Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1970 25 A mymlinni sést hluti af þý finu, sem falið var milli þilj a í hásetaklefa Hólmaneasins. Stórþjófnaðurinn á Kskifirði: I>ýf ið f annst í vs. Hólmanesi Eskifirði, 5. maí. III.IJTI þýfisins setn hvarf úr verzlun Elíasar Guðnasonar á Eskifirði aðfaranótt 36. apríl sl. fannst í nótt um borð í v.s. Hóimanesi sem var nýkomið í höfn á EskifirðL Var þýfið falið milli þilja í hásetakelfa skipsins, en nokkru hafði verið kastað í sjóinn og er það glatað. Heild- arverðmæti þýfisins er um 250 þúsund kr. Strax efitir að þjófna'ðurinn var framirvn féll gnuniur á Hólimanes- ið, en Skipið fór úr höfn sömiu nótt og þjófnaðiurinn var fram- inn. Var gerð leit í skipinu þeg ar það kom til hafnar í í»orlá/k)s höfn daginn eftir, en án árang- urs. Þar sem eklkert fannst af þýfinu á Eskifirði beindíst enn gmnur að Hóilmanesi, þrátt fyr- ir hina áranigurelaus'U leit og fóru því menn sem vanir eru leit í skipum og fyrrverandi skipverjar á Hólman'esi tii frek- ari leitar, strax og skipið kxwn til hafnar. Fljótlega eftir að leiit in hófst fundust nokkrir pípu- hausar og kvenarmband úr þýf- imu og kom það leitarmönnum á sporið. Um kL 6.30 í morgun fannst þýfið, vandlega falið á mi'lli þillja í hásetaklefa frammi í skipinu. Fu ndust úr og skart- gripir, en hins vegar er enn saknað segulbandstækiis og tveggja útvarpstækja og einnig eru pípur, sem stolið var enn ófundnar og hefur þjófurinn þent þessum varningi í sjóinn. Áætflað verðmæti þessara hluta er um 30 þúsund krónur. Tveir menn af skipinu voru settir í 30 daga gæzluvarðhaid vegna þjófnaðarins. MáAið er í ranrasókin. — FréttaritarL Rakst á ís og laskaðist í GÆR vairð mótorbáturinn Far- sæll fyrir þvi óhappi að rekast á ís á svæðinu milli Horns og Skaga og brotnuðu tvö borð í síðu hans. Nokkur leki kom að bátnum, en eigandinn var einn í bátnum. Farsæll er nú á Skagaströnd til viðgerðar. Týndur síðan 16. apríl sl. FIMMTUDAGINN 16. apríl s.l. fiór að heiman frá sér Kristkin Stefán Helgason, Kaplaskjóls- vegi 11. Hann kvaðst ætla til Ytri-Njarðvíbur. Hann hafði með ferðis lítið borð, innpakkað í pappír, sem hann kvaðst ætlla að gefa frænku sin.ni í Ytri-Njarð- vík í fermingargjöf. Skömmu sið ar kom Kristinu Stefán í Tré- Þann. 29. apríl og nokkrum sinmium síðan hefir verið lýst eftir Kristni Stefáni í Ríkisút- varpinu, en það hefir engan árangur borið. Kriistinn Stefán kom ekki til Ytri-iNjarðvíikur svo vitað sé og ekki hieldur í Borgarspítalann. Kristánin Stefán er 55 ára. Hann er meðalmaður á hæð, grannur, lítið eitt lotinn í herðuim. Hann er með ljósiskol leitt hár. Hann var klæddur í dökkköflótt föt, hvrta skyrtu og dökkgráan frakka. Hann var í svörtum skóm og með dökkgrá- an hatt. Ranmsóknarlögreglian í Reykja vík þiður alQa sem einhverjar upplýsingar geta gefið viðvíkj- andi hvarfi Kristinis Stefáns að gefa sig fra'm. Nánari tildrög vonu þau, að eigandinn, sem er nýbúinn að kaupa bátinn, var á l'eið frá Eyjafirði suðtur fyrir land, þeg- ar óhappið áitti sér stað. Dáilítilll sjór var i bátnum þegar hann k»m til Skagastrandar, en eig- andinn var búinn að ausia tals- vert Báturinn var tekinn upp í gær og verður geri við hann á staðnum. 6 full- trúar * Islands í DAG hefst ársfundur Norðaust- ur-Atlantshafsfiskveiðinefndar- innar, sem haldin er i London og stendur til 11. þessa mánaðar. Fundinn sækja sex íslenzkir full- trúar, þeir Már Elísson, fiski- málastjóri, Jón Jónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, Jak ob Jakobsson, fiskifræðingur, Hans G. Andersen, sendiherra, Gunnar G. Schram, deildarstjóri, og Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar. Á fundinum verður rætt uim alþjóðllegt eftir'lit á höfuim, síld- veiðar, laxveiðar og þorsfkveiðar í Bairenitshafi. íbúð til sölu 4ra herb. nýleg íbúð í Hlíðunum til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. maí merkt: „5412" Forstöðukona Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar eftir að ráða forstöðu- konu við Barnaheimili félagsins i Reykjadal i sumar. Æskilegast sérmenntuð fóstra eða hjúkrunarkona. Umsóknir sendist skrifstofunni, Háaleitisbraut 13. ^ FÉLA' St '. St'. 5970567 - - - - Vin. Kvenfélagið Aldan Munið skemimtifundiran laug- ardagiran 9. maí kl. 8.30 í Áht- hagaisal Hótel Sögu. I.O.O.F. 7 = 151568 % = I.O.O.F. 9= 15156814 = I.O.G.T. RMR-6-5-20-SPR-MT-HT. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í Templara.h011in.rai í Kvenfélag Grensássóknar kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Kaffisata verður sun.niudaig Kosning embættismamia og inn 10. mal kl. 3-6 e.h. f Þórs- nefnda,. Kosning fullitrúa til café. Verð 80 kr. fyrir full- Umdæmisstúkimnar og Stór- orðna og 35. kr. fyrir börn. Fé stútounnar. önraur mál. lagskonur og aðrir velurmar- Æ.T. ar félagsins, tekið á móti kök um eftir kl. 10 f.h. á sfunnu- Spilakvöld Templara dag í Þórsoafé. Merkjasalan Hafnarfirði sama dag. Munið fundinn Félagsvistin 1 Góðtem.pla.ra- máruudaginn 11. mai, kl. 8.30 £ húskrau miðvitoudagiran 6. rraaí safnaðarheúnilkiu. Ingólfur kl. 20.30. Allir velkomnk*. Davíðsson grasafræðingur kemur á fundinn. (H$\ Stjórnin. Frá Félagi kaþólskra leikmanna Lflfegar Félagsmenn! Fjötmennið á skemmtikvöld fétagsins i Domus medica 1 kvöld kL 8 Ferðafélagsferðir og takið með ykkur gesti! Að Á uppstifningardag göngumiðar við inngaraginn. 1. Skarðsheiði Stjóm FKL. 2. ÞyriLI og raágrerarai Lagt af stað kl. 9.30 frá Arnar Hörgshlið 12 hóli. Almeran samkoma boðun fagn — —r- aðarerindisins í kvöld lcl. 8.00. Fundur verður I Sálarrannsóknarfélag- Knattspyrnudeild Vals inu Hafnarfirði fimimtudags- ÆfiagatiafLa í maí 1970. kvöld kl. 8.30 í Alþýðuhús- 5. flokkur. irau. Dagskrá: Ræða séra Mánudaga kl. 5.30—6.30 AogB Sveinn Víkiragur og séra Jak Þriðjudagur kl. 5.15—6.15 ob Jónsson flytur erindi er C og D. haran raefnir; trúræn og raun- Þriðjudagur kl. 6.15—7.30 vísindaLeg skynjun. A og B. Félaigsmenn athugið breyttan Fimmitiudagur kl. 5.30—6.30 furadardag. A og B. 4. flokkur K ristni boðssamband ið Máraudaigur kl. 6.30—7.30. Sa,mkoma verður í kristin- Fiimm'tudagur kl. 6.30—7.30. boðshúsinu Betaníu Laufáis- 3. flokkur vegi 13 í kvöld tol. 8.30. Frið- Þriðjudagur kl. 7.30—8.30 rlk Schram talar. Fórnarsam- Fösbudaigur kL. 7.30—8.30. koma. Allir vel'komnir. 2. flokkur Kristniboðssambandið. Þriðjudagur kl. 8.30—10.00 Firrarratudagur 8.15—9.45. Kvenfélag Laugarnessóknar M. og 1. flokkur heldur sína árlegu kaffisölu í Máraudaga kl. 8 00—9.30. Klúbbnum fimmtudaginn 7. Miðv ikudagu r kl. 8.00—9 30. maí, Uppstigningardag. Fé- Fösfiudagur kl .8.30—10.00. lagskonur og aðrir velunnarar Mætið vel og stundvislæga á féLagsiras eru beðnáx um að æfiragar. Nýir féiagar vel- koma kökum og fleiru í kominir. Æfimgar falla niður Klúbbinn frá 9—12. Uppstign klukkutima fyrir leilki rraeist- in.g®rdatg. Uppl. hjá Guðrúnu arafilokkis. i sima 15719. Styrkið féla,gs- Sljórntn. he im il iss j óð in-n. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams HE.->Í LOOK / IN THE DOORWAy/ Kristinn Stefán Helgason. smiðjun.a Víði, en þar hafði hann unnið, og fékk þar 500 kr. greiddar upp í kaup. >ar hafði Kriistinn Stefán orð á því að hanm væri að far,a á Borgarspítal ann. Eftir að Kristinn Steflán fór úr Trésmiðjunni Víði hefir ekk- ert till hans spurzt, þrátt fyriir milklar eftirgrennslanir. Pabbi er hérna Danny, ég held að hann. . . . Það er enginn tínii til sjúkdómsgrein- inga drengur, við' skuium konva honum undir bert loit. (2. niyiia). fcru eiunverj- ír fleiri inni? (3. mynd). Ef eiuhver er þar, þá er oí seint að koma honum til njaipar. líus.u) er e.n, og kyudistöð. Sjáðu, þarna í dyrunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.