Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNINUDAGUR 7. JÚNÍ 11970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveirvsson. Ritstjórar Matthías Johannessert. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóii Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. DAGUR SJÓMANNA Tslendingar hafa í langan tíma átt afkomu sína undir fiskveiðum og fiisk- vinnslu. Með eindæma dugn- aði og eljusemi hafa íslenzkir sjómenn rennt stoðum undir efnahagslíf þjóðarinnar. Út- flutningsverzlun íslendinga “byggist að mestu leyti á sjáv- arafurðum. Öll afkoma þjóð- arinnar er háð sjávarútvegi, þeim afla, sem berst að landi hverju sinni. Afkoma þessar- ar einu atvinnugreinar hefur áhrif á alla þætti íslenzks efnahagslífs. Þjóðin hefur áþreifanlega fundið fyrir þessari staðreynd á liðnum árum. Hinar miklu þrenging- ar í þjóðarbúskapnum voru afleiðingar af minnkandi afla brögðum og lækkuðu verð- lagi íslenzkra afurða á er- lendum mörkuðum. Þetta kom ekki einungis illa við sjómenn, heldur landsmenn alla; samdráttur í sjávarút- vegi hafði í för með sér sam- drátt í öllum atvinnugrein- um. En það er einu sinni svo, að við tökum einatt betur eftir þeirri staðreynd, að sjáv arútvegurinn er undirstaða efnahagslífsins, þegar illa ár- ar, en gefum því hins vegar minni gaum, þegar allt leik- ur í lyndi. En ekki er síður um vert að gera sér grein fyrir mikilvægi þessarar at- vinnugreinar, þegar bátarnir streyma að landi með full- fermi og unnt er að selja af- urðirnar á sæmilegu verði. Þá fer um leið fjörkippur um allt atvinnulíf landsmanna. Atvinna eykst og kaupgjald hækkar; það hefur áhrif á auknar byggingaframkvæmd ir, sem aftur renna stoðum undir iðnaðarstarfsemi af ýmsu tagi, sem óneitaniega fylgir í kjölfarið. Þannig gengur þetta koll af kolli. Einmitt um þessar mundir stöndum við á tímamótum; þjóðin er að komast upp úr öldudal, aukinn afli og hækk- að verðlag eiga sinn þátt í þeirri framvindu, ásamt ákvörðunum stjórnvalda. En á þessum degi, hátíðis- degi íslenzkra sjómanna, ber að þakka þeim mönnum, sem hörðum höndum hafa sótt gull í greipar Ægis. Oft á tíð- um er það hörð barátta og ekki átakalaus. Með stærri skipum og aukinni tækni er stöðugt verið að auðvelda þessi störf, sem engu að síð- ur kosta átök og erfiði, og enn um langa framtíð munu íslenzkir sjómenn verða burð arásar í atvinnulífi lands- manna. Verndun laxastofnsins TTányrkja á laxi í sjó, aðal- ** lega við Grænland, hef- ur síðustu misseri valdið _ miklum áhyggjum meðal þjóðanna, sem búa við Norð- ur-Atlantshafið, og rökstudd- ur grunur er um, að með þessum veiðum sé stefnt að eyðileggingu laxastofnsins. ítrekaðar tilraunir á alþjóða vettvangi til þess að fá dönsk stjómarvöld til að fallast á alþjóðlegar reglur um tak- mörkun þessara veiða hafa ekki borið árangur fram til þessa. A veiðarfæraráðstefnu FAO, sem hér var haldin, var jn.a. staddur fiskveiðifulltrúi í Godthaab á Grænlandi og átti Morgunblaðið samtal við hann. Ummæli hans í þessu viðtali benda til þess, að ein- hver skriður sé nú að komast á aðgerðir til vemdar laxa- stofninum. Hann sagði m.a.: „Þær umræður, sem orðið hafa undanfarið um bann við laxveiðum, eru mjög erfitt ipólitískt mál og heyra undir _ptj órnina og eru því ekki í mínum verkahring. Við ger- um ráð fyrir, að eitthvað verði gert í þessu máli, en hvað, vitum við ekki. Það hefur verið rætt um að setja einhverja lágmarksmöskva- stærð, einnig - hefur verið rætt um að koma á kvóta- kerfi, svo og að koma á tíma- bundinni takmörkun á lax- veiðinni. Á vorfundi Land- ráðs Grænlendinga, sem er ráðgefandi, var mikið rætt um laxinn, og það féllst á, að takmarka að nokkru leyti alþjóðaveiðar utan landhelgi, en ekki laxveiðar Grænlend- inga innan landhelgi.“ Það er vissulega fagnaðar- efni, ef aukims skilnings gæt- ir nú í Danmörku og Græn- landi á mikilvægi þess, að laxaistofninn verði verndaður gegn ofveiði og rányrkju. Enn virðist sá skilningur að vísu mjög takmarkaður, en það er þó óneitanlegu spor í rétta átt, að þessir aðilar við- urkenma nú nauðsyn ein- hverra takmarkana á þessum veiðum. LISTAHÁTÍÐIN OG BÓKMENNTIRN AR EINS oig fleistir vita er ætlumiiin að hialda -milkla listahlátíð í Reyfcjiav’ik í þessiuim mániuði. Það verður máfcið uim söinig og 'hljóðfæraslátt; liistafólfc mieira að segja sótt til útlamd'a — oig allt er iþetta að vomuim mijöig virðiinigarvert. Athyigli veikur, að emigumi virðdst hafa dottið í hug að hœigt væmi að bjóða uipp á bólkmiemmitir í tilefmá Listalhiátíðar memiia þá í temiglsOium við tómliisit og leiikli'st. Kristniilhald umidir Jöikli, eftir Halldiór Laxmeisis verður ledfcið í Iðmó; Þorpið, eftir Jóm úr Vör m.eð tómililst eftir Þor- kel Sigiur'björinBsiom, leisið á saimia stað; oig hljómisiveiit ásiaimit Rut Maginúisisioin mun flytja tómverk eftir Herbert H. Ágústssom við Slálma á atómiöld, eftir Matfhías Joihainmessiem,. Þeiss sfcal getið, að við seitniimigu Listaihátíðar verður flutt ljóð eftir Smiorra Hjartarsoin. Þjcðlsiik- húsið sýnir Mörð Valgiarðasoin og Pilt og stúlku í tiiefmd hátíðariiirimar. Bg man ekki eftir öðru imnlemidu efni, sam tiledmlkiað er bóikimiemmtum. Ein kiamn/sfci fimmisf hinum hugrvitssöimu for- náðamiönmuim hátíð'arinmiar það lítið k’omia til ísfenskria bóikmieninitia, að þær 'gieti vel verið einis komiar olntoiogiaböm í tónaflóðiliniu? Þeir, sem haifa þá trú, að Isiiemidiinigar séu fyrst oig siiðiaist bckmiemint’aþjóð, ei'ga að sjálfscigðu að þakika öll f ínhieiitim, sem einkenma diaiglsikrá Listalhátíðarimmiar. Þó veit ég saitt að segja eklki hviernig fer fyrir jafn einilæigium stoáldskiap oig Þorpi Jóns úr Vör í sairrubýli vi'ð ’hin viðlhiafn- anmiikliu sfcieimmtiiatriði, en iþví her samm- arleiga að faigmia, að Þortoell Sigiurbjörns- som hefur lagt því lilð. Það sairrustarf, s'am að ölluim lífcind'uim er fr.aimuinidian m.illi ljóðslkálda cg tóiniskáldia, giefur fyrir’heit og er eðlilegt. Nútíimiatóinislkláldin fiinima sér ljóðskáld við hæfi eiinis Qg alltaif hefur átt sér stað. AÐ LIÐNUM VETRI í vetur hefur verið töluiv'ert fjör í meriaimgiaruimíræðum, sivo suimuim hiefur jafnivel þótt nóg uim, en ffestir hafa skeimimt sér vel. Eg þaiklkia ölluim, seim sýnit hafa „Sifco&uiniuim“ áhuigia. Upphaf- iegia stóð til áð þátturimin yrðl aðeins í giamgi í veifcuir. Honurn er að miimmsta koati lofcið í bili. V ísitölusker ðing launa opinberra starfsmanna og kjarasamningar verkalýðsfélaganna Athugasemd frá Bandalagi háskólamanna OPIN'BERLEGA hieifur verið frá því sfeýrit, að íSaiminflngsaðilair í vinmiuidieiluin/uim ræði mú þaintn mlöiguleáfca að hiaiga s'vo saiminlilng- uim, aíð ’niúvenainidi laiuin telj- i'st gnuininlaiuin ag vísitölulbætuir vegma fy’riirsj'áainieiaria v'einðhæifck- ainla ’fcomá síðain ’aðlejns á mlániað- ariauin uindár 20.(M)0,- fcr. eða þiainin hluiba miámaðairlaiuinia, sem er ’uimdlir þaiirrii uipplbaeð . Nú hiafla veirið í gildi álkvæðá uim aið imiðia bæltiuir vagrila kaup- grieliðsluivísjtölu á öll lauin við þær bæuir, sam falla á ÍO.O'OO,- 'kr. igriuimnlauim. Firá 1. júmí er kauipgriéiðis'lu'vísliltalana 1136,3S stóg og hæikkaði hútn úr 130,84 stiig- uim. Miamiutmuirinin 4,48 stiig, saim- sv-anar 448 fcr. á 10.000,- kir. mián- aiðairlauin og er það að fcrióiniultölu sú uipphót, seim grieidid er á öll lauin fyrár ofain og nieðlain 10.000,-. Þessli sifceíðimg á bóltiuim ve@nia •fcaiuipgineiiðslu'VÍsiiitiölu er 'gerið sfcv. istíð'uisíttu saiminlilmguim veirtaalý'ðlslfé- laga oig lábvinimuiriefcendia oig hiefuir riífcið og kj'airiaidióimutr sfcamimitað opinlbeiriuim Starfsimlöininluim söimlu áfcvæði óbrieytt, en einis og fcumm- ugt er, er þ'eiim hópi l'auln(þiegia miailniað uim verlkfallsriétlt mieð löig- uim. Hiefiur riaiuinlilrí oriðlið siú, aið eiú sfcarðlimlg, sem veirfkialýðsfélög og atvininiuirielkianiduir hiaifla 'Samlið lutm, biltitlir hairðast opiníheria stairife- mienin og lalvag isérisbalklega há- stoólamanintiaða imieinin og 'aðna sérimianintaða mianm, seim igieignia ábyrgðainsltöiðuim hjá hiniu opin- bena. Muin svo áfnairn veirða, ef áfrlaimlhialdiaimdi Sfcariðór.ig fcemiuir itíil. Hið mýj'a ihátmiairlk, sam wú eir raebt uim, 20.000,- tar. miuin ná fil fárra mieðllimia veirfcalýðsiflélaiga en slbóirs hliuitia opiiraberma starfe- miaininia og lamintairina séirimianintaðiria laiuiniþega. Af þessu tilafnd víill BHM fcomia á flnamfaerii imotakiriuim upplýisiimig- ulm og lalílhuiglaisietmidluim um þieittia imlál ernda hiafla uimiræðluir uim það þegar verið haifiraar af ölðiriuim í fjiölmiiiðluim. Fyrst sifcal þá áð því vifclið, að ulnd'alnlflairiið hafia alliir laluinlþieigair sem og aðirfir laimdgmianin oriðið að þola veriuleiga fcjiartaistkieriðingiu vagma efniahiagserfiðldifcia iþjóðar- imniar. Almiar.iniinigi miuin hins veigar 'efcfcii ljóst, hve miilkíl þessii kjiariaítoeriðiing heifuir veriið ihjá opinlbieinuim -stairlflsimiöinlriluim og þá elilnlkuim háskólamiöir.iniuim og öðr- uim 'séirimiemnltiuðlu/m miöirjniuim. Sýniir efltíiriflairianidli talfla, hve miilkil befri vísötöluislfcerðúnlg lauinia 'Oþilnlb'e'riria starifsmiainmia eir oirðán og hveirindg húin flóir vaxanidii flriá miairz tiil júinlí 1'970 ein þáð eir sér- fceninli þesisiariar sker'ðiiniga-r, að húin fler sívaxáinldi mieð hæikikiaodii verðlagli oig ka'uipgirieiðsluvísiböliu og það efcfci eimulngliis í króiniu- tölu helduir eiinndlg hliuitflallisleigla. Binis og taiflan sýiniir glöigglt varðluir alluir þorirli rífcús'stiarfs- mianlma mú að þola veriuliegla beinta víisibölu’Skeriðönigiu lauima, em veigraa sénsibaifcria áfcvæ'ðia í samin- iniguim varlkialýðisfélaga vóð at- vimntuirielfceirad'uir og eifltiiirfylgjiaindi kjiairadóims uim laiuin riífciisisibainfls- mianinia leindiir kj'anaslfcanðjnigjn mieð sériSböfcuim ofluirfþuiniga á eiflrli hluiba iaiuinlaistlilga opinlb'eriria stairfs- mianmia, og inieimiuir vísiltlöliuistoerið- 'iimgiin í 28. laiuiniarfloiklki iraú t. d. 6.408,- k-r. á mámuiðii eðia 20,2% laiuináininla. Alvarlegiast og óirótit- látaisit e,r þó, /að kjiairiasfeieirið'img þess'i feir sívaxaindii mieð 'hiæiklk- lainidli veirðiaigi, oig það elinis, þótt .almiamrauir biai'Ji veriði í efinialhiags- lífilniu. Þamnfg miuin víisliltlöluislkierlð- imgiin í 28. floklkii 5.597,- kr. í rraairz sl., en það vonu 17,9% 'aif þá'Venanidii laumiuim, ein mú er húin 811 fcrómiuim hæinrli og 20,2% aif Framhald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.