Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.03.1970, Blaðsíða 30
30 MOBGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1®70 Þeir skipa unglingalandslið íslands Atli Arason. Leikur með 2. fl. Ármanns. Snöggur leikmaður og hef- nr komið margri vörninni út jafnvægi með hraða sín- nm. Leikur nú sína fyrstu landsleiki. Aldur: 17 ára. . j Árni Pálsson. Leikmaður í 2. fl. ÍR og hefur átt góða leiki í vetur. Hann hefur leikið 1 ungl- ingalandsleik áður á móti Dönum. Aldur: 18 ára. Kolbeinn Kristinsson. Leikmaður í 2. fl. ÍR. Kol- beinn er góð skytta með næmt auga fyrir samleik. Leikur í fyrsta skipti með landsliði. Aldur: 17 ára. Pétur Jónsson. Leikur með 2. fl. og mfl. Borganess. Mjög harður í fráköstum og sérlega góð skytta. Hann hefur tvisvar áður leikið landsleiki fyrir ísland. Aldur: 17 ára. Gunnlaugur Pálmason. Leikmaður í 2. fl. Ht. Hann hefur verið í stöðugri fram för að undanfömu. Góð skytta með gott auga fyrir leikfléttum. Hefur leikið 2 unglingalandsleiki. Aldur: 18 ára. Gunnar Þorvarðarson. Leikur með mfl. UMFN. Hann er hávaxinn leik- maður og harður í fráköst- um. Hefur 1 unglingalands leik að baki. Aldur 18 ára. Haraldur Hauksson. Leikur með 2 fl. Ármanns. Hann er sterkur í fráköst- um, góð skytta og hefur gott auga fyrir samleik. Hefur leikið einn unglinga- landsleik. Aldur: 18 ára. Hilmar Viktorsson. Leikmaður í 2. fl. og mfl. KR. Efnilegur leikmaður sem er í mikilli framför. Góður uppbyggjandi og sterkur vamarleikmaður. Hefur einn unglingalands- Ieik að fcakL Aldur: 17 ára. Kjartan Arinbjörnsson. Leikur með mfl. UMFN og er þar einn sterkasti leik- maðurinn. Góður vamar- maður, með gott auga fyrir samleik og góð skytta. Hef ur 2 unglingalandsleiki að baki. Aldur 18 ára. í körfuknattleik móti Englend- ingum, Pólverjum og Belgum UNGLINGALANDSLIÐ Islands í körfuknattleik leikur í einum riðli Evrópukeppni unglinga nú um páskana, en keppni þessa rið- ils fer fram i Laugardalshöllinni undir umsjón KSl. Keppnin hefst á laugardaginn kl. 15.30. 15 leik- menn eru í ísl. liðinu og kynnum við þá hér í dag. Mótið verður sett á laugardag- inn kl. 15.30, an kl. 15.45 leika íslendingar og Pólverjar og kl. 17.15 leikia En/gletndimgar og Eelgíumenn. Á páskadag kl. 15.30 er keppni Inaldið áfraim og þá leika Pól- verjar og Englendimgar, en kl. 17.00 leika Islendimigar og Belgíu- mjemm. Á 2. páskadag leifca íslendingar og Englendinigar kl. 15.30, en kl. 17 leika íslendingar og Pólverjar. Þetta er í fyrsta sirun sem Evrópuri'ðill í flokkiaiiþrótt er leilkimin hérleirudis. Telja verður að íslendingar eigi að h.afa mögu- leika á að siigra Eniglemidimiga, em um styrkleika himma þjóðianna er lítið vitað. Þó hafa Pólverjar ávallt átt góðum liðum á að skipa. Einu upplýsingamar, siem borizt hafa um him liðim, eru frá Englanidi. Þeir eiiga leitomann, Keightley, sem er 198 cm og ainmiam, Hall, sem er 193 cm. Fjór ir aðrir eru 188 om. En útkiomian er sú, að Englemidinigar og íslemd- ingar hafa sömu meðalhæð, 185 cm. ísl. piltamir hafa æft mjög vel allt frá áramótum, og er ekki áistseða að ætla ammað en þeir standi sig vel og verðd lamdi símu til sóma. Kári Marísson. Kári er leikmaður í mfl. KFR. Hann hefur sýnt mjög góða leiki í vetur og er í stöðugri framför. Mjög ósérhlífinn leikmaður og prúður og góð skytta. Hann leikur nú sinn fyrsta leik með unglingalandsliði. Aldur: 18 ára. Sófus Guðjónsson. Leikmaður í 2. fl. KR. Sóf- us fór fyrst að láta að sér kveða nú í vetur, og er nú svo komið, að hann er einn af okkar sterkustu ungling- um. Geysilega góð skytta. Aldur: 17 ára. Steinar Ragnarsson. Leikur með 2. fl. og mfl. Borgness. Hann er ungur í körfuknattleiknum, en hef- ur sýnt góða hæfileika. Mjög duglegur leikmaður og góð skytta. Hefur leikið 2 unglingalandsleiki. Aldur 18 ára. Björn Christensen. Leikur með mfl. Armanns og er þar einn sterkasti leikmaðurinn. Björn er góð skytta, harður í fráköstum og mjög sterkur vamar- leikmaður. Eitt aðaltromp íslenzka liðsins. Hann hef- ur leikið 2 unglingalands- leiki. Aldur 18 ára. Magnús Þórðarson. Leikur með 2. fl. Ármanns. Magnús er stærstur ís- lenzku leikmannanna og er vonazt til að hann geti veitt erlendu risunum harða keppni í fráköstum. Hann hefur góðan stökk- kraft og er hittinn vel. Hefur 2 landsleiki að baki. Aldur: 17 ára. Bjami Jóhannesson. Yngsti leikmaður liðsins. Hefur leikið í 2. fl. í vetur og einnig með mfl. KR og er hann einn af beztu leik- mönnum félagsins. Góð skytta og geysiharður í fráköstum. Aldur: 16 ára. Frjálsíþróttir innanhúss: Stökk án atrennu heppileg íþróttagrein MEÐAL þeiira fþróttaigreina, er keppt var í á fyrstu Ólympíu- Oieikum nútímanis, er haldnir voru í Aþenu árið 1896, voru stökk án aitrennu. Keppt var í þess- uim greinum á Ólympíuleifcum fram til ánsins 1912, en eftir þá leiki lagðist þessi íþróttaigrein niður sem keppnisgrein á Ó3ym- píuileikuim. Þrátt fsrrir það var haldið áfram aS keppa í þe9sum greiin- um, en með árumum hefur þeim þjóðum fæk'kað, er þessar íþrótta greiniar stunda. Ástæðumar fyrir því, að ekki er lengur almennt keppt í þess- um greimum eru þær, að með til- komu stærri íþróttasala, hafa auikizt að miklum mun alMir möguleikar til iðkunar íþrótta- greina er krefjast mikils hús- rýmis, enda er nú svo komið að fairið er að keppa í kriniglu'kasti imnian húss, og er heimsmetið um 67,00 metrar. Segja má, að þessar greinar séu ekki lenigur keppnisíþróttir nema í Noregi, Svíþjóð og svo hér- lendis. Slikt er elkki óeð'lilegt, þar sem veturnir eru í lengra laigi. byggð víða dreyfð, og því eklki mjög mikið um íþróttasali eða hallir, sem veita möguleika til keppni í öðrum greinum en þeim, sem krefjaist ekki miikils húsrýmis. Sem æskilegar íþróttagreinar til uppbyggingar á sruerpu og krafti, haldar þesisar íþróttagrein ar sínu- fufla gildi, sem sjá má af því, að mörgu atf bezta frjáls- íþróttafólki heims er ráðilagt af þjálfurum að iðka þessar grein- ar, því í eðii sínu eru þær prýðis leikfimi ,og veita auk þess mikla ánægju þeim er þær iðka. Undantfarna áraituigi hafa þess- ar íþróttagreinar verið iðkaðar hérlendis, við miklar vinsældir, enda mjög heppilegar til iðtoun- ar í litliuim íþrótitalhúsum, einis og víða eru t.d. úti á lanidsbyggð- inni. Árið 1961, vann Villhj'álmur Eimargson, ÍR, það frækilega atf- rek að setja beimsmet í hástökki án atreninu, með þvi að stökkva 1,75 m. í marzmánuði árið 1962, var efmt til innianihússmóts í Há- logailandi með þátttöiku Norð- mamnsims Johams Chr. Evants, en hann hafði mokkrum vifcum áð- ur bætt heimismet Vilhjáims mieð því að stökfcva 1,75 m. Nokkrum döigum fyrir þetta mót, hatfði Jóm Þ. Óiatfssion stokkið 1,78 m á æf- inigu, svo allt útlit var fyrir spenin.aindl keppni, sem og varð, því á mótinu, er fram fór á tveim ur dögum, var keppt í hástökki án atremnu báða keppnisdagana, og öðrum ininanhússgr einium, við tfulllt hús 'áhorifenda, sem er al- gert einisdæmi um innanhússmót i frjálisum íþróttum hérliendis. Norðmiaiðurinn Evamdt sigraði eft ir rnjög harðia keppni báða keppnisdaigaina, með því að stökkva 1,74 og 1,71, á móti 1,71 og 1,66 hjá Jóni Þ. Óliatfssyni, og 1,66 og 1,66 hjá Villhjálmi Eia- anssyni. Á þessu sama móti, sá daigsinis Ijós nýtt heimsmst í langstöikiki án atrennu, í fyrsta stökki stökk Norðmiaðurinm 3,65 m og bætti með því fyrra heims- met sitt um 7 cm. Þótft igeta íslenzkra frjálisfflþrótta mianinia 'hatfi etf til villl ekki verið mjög mikil á undamtförruum áir- uim miðað við a'lþjóðlegam mæli- kvarða, hatfa þó stökkivarar okk- ar verið hvað fram'bæriiegaistir, nægir þar að bemda á glæsileg afrek Vilhjálmis Eimiarissonar. Víst er um það, að stöfckvarar okfcar er iðkað hatfa ám aitremmu stökk í ríkum mael'i, hatfa bætt verulega við knaiflt sinm og smierpu með iðkum þessana greima. Fyrir þá er ekki hatfa iðkað þessar iþróttaigneinar, eða séð keppt í þeim, þá eru án atnemmiu stokk fóligin í því, að stökkva verður upp samitímis (jiatfhtfætis) atf báðum fótuim. í lamgistökki og þrístökki án atrenmu, er stokikið .alf trépilainfca, vaniadiegast 7 cm háum, og stokkið út á dýmu, sem verður að vera jatfinhá stökk- planfca. í 'hástökki án altnemmiu, er staðið samsíða hástökkisrámmd, stokkið upp jiatfrufætis, og stö'kbv- aninm stimgur sér yfir ráma með hendur og höfuð á uinidam miður á dýmuma. Hér á etftir fer talfflia um heims- met í þessum íþrótta'greimuim, svo og Skrá yfir beztu atfirek ís- liemdiniga í hverri igrein pr. 17. febrúar 1970. HEIMSMET: Hástökk án atrennu: Joham Chr.Eviandt, Noregi, 1,77 m 1963 Hástökk án atremnu: Sam Johamssom, Svíþjóð, 1,77 m 1966 Lamgstöikk án atremmu: Joham Chr. Evandt, Noregi, 3,65 m 1962 Þrístökk án atrenmu: Ray C. Ewry, USA, 10,58 m 1900 BÉZTU AFREK ÍSLENDINGA Í2. Jóm Þ. Óliafisson ÍR Hástökk án atrennu: 1,75 m 1962 og 1966 1. Vilhjtálimur Einairssom ÍR 1,75 m 1962 Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.