Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 6
6 MORQUNBLAÐIÐ, SUN’NUÐAGUR 7. JUNI 1970 * IBÚÐ ÓSKAST Ósktrm eftir stórri 2ja herb. íbúð eða 3ja herb. fynir 1. jútí. Uppl. í síma 15556. ÍBÚÐ Óske eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem næst Sjómannask. frá 1. sept. til 1. júrií n.k. Get ieigt 4ra herb. ibúð á Akran. sama tíma. Upp.l í s. 93-1372 VEFNAÐARNÁMSKEIÐ Er að byrja eftirmiðdagsném- skeið í vefnaði. Uppl. í síma 34077. Guðrún Jónasdóttir. BÍLL ÓSKAST ekki eldri en '63. Ýmsar gerð- ir koma ttl greina. UppL í síma 83424. AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í kjörbúð í Kópavogi. Umsókn merkt: „444", með uppL um aldwr, sendist afgr. MU. fynir 10. júnií. UNG KONA óskar eftir atvinfi'U strax. AHt kemur tíl greina. Uppl. í síma 25386. SMJÖR- OG BRAUÐSTOFA óskast til leigu í Reykjavík. Tilb. sendist btaðinu merkt: „Smjör- og brauðstofa 5160". GULLHRINGUR með einkennisstöfum, I S D, tapaðist fimmtud. 4/6. Finn- andi hringi í sima 34016. Fundarlaun. JEPPI — TRILLA TH sölu er LAND-ROVER, árgerð 1951. Skipti á trillu aeskiieg. Til'boð merkt „Bát- ur — bíH — 5158" sendist afgreiðsfu M o rg unibla ðsins. TIL SÖLU EINBÝLISHÚS á Skagaströnd, 90 fm. All'ir veðréttir ia-usir, þarf iagfær- ingar með. Söluverð 200 þ., útborgun 100 þ. Uppl. í síma 20367 frá kl. 6—10 á kvöldin. ÓSKA EFTIR RÆSTINGU á skrifstofum, stigum eða göngum. Sírni 37938. SENDIFERÐABÍLL Til sölu Commer 2500, árg. 1964. Upplýsingar í sima 42855. VOLKSWAGEN 1965 til sökt. Upplýsingar í síma 40823. UNGUR ÞJÓÐVERJI um 20 ára vifl eyða sumerleyfi simi á íslandi og óskar eftir bréfa- skriftum við jafnaldra sinm. Bemd Moerschel, 714 Ludvigsburg, Saionaliee 8, Deutschland. JÖRÐ EÐA LAND ÓSKAST Er kaupandi að }örð eða landi. Veiðiréttiindii í vatni eða á aesfcifeg. Jörð hvar sem er á bndérwj kaemi tiJ greina. Titb. merkt „2749" til Mbl. fy«r 15. júní rtk. Sýningarfreyjur í Laugardalshöll SýnLngunni „Veröld innaji veggja“ í Lauga.rdalshöllimni lýkur í kvöld kl. 10. Þar hafa maj-gfir starfað og m.a. 9 stúlkur, sem kalLaéar voru sýniugajfreyjur. Á myndinni að ofan sjást 8 þeirra. Klæðageirðin Elísa teiknaði og saumaði búninga þeirra. Á fimmtudagskvöldið höfðu 41000 gestir heimsótt sýninguna. 1 Sió nomannóœui Ævi siómanns er hörð, mörg eru eríið þar störf, þegar æðandi stormurinn rís, og hver bylgja, sem þá, brýtur skipinu á, brynjar reiða og seglin með ís. Það eru kuldaleg störf, mikil karlmennsku, er þörf, þegar kreppa að hríðar og ís. Mörg er dáðin þá djörf, sem að drengjum er gjörð, þegar drynjar.di hafsjórinn rís. Þegar skaflinn rís hátt, verður skiþunin hörð, þá er skapið og viljinn þar eiht. Til að sigra þann mábt, sem er mestur á jörð, öllum manndóm og þreki er beitt. Gunnlaugur GuiMiIasigsson. ! SÁ NÆST BEZTI Glaðvær og gamansamur bóndi reið Eram hjá vegagerðarmönnum. Heitt vax i veðri, og höfðust vegagerðarmenn því Ktt að. Bóndi stöðvar hest sinn og segir: „Það er heitt á letmgjum í dag.“ Einn af vegagerðarmönnum svaraði samstundis: „Það er nú heiifct á oikkur hinum líka." DAGBÓK Guð segir: Ég er Guð Abrahams og Guð ísaks og Guð Jakohs. Ekkl er hajui Guð daiuðra heldur lifanda. Og csr mannfjöldinn heyrði þetta, undruðust þeiir keuning hajis. í dag er suimudsgur 7. júni og er það 158. dagur érsins 1970. Eftir Iifa 207 dagar. 2. sunnudagur eftir trinitatis. Fjórði fardaigur. Árdegis háflæði kl. 8.24. (Úr tslaindsalmanakinu.) AA samtökin. 'Tðlalstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi '.6373. Almomnar tipplýsingar um læknisþjónustu x borginnt eru getfnar í símsvara Læknafélags Reykjavikur, sima 18888. Xækningastofur eru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina* Tekið vesrður á móti beiðnum um lyfseðla og þess báttar *ð Garðastræti 13, íflmi 16195, frá kl. 9-11 á laiugardagsxnorgnum Næturlæknir i Keflavík 5., 6., 7.6. Kjartan Ólafsson. 8.6. Ambjörn Ólafsson. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi Upplýsingar 1 lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Geðverndarfélag íslands. Rá5- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lísfins svara í síma 10000. Tamnlæknavaktin er í Heil'usverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá 5-6. MESSUR í DAG Sjá DAGBÓK í gær Bær í Borge.rfirði Skólahljómsveit Kópavogs Asgrímssafn, Borgstaðe.stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimíntuda.ga kl. 1.30—4. Ókeyp- is aðgangur. Með óhemju striti er aflað þess fjár, sem alþjóð skal vera tl bófa. En skipta því rétt, kostax skamm ir og tár, skaðann svo allir lcks hljófca. Gunnla'Ugixr Gunnkaugæon. Fikólahljómsveit Kópavogs, en í h enini cru 44 unglingar úr öllum ík ólum Kópavogs. Hún fer í hljóm- leikaferð til Norcgs 18. júní. Verð ur haldið til Osió og leikið á Bygd ö og Sogni. Þaðan verður farið til Þrándheims, sem er vinabær Kópa. vogs. Þar leikur hljómsveitin þris var sinnum. 23. júni er hljómsvetft- inni boðið á Lúðrasveitamót i Steinkfer og jafnfnamt boðið að leika á JÓJismessuhátíð þonnu.n suna dag. í dag sunnudag mun Skólahljóm sveit Kópavogs leika. á Rútstúni í Kópavogi klukkaji fjögur eftir hádegi. Björn Guðjónsson or stjórn andi hljómsveitariinnBr. ÁRNAÐ HEILLA Föstudaginn 29. 5. voru gefin sarnan í Hásk.kapelfcunnd ungfrú Dóra Thoroddsen, Oddagötu 8 og Jóhannes Hörður Bnagason, flug- nemi, Framnesvegi 22 R. Heimiii þeirra verður að Oddagötu 8. ar murkaultur í kristnisögu íslajids fyrir það, að þar sait, og i Lundi í Lundarreykjardal, lengst þeirra 19 ára, er hamn stairfaði að kristniboði hér Róðólfur biskup himn emski, á fyrri hluta 11. aldar. Saigan segir að hann hafi skilið eftir þrjá munka, er haun fór frá íslamdi, líklega árlð 1049. Þannig kann ef) hafa. vs>rið í Bæ, Oða Lnndi, vísir að fyrsia (munklífi á fsiandi. Hróðólfur biskup í Bæ gerðist síðar ábóM i klaustri nálægt Oxford og andaðist þai. Nú er i Bæ í Borgarfirði ný steinkirk ja og vönduð. Prcstar sáta stundum i Bæ, en lengi var prestsetrið á Heeti og nú loks á Hvanneyri. FRÉTTIR VÍSUKORN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.