkum ráðizt að þeim luktum, sem væru á opnum svæðum, en minna gert af því, að brjóta þær, sem standa fyrir framan íbúðar- hús. Hefði ástandið verið hvað verst í vetur við Nes- kirkju og Hagaskóla og einn ig á gangstíg milli húsarað- anna við Háaleitisbraut og Safamýri og hefðu starfs- menn götuljósadeildar alveg gefizt upp á að endumýja luktimar við Safamýri er leið á veturinn. _ iL Í -vmm i m i Eitt af fórnarlömbum skemmdarfýsnarinnar. ið á því sem fyrir innan hana er, perunum og öðru. Til þess að gefa hugmynd um kostnaðinn í sambandi við þessar luktir sagði Halldór að í nóvember í haust hefði verið skipt um luktir í öllum 17 staurunum við Neskirkju, en í febrúar var búið að brjóta þær allar. Hver lukt- arbúnaður kostar um 3000 kr. þannig að á þessu litla svæði höfðu á skömmum tíma verið eyðilagðar luktir fyrir rúm- ar 50 þúsund krónur og eru þá ekki reiknuð með vinnu- laun og annar kostnaður. Auk þess að skemma þess- ar lágu luktir eru talsverð brögð að því að krakkar og unglingar geri sér það að Þannig hrúgast ónýtu luktirnar upp eftir að skipt hefur verið um. Verðmæti luktanna, sem Halldór verkstjóri er hér með er um 20 þúsund krónur. leik að skjóta niður eina og eina peru á hærri staurum. Lætur nærri að þriðja hver ónýt ljósapera hafi verið brotin með grjótkasti. Halldór sagði að lukta- skemmdirnar væru mjög hverfisbundnar. Einn vetur væri ástandið sérstaklega slæmt í einu hverfi, en þann næsta í öðru. Væri oft nóg að hafa uppi á aðalforsprakkan um, fara heim til hans og tala við hann og foreldrana, sem yfirleitt væru mjög skilnings ríkir og reyndu eftir megni að koma í veg fyrir að krakk arnir héldu áfram þessum mjög svo kostnaðarsama leik. einbýlishús að Garðaflöt 25 útdregin í 12. flokki 3. apríl n.k. Nú má enginn gleyma að endurnýja. Páskaliljur OPIÐ í DAG KL. 10—4, LATTGARDAG KL. 9—6. Páskaliljur Alpafjólur Rósir íris Túltpanar Forsytsía Amaryllus Mímósa Hótel Sögu Sími 12013. Op/ð í dag, íaugardag ag II. páskadag Rósin Aðalstræti Sími 23523. Rúllu-rístar úr stáli af ýmsum stærðum fyrir 8 og 10 tona öxulþunga. Leitið upplýsinga og tilboða hjá BLÁFELL — einkaumboð H-C. JÖRGENSEN sími 26270 NýlendugÖtu 27. Litmynd Kodak Svart / hvítl á 2 dögl lirog t jm : • : -á HANS PETERSEN H.F. BANKASTRÆTI 4 SIMI 20313 Aðalvinningur ársins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.