Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÖIi), FIMMTUDAGUR 26. MARZ »■ 31 Lilli, Einar, Finn og Atli. Sigfússon-kvartettinn hjá Tónlistarfélaginu Svartsýni um framtíð Nordek Tónlistarfélagið gengst fyrir tvennum tónleikum nú á næst- unni. Þeir fyrri verða haldnir á annan páakadag kl. 7 síðd. í Áust urbæjarbíói. Þá leikur Sigfússon kvartetitiinn, en hann skipa: Ein ar Sigfússon, kona hans frú Lilli og tveir synir þeirra, Atli og Firsn, báðir uppkomnir og út- lærðir tónlistarmenn. Einar Sigfússon er fæddur í Reykjavík árið 1909 og er sonur hjónanna frú Valborgar og Sig- fúsar Einarssonar tónskálds, en bróðir Elsu Sigfúss. Ungur að árum byrjaði Einar að læra fiðlu leik hjá Þórarni Guðmundssvni, en fór síðan í Tónlistarskólann í Kaupmannahöfn og útskrifað- ist þaðan með ágætis einkunn, Árið 1935 giftist hann Lilli F. Poulsen, sem einnig stundaði fiðluleik við sama skóla og sama ár réðust þau bæði í fyrstu fiðlu í Sinfóníuhljómsveitina í Árósum og hafa spilað þar síðan. Synir þeirra Atli fæddur 1939 og Finn fæddur 1942 eru báðir tónlistar- menn og stunduðu nám bæði í Árósum og Vínarborg. Atli leik ur fyrstu fiðlu í kvartettinum, en Finn leikur á celló. Báðir starfa þeir við sinfóníuhljóm- Eldur í Borgar- þvottahúsinu SÍÐDEGIS í gær kviknaði í kynditækjum og gufukatli í Borgarþvottahúsinu við Borgar- tún. Töluverðar skemmdir urðu í útbyggingu, sem kynditækin eru í, en engar skemmdir urðu i þvottahúsinu sjálfu. í fyrra kvi'knalði í á saima srtiað ag vair þá reynt að ganigia það kyrfilega frá katlinium að eigi kvilknialði þar í aftur, en þrátt fyrir allar varúðarráðistafainir enidurtó/k siaigain sdig í gær. Atvinna allgóð á Breiðdalsvík BREIÐDALSVÍK 215. miairz. — Tveiir þártiar einu genðliir ú)t héðam, Siigiurður Jónisisioin, SU 150, sam var rweð rtiralll tnll 7. þ. m., en síð- ar mieð melt. Aflld hams er uininiiinin í frystibúiínniu að mestu lieyti, en var rrajög lítillll mieðan hainin var mieð tnolfLið. Hiinin báturimm, Haif- dís SU 214, 'hetfiur fíi^kað í mieit ag er búim >að fá 425 tanm, siem alllit er sailltað. Aitviimnia heifiur verið laflfllgóð ag aiðkamiuifóKk vimmiur hér, imiiM 10 ag 20 miammis. — Frétitainiibari. Enska knattspyrnan BFTIRTALDIR leikir fóru fram í gær: 1. DÉILD: Ohelsea — Sheffield Wed. 2:1 2. DEILD: Cardiff — Portsmouth 2:0 SKOTLAND: Celtic — Aberdeen 1:2 Rangers — Hearts 3:2 sveitina í Sönderborg. Á efnisskránni annan páska- dag eru verk eftir Beethoven, Memdelsohn, Hallgrím Helgasom og Þorkel Sigurbjömsson. Seinni tónleikar Tónlistarfé- lagsins verða haldnir laugardag inn 4. april kl. 3 síðd. í Austur- bæjarbíói. Það verða kammertón leikar sem kennarar Tónlistar- ákólans halda. Þessa tónleika átti upphaflega að halda í nóvember síðastl., en var þá að fresta vegna veikinda, en nú er ráð- gert að halda þá 4. apríl eins og fyrr segir. Viðfangsefnin sem flutt verða eru: Strengjakvintett eftir Dvorak, Strengjakvartett eftir Leif Þórarinsson, er það frumflutningur og loks Oktett op. 166, fyrir klarinettu, hom, fagott og strengjakvartett eftir Franz Schubert. TRAUSTI Sveiiinissan, Fljióituim, vamð íslanidHmieiistari í 15 kim gönlgu kanla á Sfldiðamióltii Isfliands, s&m hiófst á Siigfliutfiiirði í gær, eik> uim dagi á etfitiiir éiæitaium. Tíimi Trauisita var 4)9 miíniúitur ag 15 sletoúindiuir ag kom hantn tæpiuim fjóruim míniúitum á uinidain féllaga sínjium Frímamni Ásmiuindœyinii í miairik. Þmiðji varð Kiniisitján R. Guðtmiuindissan, ísaifiirði. í 10 km NÆSTKOMANDI þriðjudag ligg ur frammi í Manntalsskrifstofu Reykjavikurborgar, Pósthússtr. 9, kjörskrá er kjósa skal eftir við borgarstjómar, sem fram eiga að fara 31. maí nk. Á kjönsfknáininii emu 50.596 niöfin kjósenida samtovsemit uipplýsing- uim, sem Martguinlblialðið féikto; hjá Mamrutalssknifisbofu.nini. KjörSkná- iin lliggtur finaimimi altmieniniÍTiigi till sýniis tdi 2Ö. aiprill, en kænuifinesit- uir er till 11. miaí inik. Á kjönstorá till bangarat'jónmar- kosminlga ánið 1966 voru 44.801 ag til fomgettalkjörs 1988 var talia kjósendia í Reyfcjiavík 48.620, en þess ber að igæta iað tooanámiga- alidiuir er «ú miiðialðuir við buitítiuigu ár, en var áitiiiS 1966 tuittuigu ag eiitit áir. Alflliir þeiir, sem vemða þvi arðmiir 20 áma hiinin 31. maá mfc., hafa kosniiin/gaméitit við bomgar- Sfcjótnnialkosniiinigarmiair. í viðtali er Mbpguinibllaðið átti við Jániais HáLligriimssiom. fiar- sböðuimaimn MaimnltafllsskniifiStioif- uinimair verður fymkfcamiufliaig bang- arsbjómmairfkasniinigiamima í var sviip- að ag við umdiamfiamniar kosnúntgar að þvi umdaimskiWiu, að áfionmiað HELSINGFORS 26. tmiarz, NTB. Ákvörðun finnsku stjómarinnar um að undirrita ekki að svo komnu Nordek-samninginn, merk ir, að ríkisstjómin hefur endan- lega látið af þeirri stefnu, sem fulltrúar Finnlands tóku upp i undirbúningsviðræðunum um Nordek fram í desember 1969, segir finnska blaðið Huvud- stadsbladet í leiðara í dag, en það er gefið út á sænsku. Blaðið telur, að frestunin þurfi ekki að verða hindmn fyrir því, að finnska þingið geti staðfest samninginn, er það kemur sam- an aftur. Vandamálið er aftur á móti, að slíkt sé naumast unnt, fyrr en þjóðþing hinna Norður- landanna fari í sumarleyfi. Þessi frestun geti því í versta falli orðið til þess að eyðileggja samninginn í þeirri mynd, sem hann nú hefur fengið á sig eftir nokkurra ára ákaft undirbún- ingsstarf. Blaðiið Uiuisi Siuiomd siagir, að gnafltiruin Nordietois hafii byrjað í gær án íbarfðör. Sagir bliaðiiiði, sam styðuir íháMisflIlak(k.iinirk, að Nardieto-áætflluinin sé endanlega ór söiguininá, miemia kraifibaverfc fcomi tifl, enda þótt enfitt sé aið flimma alðna iöiið, sam sé Fdininflianidi jiaifin hagk'væm eifoahagsilega og Efniaihiagsbanidialag Narðuirlliarud.a. Suiomien Sosialiidiemiakria'aitti, bia@ jiafiruaiðlanmiaininia, itelur, að mákill uppsbokkuin miuinti niú eiga sér stað á öðinuim Noirðiuirflönidiuim. Ásbæða sé tiil þess aið ætía, að þesai ákvörðuin. haifii verið tefciiin mieð hagsmuind ILandsinls fy.rir auiguim, en éklki væni enin Ij'óst, hvers karuair rikiisstjónn miumi gönigu 17-—19 ára silgnaðd Magruús Birikssan, Flljóitum á 35.20 mán, Aniniaff vairð Silguirðuir Steinigrímis- san, SiigfliuÆir*ði á 36,36 ag þniiðlji Sigurðuir Guniniarsisiotn, ísaifiirðii á 30.28 mlímúibuim. Veður var NNV- kaldii, srujótoiomia á köfliuim, 9 stúga firast, en fæird állllgatít. Mótiið hielllduff áfiram í dag, ag þá toeppt í 'boðgönigu ag .sifcórsviigi karla og kvenna. iholllbahvarfiiiniu. SÍÐASTI BÆR- INN í DALNUM TUTTUGU ár eru nú liðin síðan kvikmyndin, „Síðasti bærinn i dalnum“ var kvikmynduð. Óskar Gíslason skýrði frétta- mönnum frá þessu í gær, og jaf n framt því, að ný kopía hefði ver- ið gerð af kvikmyndinmi í til- efni af þessu, og hefði hann und- anfarið unnið að því inni í sjón- varpi að gera nýja hljóðupptötou á hana, þar sem talið á þeirri gömlu hefði verið farið að geía sig. Nýja myndin er í litum. Athugasemd AÐ gafiniu bilieifinii steial þaið beíkilð fram, alð fyrtiinsöigniin á grain Eyjóáfa Guðmiunidssaniair, Koillia- fiiriðÍL, í blaðiiniu í gær er hans, en efcki blaðsimis. taka við völld'uim efltár þirugkasin- inigarmar nié held'Uir, hvaða ábafiniu hún muinii fýligj.a í varzfliuiniartmáll- 'um. Aðalmiáigagn MiðlffllakkginB, Soumaniaa, tieliur, ialð ákvöröun 'ríkisstjómanininiar haifi varilð rétt miað tilflölti till síðustu atbuirða ag a@ ákvörðuiniin ætitii eteíki að korrua þeim á óvamt, sem taka alvarllega það varfcafnd að hags- mumia Finmfliamds sé gæbt á sviíði ubanirikis- og verzliumiarmáilia. Blaðið leggur áiherzlu á, að ákvörðunim fiali ékfci í sér nei- kvæða afistöðu til iniar.ræniniair saimvinmiu. Bliað kamirruúinfliStia, Kansan Uiultisiat, llætur í ljós þá skoðiun, að ákvörðun stijánmanLniniair haifii varið mtjög vitiuirliag og í meyind- ininfl sú eima miagull'ega. Blalðið tefliuff, að þær ásbæður, sam rikis- stjórnin hafi fært fyrir ákvörð- uniiminli, sé mieiiri en næigifliagar. SæmSka bliaíðið Daganis Nýhiet- er spyir í ritistjórmiairgrein í daig, hvað rikisstijóm Firunlliands meind eiginlega imeð því að skírsfcota tdll þess, 'að hin aðillidairliöind'in að Nardek búá srig umdiiir að ganiga í Efnahagsbandalag Evrópu. Þeg 'air byrjað vair ‘að ræða Nardiefc- áætllluniiinia, höifiðu Naregur og DairMmörik þegar sórtit uim aðuM en Sviþjóð fiairið firaim á viðræð- ur, þar sam gart haflði varið ráð fyrir möguflieifcum á aðiH, svo firamiairlega sem Slíkt gætii saim- rýmzt hiiutileysissbeflniu Svíþjóð- ar. Á þaiim tiímia, sem liiðinm væn síðan, hafi Jííkuimiair á viönæðuim við EBE aiulkizit, en þetta haifi laillt saimian legið fyff'iir, þagar Narðuriamd'aráð héflit þimig siitt í Reykjiavílk. Það eitnta, sam unirut sé að sagj'a að svo kammiu, er að Kékkanien flarsetd haifii takflð á- kvörðium uim, að niúvenanidi rík- isStjóm Finniainds uindiinriiti ekki Nardefc-samniinigimn. Svanisíka diagtoiiladet, sem er hægri sinniað, tefliur að Fiminfliand ha.fi greiltt Nardek þumgt ef efcki bamvænit högg. Hver hefur séð Síamskött? A BREKKUSTÍG 14 A býr ein- stæð kona, sem niú er óhuggamdi efltiir að hún 'bapaði siaimskatti, 10. mairz. Kötturinn er firess, mijag fljjó® mieð skærtollá augu ag gegniiir nafiniiniu Dalflici, ag biðlur hún laflHia, sam buninia að hafla orðið vairir við kötitinin að gefa sig finam. Kaupmannahöfn, 25. marz — AP BENSÍNSPRENGJU var varpað inn í gríska sendiráðið í Kaup- mannahöfn í dag og var einn af starfsmönnum sendiráðsins flutt ur á sjúkrahús samkvæmt frá- sögn lögreglunnar. — Stækkun Framhald af bls. 32 skilaði það fyrirtæki áætlunum og niðurstöðum árið 1966. Til frekari undirbúnimgs að stækk- un verksmiðjunnar var samið við Weston Process Design Corporation í Bandaríkjunum, varðandi tæknileg ráðgjafa- sbörf, og helir mr. W.A. Lutz frá því fyrirtæki unnið að undir- búningi stækkunarinnar ásamt verkfræðingum verksmiðjunn- ar. Á sl. ári fóf svo fram útboð, að fenginm héimild ríkisstjóm- arinnar, og var tilboða óskað í hönnun á verk9miðju, fram- leiðsluaðferð, véla- og tækjabún að og lánsfjármagn, frá fyrir- tækjum á þessu sviði í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan. Tilboð bárust frá 9 aðilum og 5 lönd- um í Evrópu fyrir 15. október sl., og lauk rannsókn tilboða í janúar sl. Voru þá hafnar við- ræður við þann aðila, sem álit- legasta tilboðið, hafði gert. Ríkisstjórnin hefur heimilað Áburðarverksmiðjun'ni að ganga frá samningi um hönnun nýrrar verksmiðju, kaup á tækjum, lánaskilimála o.fl. í því saimbandi, og á grundvelli þessa voru samn ingar undirritaðir í gær. í viðbótarverksmiðju þeirri, sem reist skal í Gufunesi sam- kvæmt samningi þessum, verður notuð framleiðsluaðferð franska fyrirtækisins Pechiney Saint Go bain, sem er einn stærsti áburð- arframleiðandinn í Frakklandi. Nýja verksmiðjam verður hönn- uð til framleiðslu á blönduðum þrígildum áburði — NPK áburði, tvígildum áburði, —NP áburði, hreinum köfnunarefn isáburð i, airmmaniuim nítrati — Kjarna og kalkblönduðum eingildum köfn- un a refnisáburði. Hjálmar Finnsson, fram- kvæmdastjóri verksmiðjunnar, sagði á fundinum að það ætti stóran þátt í því að ráðizt væri í þessa stækkun, að verksmiðj- an vildi veita viðskiptavinum sínum, bændunum, betri þjón- ustu en áður Jafnan hefut||far- ið mikil vinna í það hjá bænd- um að blanda saman þremur mismunandi tegundum af á- burði áður en borið er á, en fá þeir áburðartegundirnar saman og geta borið allar þrjár teg- undirnar á í einu lagi. Það kom ennfremur fram, að þau 24 þúsund tonn af amsmon- ium nítrati, og samsvara 8 þús- und tonnum af hreinu köfnunar efni, geta gengið inin í fram- leiðsliu blandaðs áburðar í nýju verksmiðjunni. Samsvarar þetta helmingi þess köfnunarefinis- magns, sem nýja verksmiðjan getur annað. Það köfnunarefni, sem landið þarfrnast á hverjum tíma, umfram ofamgreind 8 þús- und tonn, mun verða flutt inn ásamt fósfor og kalí til fram- leiðslu blandaðs áburðar. Eins og áður getur er áætlað- ur heildarkostnaður við þessa stækkun verksmiðjunnar 235 milljóniir. Þar af er innlendur kostnaður um 40%. f samninigunum er gert ráð fyrir að þýzka fyrirtækið Pintsch Bamag lámi um 85% af fjánmagninu til 10 ára frá undir- ritun samnings. ! _ Páskablaðið skólaistj.: Menntaistofinianiir hafa Framhald af hls. 1 Dr. Broddi Jótoianniesison, beðið í aldir. Þonsteimn I. S. Jotomsen, niem.: Saimtoamdið laiust í reipumiuim. Guðrún Ragnarsdóttir, ruemianidi: Brjóbuim niður miúrinm milli æstou og elli. Guðm. Guðnason, fyrrv. fyglimigur: Ósikar þeisis að verða ung- ur á ný. Daigsikrá sjónvairps oig útvarps uim páskania. Hlín Baldvinsdóttir, hótielstýra: Mennimir erú allir eims. Pétur Eggerz, deildarstjóri: Ég er allur á bandi unga fólksins. Jakob Á. Hjáknarsisom, sbuid. tiheol.: Ég er allur á baindi umiga fólksdns. Jakab Á. Hjáhruansisian, stud. tiheol.: Ég er ag hief allfcaf veirið milli kynsló'ða. Björgvin Magniússon, akólastjóri: Kynslóðabilið er mimna nú en áður. Anna Sifgurðardóttir, niamiandi: Vilja ekki börn — kannski eftirlit. Fljótamenn sig- ursælir í göngu 50595 á kjör- skráíReykjavík er alð kjörstaður verði í Bffeiið-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.