Morgunblaðið - 09.05.1970, Side 6

Morgunblaðið - 09.05.1970, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1970 mAlmar Kaupi allan brotaimálm nema járn haesta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagl., laugard. 9-—12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. REGNFÖT barna og ungltnga. BELLA, Barónsstíg og Laugavegá 99 (Snorrabrautar- megtn). TIL SÖLU Teppa- og húsgagna'hreinsi- vélar ásamt vatns- og ryk- sugu, sem eiinn'ig má nota til gólfþvotta, léttar og með- færflegar. Uppl. í s. 30697. REGLUSAMUR, RÖSKUR maður 20-30 ára, óskast ti'l ail- hliða sta'rfa við beildv. Þarf að vera vanor. Góð laun f. réttan m. Tilb. til Mbl. f. 15 þm. m. „Öruggur 117 - 5253" HÚSEIGENDUR Þéttum steinsteypt þök, þak- rennur, svalit o. fl. Gerum bindandi tilboð. Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. ÞRIGGJA HERB. fBÚÐ óskast ti'l ieigu um miðjan maii. Uppt. í síma 26276. VANUR SÖLUMAÐUR óskar eftir atvinniu við söIhj- störf, verzlun eða lager. Til'b. merkt „Vamur 5249" sendist bteðimu fynir 15. þ. m. VERZLUN ÓSKAST Matvöruverzliun óskast til kaups. Tilto. merkt: „Verzlun 5250" send'ist blaðimu fyrir 15. þ. m. BENZ 180 ARG. 1955 til söl'u. Upp'l. í síma 37846 eftir lcl. 7 á kvöld'im. KEFLAVlK Til sölu einbýlishúsgrunnur við Baugholt. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. KEFLAVlK Höfum ka'upanda að eintoýl'is- húsi, ful'lbún'u eða á bygg- pngarstigi. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. SANDGERGI Ti'l sölu tvær 4ra herb. Ib'úðir og ein 2ja herto., tiib. un<íir trév. Hagkv. greiðstuskiim, Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. DRENGUR A 11. ARI óskar eftir að koma'St á gott sveitaheimilii í sumar. Uppl. í sima 42981. KEFLAVlK Ungan mann vamtair herbergi sem a'Hrra fyrst. Uppl. í síma 1684. KEFLAVlK Sófasett til sökj. Uppl. í síma 2392. MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Bmil Björns- son. Frikirkjan, Reykjavík Messað kl. 2. Þorsbeinn Björms- son. Neskirkja Guðþjónusta kl. 11. Séra Frank M. HaRdórssori. Ásprestakali Messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsison, BústaðaprestakaJl Guðþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Hallgrímskirkja Messa kl. 11 f.h. Ræðuiefni: Hvað gerðist la'Ugardag fyrir páska. Dr. Jaikob Jónsson. Laugarneskirkja Messa á morgun kl. 2. Aðalsaín aðarfundur að guðþjótmstu lok- inni. Séra Garðar Svavarsson. Elliheimilið Grund Guðþjónusta kl. 2 e.h. á vegum Fólags fyrrveramdi sóknarpresta Séra Pálil Þoriljeifssan, fyrrver- andi prófastur mesisar. Kópavogsklrkja Barnasamkoima kl. 10.30. Guð-. þjómusta kl. 2. (Mæðradagur- inn). Háteigskirkja Messa M. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Langholtsprestaka.11 Bamasamkomá kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson, Guðþjónusta kl. 2. Prédi’kari Kriistján Va.tur In.góifssson, stud. theol. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Grensásprestakall Messa í safnaða.rheiimilinu,Mið bæ, kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há- messa kl. 10.30 árdegis, lág- messa kl. 2 síðdegis. Garðasókn Bamasatnkoma í skólasalnum kl. 10.30. Séra Bragi Friðiriks- son. Kálfatjamarkirk ja Guðsþjónusta kl. 2. Ferming og aLtarisganga. Séra Bragi Frið riksson. Árbæjarkirkja Holtum Messa kl. 2. Séra Magn.ús Runól'fsson. Oddi Ferming og al'íarisga.nga á sunnudag kl. 2. Séra Stefán Lámsson. Keflavíkurkirkja Baxnaguðsiþjónusta kl. 11 Séra Björn Jónsson. Innri-N jarðvikurkirk ja Barnaguðsþjónusta kl. 1. Séra Björn Jómsson. Sýningu Gunnars að ljúka Um þessar mundir stendur yfir málverkasýning Gumnars Hjaltasonar 1 Iðnskóiahúsinu i Hafnarfirði. Á sýningunni eiru 83 málverk, bæði olíu- myndir og pastelmyndir. Þetta eru ailt la.ndslagsmyndir frá ýmsum stöðum á landinu. Mjög margar myndir hafa þega.r salzt og aðsókn verið mieð afbrigð um. Sýningu Gunnars lýkur á suianudagskvöldið, en í dag og á rn.org- un er sýningin opin frá kL 2-10 báða dagana. Myndin að ofan er tekin á síðustu sýningiu Guima.rs fyrir tvedm árum. DAGBOK Þú heyrðir hróp mitt: „Byrg ekki eyra þitt, kom mér til fróunar, kom mér til hjálpar." í dag er lauga.rdagurinn 9. maí. Er það 129. dagur ársins 1970. Nik- ulás í Bár. Tungl er fjærst jörðu. Merkúrius gengur fyrir sól. Sést fyrir- bærið aðeins í sjónauka, byrjar Merkúríus að færast inn fyrir sólar- rönd kl. 4.19 en þvergöngunni lýkur kl. 12.12. Árdegisháflæði kl. 8.37. Eftir lifa 236 dagar. AA samtökin. viðlalstimi er í Tjarnargötu 3c s’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu ? borginni eru gefnar i •imsva.a Læknafeiags Reykjavíkur sími 1 88 88. Næturlæknir i Kefla.vík: 6.5. Kjartan Ólafsson 7.5. Arnbjörn Ólafsson 8.5., 9.5. og 10.5. Guðjón Klemenz- son 11.5. Kjartan Ólafsson. Fæðingarhcimilið, Kópavogi rflíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða /íreppi. Upplýsingar i iögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi *töðinni. sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. fMæðradeild) við Barónsstíg. Við íalstími prests er á þriðjudögum cg föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tirai læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i sima 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alia þriðjudag? kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara í sima 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. VISUKORN NORDGRIN Hlnigað kom í hríðarbyl hópur af tignum gestum. Ljómandi góð við loftsins skil landgangan þótti flestum. Móttaka fín á Vellinum var og vermandi fagnaðarheimur þegar bjarteygðir birtust þar bræður frá eyríkjum tveimur. Norðurlandaráðs þarflegt þing á þorxamium ítax settu, Á fundarstaðnum var komið í kring kransi úr rósafléttu. Trítlaði hálfber frá Sögu í sund í sjö stiga frosti Per Borten, en gleymdi á eftir að fara á fund með frumvarp að stofnun NORDSPORTEN. Margt hafði á þingi þarflegt skeð, þar sem hver kringum annan stjanar. „Heimsvaldasinnar" ei heldur með, hvorki Rússar né Ameríkanar. Ekki verður við öllu séð, en enginn vildi það hefta að ísland fengi að fljóta með í frjálsbandalaginu EFTA. Á samvinnu hafa menn tröllatrú, en talsvert er saltað í bingi, þeir söltuðu líka NORDEK nú á Norðurlandaráðsþingi. Þegar gestirnir héldu heim frá heimskunnu menntaborði FJALLKONAN unga á eftir þeim með ástríku brosi horfði. M.Guðbr. ^L/RT SÁ NÆST BEZTI Maðunnn var svo dmkkmn, þegar hann kom út a.f hóteiliniu, og sá mianin þar fyrir Uitan mieð guJilhnappa og miedalíur í barmi, að hann sa,gði: ,J4áðu í leigubil fyrir miig.“ Maðurinn með guiilhniappana sagð i með þjósti. „Hverndg dirfizt þér að móðga mig — ég er ekki dyraivörður — óg er aðmíráM. í sjóhernum." „Gerir ekkert til,“ svaraði sá drutokni. „Náðu í skip fyrir mig í stað- inn. Ég er að flýta mér.“ FRETTIR Kvenfélag Lan gh oltssafnaðar heldur kökubasar laiugardaginn 9. maí kl. 2. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs Merkjasöliudagur oíkkar er á morg un 10. maí. Gengið verður til kirkju kl. 2. Kaffisala til styrfet- ar Mæðrastyrksin'eifnd verður í Fé- lagsheimi'lin'U frá kl. 3—6 og þar verður ein nig handavinniuisýninig á vegum Kvenfélaigasambands Kópa vogs. Kvenfélag Bóstaðasóknar — Síðasti fundur ársiins verður í Rétitarholi'Jsskóla 11. maí kl. 8.30. Sagt frá komu Norðanfevenma og rætt um sumarferðala.gið. Ha,pp- dræitti. Stjórnin. Kvemfélag Hallgrímskirkju heldiur skemmitifund miðvikudag- inn 13. miaí kl. 8.30 e.h. í félags- heimiili kÍTfejunnar. Friðbjörn G. Jómsison, syngur einsöng, dr. Jak- ob Jónisson flytur erindi: „Ský- stólpi um da'ga og eldstólpi um 4ætur.“ KaffiveitiP'gar. Konur tafei ueð sér gesti Kaffisala. Kvenfélagsins Heimaey fyrir aildraða Ve&tmannaeyinga o.fl. verður sunmudaginn 10. maí kl. 2.30 í Sigtúni. Félagsikonur, vin'samiega koonið kökunium tóm anlega. Lúðvík XVI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.