Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 23
MOBGUNBLABUB, LAUGARDAGUŒt 23. MAI 1W70
23
Þorbjörn Björnsson
Geitaskarði
F. 12. jan 1886.
D. 14. maí 1970.
I bernstou mtnni á Möðruvöll-
um í Hörgárdal heyrði ég nær
daglega getið hjóraanna á Veðra
móti í Gönguskörðum, Björns
hreppsstjóm Jónssonar og Þor-
bjargar Stefán'sdóttur föðursyst
ur minnar. Og ég varð þess vör
að afi minntist í bænum sínum
kvölds og morgna barnanna
þeirra 10, sem ólust um þessar
mundir upp heima í föðurgarði.
Það var tilhlökkunarefni á
vorin, þegar afi kom úr árlegri
heimsókn að vestan og flutti
ömmu frétt'ir af frændliðinu í
Skörðunum. Það var ekki ónýtt
að fá að sitja hjá og hlusta. Frá
ýmsu var að segja, barnahópur-
inn óx og dafnaði vel í skjóli
góðra foreldra og fagurrar
fjallabyggðar. Mér fannst ég
vera ákaflega rík að eiga svona
margt frændfólk heima í æsku-
byggð föður míns. —
Þorbjörn var fimmti sonur
þeirra Veðramótshjóna fæddur
12. jan. 1886 að Heiði í Göngu-
skörðum. Þau hjón bjuggu fjög-
ur ár á Heiði, en fluttu svo að
Veðramóti í sömu sveit og
bjuggu þar allan sinn búskap.
Oft óskaði ég þess á bernsku-
árunum, að ég fengi að heim-
sækja frændfólkið á Veðramóti
og kynnast því. Nokkur eldri
systkinin höfðu komið í heimsókn
norður, en mörg hafði ég aldrei
séð. Þá var það eitt vor, að ég
hitti á óskastundina. Faðir minn
fór á Ræktunarfélagsfurad til
Sauðárkróks, og ég fékk að fara
með honum og vera á Veðramóti
á meðan fundurinn stóð yfir.
Ýmis fleiri erindi átti pabbi í
Skagafirði, svo það teygð'iist
blessunarlega úr tímanum.- Þess-
ir vordagar í Skörðum eru mér
ógleymanlegir.
Systkinin voru öll heima nema
Stefán, sem þá bjó á Sjávarborg
og Heiðbjört, er var ráðskona
hjá honum. Það var oft glatt á
hjalla í baðstofunni á Veðramóti
þessa daga, þar var saman kom-
ið margt upprennandi æskufólks
fullt af lífsþrótti og fögrum von
um.
Orð fór af því að „Ræktun-
arfélagsfundirnir" væru eins
konar vakningasamkomur í
byggðum Norðurlands, en fundir
þessir voru haldnir til skiptis í
héruðunum ár hvert. Fólk fjöl-
mennti til þessara funda, þar
báru á góma ýmis nýmæli, er
miðuðu að bættum hag fólksins
í landinu.
Björn hreppsstjóri sat fund-
inn, en eftir langan vinnudag
brugðu þau Veðramótssystkini
sér niður á Krók til að hlusta á
umræður um landsins gagn og
nauðsynjar, sem oftast fóru fram
á kvöldin að afloknum fundi.
Var þá víða komið við, nýjar
vonir kviknuðu í brjóstum
ungra manna og menn sáu í
anda fagra drauma rætast. Það
var gustur á þeim systkinum,
þegar að þau risu árla úr
rekkju að morgni og sögðu þeim
er heima sátu minnisverð tíð-
indi af kvöldfundunum, þar var
Þorbjörn enginn eftirbátur.
Að sögn var hann snemma
mjög bráðgjör, skapheitur og
kappsamur, en þó viðkvæmur
og hlýr í lund, héldust þau ein-
kenni haras tiil hinztu stundar
Barngóður var hann með af-
brigðum og mátti ekkert aumt
sjá, varð ég þess brátt vör er ég
kynntist honura, sem barn heima
á Veðramóti. — Lét hann sér
þá mjög annt um okkur Laugu
yngstu systur sína, en við vor-
um á svipuðu reki og yngstar á
bænum. Var hann sífellt á verði
að við yrðum í engu afskiptar,
en fengjum að taka þátt í gleði
og leikjum eldri systkinanna.
Síðan höfum við Þorbjörn ver-
ið miklir vinir.
Snemma bar á sönghneigð Þor-
bjarnar, hann hafði undurfagra
söngrödd, strax sem barn. Sagt
var að hann sækti hana til móð-
ur sinnar, sem var ákaflega söng
elsk, og hafði skæra og hljóm-
mikla rödd, spilaði hún á lang-
spil og harmóníku, um önnur
hljóðfæri var þá ekki að ræða.
Vandist Þorbjörn á að syngja
með henni við húslestrana, og í
rökkrinu á kvöldin greip hún
langspilið og þau sungu saman,
voru það honum yndisstundir.
Hann missti móður sína 17 ára
gamall, varð söngurinn honum
þá að liði eftir því sem hann
sj álfur segir frá, söng úti og inni,
söng frá sér gremju, áhyggjur
og kvíða, ^sem ásóttu hann um
þessar mundir, því hann tregaði
ákaft móður sína. Löngunin til
að læra að syngja óx með ár-
unum.
Nítján ára veiktist Þorbjörn
af slæmri brjósthimnubólgu bg
lá veikur í heilt sumar. Hann
var lengi að ná sér eftir veik-
indin, en með dugnaði og vilja-
styrk náði hann aftur heilsu.
Um tíma óttaðist hann að hann
yrði aldrei framar til átaka og
þá vaknaði söngþráin á ný.
Leiðin lá þá til Reykjavíkur þar
sem hann var við söngnám í
einn vetur, og annan vetur var
hann á Akureyri sömu erinda.
Á báðum stöðum ar hann hvatt
ur til framhaldsnáms, en efni
skorti til að taka þá stefnu.
Sneri hann sér þá að búskapn-
um eins og forfeður hans höfðu
gert mann fram af manni. —
Hann settist í Hólaskóla haust-
ið 1906 og var þar í tvo vetur.
Sótti námið af dugnaði og þótti
hamhleypa til allra verka.
Vinnugleðin var honum í blóð
borin. I endurminningum sínum
lætur Þorbjörn þess getið að
þeir bræður (þar átti hann við
Sigurð) gengu aldrei niður-
dregnir og slæpulegir til verks,
né gapandi og málvana er til
mannafunda var sótt" — voru
það orð að sönnu.
Þorbjörrí vann hjá föður sín-
um heima á Veðramóti fram yf-
ir tvítugt, 27 ára fór hann í
Brynjólfs Bjarnasonar sýslu-
manns Einarssonar. Var Brynj-
ólfur mikill gleði- og söngmað-
ur ólíkur flestum dalabændum,
féll vel á með þeim Þorbirni og
var þá mikið sungið í Þverár-
dal. Oft var hann beðinn að
syngja á samkomum í sveitunum
og á Blönduósi, kynntist hann
þá mörgum Húnvetningum.
Vorið 1914 giftist hann Sigríði
Árnadóttur frá Geitaskarði,
glæsilegri og góðri konu,
bjuggu þau fyrst í Þverárdal en
fluttu að Heiði í Gönguskörðum
vorið eftir. Þá var hart í ári, ís
fyrir öllu Norðurlandi langt
fram á sumar. Ég kom þá að
Heiði, með Guðrúnu frænku
minni, systur Þorbjarnar, rétt
fyrir sláttinn. Var þá kulda-
legt í Heiðardal, jörð alhvít þó
autt væri á láglendi. — En Þor
björn kiknaði ekki í glímunni
við náttúruöflin, það var engu
líkara en að hann fyndi nautn
í því að glíma við erfiðleikana.
Þegar Þorbjörn bjó á Heiði var
Bændakór Skagfirðinga stofnað
ur, naut hann sín þar vel með
fagra rödd sína.
f harðbýlli fjallasveit bjuggu
þau hjón í 11 ár, fór orð af
dugnaði þeirra og myndarskap.
Þá fluttu þau aftur vestur fyr-
ir fjöllin og hófu búskap að
Geitaskarði í Laugadal, föður-
leifð Sigríðar. Þeim hjónum
hafði búnast vel á Heiði, en mik
il voru viðbrigðin að koma í
skjólsælan Laugadal. Fimm fal-
leg börn fluttust með foreldr-
um sínum að Geitaskarði og ein
dóttir bættist svo síðar í hóp-
inn. Öll börnin lifa nú föður
sinn nema yngsti bróðirinn
Stefán Heiðar. Hann dó 16 ára
gamall á Geitaskarði 2. des.
1936. Var hann augasteinn föður
síns var harmur foreldranna
sár, að missa þennan elskulega
dreng. Telur Þorbjörn það
þyngsta áflall lífa slns.
Börnin sem lifla eru Árni lög-
fræðingur og kennari á Sauðár-
króki, kona hans er Sigrún Pét-
ursdóttir Hannessonar f. póst-
meistara á Sauðárkróki. Sigurð-
ur bóndi á Geitaskarði kvænt-
ur Valgerði Ágústsdóttur frá
Hofi í Vatnsdal. Brynjólfur
verkstjóri og bæjarfulltrúi Í
Hafnarfirði, kona hans er Sig-
ríður Sigurðardóttir kaupm. í
Rvík. Hildur Solveig gift Ragn-
ari Tryggvasyni Þórhallssonar
forstjóra hjá S.Í.S.
Þórbjörg húsfreyja í Stóru-
Gröf í Skagafirði. Hennar mað-
ur er Sigurður Snorrason, mál-
ari og bóndi í Stóru-Gröf.
Eftir að Þorbjörn kom að
Geitaskarði lá hann ekki á liði
sínu, frekar en fyrri daginn,
lagði oft nótt við dag, ef því var
að skipta. Hann vildi ekki verða
eftirbátur tengdaföður síns, sem
var merkur búhöldur og hafði
um mörg ár haldið reisn hins
gamla höfuðbóls og bar hann hag
bænda mjög fyrir brjósti og var
ávallt sómi sinnar stéttar. Hann
sóttist aldrei eftir opinberum
störfum, heimilið var hans heim-
ur. Hann var vakinn og sofinn
í umhyggju fyrir uppeldi barna
sinna og afkomu heimilisins.
Hann kunni betur við að fylgj-
ast vel með öllu er gerðist inn-
an garðs en leit þá hornauga er
aldrei tolldu heima, og sinntu
lítt búi sínu. Slíkt kunni ekki
góðri lukku að stýra. Naumast
fór nokkur svo um veginn eftir
Laugadal, að ekki væri veitt at-
hygli, hve fallegt var að líta
heim að Geitaskarði þar bar allt
vott um frábæran snyrtibrag. Og
þegar heim kom sást að hver
hlutur var á sínum stað, bæði úti
og inni, þar er engu breytt þótt
ný kynslóð hafi tekið við. Bú-
endum á Geitaskarði hefur jafn-
an þótt tíminn of dýrmætur til
að sóa honum í óþarfa leit.
Oft var mannmargt á Geita-
skarði, fólk sótti eftir að koma
börnum og unglingum til þeirra
Geitaskarðshj óna.
Á langri ævi sá Þorbjörn
marga drauma rætast um batn-
andi hag og bætta aðstöðu
bænda. Þó þótti honum ýmislegt
á skorta er stæði fyrir þrifum og
öryggi bóndans. í fyrsta lagi var
það snyrti og hirðumennskan,
sem honum þótti víða ábóta-
vant. Svo var það samtakavirj-
inn, sem hann taldi nauðsynleg-
an einkum meðal dreifbýlis-
manna, og í þriðja lagi tómlæti
og öryggisleysi í fóðurbirgða- og
ásetningamálum. Sjálfsagt geta
alir heiiskyggnir menn verið
Þorbirni sammála um, að verði
fyllilega bætt úr þessum ágöll-
um, þá geti bændur horft bjart-
ari augum fram á veginn.
Þá má geta þess að.Þorbjörn
var mjög ritfær, hefur hann
skrifað margar greinar um
áhugamál sín og það sem fyrir
augun hefur borið á langri leið.
Síðasta bók hans, Að kvöldi, kom
út í Rvík. 1962. Var Þorbirni
létt um að skrifa, og hafði hann
sérstakan stíl.
Eftir að Þorbjörn hætti bú-
skap á Geitaskarði 1946 og syn-
ir hanis tóku við jörðinni hefur
hann dvalið hjá börnum sínum,
þó mest heima á Skarði.
Síðustu árin hefur Þorbjörn
verið með annan fótinn á elli-
deildinni eða sjúkrahúsinu á
Sauðárkróki og þar lézt Sigríð-
ur kona- hans fyrir tæpum þrem-
ur árum.
Sraettnlmia á igóuintnli f éklk ég bnéf
frá Þorbirni frænda, þá virtist
hann hress í anda. Nokkrum dög-
um síðar frétti ég að hann hefði
fengið lungnabólgu, en honum
batnaði svo, að hann var vel mál-
hress þegar dóttir mín leit inn
til hans fyrir skömmu. Hann var
samur við sig. Þá hafði hann
áhyggjur af öskufallinu, hrædd
ist afleiðingar þess fyrir ísl.
bændur. En hann lét þess einn-
ig gefið, að hann hlakkaði til
vorsins, hlakkaði til að koma út
í vorgoluna, finna andblæ vors-
ins leika um vanga og heyra ló-
una syngja. En svo kom kallið,
sem allir verða að hlýða. Síðasti
Veðramótabróðirinn hefur nú
kvatt, allir voru þeir bræðurvel
gefnir og svipmiklir menn, sem
urðu minni'sstæðir samferðafólk
inu, þó hver með sínu móti.
Það væri synd að segja, að
Þarfbjiörm ihaifli verilð kytnrseltiu-
maður. Hugur . hans var sívak-
andi, óróleiki og áhyggjur steðj-
uðu að hvaðanæva, spurull og
óþreyjufullur hugur fylgdi
honum alla ævi.
Meðan móðir hans lifði veitti
hún honum greið svör við spurn
ingum barnsins og unglingsins.
Eftir að hún hvarf honum kall-
aði hann enn til móður sinnar
og fannst hann skynja svör
hennar sem voru á þessa leið:
Þú kemur bráðum drengur minn
og þá færðu svör við spurning-
unni þinni.
Og nú mun hann kominn þang
að sem öllum spurningum er
svarað. Vorið hefur tekið hann í
fang sér og hann heyrir lóurn-
ar syngja er hann heilsar frænd
um og vinum fyrir handan.
í Guðs friði kæri frændi
minn, þakka þér vin^ttu og
tryggð.
H. Á. S.
Kveðja frá systur.
ÞAR sem aðsltBeðniir leyfla elkki
ialð ég geiti fylgjt mániuim elskiu-
lega bróðuir siíðaslua spöliimn, iainlg-
W miig í þess dtiaið að sranda han-
um, dkki nieimis komair leftiirmiæli,
né uipptalmiinigu alLra hains iait-
haiflma, helduir aiðeinis makkuir flá-
tækleg orð, mieð hjiairtfairas þökk
fyiráir isaimfyl/gd otokar ag siaim-
dkiipti, flrá vöggu tlil gnaifar.
Þarbjann Bjianmsision vair fædd-
iuir 1:2. janiúiair 1886, d. 14. miaí
l'97'O, því (rétitma 84 ána gamiall.
Br hiainln sá isíðaislti hiraraa sijö
Véðlramíátistonæðina^ er hníguir í
valiinini. Verðuir haimn í diaig laigð-
uir til hinzitiu hvíldair, iað eigiin
ósk í kiirkjiuigairði Saulðánknóks-
kirikjiu, 'er lilgguir á sléttuim gnuirad
¦uim ofain Sauðárkinóks, vilð hlilð
eligiinlkarau sininiar, Sigriðair Ámnia-
dótbuir finá Geiiitaslkarðii, og lairan-
lanna fnænida og viiraa. Má siagjia,
alð f-ná Nöírauiraum séð, en svo
eru mef nidar bnelkkuinraair of aravert
við kaupstaðúnln, sé háltlt til lofts
og vítt til veggjia. Br flaguint og
víðsýnii miilkið að líta þalðan yfár
oktoar yradislegia Skaigaíjianðar-
hénað, yfir láglendið allt flnam til
fjalla og dala 0g úit tlil haf s og
eyja. Auik þess er þaðan 'góð
yfirsýn til æskiuhieimilis okkiaT
að Veðlnamátii og uirnlhveirfli þesis
blaslir vilð lauigutm.
Er ég nú lílt yfliir flaniinln vag,
alla leiiið til uippvaxtar okkair í
florieldmaihúsuim, er miaings að ..miinin
ast, glauðvær hópuu- tíu systkiima
og uimiflanigsrnikið heiimiiliislíif á
gamlla ísleinzk/a vísiu. Þarlbjönn
man ég aem hilnin uiraga, glæai-
lega miaran, fullain alf lílflsigleðli og
flnamibíðarvoraum. Hin uiraaðs-
flagra teraársanlgrödd haras hdill-
aðli miig, og miuin haran án efla
átt mangar óákiir ag voniir í tUttOr
barad'i viið þá ligtigáifu síma, og
hutguir hanis stiaðilð til áfnaimlhald-
amdi sönigraám'S og eiinlhvenrar
flullkamirauiraair á þeiim vettivairagli.
En miaingt fler öðiruivísii en ætlað
er, og uinigmienirai þeiirma timia
umau saimniairlega að bjiargaát^ á
eigin spýtur, emgk stynkir, láini,
mié örarauir fyrirgneiiiðslia var fyinÍT
hendii. Ósjialdain unðlu því fléffittlir
hæfileiilkamieran ®ð gnaifla sSnia
æskudmauimia og finamavanlir og
taflöaislt á viið öraniuir óakyld verfk-
öfinÆ. Tólksit hvenjuim og eiinium,
til uttn það, er þeiiir vonu mienin
til. Má vena, ialð siuima txaertftJi í
akapganð Þonbjiamniair mæbtli mekjia
til þe-ssia sklipbnafcs. örlög korriia
aflain að, og æðii ofit flininist mianlná,
að harkalega sé igripiið í tauimi,
og hluitslkiptíiið og lífsveguininin
ligga í aiðna átt en ætlað var og
vanlir stióðu tiil. Br það bæíSi
gamlul saga og ný.
Svo sam itítt er uim fjölskyld-
uir og systkinahapa, sffcæinrii og
smæairi, fylgir það æsku- og full-
oriðinisiánuim, og hópuiniinin suradir-
iast, og Bggjia leiðiir siifct á hvalð.
Bn þóifct slíkt ynða litoa hlutsklipti
okfcar Veðiriaimlóltissysttoiima, hélzt
æ aiðain 'hilð flnamúiriskiarianidii góðla
samlbanld aktoair í milli, er rfkj-
aimdi hafði variið á æsfkulheimíild
otokialr. Vilð Þorbjiorin vanuttn þó
etoltoi alvag istoilin að slkipfcuim, því
mianguim ánuim síðlar átitli ég isuim-
airdvöl á helimiili þeinna hj'óiraa iaf5
Geitalsfcanði'. Haflði ég þá uttn
imototouinra ána bil 'haflt búsatiu í
'erlenidini stóinbarig, en féll fljót-
laga iran. í alla sveiitamieininislkiu,
svo sem upplaig 'miiltit Stóð til.
Galf ég gætuir að búisltoapariaigi
Þorbjiainraair, og flaniniat þá sltinax
þess virði, &S 'því væni gauimiur
gafinln. Ámvelknli hams, flnábær
dmguir, nagluisiemi og snyrtfi-
miewnisfcia viið allt þaið er alð bú-
stoaprauim lauit, valtoti eftiimbelkit
mlíinia, svo miár er enin í farskiu
miiranli'. Finábaar uimhyggj'a hians
fyrir haimiili og búistoflni, mieð-
bönidluin og hirðiinig allna búvéia
og laniraanna 'aimlboða var mieiffli en
verajulegt máitti teljaist. Á Geitia-
skanði bnáslt aldrei túinigpinetta og
þar 'slkonti aldnai hey >raé fyrmiinig-
'air, hvennlilg sem ánferiði 'aniniara
var. Skilrainiguir hiainis á þvi, þnálbt
fyrir áfcafainin allairi, iað búsitiofrn
hainis og fémaiðuir aliuir væri ainira-
að og meima en penliiragaivon, koim
æitiíð 'glöggleiga í Ijós. Hairan var
þess évalllt miiininiulguir, hvílíkiir
bjiargvæ'ttir, tryggir viraiir og
föriuinlaultiar Stoaprauinniar haía ver-
iið aktouir geigniurm aldinniar aliar,
ag sýradiisit hoirauim, iað þess æittu
þær iað njóitia, en etoki gjaldia.
Fná þassuim tímia mMnlnliat ég
ýmttisieigs aninians, svo sem þedmr-
ar inirailegu ásftúðlar og niæmgætrai,
¦er toainin sýmdli bannuim símuim
uiniguim. Um Sigriðli¦ miáglkorau
mínia er það 'aíð segjia, að húin
var hverris miairanis huigljúrfli, sam
til henimar þekkti, sötouim siinlrua
góðiu hæifileilka, miildi ag góð-
gimnli. Var 'eirnlaagt flná fynstu
geinð mjöig kæ'rt mieð okkurr.
Fná mímuim s'jóiraarhóli séð var
Þanbjönn Biönnisision einiginm
hversdiagslaguir miaðialmia'ðlur, þóltt
'etotoi sttseði haran oft í svilðlsljó'S-
lirau. Um bækuir bainls tvæir og
fleiiri riltismíðar miá lenlgi deila,
svo sem um anmrað skrifalð orS.
En þær enu sem stoonniar út úr
dagleigu Mfi og hugarlheiimi þesa
miararas, er stóð fösfcuim fóifcuim á
íslenzkiri jönð og átitli emga ósk
hiailfcarri en velfanraafð íslan'ztonar
bæinidagtéttar, flnamiflainir ag mienn
ilnlgu. En mirniraaisft slkal þess, aið
meranrilnig og mlainmrúð enu þær
hlilðstæðluir, er ektai venða 'að-
skildar. Menlniiimg áin miamniúiðar
er eiiraskiis virði, eiras líka miamn-
úð án mieminlinigar fær ekki Sfcalð-
iat. Slík vonu viðhorf hilras aldraa
bórada flná Geitasitoanði, og mælbtu
sem flesltir íslerazlkiiir bændur
vena þeirnna miilraniugir.
Að lotouim vil ég svo flytja Þor-
biinnli iininiilegar þalkkiir og kveðrj-
uir ototoar 'eflbiirlitfianidi systna harnis
og biðj'uim við harauim firiðar ag
Guiols bleisisiuiniar.
Sigurlaug Björnsdóttir.
Ekið á kyrr-
stæða bifreið
f FYRRADAG var ekið á kyrr-
stæða rauða Moskwitch-bifreiS,
R 6326, þar sem hún stóð á
stæði sunnan við Hótel Skjald-
breið á tímabilinu frá fcl. 13 til
19. Dældað var hægra fram-
bretti og íramhurð. Áreksturs-
valdurinn og sjónarvottar eru
vinsamlegasit beðnir um að hafa
samband við rannsóknarlögregl
una.