Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 10
10 MORGITNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1970 Ræða Sverris Hermannssonar á útifundi 1. mai: Bragð er að þá barnið finnur Góðir fundarmenin. Einn snjallasti stjórnxnálamað- ur sem uppi hefir verið á ís- landi, kvaddi sér hljó'ðs á Al- þinigi að Lögbergi og mælti srvo: „Svo lízt mér sem málum vor- um sé komið í ónýtt efni, ef eigi hafa ein lög allir. En ef sundur skipt er lögumum, þá mun sumdur skipt friðinum, og mun eigi við það miega búa.“ Það éru íslenzkri verkalýðs- hreyfinigu gömul og ný sannindi, að hún á mast undir því að í röðium hennar ríki samheldni og samstaða. Lengst af hefir hún eigi átt því láni að fagna. For- imgjar hennar hafa á stundum sundiur skipt lögumium og þar með sundur skipt friðinum og hafa launþegar átt erfitt við áð búa. Hin síðari árin hefir orðið miMlvæg bieytiinig til batnaöar í þessum efnum, og sanniast enn að nieyðin kennir naktri konu að spimirua. í rruestu örðugleikum, sem íslenzk verkalýðshreyfing heifiur átt í um lamigfi árabil, tókst 1 röðum henmiar meiri samstaða en daemi eru til um áður. í hinni harkalegu varniarbaráttu síðusfiu ára hefir verkalýðshreyfingin uinmfð mikla vamiarsigra og mikils er um það vert, að í þeim átökum lærðd hún bezt að meta og þekkja verðmæti, samistöðu og samhíidni. Nokkrum grónum mönnum í íslenzkri verkalýðshreyfingu hefðd fyrir fáum árum þótt það örðug tíðindi að trúa, að fulltrúi verzluniarfólkis í lamidinu ætti er- indi á málþing verkalýðsins 1. maá. Stóð enidia í þófi lengi a‘ð samtök verzlumiarfólks næðu rétti sím an. Emgu að síður er það staðreyud, að samtök verzl- umiarfólks mynda næststærsía lainidssambandið miiiian Alþýðu- Sverrir Hermannsson snimbainds íslands, og kemur nú engum lengur ti! bugar að bau eigi ekki þangað fullt erindi. Stillt hefur -verið til friðar og hafa niú ein lög allir. Því er ekki að leyna að mörg- um hiefur sýnzt að verkalýðs- hreyfimgin hafi borið skarðian hlut frá borði í laumabaráttu undanfarinna ára. begar tímar líða og mcnn eiga hægar um að líta hlutlægt á málin, þá ætla ég að sögu verkialýðshreyfimgar- inimar frá þessum árum rnuni bera hátt. Þjóðarbúið hafði orðið fyrir skyndileigum og geigvæn- legum áfcllum. Meiri og har1r.a- legri áíöllum en dæmi eru úl um áöur vegmia aflabrestis og hríðfallandi miarkaöa erlendvs. Verkalýðlshreyfinigin gerði »ér fulla grein fyrir orsökum og af- leiöingum og axlaði sinm hluta byröanraa af ráðimum huig, þótt reynt væri að varjia verstu áföllunium hdmna lægst launuðu og verst settu. Samtímis því tókist þó að þöka fram til sigurs eiinu mesta bagsmunamáli verka- lýðssamtakannia fyrr og síðar, sem eru lífeyrisréttindin. Og nú bíður stórt verkefni framiundan og það er að tryggja verðgildi lífieyrisréttindanna. Og' það á að segja það sem safct er, að til grumdvallar lausniar á því stór- máli Lá skilnimgur og vineamleg samskipti verkalýðs, vimmmveit- enda og ríkisvalds. Það veröur fært til bókiar í sögu verkialýðs- hreyfingarinnar á þesisum árum, að áramigur baráttu hemmar og ábyrgrar afstöðu til þess sem sýnidjuist á stundum liibt leysian- leg vandamál, verður talinn sá mestur að eiga stærstam hlut að þeim gerbreyttu viðhorfum, sem við ökkur blasa í daig. Því er það að nú erum við konoin samam og kirefjumst rétitar okkar. Og þá er það þessd dagur, sem sjólf- sagður er til þess að setja oktour ein lög öllum. Mitoið hlaktoaði Þórbergur til þess í bréfi til Láru sinmiar að Morgunblaðið hætti að tooma út. En varla mun hoouim haf a boðið í grun, að í stjórnmálapistli Morguin/blaðsinis ætti eftir að birt ast eftirfarandi, sem þar gat að líta sl. milðvikudag. Þar segir svo': „En það er ástæðia til að umidirstrika þá staðreynd, að nú mælir enigimn geigm því, að hægt er að veita lauinlþegum kjarabót“. Bragð er að þá bamið finmur. En við þuirfium emigan veigvísi til að rata að peim staðreymdum, sem blasa við allra auigum: í daig eru íslenzkir atvininovegir fullfærir um að greiða hærra kaup og bæta kjörin. Hin hörmulega stað reynd verður ekki dulin, að hin- ir lægst lammuðu geta etoki lifað maminisiæmiamidi lífi á launum simium. Það er aiuövitað mikill ánangur, að á skömmum tíma hefur verið unninn bugur á at- vinnuleysiniu að mestu. En það er ekki nóg. Þáð er ekki nóg að geta sér farborðta af því að niæg atvinna býöst og unjninn er laragur vinnudagur. Afkoma hins almennia verkamamims og verkaíkonu í þjóðfélaginu veröur að vera sú, að þau geti séð sér farborða á þeim vinnutíma, að Framhald á bls. 24 Frá fundi á Lækiartorgi 1. maí Nýjungar og umbætur hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur: Fjarstýring á orkunotkun Álagsstýringarkerfi komið upp næsta vetur RAFMAGNSVEITA Reykja- víkur hefur fest kaup á svo- nefndu álagsstýringarkerfi, sem nota má til ýmiss konar fjarstýringar á orkunotkun til dæmis til að rjúfa rafhitun á vissum álagstíma, kveikja og slökkva á götuljósum og þess háttar. Uppsetning þessa kerf- is hefst í haust, samkvæmt upplýsingum Aðalsteins Guð- johnsens rafmagnsstjóra. Hér er um að ræða eima af ýmsum nýjungum og umbót- um á rekstri Rafimagnsveit- unimar, sem er og hefur verið unnið alð. Ber þar hæst undir- búnimg að byggimgu nýrrar bækistöðvar fyrir alfa starf- semi Rafmagnsveitunmar, svo sem ðkýrt hefur verið frá í blaðinu. Jafmhliða byggimga- áætlunum er hafin skipuleg hagræðimgarstarfsemi hj á Raf- magnsveitunmi. Af öðrum nýjumgum og um- bótum má nefma: • Dreifimiðstöð hefur ver- ið byggð við Elliðaár og tekim í notkun sem aðveitustöð. Stjóimbúnaöur fyrir veitu- kerfið hefur ekki verið keypt- ur enm, en húsnæðið er tilbúið og þess vænzt að útboð á bún- aði geti fairið fram seimma á árinu. • í undirbúnánigi er könn- im á uppbyggimgu gjaldskrár Rafimiagosveitunin'air og stefnt áð því að þessu venkefni verði lokið á næsta ári. Emdurbygg- img gj aldskráriruniatr mun gera hana eimfaldairi, en jafnframrt taíka tillit til breytfcra a@- stæðrna og nýrna tegumida ruot- enda. • Svonefnf möskvakerfi, sem sett var í Háalieitishverfi, að mokkru leyti í tilrauma- skyni, hefur reynzt afburða- vel í reksfcri, og er spennia þar mjög jöfn og rekstraröryggi igott. Lágspennufcerfi Raf- magmsveitunnar, sem byggt er í dag og hefiur verið byggt á uimdamfömium ár, er þannig úr garði gert að temgja megi það saimom (í „möskva") í þar til gerðum temgiskápum. Há- spenmudreáfikerfið er nú að mesfcu byggt fyrir 11000 volta spenmu í stað 6000 áður, og er flutnimgsgetan því mun meiri. Mikið hagræði verður að hinu nýja á 1 agsstýrimgarkerfi, sem verður til húsa í Aðveitu- stöð 5 við Elliðaár, hinni fyr- irfiuguðu dreifimiðstöð veitu- kerfisims. Sérstafcur móttöku- búmaður verður hjá motendum sjálifum og hægt verður að rjúfa straum til notenda í ákveðinn tírma. Með álagsstýr- imigairtækjunum, sem eru svissmesk, frá fyrirtækinu Zellweger, verður meðal amn- ars hægt að stýra götullýsingu frá einum stað í stað margra mú, og með tilkomu þeirra verður hægt að bjóða ýrmsa þjónuistu, t. d. að siökkva ljós í verzlunum. Vaktmienn fiá senidar alls komar viðvaranir og verða ekki bumdnir á ákveðnum stað, og þammig mun kerfið a,llt stuðla að auk- imni hagkvæmni. Ksrfið má mota til að dnaiga úr álagi þegar búast má við hámarksnotkun, t. d. á að- fanigadag, og má draga úr notkuninni með því a@ rjúfa straum hjá vissum notemdum í mjög stuttan tíma, t. d. raf- hitamofcemdum, frystihúsum og vissum stórum motendum í iðraaði. Aldrei verður gripið til þess að draga úr álagi mema þegaæ fyrirsjáamlegt er að álagsaufcmimigin verði mjög mikil, eða aðflutt orka eé tak- mörkuð. Uppsetnimg tækjamn,a hefst í haust, og leysa þau af hólrni rofaiklufckur, sem starfað hafa Skrykkjótt. Stjórmtækjumum verður komið upp fyrir ára- mót, og kerfið verður væmfiam- lega að fullu tilbúið til notk- uraar fyrir vetrarlok. Hin nýja dreifimiðstöð við Elliðaár, sem nú er raotuð sem aðveituistöð, ex ætluð sem stjómlkerfi alls veitukerfiisins. Þar munu sjást bilamir, þang- að berast aðvaranir frá að- veitustöðvum og þaðan verð- ur hægt að fjarstýra aðveitu- stöðvum. Af þessu öliu verður mikið hagræði, og mun dreifi- miðstöðin flýta aðgerðum, t.il dæmis þanrnig að straumleysi í biianatiífellum verður stytt. W Nýja dreifimiðstöðin við Elliðaár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.