Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1970
Sjötugur:
Bjartmar Guðmunds-
son alþingismaður
ÞINGEYSKUR héraðshöíðinigi,
Bjairtmar alþinigsmiaður á Sandi,
er sjötugur í dag.
Bjairtmair á Sandi er af merk-
um æ-ttum komin;n. Voru foreldr-
air h.am.s Guðnvumdurr Fráðjónsson,
bónidi og skáld á Sandi í Aðal-
dal, þjóðkunnur .mað'ur sem
skáld og bændahöfðimigji, og kona
hams Guðrún Lilja Oddsdóttir.
Bjairtimar er fæddur á Saindi 7.
júní aldamótaárið og hefur átt
þar heimili alla tíð. Þimgeysk
sveitameininli'nig og ramimíslenzkUT
hugsuinaúháttur mótaði uippeldi
Bj airtmars á hinu merka miemm-
ingarheimili Guðmundar á Sandi
og hefur það reynzt Bjartmiari
drjúgt veganestii í lífinu. Það er
ekki að umdra, þótt rætuir bannia
Guðmundar á Samdi standi djúpt
í íslenzkri mold, og þau góðuim
gáfum gædd og dugnaði, enda
hefur reyndin orðdð sú.
Nám stundaði Bjartmiair á
unglingaskóla að Bmeiðumýri í
R.eykjadal 1919 og siðam á Al-
þýðuigkólanum á Eiðum 1921—
1922. Þótt sikólasamigam bafi ekká
verið löing, hefur það ekká háð
Bjairtmiairi, sem er góðum gáfum
gæddur og hefur aflað sér marg-
vísleigrar þekkimigar og fróðleiks á
lanigri og starfsamiri ævi. Skáld-
skaparhæfileikainm hefur hamm
erft frá föður sínum. Hefur hanm
bæði samáð smásögur, ritað greám
ar um margvísleg efná í blöð og
tímarit og síðast en ekki sízt
samið miargt í bumdniu máli. Hef
ur harntn lagt drjúgt af mörkum
á skáldaþingi alþingismiammia
síðasita áratugámm.
Heimiabyggð sfamá hefur Bjart-
miar umrJið lainigt og giftiuiríkt ævi
starf, og hamm hetfur hvairveitinia
verið ötull talsm/aðuir ekki aðeinis
hagsmuima byg'gðiair sáminiair, held-
ur íslenzks landbúnia©ar og
sveitamienmingar yfirleiitt, sem
ótvírætt má segja að eigi hug
hanis, þótlt hann kuniná vel að
meta giildi aminarna atvininiu-
greima. Að vonium korrau sveii't-
unigar Bjartmiars auga á mianin-
kosfci hams og hæfileök'a tál a@
gegnia opinberiuim fcrúniaðarstörf-
um. Átti hanm sæifci í hreppsinie'fnd
Aðaldælahriepps rúm 30 ár og
var oddviiti hneppsimis 1954—1902.
Hreppstjóiri hefuir hanin verið
síðan 1944 og sýslunieflnidairmiað-
ur síðan 1925. Trauistur siam-
Sportjakkar í hressandi litum og mynstrum
V I Ð LÆKJARTORG
viínmumaður hefur Bjairitmiar ver-
ið alla tið og áttá hanin sæti í
stjómn Kaupfélags Þinigeyiniga
1937—1961, og hainm heifur sfcilið
þaiu sanmimdi, sem reyndusit þá
suimum forráðamönnium Kaupfé-
lags Þinigeyiiniga torskilin., að það
er auðvelt að vera góðuir sam-
vinimumaður án þess að' vera
f ramisókruairmiað'ur.
Við fyrstu kosmámigair sam-
kvæmt múgildandd kjördæma-
Skipain var Bjartmair Guðmiumds-
son í þriðja sæ'ti á framboðslisitia
Sjálfsitæðisflokksámis í Nomðúir-
lamdsfcjördæmi eysfcra. Náðii hamin
þá kosmrimigu sem landkjöriinm
þimgmiaður og hefuir veráð það
síðam. Var það bæði Sjálfstæðis-
flokknuim og eigi síður Þimgey-
in/gum mifcið bapp að eigmast
svo ágæfcain þiinigfullfcrúa, sem
setið hefur nú rúmian ára'tug á
Alþáinigii mieð miklum sómia. Veit
ég það ðigi aðeins álit samherja
hans í héraði heldur rmargira
síttjó'rmmiálaandistæðinga, að Bjairt-
mar hafi gegmt þiinigm'anmShlult-
verki símu mieð miklum ágætum.
Á Alþiinigi hefuir Bjairbmiar fyrst
og flr'emist borið haigsmiumá sitirjál-
býlisims og sveátiamiraa fyr,ir
brjésfci, kuininiað vel með hófsemli,
en þó fesitu að þoka málum áleið-
is, hefur efcki reynzt meiinin mál-
Skriafsmiaðuir, en því befcur á hamm
hlusfcað, eir hanin tekur til mális,
endia leggur hanin jafmiam gofct til
méla.
Persómu'leg kynmi mín af
Bjartmari Guðmundssyni hófust
ekki fyrr en í sameiginlegu
framboð sumarið 1959. Strax
faimmst mér hamn traiustvekjandi
og virðing mín fyrir hon'um og
traust vinátta hefir vaxið með
ári hverju. Bjartmar er mikið
ljúfmenmi og hlýr í viðmóti, en
þó skapmikill og málafyl'gju-
maður. Því miður er ég ekki
grun'laus um, að einstöku sinm-
um hafi ég hryggt minn góða
vin, þegar aðstaða mín hefur
ekki leyft mér að fyl'gja jafn
fast eftir einhveirju áhugamáli
hans og hanm hefði kpsið. En
aldrei hefur það haft áhrif á
elskulegt viðmót hans, enda
hygg ég hanm jafman hafa skilið
aðstöðu mína, er ég hefi orðið
að skoða viðfamgsefnin í öðru
ljósi. Hér hefir líka verið um
algerar undanteknimgar að ræða
og samvinman um úrlausn marg-
víslegra hagsmumamála kjör-
dæmis okkar vona ég að hafi
verið honum eigi síður en mér
ánægj uleg og mimndsstæð.
Bjartmar eignaðist lífsföru-
maut úr heimabyggð sinmi Aðal-
dal. Hann kvæntist 1939 Hólm-
fríði Sigfúsdóttur, bónda í Múla
Bjamasonar, hinrni ágætustu
konu, sem í hvívetna hefur stutt
bónda sinmi dyggilega í öllum
hans margvíslegu störfum. Hafa
þau hjón eigmazt sjö mannvæn-
leg börn. Hafa þau komið öllurn
börnum sínum ti! memnta og er
það saraniarlega ekki lítið afrek.
Börnin eru Guðrún, skólastjóra-
£rú á Eiðum, Hjördís, handa-
vinmuikenmari, Bryndís Halldóra,
Hólmfríður, sem hefir stundað
myndlisfcarnám, Hlaðgerður,
kemnaraskólanemi, Guðmundur
stúdemt og Sigfús, menntaskóla-
nemi.
Á þessum merkisdegi í ævi
Bjartmars Guðmundssonar, sem
nú er Sfcadduir á ættarsefcri síinu,
sendi ég homum hugheilar ham-
imgjuóskir með miklum þökkum
fyrir trausta vináttu og ánægju-
legt samstairf. Megi hanm leragi
lifa sér og öðrum til gagns og
gæfu.
Magnús Jónsson.
Utsvarsskrá Kópa-
vogs lögð fram
SKRÁ yfir álögð útsvör í Kópa-
vogi var lögð fram 4. júní og
liggur hún frammi á bæjarskrif-
stofunum á 3. hæð Félagheimilis
Kópavogs við Neðstutröð á
venjulegum skrifstofutíma frá og
með 17. júní.
Lagt var á 2938 (2948) einstakl
inga og námu tekju- og eigna
útsvör þeirra kr. 96.335.200.—
(87.474.000,—) og aðstöðugjald á
359 (363) gjaldendur samt. kr.
2.647.800,— (2.687.100.—).
Útsvör voru lögð á 78 (61) fé-
lög samt. kr. 5.082.400.—
(6.159.000.—) og aðstöðugjald á
Washington, 5. júní AP
NIXON forseti tilkynnti í dag
að hamn hygðist skipa Hemry
Cabot Lodge persónulegan full-
trúa sinn í Páfagarði, en án þess
að veita honum formlegan dipló
matiskan titil. Að sögn talsmanns
Hvíta hússins mun Lodge heim-
sækja Páfagarð tvisvar eða þrisv
ar sinnum á ári og dveljast þar
í allt að einn mánuð í hvert
skipti.
Skipun bandarísks stjómarer
indreka í Páfagarði hefur verið
umdeilt mál í Bandaríkjunum,
og virðist Nixon vilja hafa reglu
legt samband við Pál páfa og
aðra kir'kjuleiðtoga án þess að
formleg skipun stjórraarerind-
reka komi af stað deilum í banda
ríska þinginu.
134 (123) félög kr. 6.690.800,—
(4.993.000.—).
Svigatölur frá fyrra ári.
Hæstu útsvarsgjaldendur í
Kópavogi 1970 eru:
Einstaklingar: útsvar kr.
1) Ingólfur Tryggvason 365.900
2) Marinó Pétursson 250.500
3) Guðni Sigfússon 239.300
4) Jó'hann Kristjánsson 231.000
5) Páll Jómsson 209 800
6) Magnús Norðdahl 203.200
7) Guðm. Benediktsson 203.000
8) Gunnar R. Magnússon 190.200
9) Jón R. Árraason 188.900
Fyrirtæki, aðstöðugj. og útsvar:
Málning h/f kr. 580.300.—
aðstöðugiald og kr. 1.050.600 í
útsvar.
Byggingavöruverzlun Kópa-
vcgs tor. 914.000.— aðstöðugjald
og kr. 566.500 útsvar.
Hraðbraut s/f kr. 275.000 að-
stöðugjald og 371.000.— útsvar.
Téfckneska bifreiðaumboðið
kr. 427.900 aðstöðugjald og kr.
20 900.— útsvar.
Skjaldbreið h/f kr. 322.000 að-
stöðugjald oig kr. 113.000.— út-
svar.
Brauð h/f kr. 253.100 í að-
stöðugjald og 172.300.— útsvar.
ORA kjöt & rengi kr. 275.500
í aðstöðugjald og kr. 129.300.—
útsvar.
Sífellt er unnið að því að hr einsa vikur. Hér er unglingur að
hreinsa vikur af þaki svefnskála starfsmanna í Búrfelli. —
— Búrfell
Framhald af bls. 3
uislt veginia friaimikvæmdlaininia
hér. Að tilhluitain Landsviirkj-
uimar hefuir veniið stofniuið svo-
kölluð Þjóirsárdals'mefnd, sem
sjá á um uippignæðislu dalsiiinvs
og vemduin fomimliinja, aagiðii
Gísli að lokuim.