Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1970 Bezta auglj Sana ákærð f yr- ir Thule-ölið Krafizt refsingar og upptöku áhalda, sem notuð voru við tilbúning ölsins SAKSÓKNARI 'rikisins hefur gefið út ákæruskjal á hendur stjómarmönnum Sana h.f. á Ak ureyri og framkvæmdastjóra fyr írtækisins fyrir framleiðslu öls að styrkleika frá 2.33 til 2.62%, en löglegt hámarksalkohólmagn í öli framleiddu á islandi er að- Viðræður dag hvern VIÐRÆÐUFUNDUR Vinnuveit- endasambandsins og Verka- mannafélagsins Hlífar í Hafnar- firði hófst í gærdag kl. 15.30. í dag eru ráðgerðir fundir ki. 15 með Dagsbrúin, Einiimgu og Hlíf. Á annað hundrað samningum hefur nú verið sagt upp og læt ur þá nærri að hverjum einasta kaup- og kjarasaimningi á land- inu hafi verið sagt upp. * Attfætt lamb Stkálholti, 8. maí UNDARL.EGUR óburður fædd | ist nýlega í Austurey í Laug j ardal. Ær á öðru býlinu þar bar lambi, sem hafði átta fæt1 ur, en þó ekki nema eitt höf I uð. — B.E. eins 2.25%. Málið hefur verið semt bæjarfógetanum á Akureyri til meðferðar. í ákæruskjalinu er krafizt refsingar, sem samfcvæmit 36. gr. áfenigislagiainma 1. málisigr. getur verið frá 5.000 krónur í 50.000 krónur, upptöku ölsins, sem lög hald var lagt á, þ.e. 22.894 flösk ur ásamt ílátunum, glierjunum. Þá er krafizt upptöku á áhöld- um, sem notuð voru við tilhún- ing ölsins. Mbl. er ekki kunnugt um þá@, hvort þiar er átt við allan tækjabúnað verksmiðjunn ar. Krafizt er einnig greiðslu sakarkostnaiðar. Venjulegt Heklugos- efni kemur upp — Gosið í eðlilegri rénun SÝNISHORNIN, sem búið er að greina úr gosinu við Heklu, benda til þess að þarna sé um venjulegt Heklugosefni að ræða, að því er Guðmundur Sigvalda- son, jarðefnafræðingur tjáði blað inu. f því er hátt sýrumagn fyrst, en lækkar svo, eins og venjulega þegar gos er í Heklu. En eftir því, sem vitneskja er um er allt að 10% minni kísilsýra í gosunum, sem orðið hafa utan við Heklu. Þetta gos er aftur á móti tiltölulega ríkt af kísil- sýru. Sýnishomin tók Guðmundur úr nyrzta gígnum, þ.e. við Skjól kvíar nóttina sem gosið byrjaði og einnig tók hann sýnishorn úr neðsta og efsta laginu af ösk- unni. Hann mun halda áfram að taka sýnishorn af gosefnum. Guðmundur og Sigurður Þór- arinsson ætla austur um hádegi í dag með jarðfræðinema úr há- skólanum, sem eru í prófi fram að hádegi. Sigurður sagði í gær, að gos- ið virtist vera í eðlilegri rén- un af svoma gosi að vera. Heklu- eldar kringum Heklufjall hafa venjulega staðið frá nokkrum vik um upp í nokkr-a mánuði. 1554 var t.d. gos í Rauðubjöllum, sem Framhald á bls. 3 Átta tilboð bárust í skuttogarana sex NUKtiiviiiiiNiN i KeyKjaviK og Noregsvinir minntust þess í gær að 25 ár eru liðin frá því | er Þjóðverjar gáfust upp í Noregi í heimsstyrjöldinni síð ari. Á myndinni leggur sendi- I herra Norðmanna á fslandi, Christian Mohr, blómsveig að minnisvarða um fallna Norð- menn í Fossvogskirkjugarði- Eldur í fiskimjöls- verksmiðju Grundarfirði, 8. maí. UM hádegisbilið í dag varð eld ur laiuis í Fisfctajöisvehfcsimáðj- unni í Grundarfirðá, en hún er áföst við Hraðfryistihú-s Grund- arfjarðar. Milkinn r-eyk laigði upp af byggingunni og kom slökkvi lið staðarins þegar á vettvang og gekk greiðiega að ráðia niður lögum eldisins. Skemimdir á ve-rksmiðjunni munu ekki hafa orðið mikilar, en reykur, sem lagði iim vinnu- sali og geymslur frysitihúissins hafði þau áhrif að fisicuir, sem Námu frá 114 millj. kr. — 202 millj. kr. í hvern togara — Eitt innlent tilboð anlagum bjóðemdum um fram- leogiiinigiu á tilboðBfreistiinum, var Framhalð á bls. 19 þair vair óutnninn verður ekki n.ýt anllieguir mema þá í skireið. — Emil. OPNUÐ voru í gær tilboð í skut togarana sex, sem Skuttogara- nefnd auglýsti útboð á hinn 2. marz síðastiiðinn. Alls bárust 8 tilboð, þar af eitt frá innlendri skipasmíðastöð, Slippstöðinni á FYRSTI fundur Geirs Hall- grímssonar, borgarstjóra, af þeim sex hverfafundum, sem hann efnir til næstu daga, verður í Laugarásbíói í dag og hefst hann kl. 14. Mun borgarstjóri flytja stutta ræðu í upphafi fundar og svara síðan fyrirspurnum fundargesta. Jafnframt verða til sýnis uppdrættir og líkön af borgarhverfum og mann- virkjum. Akureyri. Eftir er að vinna úr tilboðunum og athuga mismun milli þeirra. Því mun ekki unnt að meta hvert þeirra er lægst og hvert hæst. Formaður Skuttog- aranefndar, Davíð Óiafsson, Fumiduiríimn. í diaig eir fyriir fbúia Laiuigamniess-, Lainigfholts-, Vo@a- og Heimiaihverfa, em þeiim hverf- um tilheyrir ölll byggðin rnorð- ain Suðuirlamdsbtnauitair og hlultia Laiuigaivegs. Fumidainsitjóiri verður Gunimar J. Finiðmilksisioin, friam- kvæmidaiatjóri og fundiairirilbairi' Þomgerður Sliguirðaindótttiir, hús- mióðiir. Fuinidiumijnin. er opimin öll- uim fbúum þessama hyerfa og er ■ait’hygli þeáirma vakim á því, alð hægt er -aið beiiinia fyríiirisipurinium til borigarstjóna, bæðfi. miuninlega og ákriiflega. seðlabankastjóri, tjáði Mbl. í gær að ekki væri unnt að gera sér grein fyrir, hvenær þeirri athugun lyki — fyrir höndum væri mikil vinna í því sam- bandi. Fréttatilkynning frá Skut togaranefnd, sem Mbi. barst í gær svohljóðandi: „Hinm 2. miarz sl. aiuiglýsiti niefmdin útboð á byggiinigu sex 59 mietra lamigma sfcuttogara, og var ge-rt ráð fyrir, að tilboð yrðu opinuö 28. apríl sl. Vegna óskia, sem fram kumiu frá væmt- Harður árekstur MJÖG harður árekstur varð á Reykj'aniesbriaut við Kúaigierði í gær kl. 17,30. Skullu þar eamiam jeppabifreið, sem að öllum lík imdum mun hafa komið frá Vatns leysuströnd og langferðabíll, sem ekið vair eftir Reykjanesbraut- inni. Jeppkm skeimmdist mjög rnikið og var ökumaður hans fluttur í slysadeild Borgarspítal an,s til rannsóknar. Fyrsti fundur borgarstjóra í dag Hefst kl. 14 í Laugarásbíói Jepparnir og gróðurinn GÍFURLEG umferð hefur ver ið um Landmannaleið inn að gosstöðvunum við Skjólkvíar og í fyrradag er fréttamaður Mbl. var þar á ferð hefði mátt ætla að þar væri samankomin öll jeppaeign Sunnlendinga. Mikið vatn hefur verið á veginum í Sölvahrauni og hafa bílar ekki árætt að aka veg- inn og því farið utam við hann með þeiim afleiðingum að víða hafa myndazt ljót för í gróinn j airðveginri og hann tætzt upp. Þegar förin hafa verið farin að dýpfca hefur verið farið utar og á mokkrum svæðum er belt ið, sem þannig befur verið tætt, upp, orðið allbreitt. Ekki er ólílklegt að komast hefði mátt hjá einihverj'um af þessum landspjöllum ef ölkumönnum jeppa og stærri bíla með drif á öllurn hjólum heifði verið bent á, a@ á veg inuim þótt óárennitegur sé, er jafndjúpt niður á klaka og utan vagar — og teinigra sökkva bílarnir ekki. Var ekki að sjá að þeiim sem ösluðu ve-ginn vegnaði verr en hin- um, sem þeyttust út um móa. Hin nýstofnuðu samtök, Landvernd, hafa beint þeim tilmælum til landgmianna allra að þeir hlífi gróðri eiras mik ið og framast er unnt nú og á næstunni, me'ðan h-ann er hvað viðkvæmastur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.