Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 125. tbl. 57. árg. SUNNUDAGUR 7. JUNl 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins EBE: Til hamingju með daginn sjómenn Málamiðlun 1 fiskveiðideilu Veiðiréttindin verði takmörkuð Briisiae],, 6. júnlí. NTB. FRAMKVÆMDARÁÐ Efnahags- bandalags Evrópu hefur nú lagt fram málamiðlunartillögu í deil- unni um gagnkvæman rétt EBE- landanna til þess að stunda fisk veiðar iruian fiskveiðilögsögn hvers annars. Deila þessi hefur hingað til komið í veg fyrir sameiginlega stefnu í fiskveiði- málum, eftir að frönsk stjómar- Jackie að skilja ? Aþeniu, ö. júinlí. AP. I GRÍSKI skipakóngurinn Ar-1 , istotle Onassis sagði í dag að, blaðafréttir um að kona hans,' 1 frú Jacqueline Onassis, væri I i að sækja um skilnað væru | I „hreinn uppspuni“. Blöð í B'aindiairíkjuiniuim hafa ! haldliið því inaim að firú Jacq- , uiel'iime, seim áðuir v'air gilft Jöhn F. Kemmiedy, þáveiraimdt for-1 | seitia, æ-tli að sæikja uim slkilin- alð í Lais Vegas miilðv'ilkiudiag- í inm 10. júinií. Beifuir efcki niáðst T 'tlil frúia’riniraar til að fá uim- * * sögn henimair. völd sögðu ákveðið nei við kröf- unni um, að sjómenn annarra EBE-landa fengju heimild til þess að veiða innan þriggja mílna fiskveiðilögsögu Frakkiands. Rök studdu Frakkar þessa afstöðu sína á þá leið, að slík heimild myndi spilla fyrir hagsmunum franskra fiskimanna og ef til vill eyðileggja alveg atvinnugrein þeirra. í þvi skyinli að fá samþyfclklta siaimietiigiinlega fliskimiálaisitefniu eíins fljótt og tölk ©rtu á og áðuir ©n viiðræðuimiar hefjiaisit við þau lönd. sem siótit hafa uim uippböku. í EBE, hefuir Flr'aimlfcvæimidiairálðliið míú iaigt fnam miálaim/iðLuiniaintillöigu sínia. Eflnli 'henimair er á þá leilð, aiS fiisfcveiðiflotair EBE-laind'anlnia hveins um siig sfculi 'eliiniuinigiiis haifa tafcmörfcuð nétitliimdii til ffiislfcveiðla inlmain fiskveiðlilögsölgu EBE-l'ainid amnia. Biigi þetlta fyrdirtoQimmlaig afð gildia í fkmm ár. Bftiir þe'tiba fimim ária tímiabái á Framikvæmda.ráðið, kanna fisfc veiiðivainidamiáLin alð niýju oig Laggja finam áæitiuin uim Ihuigsiain- Legar ráð'Stiaifianliir tlil aðlstoðlair þelim, siem firiamifæmi aiitt hafa af fiskveiðum. Fiskve&ðlimiálin verðia eönníig tefcin til uimiræðu, er Laimd'búiniaið- ar- og miaitvæianáðlherrair EBE- laimdaninia komia samian til tveggjia daga fuindiair í Luxieimlbouirig á miámud'aig og þr'iiðj uidiaig. Myndin er tekin á Hafnabergi á Reykjanesi í fyrradag, en þar er bjargfuglinn orpinn þú sundum saman. Sjá grein á bls. 10 og 11. Ljósmymd Mbl. Árni Jolhnisein. f dag er Sjómannadagurinn og sjómenn víða um land efna til fjölþættra hátíðahalda í tilefni dagsins með kappróðrum, reiptogi og öðrum tilheyrandi iþróttum Sjómannadagsins. Ljósmyndina tók Sigurgeir í Eyjum af sjómanni vera að snara inn vænni löngu af línunni. Kambódíuher á víða í höggi við kommúnista Sókninni við Phnom Penh hrundið í bili Phnom Pernh, 6. júní AP STJÓRNARHER Kambódíu hef- ur telkizt að ná laftur hæmim Set bo, seim er aðeins 16 km suður af höfuðboirgkmi Phnom Penh, en bæimn tóku hersveit- ir kommúnista á fimmtudag eft- ir ha.rða balrdaga. Einnig hefur stjórnairhernum tekizt að stöðva sókn kommún- ista við borgima Sieim roap, um sex kílómetrum fyrlr suninan Angkor Wat. Eru sveitir Ikomm únisita á þeinr sAóðum að hörfa áleiðis tll Angkoir Wat, en sú borg vair til forna höfuðborg Kambódíu, og þa,r eir að finna einhverjí»r merkustu fornaldar- rús/tir landsins. Angkor Wat er um 300 kílómetrum fyrir norð- vostan Phnom Penh. Árásir komimúnista á Siem reap komu mjög á óvart, þvi till þessa hafa kommúnistar ekki látið tiil sín taka svo nærri landa mæraim ThaiiLands. Talið var að kommúnistar hiefðu engar her- sveitir á þessum slóðum, og að n'æsta bækistöð þeirra vi'ð Siem reap væri um 100 kílómetruim fyrir austan borgina. Sókn kommúnista við Siem reap hófst á föstudagskvöld, og var þá fá- mennt lið úr stjórnanbernium þar til varnar. Tókst að koma líðsaiuka á vettvang fljótflega, og með stuðningi skriðdreka tókst að stöðva sófcnina. Aðal- tiflgangur kommúnista virðist hafa verið að ná á sitt vald flug velli um 3 km fyrir norð-vestan borgina, og urn tíma lá all.t flug um völlinn niðri, Sunnar í landimi hefur ver- ið milkið um átök milli hersveita kommúniista og stjórnarheis Kambódíu. Haft er eftir áreið- anlegum heimilldum að komm- únilstar hafi náð kafla af þjóð- vetgi nútnreir 6, sem lilgiguir flrá Frambalð á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.