Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 15
MORÖUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1®70 Sumarbústaður Sumarbústaður óskast til kaups, má vera í byggingu. Einnig kœmi til greina land. Þarf helzt að vera við vatn. Tilboð merkt: „Sumar — 2729" leggist inn á afgr. Mbl. Lausar stöður Athygli er vakin á auglýsingu í Lögbirtinga- blaðinu 21. marz 1970, varðandi lausar stöð- ur við Raunvísindastofnun Háskólans. í fyrri auglýsingu hafði fallið niður eftirfarandi málsgrein: „Fastráðning kemur til greina, ef um sérstakar aðstæður er að ræða og sér- staka hæfni umsækjandai‘. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. apríl n.k. RAUNVÍSINDASTOFNUN HÁSKÓLANS. Hlý bílavarahlutaverzlun Höfum opnað bílavarahlutaverzlun að SUÐURLANDSBRAUT 60. Munum leggja sérstaka áherzlu á varahluta- þjónustu fyrir Landrover og aðra enska bíla, Volkswagen og aðra þýzka bíla. Leitið fyrst til okkar, áður en þér leitið annað. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BILHLUTIR HF. Suðurlandsbaut 60, sími 38365. FLUGFAR STRAX - FAR GREITT SÍÐAR /*% # r. .'fy./,' iíf;, f % % H Loftleiðir bjóða íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlunarflugleiðum félagsins. Skrifstofur Loftleiða i Reykjavík, ferðaskrif- stofurnar og umboðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. WTLEIDIR 5096 5096 • • SPILAKV0LD SJÁIiFSTÆDISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK verð- ur fimmtudaginn 2. apríl kl. 20,30 að HÓTEL SÖGU. ÁVARP: ELLERT SCIIRAM, FORM. S.U.S. SPILAVERÐLAUN. GLÆSILEGUR IIAPPDRÆTTISVINNINGUR. SKEMMTIATRIÐI: Heiðar Ástvaldsson, dans- kennari og Guðrún Pálsdóttir. Húsið opnað kl. 20.00. Sætamiðar afhentir á skrif- stofu Varðar, Suðurgötu 39, á venjulegum skrifstofu- tíma. Sími 15411. SKEMMTINEFNDIN. VÚRÐUR - HVÚT HEIMDALLUR - ÚDINN ELLERT SCHRAM form. S.U.S. HEIÐAR ASTVALDSSON og GUÐRÚN PALSDÖTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.