Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 8
8 MOROUNBLAÐIÐ. SUNNUCAGU'R 7. JÚNI 1070 Af innlendum vettvangi ■ : M -:' 7 , '7 7 7 7.7 , 777 77" 77', ; ' Það tekur m®nin jaíniar. nokikum tíarua dð meta úrslit kosniniga og á það ekiki sízt við um þá, seim verða fyrir ait- kvæðatapi. Fyrstu viðbrögðin v5ð slík- uim tíðindum verða gjarruain ofsafemign- ari en efni standa til, en þegar frá líð- ur og meiri ró faerist yfir, er auðveld- ara að meta rett kosningaúrslit og or- sakir þeirra. Á kosnimgainóttinia var þó þegar ljóst, hvaða flokkur var hinn raunverulegi sigurvegiari bæj arst j ónniaikosini'nigiaininja um síðustu helgi. Tveir útvarpsmenn, sem röbbuðu saman fyrir framan hljóð- nemann milli þe3S, sem atkvæðatölur bárust, komuist að þeirri niiðurstöðu, að það athyglisverðasta við kosningaúrslit- in væri framgangur Sjálfstæðisflokks- ins hvarvetna um landið með örfáum undantekningum. Gegn þessu mati á niðurstöðum kosninganna hefur verið bent á, að hlutfall Sj álfstæðisflokksins af heildaratkvæðamagni hafi heldur miinrnkað frá sveitairsitjómiaikosining- unum 1966 en á það er að líta, að í þingkosningunum 1967 fór Sjálfstæðis- flokkurinn mjög halloka, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu og síðustu misseri hefur hann haft forystu um óvinsælar ráðstafanir vegna efnahagserfiðleik- anna. Þess vegna er það mat útvarps- mannanna tvímælalaust rétt, að þegar litið er á kosningaúrslitin í heild er leyti, verður þessi kenning Björgvins dálítið einkennileg. Sjálfstæðisflokkur- inn bætti við sig miiklu atkvæðamagni í Reykjavík og annars staðar. Ef ríkis- stjómin er svo óvinisæl, sem Björgvin Guðmundsson vill vera láta, mætti ætla, að þær óvinsældir hefðu að einhverju leyti komið niður á báðum stjórnar- flokkunum. Þá er einnig á það að líta, að Alþýðuflokkurinn í Kópavogi bætti stöðu sína talsvert. Nú er vitað, að straumarnir í stjórnmálunum í Reykja- vík hafa yfirleitt töluverð áhrif í Kópa- vogi. Ef kenning Björgvins stæðist, mætti því ætla, að Alþýðuflokkurinn í Kópavogi hefði einnig beðið afhroð í kosningunum, en svo varð þó ekki. Sannleilkurmin er aulSviitað sá, alð frambjóðendur Alþýðuflokksins í Reykjavík geta sjálfum sér um kennt. Listinn sem slíkur var mjög veikur og baráttuaðferðir flokksins í þessum kosningum honum til vansæmdar. Allt bendir til, að forystumenn listans beri ábyrgð á þeim aðferðum. Af hálfu Sjálf- stæðisflokksins var einnig leitazt við að undirstrika þann skoðanamun, sem rík- ir milli Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- flokks og það m.a. olli því, að Sjálf- stæðisflokknum tókst að ná til baka kjósendum, sem frá honum fóru í kosn ingunum 1966 og 1967. Margir telja, að ófarir Al'þýðu- flokksins hafi byrjað með atkvæði Egg- erts G. ÞorsteimisisioniaT gegm verðlaigs- málafrv. ríkisstjórnarinnar í vetur. Það varð til þess, að ýmsir smákaupmenn, sem kosið höfðu flokkinn í síðustu kosn ingum, snerust gegn honum. Þá hefur afstaða Alþýðuflokksins til húsnæðis- málanna og lífeyrissjóðanna tvímæla- faust skaðað flokkinn, svo og skipun Sigurðar Ingimundarsonar í embætti for stjóra Tryggingarstofnunarinnar, sem ofbauð réttlætisvitund almennings. Ekki vegna þess, að Sigurður Ingimund- arson sé ekki hæfur til starfans heldur hins, að gengið var fram hjá manni með menntun og 15 ára starfsferil að baki hjá stofnuninni. Loks er svo að sjá, sem deilur Alþýðublaðsins við Morgunblað- ið um stefnuna í tryggingamálum hafi að lokum snúizt gegn Alþýðuflokknum og að fólk hafi áttað sig á, að það er rétt stefna, að almannatryggingar komi fyrst og fremst til hagsbóta þeim, sem verst eru settir. kosningum loknum Sjálfstæðisflokkurinn sigurvegari kosn inganna. Því hefur verið haldið fram, að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi að kosningum loknum eignað sér einum sigurinn í Reykjavík. Þetta er alrangt. Sjálfstæð- ismenn hafa einmitt lagt á það áherzlu, að í Reykjavík væri ekki fyrst og fremst um flokkslegan sigur að ræða. Greinilegt er, að fjölmargir óflokks- bundnir borgarbúar hafa tekið hönd- um saman um að tryggja höfuðborginni samhenta meirihlutastjórn og það hef- uir hvergi ko'rruiið fram, að Sjálfstæðis- menn hafi að kosningum loknum viljað eigna sér þann sigur. f kosningunum vakti fylgishrun Al- þýðuflokksins í Reykjavík einna mesta athygli. Ýmsar skýringar hafa verið gefnar á því. Björgvin Guðmundsson, sem skipaði efsta sæti lista Alþýðu- flokksirus, hélt því strax fram, að kosn- ingaósigur Alþýðuflokksins í Reykja- vík væri fyrst og fremst að kenna óvin- sældum ríkisstjórnarinnar og undir þessa skoðun Björgvins tóku sumír ræðumenn á fundi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur sl. miðvikudagskvöld. Þeg ar kosningaúrslitin eru skoðuð að öðru Endahnútirun á þemnian óhiappaferil Alþýðuflokksins ráku svo þeir menn, sem reyndu að vekja upp úlfúð meðal Sjálfstæðismanna veginis úrslita forseta- kosninganna og notuðu til þess lágkúru leg vinnubrögð. Þetta ásamt tilraunum Björgvins Guðmundssonar til þess að segja rangt til um afstöðu Sjálfstæðis- manna til tryggingamálanna innsiglaði örlög Alþýðuflokksina í Reykjavjk í þessum kosningum. í síðustu viku kosningabaráttunnar voru margir farnir að efast um, að Sam- tök frjálslyndra og vinstri manna mundu fá fulltrúa kjörinn í borg- arstjórn Reykjavíkur. Ástæðan var ein- faldlega sú, að kosningabarátta þessara samtaka var einstaklega illa rekin og ekki var hægt að átta sig á sérstakri stefnu þeirra í borgarmálum. Frammi- staða frambjóðendanna- og þá sérstak- lega frú Steinunnar Finnbogadóttur I sjónvarpsumræðum — var og til þess fallin að fæla kjósendur frá samtök- unum. Engu að síður tókst þeim að fá fulltrúa kjörinn í borgarstjórn Reykja- víkur og verður það að teljast einstakt kraftaverk. Jafnframt fengu þau bæjar- fulltrúa kjörna alls staðar, þar sem boðið var fram, svo sem í Kópavogi, Akranesi, Akureyri og Húaavik. Samtök frjálslyndra og vinstri manna hafa með þessum kosningaúrslitum feng- ið tækifæri til að hazla sér völl á stjórn málasviðinu, en þau hafa engan veginn sýnt fram á, að þau hafi tryggt sér fast- an sess. Það hefur áður komið fyrir, að Þjóðvarmarflokkurinn, sem markaði sér mjög svipaðan bás og þessi sam- tök, náði fulltrúum bæði í borgarstjórn og á Alþingi, en hélzt ekki á því fylgi og lognaðist út af. Að enn skuli gerð tilraun til flokksstofnunar á svipuðum slóðum bendir til þess, sem raunar var vitað, að eitthvað er hogið við flokka- kerfið til viinisitrL Það styrkir þá skoð- un, að þessi samtök eigi meiri framtíð fyrir sér en Þjóðvarnarflokkurinn, að þau eru byggð á breiðari málefna- grundvelli en hann og hafa m.a. í for- ystuliði sínu tvo landsþekkta verka- lýðsleiðtoga. Ætla mætti, að þessi sam- tök leiti fyrst og fremst eftir fylgi frá kommúnistum, en stefnuskrá þeirra bendir til, að þau hafi nú þegar gef- izt upp við að ná verulegu fylgi frá þeim. Fremur virðist ætlunin að reita eitthvað frá öllum og þá sérstaklega Al- þýðuflokknum og Framsóknarflokkn- um. Kosningaúrslitin benda til þess, að Alþýðuflokkurinn geti verið í verulegri hættu. Ýmsir yngri menn Alþýðuflokksins hafa mjög ríka tilhneigingu til að sveigja flokkinn til vinstri og varpa fraim mynd af honimm seim viinistri siinn- uðum verkalýðsflokki. Kosningaúrslit- in benda til þess, að þetta sé einber óskhyggja. í fyrsta lagi er Alþýðu- flokkurinn ekki lengur fyrst og fremst verkalýðsflokkur. Hann á t.d. ekki á að skipa verkalýðsforingjum að samaskapi ag Saimitök frjálslyndra ag vinistri manna og kommúnistar. Með þessum um mælum er þó alls ekki vanmetinn sá styrkur, sem óskar Hallgrímsson er Al- þýðuflokknum í verkalýðshreyfingunni. En flokkurinn fær nánast enga endur- nýjun þaðan. Hið yngra forystulið hans er svo til allit ombættíismenin, seim hafa komizt til áhrifa og valda vegna stjórn- arsetu Alþýðuflokksins. Það er þýðing- arlaust fyrir menn á borð við Björgvin Guðmundsson, Sigurð Guðmundsson eða Örlyg Geirsson að stilla sjálfum sér upp sem verkalýðsforingjum, einfald- lega vegna þess, að þeir eru það ekki. Þeir eru emhættísmieriin. Ef Alþýðu- flokkurinn gerir tilraun til þess að hazla sér völl á þessum vígstöðvum, er hætt við, að hann fari mjög hallóka fyr ir Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. Annað mál er svo það, að mörg rök hníga að því, að þessir tveir flokk- ar ættu að sameinast. Eina huggun Framsóknarmanna, þeg- ar þeir meta kosningaúrslitin fyrir sinn flokk, er sú, að þeir bættu við sig ein- um borgarfulltrúa í Reykjavík og urðu þar með forystuflokkur andstæðinga Sjálfstæðismanna í borgarstjórninni. Að öðru leyti eru úrslitin Framsóknar- mönnum verulegt áhyggjuefni. Þessar kosningar voru hinar fyrstu, utan for- setakosninganna, sem háðar eru, eftir að hinir miklu efnahagserfiðleikar ár- anna 1967 og 1968 leiddu til meiri kjara- skerðingar hjá almenningi en hann hef- ur átt að venjast um langt skeið. Fram- sóknarmenn hafa haldið uppi sleitu- lausri gagnrýni á ríkisstjómina fyrir það, hvernig hún hefur haldið á mál- efnum þjóðarinnar á þessu tímabili, og ummæli Ólafs Jóhannessonar á mið- stjórnarfundi Framsóknarflokksins í vetur sýndu glögglega, að Framsóknar- menn gerðu sér vonir um, að þessar kosningar yrðu stjórnarflokkunum verulegt áfall og að þær mundu opna Framsóknarflokknum leið inn í ríkis- stjórn að loknum næstu þingkosningum. Kosningaúrslitin gáfu Framsókn- armönnum engar slíkar vonir. Þvert á móti benda þau til þess, að kjósendur hafi viljað sýna, að þeir kunni að meta ábyrg vinnubrögð með því að veita Sjálfstæðisflokknum traust í þessum kosningum. Á kosninganóttina, þegar atkvæða- tölur voru að berast, varð konu suður í Hafnarfirði að orði, að þessi úrslit væru fyrst og fremst sigur fyrir Bjarna Benedilktssoin, farsætisráðherra. Þeið er töluvert til í þessum orðum hinnar hafnfirzku húsmóður. Kosningaúrslitin eru ekki yfirlýsing kjósenda um það, að þeir vilji að leiðtogar stjórnarand- stöðunnar taki við stjórnartaumuníum, þau eru fyrst og fremst traustyfirlýs- ing til þeirra, sem haldið hafa um stjórnvölinn og þá aðallega til Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra. Sums staðar hefur Framsóknarflokk- urinn staðið í stað, en annars staðar tapar hann beinlínis fylgi. í Reykja- neskjördæmi t.d. verður Framsóknar- flokkurinn fyrir verulegu áfallL Hann tapar atkvæðum í Kópavogi og Kefla- vík, stendur í stað í Garðahreppi en bætir við sig atkvæðum í Hafnarfirði. í undanfarandi kosningum hafa Fram- sóknarmenn yfirleitt verið í sókn í Reykjaneskjördæmi, en margt bendir til, að sú þróun sé nú að snúast við. Atkvæðatölur úr Austfjarðakjördæmi eru eininiig vísbendinig um, að þar hialli frernur undiain fæti fyrir Fraimsólkiniar- möninum. Kommúnistar áttu óneitanlega I vök að verjast í þessum kosningum. Þetta eru þeirra fyrstu kosningar eftir að klofningurinn varð algjör og að þeim var nú sótt á tvo vegu. Þrátt fyrir þetta tókst þeim að ná yfir 7000 at- kvæðum í Reykjavík, fyrst og fremst vegna þess, að forystumenn þeirra í Dagsbrún knúðu fram verkfall nokkr- um dögum fyrir kosningar. í skjóli þesa verkfalls tókst kommúnistum að þjappa liði sínu saman og verjast hinni tvö- földu sókn frjálslyndra og Sósíalista- félagsins. Engu að siður urðu þeir fyrir miklu áfalli. Þeir misstu borgar- fulltrúa í Reykjavík, sem gerir það að verkum, að áhrif þeirra í borgarstjórn- inni stórminnka. Þeir misstu mann í Kópavogi og eru ekki lengur forystu- flokkur þar í bæ. Þeir eiga nú engan bæjarfulltrúa í Hafnarfirði. Hirus vegar uruniu þeir aæti í Kefliavík ag Garðia- hreppi og héldu fulltrúa á Akureyri. Úrslitin á Akureyri sýna meiri styrk kommúnista þar en búizt hafði verið við í þessu höfuðvígi Björns Jónssonar og hljóta að verða Birni áhyggjuefni vegna næstu þingkosninga. Á kjördag sagði einn af framámönn- um kommúnista, að í rauninni væri aðal- atriðið fyrir þá ekki það, að fá þrjá menn kjörna í Reykjavík heldur hitt, að Samtök frjálslyndra og vinstri mairjna fenigju ekki manin kjöriinm. Þeiim varð ekki að þeirri ósk og þótt at- kvæðamagnið í Reykjavík ylji þeim vafalaust um hjartarætur verða þeir nú að horfast í augu við þá staðreynd, að klofningurinn er orðinn að veruleika, líka meðal kjósenda. Ólíkliegt er, alð þeir fái tæk.rfæri til að beyjia þiinigikasmiinigiar í Rey'kja- vík við þær aðlsitæður, sieim þessar borgarstjórnarkosningar voru háðar og búast má við, að sterkur frairrabjáðairudii Samtalka frjálslyrudra ag vinstri mamina í Reykjavík til þings, eins og t d. Hanni- bal Valdimarsson geti náð mun meira atkvæðamagni frá kommúnistum en Steinunni Finnbogadóttur og Bjama Guðnasyni heppnaðist að þessu sinni. Spyrja má, hvort hættunni frá SÓ3Íal- istafélagi Reykjavíkur hafi verið bægt frá með þessum kosningaúrslitum og þeim hrakförum, sem félagið beið. Ekki er það nú vrst. Þeir Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjarnason munu hafa unnið mikið að tjaldabaki til þess að ná þeim atkvæðum, sem hætta var á, að færu yfir til Sósíalistafélagsins og verk fallið tryggði það sem á vantaði. En í þessari kosningabaráttu kom fram ung- ur maður, Hafsteinn Einarsson, úr röð- um Sósíalistafélagsins, sem sýndi mikla mælsku og baráttuvilja og einhvern veginn hef ég á tilfinningunni, að þeir menn, sem áð Sósíalistafélaginu standa, láti eklki buigaiiit við fyrstu ófarir. Þedr Framhald á bls. 21 DAGLEGA 0P(Ð FRA KL. 6 AÐ M0RGNI TIL KL. HALF TÖLF AÐ KUÖLDI smáréttir katti & G0TT 0G ÖDÝRT HJ& CU0MUNDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.