Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1'9T0 13 90 ára á, skírdag; Vilhjálmur Guð- mundsson bóndi Erum flutt — Opnum Vilhjálmur Guðmundsson fyrr verandi bóndi á Hamri í Gaul- verjahreppi verður 90 ára 26. marz (skírdag). Hann er fæddur í Arabæ 1880. Sjö ára missti hann föður sinn, varð því snemma að fara að vinna fyrir sér. Ungur fór hann til sjós og stundaði þá atvinnu til 26 ára aldurs, er hann kvæntist Helgu Þorsteinsdóttur á Hamri og fór að búa þar. Á Hamri bjuggu þau um 40 ár, eignuðust 8 börn og eru 7 þeirra á lífi, allt myndar og dugnaðar fólk. 1946 fluttu þau til Reykjavíkur. Konu sína missti Vilhjálmur 1961, bjó svo áfram með syni sínum, en fór á Elliheimilið Grund fyrir þremur árum og hefur dvalizt þar síðan. Vilhjálmur var hraustleika maður og mjög heilsugóður, enda sér lítt á honum ennþá og hleypur um sem ungur væri. Hann kann mjög vel við sig á Elliheimilinu enda geðstilltur maður og prúður, og á mjög hægt með að samlaga sig þeim aðstæðum sem eru hverju sinni. Hann er tryggur vinur vina sinna, og vel séður af öllum sem honum hafa kynnzt. Ég óska þessum heiðursmanni til ham ingju með afmælið og allrar blessunar á komandi árum. Ungur máttir aflið reyna örðugleika marga greina. Þreyta kapp við þunga sjóa, þræða hrannar köldu lind. Byltist gnoð á bárutind. Sólarbjarma sástu líka, samfélagsins gleði ríka unaðsfagra æskumynd. Vinafunda víða ieitum, vaxa fögur blóm í sveitum. — íþróttir Framhald af hls. 30 3. Haildór Inigvarsson ÍR 1,66 m 1963 Lang-stökk án atrennu: 1. Jón Þ. Ólafsson ÍR 3,39 m 1964 2. ViJhjálmiur Einiarsson ÍR 3,32 m 1957 3. Ósikair Alfreðsson UMSK 3,27 m 1962 Þrístökk án atrennu: 1. Jón Pétuirsson KR 10,08 m 1960 2. ViHhjálnrvur Einairsson ÍR 10,03 m 1958 3. Jón Þ. ÓlaÆsson ÍR 9,90 m 1962 Hástökk með atrennu: 1. Jóm Þ. Ólafsson ÍR 2,11 m 1962 2. Jón Pétunsaon KR 1,98 m 1960 3. Kjartam Guðjónsson ÍR 1,95 m 1965 4. Elias Sveinsson ÍR 1,95 m 1970 Eitt þér sýndist öðru fegra, að því vildir betur gá. Ljómandi þér leizt það á. Gekkstu þama gæfusporið, glaður út í bjarta vorið. Fagra leiddir faldagná. Bóndinn sínu búi stjómar bömum sínum öllu fómar. Ávöxtinn af iðju sinni, eygir hann í bættum hag. Lítur yfir liðinn dag. Gleði bjó í góðum ranni, gekk um beina prúður svanni. Syrti að við sólarlag. Glaður ennþá göngu þreytir gleðistundir öðrum veitir. Hamingjunnar heilla stjama, hefur skinið langa stund. Ljómar sól um lagargrund. Lifðu heill í lyndi glaður, lífsins trausti heiðursmaður leiðina að lokablund. Jóhannes Sigurðsson. laugardag fyrir páska í nýjum húskynnum að LAUGAVEGI 178 (Bolholtsmegin). ★ Eins og áður tökum við að okkur allar mynda- tökur á stofu og utan hennar. ★ Á nýja staðnum bjóðum við upp á ný og glæsi- leg húsakynni og ennfremur næg bílastæði. ★ Athugið! Fermingamyndatökur um helgar og á kvöldin eftir pöntunum. Ljösmyndastofa ÞÓRIS Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) Sími 15602. — Heimasími 13451 — Það er allt annað og betra að skoða gólfteppi á stórum fleti Við drögum teppin tram á gólfið af allt að 400 cm. breiðum rúllum WILTON TEPPI TUFTING TEPPI FLÓKA TEPPI TEPPAFLÍSAR Aðeins vönduð teppi Fullkomin gólfteppaþjónusta mnr Grensásvegi 3, sími 83430. LI0NS-FÉLAGAR LIONSHÁTÍÐIN í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU FÖSTUDAGINN 3. APRÍL KL. 19. Afhending aðgöngumiða hjá P.Ó. Pósthússtræti og og sjá símamær Gunnars Ásgeirs- sonar til fimmtudagskvölds. — Ósóttir aðgöngumiðar við innganginn. UMDÆMISSTJÓRN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.