Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1970 21 — Minning Framhald af bls. 5 herrni, og aldrei var vinnudagur svo langur né strangur, að hún gæfi sér ekki tóm til að njóta samvista góðra vinkvenna fram eftir kvöldi, þegar svo bar við. Hún hafði næman mannskilning, og ótaldir eru þeir, sem trúðu henni fyrir áhyggjum sínuim og leituðu hjá henni ráða og styrks. Hún og fjölskyldan öll var söng- vin í bezta lagi og einkar el-sik að tónlist, sem var mikið iðkuð á heimilinu. Með öllu þessu er furðia, yfir hve mikið Þóra komst að lesa, en þar var smekkur hennar næmur og kreddulaus. Meðan margir hneyksluðust sem mest á upprenmandi rithöfund- um okkar á þriðja áratugi ald- arinnar, las hún þá þegar sér til dillandi yndis. Slík var eðlisávís- uin hennar. Henni var vel gefið flest það, sem til heilla horfði. Það var sem í henni sameinuðust hjartahlýr skapstyrkur móður hennar og víðfeðmur mannkærleiki föður hennar og atorka þeirra beggja. Hún var mannkostakona og hetja. Þegar ég þakka tengdamóður minni af heilum huga allt það, sem ég á henni upp að inna, veit ég, hve fjölm-argir aðrir eiga henni þakkir að gjalda og munu með mér, dætrum hennar, barnabörnum og bróður, biðja henni guðs blessunar. Stsingrímur 3. Þorsteinsson. FÁIR muniu þeir, sem geta með ölilu gleymt Þóru Matthíasdótt- utr, sem femgu að kymnast henni nok'kuð að ráði. Mér er hún eimna minnistæð- ust samferðarrmanmaninia á mimni llfsGieið. Kymni okkar byrjuðu er ég var enn barn að aldri, og þá strax var ég hreykin af, að við skyldum vera frænkur — feður okkar bræður. Fóstiri minin séra Jón Arason prestur í Húsa- vík og ég vorum l'íka bræðra- börn, og fóstra mín Guðríður Ólafsdóttir var systuirdóttir frú Guðrúnar Runólfsdóttur móður Þóru. Á milli þessara heimila voru því mikil tenigsl, enda Mka stundum heimsóknir. Mér er það minnisstætt, eirnkum á vor- in, þegar frú Guðrún var komin með tvær tíætur símar með sér. Mig miranir að oftast væri það Þóra, sem rraeð herani var og þá Blín eða Herdís sem mér fumdust líka óumræðilega fímar dömur. Mæðgurmar dvölduist stumdum hjá okkur tvær til þrjár vikur (þá voru nú skipaferðir ekki tíðar) og ekki var setið auðum höndum þaran tíma, því að lok- uim, var búið að du.bba svo upp á okkur stelpurnar, að við þótt- umst kón'gaibörn, og stxukum okkur allar í nýju kjólunum og hvitu stífuðu „skjörtuimum“ ok'k- ar, sem dýrðlegust voru alls. Og ailltaf var það Þóra, sem mest dreif saiumaskapimn en Elín sömg og spilaði á gítarinm simin. Ó, þú ógleymanlega barnæska, • þegar ég í gleði minmi yfir nýju fötuiraum, sofnaði við svamasörag og gítarspil. Þá var gamam að vera til! Siíkar endurmimniragar óma í sál minni, enda oft ýljað á hjarnimu, sem við öl'l þekkjum meira eður minina. Það eru forrét.tiradi að gieta gefið öðrum siíkar stundir, þaninig gleðigjafi var Þóra oft. Hún vakti traust og stráði ylgeislum, enda miálrómur heraraan- fagur og helzt ebki líkur raeinum öðrum. Þessti tók ég strax eftir þegair ég vair lítil telpa. Eraglendiiragar segja, að níuitíu prósent af skapgerð matnirasims felist í rómi hams — eigi þetta við rök að styðjast er ekki furða þó að Þóra væri kona miki'lhæf og farsæl í lífi sírau, þótt oft væri braut hemnar þyrmum stráð. Eiginmanm sinn Þorstein Skaftason ritstjóra missir hún frá þrem kornuragum börnum þeirra, eftir mikil og þurag veik- iradi hams. En með miklum dugn- aði og hjálp góðra foreldra, tókst herani að gefa dætrumum þrem- ur gott uppeldi og vera á meðan kraftar leyfðu, þeirra stoð og stytta á ýmsa lund. Þegar Þóra var flutt til Akur- eyrar með börn sín, átti ég heima á Seyðisfirði um hríð. Ég minnist þess enn, hvað ég gladdist þegar fólkið þar sagði, að auðséð væri að við værum frærakur. Ég gleymi ekki hlýj- umni í rödd þess, er það minmt- ist hennar, hve góð hún hefði verið teragdafólki sínu og öllum sem hún náði til. Ég hygg, að þar muni flestir eí ekki allir hafa sakmað henmar. Mér vekur það eraga furðu, hún sem var svo gjafmikld, svo hjartahlý. — Alltaf mun ég miranast heramar, þessarar athafnasömu komu, er hún varð sakir sjóndepru og aldurs að sitja með hemdur _ í skaut.i, sem aldrei höfðu verki sleppt á meðan tími vannst til. Hversu svipur henn,ar lýsti sætt- inni við lífið, svo rólegur, svo bjartur. Mundi hún ebki hatfa hlotið í vöggugjöf, mikið þeirra mararakosta er foreldra henmar prýddi mest. Ég ósikaði, að ég mætti líkjast henni. Nú er sætið autt, en eftir lifir miranimgin um svo mæta rnóður, sem lifði með þeim svo langan dag. Hér firaraast mér orð skáldsins eig-a við, er haraz kvað „En hve þeir hafa mikils misst er huggun stærst.“ Minin- iragin um slíka konu og móður sem hana, hlýtur að vera „huigg- un stærst“ Ástríður Eggertsdóttir. Velduð þér yður bíl ef tir hemlakerfinu, kœmi tcepast nemu einn til greina VOLVO Tvöfalt hemlakerfi -Tvöfalt öryggi Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Símnefni: Volver • Simi 35200 PrinceAlbert Mest selda píputóbak íAmeríku. — Vettvangur Framhald af bls. 8 geta líka minnzt þess, að byrjunin var ekki burðug hjá hinum gamla Kommún- istaflokki íslands. Þess vegna er óvar- legt að afskrifa Sósíalistafélagið þegar í stað. Hvað segja þessar kosningar okkur? Fyrst og fremst það, að kjósendur eru ekki jafn fávísir og illa upplýstir og stjórnmálamenn og áróðursmeistarar flokkanna halda stundum. Þessar kosn- ingar voru traustsyfirlýsing til þeirra, sem temja sér ábyrga stefnu og heiðar- leg vinnubrögð. Niðurstaða kosning- anna er viðurkenningarvottur til þeirra manna, sem hafa tamið sér það, að segja kjósendum sannleikann, hvort sem hann kemur sér vel eða illa og reyna ekki að blekkja þá. Kosningaúrslitin gefa mönnum aukna trú á heilbrigða skynsemi fólksins í landinu og munu því vafalaust stuðla að heilbrigðari vinnubrögðum flokka og frambjóðenda í framtíðinni. Styrmir Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.