Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUOAGUR 7, JÚNÍ 1970 Til sölu Raðhús í Fossvogi, fokhelt 190 ferm. á þrem pöllum. Verð 7.050 þús., útborgun 610 þús. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „2897". Aðalfundur Sötusamband ísl. fiskframleiðenda heldur aðalfund sinn fyrir árið 19R) í Tjamarbúð föstudaginn 26. júni n.k. og hefst hann kl. 10 f.fv DAGSKRA: Venjuleg aðalfundarst örf. Lagabreytingar. Stjóm SÖLUSAMBANDS tSL. FISKFRAMLEIÐENDA. £§ I DEILD MELAVÖLLUR KL. 20,30. í kvöld sunnudag 7. jiíní leika Víkingur — Í.B.K. 1. DEILD MELAVÖLLUR KL. 20,30. Á morgun mánudag 8. júní kl. 20,30 leika Fram — Valur Mótanefnd. Fyrsti dansleikur NÁTTÚRU með tveim nýjum mönnum, Sigurði Rúnari og Pétri Kristjánssyni. — Opið frá kl. 9—1. Aldurstakmark 16. ár. — Miðasala frá kl. 5. Síðast var uppselt á klukkutíma. Sveinn Kristinsson: Kvikmyndir MYNDAMÓT HF. AOALSTHÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERO SllVH 17152 OFESET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 Laugurásbíó S trí ðsv agm iren (The War Wagon) Amerisk kvikmynd Lenkstjóri: Burt Kennedy Slæmtir maðlur Frtank Pierce (Bruce Cabot). Ekki nóg með hann bæri ljúgvitni gegn Taw Jackson (John Wayne) adsak- laosum og kaeimi hoaum þannig í fangelsi, hvar hann vtarð að dúsa í 3 ár, heldiur yfirtók hann jafnfra'mít aiiar eigur hans, þeirra á meðal búgarð áigætan, prýddan guiinámunn, auík ann- arra hlunninda. ane EGGERT KRISTJANSSON & CO HF. HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI IU00 x » • • r r ynr 17. /nni Bæjarins mesta úrval af krump- lakktöskur, margir litir, nýjar tegundir af stærri töskum seldar á Óðinsgötu 1. Tösku- og hanzkabúðm. i TÖSKU&HANZKABÚÐIN . VIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG - SiM115814 Skattskrá Reykjavíkur árið 1970 Skattaskrá Reykjavíkur árið 1970 liggur frammi í Skattstofu Reykjavíkur og Gamla Iðnskólahúsinu víð Voriarstræti frá 8. júní til 21. júní n.k., að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 9.00 trl 16.00. I skránni eru eftirtalín gjöld: 1. Tekjuskattur. 2. Eignarskattur. 3. Námsbókagjald. 4. Sóknargjald. 5. Kirkjugarðsskattur. 6. Almannatryggingagjald. 7. Slysatryggingargjald atvinnurekenda. 8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda. 9. Iðgjald til atvinnuleysistryggingasjóðs. 10. Tekjuútsvar. 11. Eignarútsvar. 12. Aðstöðugjald. 13. Iðnlánasjóðsgjald. 14. Iðnaðargjald. 15. Launaskattur. 16. Sjúkrasamlagsgjald. Jafnhliða liggja frammi i Skattstofunni yfir sama tíma þessar skrár: Skrá um skatta útlendinga, sem heimilisfastir eru í Reykja- vík og greiða forskatt. Aðalskrá um söluskatt í Reykjavík, fyrir árið 1969. Skrá um landsútsvör árið 1970. fnnifahð í tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag til Bygg- ingarsjóðs ríkisins. Eignarskattur og eignarútsvar er miðað við gildandi fasteignamat nifaldað. Sérreglur gilda þó um bújarðir. Þeir, sem vilja kæra yfir gjöldum samkvæmt ofangreindri skattaskrá og skattaskrá útlendinga, verða að hafa komið skriflegum kærum í vörzlu Skattstofunnar eða í bréfakassa hennar í siðasta lagi kl. 24.00 hinn 21. júní 1970. Reykjavík, 6. júní 1970. Skattstjórinn í Reykjavík: Borgarstjórinn i Reykjav'.k. begar Taw losnar lotks átr prísiundinni, skyldi maður ætila, að það yrði eitt af hans fyrstu verkum að leita réttar sins, krefjast skaðabótá eða — ef aJlt um þryti — komia fratm persónu- legum hefndium á Frank. Mun hann og hafa haft slíkf í baga. — En Fran-k verðiur fyrri til að befja ófriðinn, og byrjar á því að reyna að fá ieiguimorðingja (Kirk Douglas) til að vinna á Taw. En atvikin haga því svo, að Wayne og Douglas sverja-st í eins konar fóstbræðralag gegn Frank og áforma að gerta „stríðs vagni“ hans, hlöðnum guUi, fyr- irsát. — Blandast fleiri persón- ur inn í þá atburði alla, m.a. Indíánar, sem hleypa auknu fjöri í þá barda'ga, siem af þessu spinnast, og hér yrði of langt máft að rekja. Sagt hefur verið, að John Wayne sé dæmigerðasta kú rekatýpa, sem nú lei'kiur í kvik- myndum, og hefur svo verið uro hríð. Og ekki bregzt leilkiur hans í þessari mynd. Og varla verð- ur heldiur mikíð fundið að leik „samherja“ hans, Kirks Dougl- as, né heldur höfuðlskúrksins (Bruce Cabots). Eins og í svo mörgum kvik- myndium villta vestursins, eru efnisleg verðmæti (einkum guil í þessu dæmi) og barátta um þau helzta tema kviikmyndar þessarar. Eftirsókn eftir þekn er sameiginieg sikúrknum, leiigu- morðingjamum og sjálfri aðai- hetjunni. — Að vísu heitir það svo, að Cabot hafi komizt yfir a.uðeefi Waynes með heldur lúa legum hætti og á það að helgi fremur óvandaðar aðferðir hins siðar talda, til að ná sinu aftur, og kanmski vel það. En sú móralska sundurgrein- inig, er eikki gizka santofae'raridS — á þó kannski helzt ræ*tur í því, hve opinbert réttarfar og framkvaemdavald hefur verið veikt þar vesfra á þessuim tíma, svo menn hafa kannski tíðum orðið að sækja rétt sinn sjálf- ir gegn óforbetranlegum skúrk- um og stigamönnuim, og beita þá kiannski tíðum litlu betri að ferðum en skúr'karnir sjálfir. Ég held það vanti kvenfóik í þessa mynd, til að sundurgreina sauði og hafra, en það mun op- inbert leyndarmáfl, að í kvik myndum af þessari gerð, festa góðar konur ekki áist á fyrsta fiokks óþokkum. — En sem kunnugt er, þek'kjast góðer kon ur venjulega af fegurð sinni i kúrekannyndum. Eini kvenmaðurinn, sem kem- Ur þarna verulega við sögu, er stúlkukind, raunar gullsígildi í bókstaflegri ínerkingu, því for- eldrar hennar höfðu selt hana, unga að árum, síðskegg nokkr- um (Keenan Wynn), sem ek'ki lét sér allt fyrir brjósfci brenna, unz byssukúla tætti það í sund- ur og ambáttin unga fríaðiist lög lega frá kaupsamningnum. — Stúlfka þessi gengur að visu í lið með sögubetjunni og heldur í myndarlok á braut með sam- starfsmanni hennar (söguhetj- unnar). — En að Wayne sfcuii standa uppi kvenmannslaus í myndarlok, er einstakt. Að vísu á hann þá nóg gull, svo ekki er örvænt um, að hann geti fest kaup á kvenmanni. — Þráft fyrir ailt, er þetta skerrnmtileg kúrekamynd og æði spennandi á köflum. Tæknílega virðist hún vel gerð. — Unn endur kúrekiamynda ættai eftski að iáta hacna óséða. S.K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.