Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNDSKJIDAGUR 7. JÚNlí 11970 31 „Látum mælinga- tækin í friði .. Rætt við Svend Aage Malm- berg haffræðing um straum- mæla í nágrenni Reykjavíkur „Við leggjum áherzlu á, að þessi straummælingratæki okkar fái að vera í friði. Þau voru fyrst 4, en 2 eru ennþá að kanna fyrir okkur straumhraða, straum- stefnu og sjávarhita,“ sagði Svend Aage Malmberg, haffræð- ingur, þegar við hittum hann um borð í rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni um miðjan dag á föstudag. Rannsóknaskipið var þá senn á förum í leiðangur til vestur- og norðurlands. Um borð verða 3 vísindamenn, Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur, Svend Aage Malmberg, haffræð- ingur Og Kjartan Thors, jarð- fræðingur. Auk þess ýmsir að- stjórann í Reyikjavík og Reykja- víkurhöfn. Til stendur í sumar að rantnBaka áíhrif mengunar í sjó hér’ í nágrenniniu, og holræsa mál heyra undir gatnamála- stjóra. Þeð er dansfet fyrirtæfei, seim tekið befur að ®ér þær rann- sótknir, en að þessuim mœfcgum hafa. unnið mienn frá Hafrann- sóknaistofn'uniinni. Mælar voru fynst imni við Eiðsvtk, við Sunda höfn, í Enigeyjarsundi og í Sikerja firði, en nú hafa tvö tæfeim verið takin upp, og eftir er aðeins tæki við SeölLuna í Skerjiafirði og olíu- baujuna við Örfirisey. Tæki þessi liggja við bauju, og í nágrenni við þau er rautt flagg, Daniel Ramange með kajakinn sinn, sem er vandaður bátur, þó ekki sé hann til siglinga á hafinu við ísland. — A kajak Framhald af bls. 32 og faufe bátuTÍnin undam veðri og vindi. Ulynntu sfeipverjar að manminum og komiu þeir mieð hann til Hafntarfjarðar um mið- mætti í fjtmriniótt. Hainmes Hafsteim hafði sam- bamd við franska sendiiráðið og últliendinigaeftirlitið, ’því Ótæfct er að hafia hér á ferðimimi útlemd- N áttúr u ver ndar- sýning á Húsavík HÚSAVÍK, 6. júrná. — Samtöfe uim náttúruvernd á Ntorðúirlandi opmuðu í gær sýningu í baraa- skólanum á Húsavík. Sýnimigin er í máli og myndum og sýnir land- spjöll af náttúrulhaimförum og af mahniavöldium og svo aftur upp- græðslu. Á þetta að vekja menn til umlhuigsumar um það mál. Jóhann Skaptason, bæjarfógeti opnaði sýnimiguma með ávarpi og einnig talaði Helgi Hiallgrímsson safnvörður frá Akureyri og sfeýrði sýninguna í stónuim drátt- um, en hann hefiur séð um upp- setningu henmar. — Fréttaritari. Nord- konst 70 RÁÐSTEFNAN Nordkonst 70 átti að hefjast í Stokkhólmi í gær og taka þátt í hemni 60 félög lista- manna og rithöfunda, en auk þess sitja hana fulltrúar félags- sambandanna Forum Artis í Finn landi, Norges Kunstnerrád, KLYS í Svíþjóð og Bamdalags ísl. listamanna. Á diaglskirá réðtetielfiniuinmlalr vefrð- iur m. a. tillaiga um saiminionnæinia Stofimuin og að gaflito verðli út fj'öl- rftbað flrótibatolafð. Vieiriðli þair um tfilrtaiuin lalð ræiða og mlilðBiát húm við þrjú ár en faffá eifitk- flriam,- löiglum firá Ntomræmia mianinirifgiar- sjóðlniuim. Aminiað lalðalméielfinli iráðslbeifln- ulniniair venðiuir hiujgaamiag úbgáfa á imeruniilnlgainritíi, sieim gefilð verðli út á imofekruim tuinigumiálium og efigi þammliig áð feorna á firairmfaeri últ nim heilm þvá, sem mtairlkveirt mlá beljiaisit í mienmilnigairméiuim á Nlorlðuirlöndum. Stoflmuin sú, sam æitluiln er >alð kOma á flóit, á >aið hiaifia á sniniuim Vógum imamto, er lamniiislt finaim- fervæmd verkefima henmiar ag Oiigi sbarf 'hamis -að vema aiðalsbairf. — Hivair sferílfstofla slbafimuriiairáininiair verðuir, er enfn ónáðilð. Hanmes DavíiðsBon -arfeiibelkt sikt- ur ráðöbeiflniuinia miú fyrtr Ibond Bandalag isl. lisbaimiaimnla. intga, svo igersamilega ókunmuiga aðstæðum og staiðháttum og sem 'efefeii igðba eiiniu sfilrnnli fiyigzt imiað veðiri, isem er lafiiger forsenda fyrir ferðalögum á ísiamdi, hvort sem helduir eir á fjöllum eða sjó, eims og Hainnes sagði. Kvað hanin nauðsymiegt að skylda þessa mienm til að fá leyfi og kaupa sér trygginigu, áður em þeir fara sltíikar ferðir ef þarf að ieita að þeim. Franska sendiiráðið gaf þær upplýsimgar, að maðurinn hefði mú loksims sfei’lið að hamm gæti eklki haildið á-fram slíku ferða- laigi, en þeir hefðu áður neymt að telja 'hamin af þessu. Hefði hann tefeið þá ákvörðium a-ð ferð ast hér aðeiins á la.ndi oig ekki snierta bátin-n og lofað að stamida við það. Munidi homiuim sjáifium hafiá orðið Ijóst, að hamm hetfði ekfci átt marnga tíma ólifað í þessu ævi-nitýri, ef ekki hafði boirizt hjálp. Svend Aage Malmberg haffræð ingur með eitt mælitækjanna um borð í traimsóknaskipimu Árna Friðrikssyni. — Myndina tók Sveinn Þormóðsson á föstudag. Hér sér inn í flókið tækjakerfi mælitækjanna. verði látim óáreitt, og mium þá árangur nást af mælingum þeirra. Tækin táka upp á segul- bamd á tíu mínútna freisiti tölur um straumistefnu, straiumhnaða og -hitastig og síðan er unnið úr þeiim segulböndum með raf- reikni, og þessar rannsóknir hafa þýðirngu í allar áttir. — Fr. S. stoðarmenn þeirra. Við vorum þó sérstaklega komnir um borð til að ræða um straummælingar þær, ssm að undanförnu hafa far ið fram í nágrenni Reykjavíkur, og báðum Svend Aage að segja okkur frá þeim. „Svo ©inlke'nmilegt, som það kanm að sýnast, voru þeisisar mæl ínigar unn-ar fyrir gatnamá-lé- Sýningunni, „Heimilið, veröld innan veggja“, lýkur í kvöld kl. 10 og opið verður til kl. 11 fyrir þá gesti, sem komnir verða inn fyrir kl. 10. í dag verða fjölbreytt skemmtiatriði á sýningunni ætluð fyrir alla fjölskylduna. Á föstudagskvöldið höfðu alls 43 þúsund gestir heimsótt sýningun a, em hún var opnuð 22. maí sl. Á myndinni sést Anna Scheving Hansdóttir, ljósmyndafyrirsæta ársins 1970, en hún er ein af sta rfsstúlkum sýningarinnar. og það hefu-r því miður komið í ljós, að einhverjir eru að reynia að skera á baujuistrengimia, j'afn- vel stela blýi. Tæki þessi eru rnjög dýr, og þó er sá árangur dýrari, sem af mœlin.gunum fæst, og þess veign-a eru það tilmæli til fólks, sam nálægt þessum tæfejum kemur, a-ð lába þau í friði. Eins höfum við áhu-ga á því, að fóllk láti oklkur vita, ef það sér tæki þessi á re(ki.“ „Er haffræðinigaistéttin fjöl- m-enn stétt, Svend Aaige?“ „Nei, hún er eárafámenn, ekki síður hér, en úti í heimi. Raunar eru miargar greinar henraar skyld ar, eins og veðurfræði og fiski- fræðb, efraa- og eðlisfræði, en það var ekki fyrr en um miðja síðustu öld, sem haffræðin varð viðurkennd vísindagreim.“ Og með það héldum við frá borði, óákuðum Svend Aage góðr ar ferðar, og ítreku-ðum tilmæli sérfræðinganna í Hafranrasókna- stofniu-ninni, að tækin tvö, í Engeyj-arsundi og Skerjafirði, Sundmót Skarp- héðins í dag SUNDMÓT Skarphéðins verður h'áð í dag og fer mótið fram í 50 m lauigimmi í Hveragerði og hefst fel. 3. Iraniam vébanda Sfeiarphéðins er mangt af bezta sumidfölki l'amidsinis, t. d. Hrafn- hilduir Guðmumdsdóttiir, Guð- miumda Guðmund-sdóttir ag Þórð- uir Gunn-arssom öll firá Selfossd, en þau hafa mjög setit svip á sunidmótin að undamiförau. AUGLYSINGAR SÍMI SS*4*8Q Ræningi fyrir rétt] Kaupm-annahöfn, 6. júní. FLUGVÉLARRÆNINGINN, sem neyddi áhöfn pólskrar farþegaflugvélar í innanlands flugi til að fljúga til Kastrup- flugvallar við Kaupmanna- höfn í gær, kom fyrir rétt þar í dag. Var hann í gærkvöldi ákærður fyrir valdbeitingu og fyrir að stofna lífi farþeg- anna í hættu. Ræn-imginn er pólskur og starfaði .seim slátrari í þorpi einu skammt frá borgin-ni Scrzesin, sem áðu-r nefndifflt Stettin. Búa foreldrar hans snn í Póllandi. Skýrði hanm iönisku lögreglunni evo frá í gærkvöldi að hann hefði vilj- að toomast úr landi vegna ' þess að lífið í Póllanidi væri I óbærilegt. Ha-nn kvaðfet vera | kriistinn og hafa lesið mi'kið um Danimörtau, en þessi lest- ur samnfærði hann um að Dam | mörfe væri fyrirheiitnia landið. Hafði hann undirbúið flótba sinn í mörg ár. Rænin-ginn' hélt því fram að hanm hefði 1 aldrei æflað að gera meðfar- 1 þegum sínum mein, og að | hvað sem gerzt hefðii hafi það ætíð verið ætlunin að hleypa farþegunum út úr vélimni. Við réttarhöldin í dag ítrek | aði Pólverjinn, sem heitir . Zbigin-ew Iwa.nicki, það að hann hefði allis elfeki ætlað að gera neinufm mein, og kvaðst I vera sakiaus. Sagðist hann ekki þetókja neitt til danskra lagaáfevæða, en að hanm teldi sig efeki hafa brotið nein lög. Hann benti á að þri-svar hefði I hann sótt um að fá að fara frá ( Póllandi, en alltaf fem-gið neit un. Nú væri hanm pólifísfeur 1 flótbaimaður, sem óstoaði þess I eins að fá að setjaist að í Dan- mörtou. Samkvaemt dörtófeum lögutn ' á Iwanicki á hættu að sitja í 1 famgeilsi næstu tvö árin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.