Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 6. MAÍ 1970 Nixon ræðir við þingleiðtoga; Ný sókn hafin inn i Kambódíu Sihanouk myndar útlagastjórn Washington, Saigon, Phnom Penh, Peking, 5. maí AP-NTB RICHARD Nixon forseti sagði í dag á fundi, sem hann og herforingjar áttu með þingmönnum, að ef fljótlega tækist að eyða birgða- og herstöðvum fjandmannanna í Kambódíu, gæti árangurinn orðið sá, að tiltölulega kyrrt ástand mundi ríkja í fimm mánuði í Suður-Víetnam og þannig yrði flýtt fyrir þeirri þróun að Suður-Víetnamar tækju sjálfir við stríðsrekstr- inum. Forsetinn tók það fram að núverandi aðgerðir mundu standa í sex til átta vikur og vonandi skemmri tíma, að sögn Gerald R. Ford, leiðtoga repúblikana í Fulltrúadeild- inni. Forsetinn átti tveggja tima fund með varnarmiállainiefnd Full trúadeildarinnar, þar sem fylgis menn harðari sbefnu í Víetnam eru í meiirihluta. John Tower, öldungadeildarþingmaður úr flokki republikama, lét í ljós ánægju mieð fundinn og kvaðst þess fullviss að hamn mundi ieiða til þess að forsetinn fengi öflugri sibuðning í Þjóðþinginu. Á fundinum sagði forseti herráðs ins, Earle Wheeleir hershöfðimgi, að viðunandi árangur hefðd náðst í aðg<erðunum í Kambódíu, og Melvim R. Laird varnarmólaráð herra lagði áherzlu á að einm helzti tilgangur aðgterðanna væri að gera suður-víetoamsika her- liðinu kledft að fá næði til þess að a-uka getu sína. Seimna átti Nixon að halda fund með utan- ríkiismálanefnd Öldungadeiidar- innar, sem er honum mjög and- snúin. ÞRIÐJA SÓKNIN f Kambódíu hefur bandarísk- ur liðsafli hafið þriðju sóknina gegn stöðvum Norður-Víetnam og Viet Cong, að þessu sinni frá miðhálemdi Suður-Víetnam, 80 km vestur af Pleiku. Hins vegrnr tókst þyrlium ekki að flytja neroa lítinn hluita þeirra 6.088 manna sem eiga að taka þátt í sóknar- aðgerðumum, vegna harðrar skot hríðar og slæmra veðurskilyrða. Árásirnar eru gerðar í fjöllóttu frumskógasvæði. Áður en árás- irmar hófust voru gerðar miM- ar loftárásir á herbúðir Norður- Víetaama og Viet Cong. Sá möguleiki er fyrir hendi að árásir verði gerðar enm norðar í Kaimbódíu, oig þessar árásir sýna að Bandaríkjamieinn hyggj ast ráðast að villd á alliar her- stöðvar Norður-Víetoama og Viet Cong í Kambódíu eins og Laird lamdvamaráðherra lýsti yfir um heigina. Þrótt fyrir þrjár sóknarað- gerðir hefur ekki verið ráðizt á fiimm stór hersitöðvasvæði kommúnista í Kambódíu. Vd@ bæilnin Sinoul 40 kim mortður aif „Önigiu]svæiðiiiruu“ giöisuiðu í diaig hairðiir og blóðuigir bamdaigar, hin- ir snönpuisltu síðain sókmiaraðlgierð- ainniar hó'flust. Stár hluiti bæjiarimis stiendiur í ljósunn lagum og bamdarískar fliugvélar vörpcuiðu eldisipnemigjuim á bæimm áður em brymrvagmiaisiveStdlr gerðu rnnlis- hieppmaða tiinaium til alð mó hon- uim á sitit vald. 2000 Narðlur- Víeltinaimar emu til varmiar í bæm- uim, og bamdiaríakrir ag suiðuir- víetmiaimskir hertmiemm haÆa hineiðr að um sig á stoóigirvöxnum hæð- um í niágnemmdiniu. Á Öngiulsvæðimiu er miú 30 km kiaifli Þjóðlbr/auitar 7 á valdi Bamdaríkjiamiamma og Swðujr-Ví- etmamia. Btogðaiflultmiimigar kamm- úmistia á svæðiið haifa verdð roifiniir og sézt hafa úr lofti aðalstöðvar þefirma, sem eiru málægt Þjóð- bnaiuit 7, um þrjá kílómieitna fná vesturlaindaimœtnuim Suiður-Víet- niam, em Þjóðlbnault 7 er miilkál- vægasta alðlflMtrfingslieliðim frá Ho Ohá M.jnh-sló0iimmli í Laos. LIÐSAUKI TIL PHNOM PENH Búizt er við að 3.000 kambód iskir málaliðar, sem Bandaríkja mienn hafa þjálfað, komi bráð- lega til Phnom Penlh, höfuðborg ar Kamibódíu, til viðbótar þeim málaliðum, sem þegar hafa ver- ið sendir þangað. Höfuðborginni stafar enn mikil hætta af her- liði Viet Cong, sem hefur tekið ferjuistaðinn Neaik Leurug. Hluti liðsims hefur sótt yfir Mekong- fljót hjá ferjustaðnum og er að- eins 28 km frá höfuðborginni. Herlið Viet Conig virðist njóta stuðnings óbreyttra víetraamiskra borgara í bæjum sem þeir hafa tekið. Yfirvöldin óttast nú mjög fimmtu-herdeildar starfsemi víet namskra borgara í Phnom Penih, en þeir eru þriðj-ungur íbúanna og verða að hlíta útgöngubanni. í dag gaf Lon Nol forsætisráð herra út yfirlýsingu þar sem hann þakkaði Nixon forseta fyrir aðstoð Bandarílkjanna við Kam bódíu og hvatti aðrar þjóðir til þess að veita landinu aðstoð. í Saigon var haft eftir áreiðanleg um heimildum í dag að Kambó- dia og Suður-Vietnam hefðu sam þykkst að skiptast á sendifulltrú um og þar með formlega gert ráð stafanir til að talka að nýju upp stjómmálasamband, sem var slit ið fyrir sex árum. ÚTLAGASTJÓRN í Pekinig var frá því skýrfl að kániveTska stjómin h-efði sliitið stjóimmálaHamlbandi við Kambó- díu og að kánverskt sendiráðs- Stairflsifóllk í Phnom Penh yirði kallað heirn. Sih-ainauk fursti, fyrirum þjóð- höfðinigi Kamibódíu, sem divelst niú í Pekinig, kkýrði frá því í daig, að mynduð hefði verið k-ambód- ísk úitdagasfjórn. Hann sagði á iggH bliaðamiamniatf'undi að stjómdn hefðd verið mynduð á fuindi Sam- einiuðu þjóðlfylkinigarininiaff í Pek- img fyrir skiemmistu. Penn Nouth, fyirrv. farsætiisráðherna Kam'bód- íu, hiefur verið skipaður forsætis ráðhemra úfclagastj ómarinm-ar. — F-umsfcinin var sjálifur skipaður for miaðuir Sameinuðu þjóðlfylkinigar- inmiar. í heiMaiskieyti til Sihamoukis atf þessu tiletfni segir Clhou Em- laii, flarsætisráðhierra, að skipum útlaigastjómarinmar sý-ni glögigt, að barátta kiambódísku þjóðar- inmar gegn Bandaríkj umium hatfi fær2!t á nýtt stig. í New York hvatti U Thanlt, framkvæmdaistjóri Sameinuðu þjóðamna, til þese í daig að haildin ytrði ný náðsfcefna um Xndó-Kína og kvað það ðhjáfcvæmilieigt vegnia útbreiðslu áfcakamna. Hann varaði við því að ásifcamdið gæti ógniað öWu manmkyninu etf hlut- aðeigandi aðilar yndu ekki bráð an bug að því að koma á friði. „Alilir sem vilja frið og rétt'læti eiga að styðja slíkit skretf", sagði hann. Fyrir- lestur Bohlens OHARLBS E. Bohlen, fyrrver- andi aðisfcoðarutanríkisráðlherra Bandaríkjanna og sendiherra í Moskvu og Farís er væntanleg ur til fslands í nótt. Kemur hamm hingað í boði Varðbergs og Sam taka um vestræna samvinnu á- samt konu sinni og miunu þau dveljast hér í nokkra daiga. f dag kl. 17,15 flytur harnn erindi og svarar fyrirspumum á fundi, sem féllögin halda með félags- mönnum og gestum þeirra í Sig túni við Austurvöll. Fyrirlesturinn nefmiist: Sam- skipti Sovétríkjanna og Vestur- lamda frá lolkuim síðari heims- styrjaidar og fraimtíðarhorfur. Fundarstjóri á fumdinum verð ur Knútur Hallsson, deildarstjóri í menntamiálaráðuneytinu, en. Pétur Thorsteinsson ráðlumeytis- stjóri kynmir gestinn fyrir fund- armionmum. Frá skriðdrekasókninni í Kambódíu. Steinbeck kvöld — í Ameríska bókasafninu HALDIÐ verður Steinbeck kvöld í Ameríska bókasafninu mið- vikudaginn 6. maí. Verður lesið úr verkum skáldsins, rætt um þau og sýnd kvikmynd um hann. öllum er heimili aðgang- ur. Prótfessor Jahin G. Allee, sem er próflessor í ameráskium bók- mienm/fcum við HáiSkólamin, mium stjórma samkomummi, em leserud- ur á-samt honium verða Imidlriði G. Þomsteiinissan, Dr. Jöhn C. Piisfce, frú Wíinistön Hairamessön, JairoeB Rail og Jolhm Rueoh. Þá verðlur sýnd kvikimymdim „An Impressiom otf Jlolhm Stetin- beck: Wriiter". Kvikmymd þessi var útmietfinri tól Osoar-verðla/uma í ár, í flakfci Stuttra fræðslu- mynda, öitne og þetilr karunast við, sem harfðlu á aiflhendimigu Osoar- verðlaiun/amna í sjómrvairpi. Johm Steimbeok hietfiur orðið einn vimisælaisttd erlemdiur niitlhiötf- uinriiur á íslamdi. Hér og anmiains staðiar vairð harnn fnægastiur fyrtir bók sírnia „Þrúigiur reiðliinmar“, 'sem kom út árið H939. Er húm miikil þjóðtfélagsiádieila og varð mjög umdieild. Hlaut hann fyrir hama Pulitzer-verðliaium og vairð bæði dáðuir riitlhötfiumdiur ag hat- Forsíðumyndin I FORSÍÐUMYNDINA tók ljós ' , myndari Morgunblaðsins, Ólaf' ur K. Magnússon, yfir gos- stöðvunum í Heklu laust fyr j ir kl. 23 í gærkvöldi, liðlega . klukkustund eftir að eldsum- brotin hófust. aðúir. Fynsta bók hains „Gullbik- aninm“ kom út 19i2i9 ag vakitli ekikú miikla atlhygli. Það var ekfci fynr en „Tomtilla Flat“ kom út, sam hann varð fnægur, enidia var sú bók 'mietsöluibók sivo mánuðum skipfi. Alls skrdifiaði Sheiintoeok 24 skáldverk og hafa mörg þeiirra varlið þýdd á íslenzfciu. Eliinnliig riorirflaði hamm fjöida gneimia. Jöhn Steintoeck fædtíiist í Sal- imiais í Kaliifarmlíu 1902 ag lézt 20. dasemtoar 106'8. Kosningaskrifstofa S j álf stæðisf lokksins U tank j örstaðaskrif stof a KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins, utankjör- staðaskrifstofa, er í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrif- stofan er opin alla virka daga frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h. Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 26740 og 26743. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og veita henni upplýsingar um kjós- endur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands — í 26740 og utanlands í síma 26741. Kjörstaður í Reykjavík er í Gagnfræðaskólanum að Vonarstræti og er opinn virka daga kl. 10—12, 2—6 og 8—10, sunnudaga kl. 2—6. Allar upplýsingar, sem flokknum kunna að verða að gagni, eru að sjálfsögðu vel þegnar. LEIGUFLUG Símanúmer okkar eru: 26-4-22 og 11-4-22 FLUGSTÖÐIN HF. Reykjavíkurflugvelli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.